Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1942, Blaðsíða 4
f Útgefandi: Alþýðnflokknriim, Bltstjóri: Stefán Pjetursson, Bitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgðtu. Símar ritstjómar: 4001 og 4902, Símar afgreiðslu: 4900 og 4ÍÍÖ8. Verð ! lausasölu 30 aura. Aiþýðtiprentsmi 3j ar, hJ. Sporín hræða. ALÞINGI hefir nú verið sett. Fyrir því liggur fyrst af öllu að myrida nýja stjórn, þar eð stjórn Ólafs Thors hefir nú beðizt lausnar og ríhisstjóri fall izt á lausnarbeiðni hennar, enda þótt hann hafi falið henni að starfa áfram þar til hin nýja stjórn hefir verið mynduð. Það hefir þegar fyrir löngu verið vitað, að til kasta þingsins myndi koma, að mynda nýja stjóm. Sjálfstæðisflokkurinn eem einn hefir farið með stjórn síðan í vor, fékk ekki meiri- ihluta við kosningamar í öktó- ber, og forsætisráðherrann, Ól- afur Thors, lýsti iþví skömmu síðar yfir, að hann myndi biðj- ast lausnar fyrir sig og stjóm sína undir eins og alþingi væri komið saman. Þá þegar átti rík- isstjóri tal við formenn allra flokkanna um möguleikana á mjmdun nýrrar stjómar og fór þess á leit við þá, eftir uppá- stungu fráfarandi forsætisráð- herra, að flokkamir tilnefndu allir menn af sinni hálfu til þess að hefja viðræður um stjórnar- myndun með það fyrir augum til að byrja með, að reyna að mynda samstjóm allxa flokka, sem fulltrúa eiga á alþingi. Þessar viðræður hafa nú staðið þó nokkum tíma, og mun enginn flokkurinn hafa þver- tekið fyrir það, að vera með í myndun slíkrar stjórnax, þó að hins vegar sé ekki kimnugt, að meitt hafi miðað að þvi marki enn, sem komið er. Mun og eng- inn flokkurinn hafa reynt að hafa neitt frumkvæði í því efni, þegar undan er skilin uppá- stunga Ólafs Tbors við ríkis- stjóra, og skyldi maðiir þó ætla, að iþað hefði legið nærri, að flokkur hans, sem er nú stærsti flokkur þingsins, gerði einhv'erja alvarlega tilraun til ag ganga úr skugga um það, hvort slík samstjórn allra flokka væri hugsanleg, með því að benda á einhvern sameiginlegan mslefnagrundvöll, sem slík stjórn gæti byggzt á. En það hefir hann ekki gert, og því hafa þessar viðræður flokkanna, að því er frekast er vitað, alls engan árangur -borið til né frá hingað til. Getur slíkt vitanlega ekki igengið til lengdar. Landið gefur ekki verið stjórnlaust eða sai - sem stjórnlaust vikum sai n. Og þjóðin má ekki við .jþvi, >.ð stjórnarfar ’hennar sé ger neinu skrípi með form- lausuiog jmarklausu fálmi fram og aftur um ótakmarkaðan túna. Það má að sjálfsögðu segja með sanni, að það sé æskilegt á hæt; .tímum eins og þeim, sem nú eru, að allir flokkar standi saman að stjórn landsins. En það er ekld nóg að óska þess. Það veiður að vera einhver sam- eiginlegur málefnagrundvöllur til, sem sú stjóm starfar á, hún verður að hafa einhverja stefnu, sem flokkamir geta sameinazt um. Annars væri áreiðanl. ekk- ert við slíka stjóm unnið, nema síður sé. Reynslan af þjóðstjórn. inni göanlu, þar sem hver flokk- uriim var upp á móti öðrtim, er ógleymd enn. Sporin hræða- Þriðjttdagur 17. nóvember 1M2 Ræða Signrjðns A ÍHafssonar við setn- inp IfAlpíðnsambandspingsins. FULLTRÚAR, gestir og aðr. ir tilheyrendur! Félagar! Um leið og ég set 17. þing Alþýðusambands íslands og sem löglega er boðað samkvæmt 35. og 36. gr. sambandslaganna, vil ég hér með bjóða ykkur öll vel- komin, sem setu eigið á þinginu. Ég vil einrng óska þess og jafnframt vona, aðstörf þingsins mótist af einum og sarna anda á þann veg, að aðeins eitt sjónar- mið verði ríkjandi, þ. e. að við- halda þeim réttindum, sem náðst hafa og auka við og efla hin hagsmunalegu og menning- arlegu verðmæti, sem verkalýð- urinn á rétt til. í stuttu máli — hagsmunir verkalýðsins og ekk- ert annað. Vér erum hér saman komin sem stéttarþing og hljótum því að taka fyrst og fremst til með- ferðar þau mál, sem vér teljum verkalýðsins mál beint eða ó- beint. Fyrir þessu þingi liggja mörg mál, og vil ég benda á þau helztu: 1. Fjárhags- og skipulagsmál sambandsins og verkalýðsfélag anna yfirleitt. 2. Dýrtíðarmálin. Hvað vaxn- ir vér viljum benda á geg-n hinni hraðvaxandi dýrtíð og því kapp- hlaupi, sem á sér stáð um verð- lag á brýnustu lífsnauðsynjum. 3. Atvinnumálin. Tillögur, sem benda á atvinnuöryggi á yf- irstandandi tímum og í nánustu framtíð. í því sambandi hljótum vér að gera okkar tillögur um aukningu frmleiðslutækja, end- urnýjun þeirra, sem fyrir eru og ekki sízt að benda á nýjar og hagkvæmar leiðir á sviði framleiðslu og viðskipta. 4. Á hvem hátt vér teljum að bezt verði hagnýtt vinnuafl þjóðarinnar, án þess að -beitt verði lagaþvingunum og án þess að skert verði frelsi eða hagsmtmir einstaklingsins, og í 5. lagi, að gera tillögur um auk- in réttindi og frjðindi á sviði fé- lagsmálanna. Tryggingar, slysa- varnir, vinnutími og orlof. Fræðsla og menningarmál. Barátta verkalýðssamtakanna á undanföxnum árum hefir á- orkað því, að allgóð undirstaða er fyrir hendi til þess að byggja ofan á og lagfæra. Stefna oklcar og vinnubrögð -hljóta að vera það, að halda því, sem fengið er, og auka við af fyllsta mætti unz jafnmiklu er náð x lífsverðmætum fyrir hinn stritandi mann sem aðra þegna þjóðfélagsins svo að verkamannsstaðan verði ekki síður eftirsótt en hver önnur staða innan þjóðféla-gsins, og að síðustu að skapa eintingu og festu meðal verkalýðsins um þau má-1, sem hann telur sig mestu varða. Vér lítum í anda til hinna hrjáðu þjóða, þar sem ógnir og hörmungar styrjaldaræðisins læsa sínum blóðuga hrammi. Um leið og vér fyllumst hryll- ingi og viðbjóði yfir því, sem skeð hefir úti um víða veröld, þá igetum vér með lotnmgu og þakklátum huga hyllt verkalýð þeirra landa, sem fórnar sér á vígvöllunum, á heimilunum, í v-erksmiðjunum, á hafinu eða hvar sem er unnið gegn ofbeldi og kúgun þeirra myrku afla, sem drottna vilja í heiminum. Og þótt vér séum lítið brot í því mannhafi, sem heiminn byggir, þá hljótum vér að skipa oss í sveit með þeim,‘ sem kveða vilja niðux allt einræði og kúg- un í mannheimi. í augum allra hugsandi manna er það verka- lýðsins eina von til þess að mega hugsa og starfa sem frjáls- ir menn, að lýðræðið megi ríkja og drottna í heiminum. Þótt vér séum ekki beinir þátttakendur í iþeim hildarleik, sem háður er, þá höfum vér ekki farið varhluta af ógnum scyrj- aldarinnar. Svo friðsamir sem vér erum, iverða menn okkar að skotspæni þess stríðsaðilans, sem engu hlífir. Sjómenn okkar standa í fremstu víglínu meðal þjóðar- innar. í þeirra raðir hafa verið höggvin mörg sár og stór og nú fyarir skömmu, er 13 vaskir menn fórust með togaranum Jóni Ólafssyni. Úr hópi ami- arra verkalýðsstétta hafa marg- ir látið lífið fyrir örlög fram, og dáínarorsakir sumra þeirra xná jafnvel rekja til styrjaldar- áhrifa. Vér minnumst allra þessarra manna, sem fallið hafa úr röð- um okkar, og vottum ástvinum -þeirra ökkar dýpstu samúð. (í tilefni þessa bið ég ykkur að rísa úr sætum.) Yfirstandandi ár hefir verið hagstætt fyrir verkalýðinn á ýmsa luncL Vinna meiri en dæmi em til áður og kauplag Tilkymung frá. Alþýðusambandiim. iVamlL&ildppliigfandui* verdnia* i fðnd kl. 4 e« h. FuIItrúar etbili kioirferéSfenn, trá ki« 1® 12 f. 3s. á skrifstefu sam- bnndfelníi. -jr* af sjtrstell Kaff isftel?. — Testell — Awaxtasett Hlstell 6 ogf 12 nuinnfi. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastrœti 11. komizt hærra en nokkurn tíma fyrr. — En nú eru „veður öll válynd“. Nokkuxn skýjabakka má þegar eygja. Það getur því farið svo, að verkalýðssamtökin komi til með að verða í vöm í stað þess að hafa verið í sókn. En hlut- verlc okkar er að brynja okkur jafnt til sóknar sem vaxnar. Þingið, sern nú sezt að störf- um, verður að vera þessa vit- alxdi. Ég treysti ykkur, fulltrúar, til að vera vakandi fyrir þvi, sem koma kann, og láta það eitt ráða hugsun ykkar og athöfn- um, sem verða má íslenzlca verkalýðnum til giftu og góðs gengis í nútíð og framtíð. 17. þing Alþýðusambands ís- lands er sett. Djéðræknisfélaglð. ' I ■ — Ml ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGEE) hefir ekki haft hátt um starfsemi sína á þessu ári, en þag eru þó alls ekki orðin fá né ómerkileg viðfangsefni, sem það hefir haft með höndum. Forseti félagsins, árni Eylands, hefir lagt á sig mikið starf og mikla fyrirhöfn, sem ekki verð- ur fullþ&kkað. Sumt af því, sem igert hefir verið, er almenningi iþegar kumxugt. í fyira vetur fyrir jólin flutti biskupinn ávarp til Dnglinpstnlka óskast tíl að gæta 2 ára drengs. Upplýsingar Bjargiarstíg 15. Vestur-íslendinga, og var það sent á plötu vestur tan haf og haft yfir við guðþjónustu í Winnipeg og víðar. Samkvæmt fregnum að vestan hefir því verið tekið með mikilli gleði. Nú hefir dómprófasturinn í Reykjavík flutt annað jóla- ávarp, sem er á leið vestur. Er hann elztur iþeinna íslenzkra presta hérna megin hafsins, sem þjónað hafa vestan haís. Félagið hefir átt þátt í því að útbreiða tímarit þjóðfæknis- félags Vestur-íslendinga, sem er ágætistímarit. Fær hver imeð- limur félagsins 1 eintak af bók- inni, innifalið í félagsgjaldmu. Er þetta mjög þýðingarmilcið fyrir landa vestra, og rit iþeirra fái kaupendur hér á landi. Fé- Iagsstjórnin hefir , líi.n. unnið að því að útvega og senda ís- lenzkar námsbækur vestur og annast kaup á íslenzkum bókum af ýmsu tagi fyrir Vestur-ís- Iendinga. Ymsar óskir hafa komið fram frá Vestur-íslerxd- ingum um aðstoð við eitt og axmað, og ‘hefir -verið reynt að sinna þehn, eftir föngmn. T. d. hefir verið unnið að því, ásamt Jónasi Jónssyni alþm., að reyna að útvega góðan vélsetjara til íslenzkrar prentsmiðju í Wmni- peg. Annað kirkjufélagið hefir Frh. é 6. síðu. ARNI frá Múla virðist ætla að beita sér alvarlega" x bæjarmálum Reykjavíkur úr því að honum auðnaðist ekki að komast á þing. í gær ræðir Þjóðólfur mikið um borgar- stjóraembættið hér og lætur í Ijós ákveðna ósk um gagngerð- ar breytingar þar. t greininni segir: „Borgarstjóraembættið í Reykja vík er eitt af þýðingarmestu em- bætturn landsins. í höfuðstaðnum býr nú um þriðjungur þjóðarinn- ar. Vöxtur bæjarins hefir verið svo ör, að helzt minnir á guli- nemabæ. Stjórnendur hans hefir föngum brostið framsýni og stór- hug til að sníða bænum þann stakk, er svari kröfum hins öra vaxtar hans. Borgarmenning Reykjavíkur er enn í reifum. Upp- eldismál bæjarins er til varanlegr- ar vansæmdgr. Heilbrigðismálin eru vanrækt“. Þetta er dómur manns, sem árum saman hefír verið einn af leiðandi .mönnum Sjálfstæðis- flokksins hér í Reykjavík, og setið í -ba.'jarstjórn fyrir þann flokk. XJú krefst sami maður allt í einu gangagerðra breyt- inga á stjórn bæjarins, og skal það ekki lastað, ef eitthvað betra vakir fyrir þeim, sem breyta vilja. Þjóðólfur heldur áfram: „Það er því óhjákvæmilegt að gera ákveðnar kröfur um breytta skipan borgarstóraembættisins. Höfuðatriðið er að skapa frið um starfið, draga það út úr. hinum pólitísku illdeilum. Borgarstjór- inn í Reykjavík á að vera hlutlaus embættismaður, valinn í stöðuna með tilliti til hans eigin verðleika en ekki vegna vikalipuröar við einstaka pólitíska flokka. Hann á alls ekki að fara meffi flokksumboð í bæjarstjórn. Og því síðnr á hann að sitja á þingi. Deilur stjómmála- flokkanna eru ekki í hans verka- hring. Starf hans er umboðsstarf fyrir borgarana í bænum. Honum verður því aðeins auðið að rækja það af trúmennsku og drengskap, að hann sé frjáls rnaður en ekki pólitískt verkfæri. Pjóðveldismenn leggja á það ríka áherzlu að upp verði tekin sú skipan um borgarstjóraembættið f Reykjavik, sem hér er lýst“. * Ekkert heyrist ákveðið um stjómarmyndun. Andinn í Tím- annm og Morgmxblaðinu lýsir sér sæmilega í forystugrein Morgunblaðsins í gær: „Tíminn kom út í gær og ræddi þar nokkuð tiiraun þá, sem nú er verið að gera til myndunar, allra flokka stjórnar, Ekki verður með sanni sagt, ao þar ríki andi fdðar og sanilyndis. Þar er ráð jt á Sj álfstæöisflokkinn fyrir það, íið hann hafi ekld lagt fram tillögur um samningsgrundvöll. Síðan seg- xr blaðið: „Virðist helzt sem fiokk- urinn hafi hugsao sér a8 flokkarnir mynduðu stjóm, án þess að skeyta noirkuð um málefnin- Löngunin í ráðherrasætin ' væri þeim fyrir öllu.“ Þessu er þvi ti! að svara, að vit- anlega næst aldrei samkomulag um myndun slíkrar stjómar, nema flov ; • rnir k mi sér saman um málefnagrundvöll og um þetta eiga viðræðumar að snúast. ÞaÖ, sem varð gömlu þjóðstjórn- inni að falli, var einmitt þetta, sem Tíminn kallar nú fram. Framsókn- arflokkurinn setti fram sínar til- lögur í dýrtíðarmálunuxn og sagði: \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.