Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.11.1942, Blaðsíða 5
Fðstndagur 20. nóvember 1942, ALÞYÐUBLAfJIÐ § ¥ixmur hann á RosnmeB? Alexander hershöfðingi — yfirmaður 8. hersins. GREIN þessi er eftir brezka blaðamanninn Philip Jordan og birt í nóv- emberhefti tímaritsins Eng- lish Digest. Ilún er um eínn af frægustu hershöfðingjum Breta, Harold L. Alexander, sem barðist í síðustu heims- styrjöld og var fimm sinn- um getið í fréttum af henni, fékk hershöfðingjatign árið 1937, tók við herstjórn í Dunkirk eftir Gort lávarð sumarið 1940, var yfirhers- höfðingi Breta í Burma í fyrra og stjórnar nú, 51 árs gamall, sókn áttunda hersins í Norour-Afríku gegn Rommel. HINUM MEGIN við beina fianska veginn höfðu verið teknar burtu hrúgur af hálmi og ýmiss konar rusli og allt verið gert hreint og þokka- legt. Kofarnir voru málaðir bláir, þökin voru úr tígulhell- um. í glugganum á einum þeirra lágu makkroni- og kaffi rótarpakkar. Á einu af þessum hreysum hékk spjald. Á því stóð, að þar væru til sölu nautakjötsúpu- teningar. Bak yið kofana voru sykurrófnaakrar, og meðfram veginum báðum megin var plantað trjám. Við sjötta hvert tré stóð gríðarstór fallbyssa á hjólum. Það rigndi. Eg stóð hinum megin við veginn og sneri baki að snotru sveitasetri. Á fána- stöng við hliðið fráman við húsið hékk brezki fáninn, ó- Iimdarlegur og rennvotur. Á stcnginni á móti hékk hinn brí- liti franski fáni, ekki betur á sig kominn. Eg man ekki nafn þorpsins, en það var nálægt Douai, einhvers staðar viö veg- inn, sem liggur til Leus. Þetta var iýrsta vetur styrjjaldarinn- ar. Þennan dag kom Englands konungur í eftirlitsferð til þess að líta á brezku herdeildirnar í nágrenninu. ! Þarna komu herforingjarnir akandi með fríðu föruneýti og liðsforingjar með alls konar prjál og tildur. Allir tóku þeir sér stöðu á sópuðu svæðúfyrir framan bláu kofana og biðu at- hafnarinnar með óþreyju. Flest ir voru þeir gamlir í heítunni, staðnaðir í venjum, sem áttu ekki lengur við. En allt í einu kom þarna, einn síns liðs, fjör- legur maður, dökldiærður með dökkt skegg. Stígvélin hans vorts spegilgljáandi þrátt fyrir rignihguna. Hann var lítill vexti, en bætti það upp með festunni og einbeitninni, sem skein út úr hverjum andlitsdrætti hans og lýsti: sér í hreyfingum hans. — Hann litaðist um, ákveðinn á svipinn, og hleypti brúnum, eins og hann vildi segja: —• „Hvem skrattann á þetta bruðl með tímann að þýða? Eru ekki stríðstímar núna, mætti ég spyrja?“ Og svo hélt hann á sinn stað í röðina, þessi vel klæddi og rösklegi maður. Þó að hann væri lítill, skyggði hann á alla hina. Þegar hann var kominn þangað, var eins og hinir væru. ekki til. Frönsk stúlka, sem sat á vegg fyrir aftan mig, kallaði upp yfir sig: ,,En hvað hann er fallegur! og spurði mig, hver hann væri. Eg sagði lienni það. Það var Alexandér (gekk ofíast undir nafninu Alex). Hann var stjórnandi herfylkis í fyrstu deild meginlandshersins brezka 1 þá daga, áður en herforingj- arnir höfðu fengið tækifæri til að sýna hæfileika sína, var hann álitinn duglegur maður. Menn sögðu, að hann iðaði í skinninu eftir að fá að berjast. Annars þekktu menn hans lítið til hans. En þau kynni, sem þeir höfðu haft af honum, voru öll góð, iafnvel þó að hann væri sagður þurr á manninn og afskiptalít- ill. En í þá daga var herinn ekki meira en svo búinn að koma sér fyrir í Frakklandi, og mönnum var ekki þá orðið ljóst, að það er erfitt fyrir her- fylkisstjóra að vera öðruvísi en þurr á manninn. Eg sá hann aldrei aftur í Frakklandi, en ég heyr'ði sagt frá hugdjörfum herforingja, sem reið um á ströndinni við Dunkirk á hvít- um hesti, hcilsaði herforingj- um og spurðist íyrir um líðan manna þeirra. En það hlýtur hann að hafa tekið nærri sér, því að hann er að eðlisíari feiminn msSur. En ég, sá Alexander aftur rúmlega tveimur árum seinna. Gljáburstuðu stíg'/élin voru horfin, eins cg allur hinn mikli glæsileiki í klaíðaburöi, sem ég minhtist frá fyrri tímum. Hann 1 tkom >út úr skýli og stóð undir er að koma i búðirnar, í Petta er Igtarfremsta : kúíus^il, sem tér Iieflr séat, og spila p ið jafut irngir fiðiu gamiir. — Verð 24,00. ■ tveimur Ijótum kókospálmum, og þar þrýsti hann húfunni nið ur á hármikla höfuðið. Hann var í stuttbuxum og þunnri ermalausri skyrtu, og hafði byssuna um öx.1. Hún var jafn- gljáfægð og vant var. Síðan steig hann ínn í skínandi Ford bíl og ók til Rangoon með mann inum, sem hann var að taka við af. Þetta var í jaðri frum- skógarins, nálajgt Pegu. Hér voru hinar nýju aðalsíöðvar hinna furðulega hraustu mánna, sem vörðu Burma gegn ofur- efli )iðs. Aléxander hafði komið þenn- an sama morgun, og hann var hinn nýi hershöfðingi þeirra. Að Alexander ólöstuðum er ó- hætt að segja, a'ð önnur her- deild hefði komið að meira gagni en nýr hershöfðingi, því að enginn hefði getað sinnt því starfi betur en fyrirrennari hans, Tom Hutton. Það var ó- mögulegt að rétta hlut hersins, og það vissn stjórnmálamenn- irnir heima fyrir. Og þa,ð sýn- ix aðeins, hvílíkt geysltraust stjórnin bar til hrefileika Alex- anders, að hann skyldi verða skipaður í þessa stöðu. Hann hafði verið settur í hana til þess að éraga fullkominn ósigur seín mest á ianginn. Þetta sama kvöld heimsótti ég- Al-exander hershöfðingja húsi Lans, sem leit alveg eins út og rauðu tígulsteinahúsin, sem Peabodyhringurinn hefir reist á ýmsum stöðum í London. — Hann vann í hinu gamla her- bergi Huttons hershöfðingja, og enn hafði ekki unnizt tími til að skipta um nafnspjöld á hurðinni. Þarna var skrifborð, nokkur landabréf, fáeinir stól- ar, og, að ég held, fjórir sím- ar. Það var allt og sumt. Svo var þarna áliyggjufullur hers- hcfðingi með stóra hönd og hlýtt handtak. Eg stóð ekki lengi við, því að hann haíði Iiug ann allan við það nýja og hættulega viðfargsefni sitt. Því var líka við að búast, að hann væri áhyggj ufullur, því að Iiann tók \ ið stcðu sinni ein mitt á versta tíma. Rangoon hefði átt að vera yfirgefin fyr- ir að minnsta kosti sólarhring áður en hann kom, en það haf ði ekki verið hægt vegna þess, að hann var á ieiðinni. Það var áuðséð, að ekki var hægt að yf- irgefa hana, fyrr en sóíarhrmg ettir að hann kom, því að það var ólíkt honum að láta hana falla án þess að kynna. sér af eigin reynd aðstöðuna. Borg- inni var því haldið, og það gerði Jápönum fært a'ð taka brautina norður á bóginn og tana stöðvar, sem Alexander varð að hrekja þá frá. Ef matið á eiginleikum Al- exanders er rétt, þá er það ein- kennandi fyrir hann, að á 24 kluliítustundum. setti hann sig n,álcvæmlega inn í . östöðuna, gerði ákvörðun og rrura- 1 kvæmdi hana. Hann vissi. að ef | Rangoon félií, yrði hann að | berjast, eí til viíi vikum sam- > an, án þess að geta stuðzt við | eðlilega.! sámgönguleiðir, : g að * þegar Rangoon væri iállin, væri i Burma tapað. En yrði hann j þarna áfram, mundi hrunið veu. j enn stórkostlegra. En hann gerði það, sem rétt víir. Og efcir það stjórnaði liann í tvo mánuði hersveiíum, sem böröuat svo hraustlega, a'ð slíks munu fá dæmi í sögunni. Það er iiægt að fulljrða það, Frh. á 8. fúðu. Þegar Þjóðverjar gerðu hinar miklu loftárásir sínar á London var fjöldi .kórbygginga umhverfis St. Pálskirkju, sem sést á myndinni, lagðar í rústir en kirkjan slapp að mestu ó- sködduð. St. Pálskirbjan í London. Ekki íleiri bréf um fíallgrlixiskirkju. — Nóg komið af svo góðu. —Síðasti reiðilesturiun frá áhorfauda. — Kvæði skáldsins, sem enginn vill hýsa nema blessuð lögreglan. Eg vsl taka ÞAÐ FRAM, | að é? get ckki birt fieiri bréf ! ims Hallgrímskirkjii. Ég Kiefi þeg- | ar birt nógo mörg bréf am. beíta efni. Síðasía bréfið tiríi ég i ð.a.% og fjallar það um ofni sem tekið I Iséflr verið inn í umræð'nmar um b> v:gingu Ha'Ig'rímskh-kiu. En ég yil taka þaff trnm tiai léið og ág skýi'i frá þesrx a'ð ég heí fengið mik h/ flelri bréí., sem eru andyíg þei.ri te-knir.gu, .stm gert cr ráð fyrir. að. Ilallgriiriskiikía verði hyggð eft:h' eu nteð hexaii. Atínað hvort eru miklu fleiri á ivótí þess- ;.ri teikningu, eða þeir sem ern á móti henni ern duglegri að skrifa. „ÁHjORFANÐI“ skri far, og er belta,. því miður, tc'ieins útdráttur úr bréfinu: „L. A. minnir á alveg „óinterresanv prest Sem hangir á stóíi uppi á kirkjuvegg og talar til múgsins. Ha:m nöldrar um 20,. i'jölgun kirkna leiði af. sér ímh'un s.júkrahusa og annað því mn likt góðgæti. Sícian bregður harui sér í kjaftakerlingarh'ki og spyr hvaða kor.a þetta hai'i verið?“ . „KAKN -®TLAR MÁSKB að | vekja hana upp fra dauðum? Eða | vísa málinu til réttvísinnar, svo | að - imuklædd „rannsóknar“-lög- regla geti dregið einhvern fyrir lög og dóm. Síðan ekur hann sér | mskindalega og varpar öllu yf.ir á 1 íkna bæjarins.“ „AÐ LÆSNAB U' A? bjargað fólki í sveit — án ný. ;ku sjúkra- húss — efast ég ekk i m, en ætlí surair hafi ekki hjálpsA klerki um efni í nýj'a líkræðu? Éxtt er krist- indómur og annað klerkastéti. Og að sumra áliii er betra að bera börnin út — það er hréinlegt og æriegt, en kveija -þau, sétja þau á götuna o. s. frv.“ „I’N L. A. ÞRÁIR húsið 6 Skó’vvcrðuhæð. Eg býsc við að það 3 ði c £ leiðinlegt og þréytandi fyrir : aim að íara i gegnum bið- ’ 'xta sjúkrahúsanna og rahnsaká, máske með læknishjálp, hverjir þr.rfa skjótrar sjúkrahúsvistar 'ið, , þá gæti hann máske komið í veg fyrir að lík dæmi og ég nefndi, skeði alloft, án þess um það v d Fria. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.