Alþýðublaðið - 31.10.1942, Page 8
ALfrVOUBUMHP
Lawgardagur 31. oktébei 1Í42.
V DON’T LET THEM DO
THAT,,. WE’LL NEED
THOSE THINGS WHEN
te WE LEAVE ! r-\ r<
' YOU DON’T UNDERSTAND/ >
WE USE THOSE OJNS TO F16HT
"7 TAPS/ WE HELP VOU/ r~^
UTJARNARBMMg
NÝJA Rið
GAMLA Rfð
SæAifnrlnn
(The Sea-Wolf)
en karlmennirnir, Herman sá
Marías litla, sem ekki gat verið
eldri en átta ára, skjóta höfuðið
af villimanni, sem hafði nálg-
ast vagn föður hans, meðan
móðir hans var að hlaða. Menn-
irnir á hestbaki, sem höfðu rið-
ið upp á hæð eina, til þess að
vera úr skotfæri meðan þeir
væru að hlaða, gerðu nú aðra
árás ,en riðu svo upp á hæðina
á ný, til þess að hlaða.
6.
Hendrik van der Berg og Jo-
hannes van Reenen áttuðu sig
þegar á því, sem var að gerast.
Mönnum þeirra hafði tekizt að
halda Köffunum í skefjum og
mennimir uppi á hæðinni vora
að búa sig undir nýja árás.
Þeir hikuðu ekki, eh hleyptu
j>egar á sprett í áttina til bar-
dagans. Hendrik áleit, að sonur
sinn væri fallinn, þegar hann
HSYNDA-
SAGA.
IFercying a bombec to
INDiA, SCORCWY AND H/S
PAETYARE FORCED DOWN
WÍTHEMPTY' TANfCE IN
UNWNOWN TCRRrTORy,..
DI6C0VERING THAT TAP
TROOPS HAVE OCCUPIED
THE AREA,THEYDEaD£
TO TRYA RAID TO OE-TAIN
GA~>, AS THEY PREPARE
TO LEAVE, THEYARE
5URR0UNPED BY NARVES
WHO PROCEED TO LOOT
THEPLANE...
YOU NCT
NEED THEM.
VOU NOT ,
LEAVING ! '
Hinir innfæddu menn hafa
umkringt Öm og félaga hans og
þeim virðist engrar undankomu
auðið.
Örn: Láttu þá ekki taka byss
urnar við þurfum að nota þœr.
Foringinn: Þið farið ekki
atrax og notið þær því akki
Öm: Þið skiljið okkur ekki.
Við noitum þessar byssur tilj.
að berjast gegn Japönum. YiS
hjájpwm ykktur.
Foringinn: Þið að hjálpa okk-
ur? Komið þá með oldteur. Við
skulum sjá um, að þið fáið nóga
•bardaga.
sem faðir hennar var með. Hvar
var faðir hennar? Hvar var
Hendrik van der Berg? Ef til
vill höfðu villimennirnir um-
kringt þá og nú lágu þeir í
grasinu stungnir spjótum til
bana. Byssan bar hátt og of-
urlítið til vinstri. Hún varð að
miða á jörðina hægra megin
við Kaffann, til þess'að hitta
hann. Hún sá Kaffann hefja
spjótið og reiða til höggs.
Sannie spennti gikkinn, miðaði
byssunni og hleypti af. Hvers
vegna var Herman svona lengi
að komast á fætur? Hafði hún
drepið hann Hún beið stundar-
korn og hlóð svo á ný. Þegar
hann stæði á fætur ætlaði hún
að verja hann. — Á ég að fara,
ungfrú, sagði Jakalaas. — Á ég
að fara og sækja unga herrann.
Hann hafði gripið upp spjót sitt
og ætlaði að stökkva af vagn-
inum, þegar Herman spratt á
fætur og hijóp til þeirra. Hann
var lifandi, og hann var maður-
inn hennar, hugsaði hún.
Herman sá Sannie standa í
vagninum með rjúkandi byssu
í hendinni. Það var þá Sannie,
sem hafði bjargað lífi hans.
Hún hafði ekki hikað við að
skjóta ,þótt hún gæti átt það á
hættu að hitta hann. Honum
varð hugsað til Kaffans, sem
fyrir einni mínútu hafði kropið
ofan á brjósti hans glottandi,
grimmdarlegur á svip með hálf-
lokuð augu. En svo höfðu and-
litsdrættir hans slokknað og
blóðboginn stóð úr nösum hans
og rann niður á brjóstið. Því
næst féll hann og engdist sund-
ur og saman. Hann var dauður
og Sannie hafði drepið hann.
Spjót þaut framMjá honum. Þeir
voru að gera aðra árás. Herman
greip byssuna, sem Sannie rétti
honum og hleypti af. Stór Kaffi
með villimannlegan svip greip
um kviðinn, snerist í hring og
féll dauður niður. — Reyndu
að hlaða fyrir mig, Sannie,
sagði hann pg rétti henni byss-
una.
— Þetta var vel skotið, Her-
man, sagði hún brosandi og
rétti honum aðri byssu. Púður-
reykurinn sveif umhverfis
vagnana og yarð stöðugt svart-
ari og svartari, því að fleiri
menn komu nú til bardagans.
Gamlir menn stauluðust á fæt-
ur og gripu byssur sínar. Kpnur
og ungar stúlkur skutu sem óð-
ast og voru ekki síður ötular
KKver var sú seka?
,,Uss, þei, þei“, hvíslaði hún.
„Það liggur einhver á hleri fyr-
ir utan!“
Hún læddist fram að dyrun-
um og svipti þeim skyndilega
opnum. Einhver vair utanvið
dyrnar, — hávaxin, fýluleg
stúlka ,sexn kraup á annað hnéð
Hún xak upp óp og spratt upp
eins og fjöðuír iþegair dýrnar
opnuðust.
„Ó, hvað þið gerðuð mér
hverft við!“ hrópaði hún. „Ég
var að laga skóreimina mina.“
Cherry horfði fyirirlitlega á
hana. Þetta var Agnes, stúlkan,
sem hún hafði skömmu áður
sagzt igruna um að hafa skrif-
að orðsendinguma.
„Þú áitt við, að þú hafir legið
á hleri,“ sagði hún. ,Kg held ég
þekki þig frá fomu fari. En
hvensvegna gerir þú sér svona
títt um okkux? Varst það þú,
sem kastaðir frá þér þessari
heimskulegu orðsendingu?“
„Nei, það segi ég satt!„ sagði
hún. „Ég — ég heyrði af til-
viljun hvað þið voruð að tala
um. Þið itöluðuð svo hátt, að
ég gat ekki annað en heyrt það,
en Uffl orðsendinguna veit ég
ekkert,“
Eftir hinni frægu sögu Jack
Londons.
Edward G. Robinson
Ida Lnpino
John Garfield.
Sýnd, KL 5, 7 og 9.
Börnum innan 16 ára bann-
aður aðgangur.
STEIKTA GÆSIN.
HEYRIÐ þér mig, þjónn.
Eg bað um hálfa steikta
gæs fýrir tuttugu mínútum.
Þarf ég að bíða lengi ennl
— Við errum að bíða eftir
að einhver komi og biðji um
hinn helminginn. Ekki getum
við farið og drepið hálfa gæs!
l^T EVILLE hershöfðingi, sem
-*■ - gat sér heimsfrægð fyrir
vörn Verdún-borgar í heims-
styrjöldinni, var á ferðalagi um
Bandaríkin. í Los Angeles var
honurn haldin mikil veizla í
einu bezta veitingahúsi borgar-
iniiar. Frægustu kvikmynda-
leikurunum var boðið að koma
til að heiðra þennan fræga
mann.
Við dyrnar á herbergjum
Nevilles hershöfðingja mættust
þeir Will Rogers og Charlie
Chaplin. Chaplin er fremur ó-
framfærinn og kveið fyrir því
að hitta hershöfðingjann.
„Ég þyki,st vita, að okkur sé
ætlaS að tála eitthvað við hers-
höfðingjann“, sagði hann við
Rogers. „En ég er bara álitaf í
vandræðum með að hefja sam-
ræður við ókunnuga menn“.
Rogers hugsaði sig um stund-
arkom.
,fleyrðu mig“, sagði hann.
„Þú gætir byrjað með því að
spyrja hann hvprt hann kefir
verið í stríðinu, og svo geturðu
spurt hann hvorum megin hann
hafi barizt með Bandamönn-
um eða Miðveldunum“.
*
O ÚN var indælis manneskja,
konan mín sálaða. Það var
alveg sama hve seint ég kom
heim á nóttunni, hún var álltaf
sofandi“.
Sannie horfði á þetta hug-
fangin, hallaði sér út úr vagn-
inum og vætti varirnar með
tungunni. Þetta var falleg sjón.
Og þessu hafði hún valdið. Fol-
inn jós enn þá og prjónaði og
reyndi að varpá manninum af
sér eða sprengja gjörðina. Her-
man missti byssuna og skotið
hljóp úr henni. Herman var
reiður við sjálfan sig fyrir að
geta ekki ráðið við hestinn í
návist Sannie, og loks fleygði
hann sér úr söðlinum ofan í
mjúkt grasið.
Hann heyrði Sannie hrópa:
„ Gættu að þér!“ um leið og
Kaffinn, með skjöld og spjót,
spratt á fætur úr grasinu. Hest-
urinn prjónaði og kippti taum-
unum úr hendi Hermans, en
Herpaan dró hnífinn úr slíðr-
um og réðist á Kaffanri. Um-
hverfis hann þutu öskrandi á
fætur.............. ...........
Hann heyrði skot og hróp
Kaffanna. Herman missti tök-
in á sveittum; nöktum líkama
Kaffans. Þá varpaði hann sér
til jarðar og greip um fætur
hans. Þeir féllu báðir, en Kaff-
inn, sem var fullorðinn maður,
komst skjótt á fætur aftur,
kraup á brjósti unglingsins og
hóf spjótið á loft. Hermann sá
blika á spjótsoddinn yfir sér,
umhverfis hann voru köll og
hróp og skothríð. Hann hug-
leiddi, hvort faðir hans og Jó-
hannes van Reenen myndu
heyra, hvað væri á seyði, eða
hvort þeir væru of langt í
burtu.
4.
Sannie var nærri því viss
um, að hún gæti það, nærri
því, en ekki alveg hárviss. Hún
hugsaði ekki um það, sem fram
fór í kringum hana. Hugur
hennar var bundinn við sérstak
ari stað, hún starði á mennina
tvo í grasinu. Hún sá einn villi-
mannanna hlaupa að hesti Her-
mans og skjóta að honum
spjóti. Hún sá hestinn hnjóta
við og hlaupa því næst í burtu.
Skyldu mennirnir aldrei ætla
að skiljast að. Hún gat ekki
skotið, fyrr en Herman var laus
við Kaffann. Faðir hennar
hafði sagt, að hyssan bæri of-
urlítið of hátt og ofurlítið til
vinstri. En hún vissi ekki hve
mikið. Hún þekkti ekki byss-
una. Hún þekkti betur byssuna,
Chen*y tók um handlegg
hennair og horfði fast á hana.
„Er þetta satt?“ spurði hún
einbeittlega.
„Já, já, ég hefi ekki komiö
nálægt henni. Og hví skyldi ég
haf a á móti máilverkinu hennar
Daphne? Ekki tek ég þátt í
verðlaunasamkeppmnni. Það er
foara einni stúlku í hag, ef
Daþhne vinnur ekki.“
Og hún sendi Evu iUgimislegt
augnatillit. Eva roðnaði af
reiði.
„Þú sikalt ekki voga þér að
ásaka mig,“ sagði hún reiðu-
lega.
Cherry gekk undir eins á
milli.
„Hægan, hægain, Eva,“ sagðí
hún. „Það er ekki takandi mark
á því sem Agmes segir. Engum
getur komið til hugar að þú
hafir gert þefcta, eða hvað fínnst
þér, Daphne?“
„N-nei, auðvitað ekki,“ svar-
aði Daphne hikandi.
„Þá skulum við gleyma þessu,“
sagðí Cherry og ýtti við Agnesi.
„Burt með þig!“ skipaði hún.
„Og næst þegar þú þarft að
binda skói'eimina þína skaltu
gera það annarsstaðar en hér.“
Agnes fór, heldua' ómóld á
Sðnpagatan
(Tin Pan Alley)
Svellandi fjörug söngvamynd
Aðalhlutverkin leika:
Alice Faye
.loini Payne
Betty Grable
Jack Oakie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
firanni naðnrínn
(Another Thin Manj)
Ameríksk leynilögreglumynd
William Powell
Myxna Loy.
Sýnd kL 7 og 9.
Böm fá ekki aðgang.
KI. 3%—6%:
Nic Carter leynilögregln-
maður.
með'
Walter Pidgeon.
Böm fá ekká aðgang..