Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 5
Langardagnt 21. nóv. 1942. ALPVeUBLAOIÐ s HVERNIG líta Þjóðverjar á f jorða stríðsveturinn? Eru þeir svártsýnir? Það er óhætt að fullyrða að svo er, án þess að þurfa að hirða um vitnis- burð svokallaðra „hlutlausra kaupsýslumanna“ eða „ferða- manna,“ sem með vissu milli- bili koma til Istanbul eða An- kara og láta í ljós álit sitt á ástandinu í Þýzkalandi. Það þarx ekki að leita lengra en til nazistanna sjálfra, sem láta á- róðursvél sína einbeina sér að því að eyðileggja vonir Þjóð- verja um skjótunninn sigur, en biðja þá hins vegar að brynja sig þolinmæði. S.S. blaðið ,Schwarze Korps’ gaf 13. ágúst s.l. ágætt dæmi um það, hvernig Þjóðverjar muni þola langvarandi styrj- öld. Þar var sagt, að fáir Þjóð- verjar gætu skilið það, hvers vegna styrjöldinni hefði ekki verið lokið í júnímánuði 1940. I upphafi litu þeir á stríðið að- eins sem ofurlitla' truflun. En nú horfði allt • öðruvísi við. — Fólkinu væri ljóst, að styrjöld in væri annað og meira en of- urlítil truflun. Blaðið „Schwarze Korps“ er þekkt að því, hversu óbilgjarnt baráttublað það er. En þetta sama kemur fram í nazistablöð- unum og ræðum nazistanna. — Takmark nazistanna er það að koma Þjóðverjum í skilning um, að styrjöldin sé ekki trufl- un heldur heilbrigt ástand, — engu síður heilbrigt en friðar- tímar. Hvernig stendur á því, að venjulegum Þjóðverjum létt ir ekkert í skapi við sigur- fregnir. Það er vegna þess, að sérhver sigur krefur enn þá stærri átaka og fórna. Þannig sagði blaðið „Berliner Lokal Anzeiger“ 23. júlí s.l.: „Þeir, sem hafa átt í höggi við and- stæðingana á austurvígstöðv- unum í meira en ár, vitað, að þess verður að gæta að van- meta þá ekki, en minnast máls- háttarins: „Að loknum sigri sigri skaltu festa hjálminn bet- ur á höfðinu." * Hér kemur einnig dularfullt atriði til greina. Þannig skrif- aði blaðamaðurinn Horst Mic- hael í blaðiö „Neueste Nach- richten“ í Múnchen 30. ágúst s.l.: „Það verður að herða þrek manna svo, að þeir þoli að horf ast í sugu við að allt það, sem við köllum venjulegt líf fari á rmgulreið, rétt eins og cr um hermanninn, sem á ekki neitt og er f;kki öruggur um sitt eigið líf.....Nú hefir stríðið staðið í þrjú ár. Við erum hætt- ir að spyrja, hvenær því verði lokið, því að við vitum að ein- hver æðri völd berjast fyrir sál okkar og að við komumst fram úr því einhvernvegimi. Það er vert að taka eftir orðinu „ein- hvernveginn." Sama blað kom skömmu seinna upp um svartsýni þýzku þjóðarinnar, þegar það birti eftirfarandi klausu: „Okkur er smámsaman að verða það ljóst, það verður ekki. um neina heimkcmu að ræða fyrir þýzku hermennina. Margir okkar dvelja nxx í rústum Hruninna Síúlkur að skotæfingura. Stúlkurnar, sem sjást á mynd nni eru allar við nám við ríkiíháskólsmix í Texas. Stúdentar í Bandaríkjunum, bæði konur og karlar 'hafa ávalt æft. mikið •skotfimi. Á myndinni sjást stúlkur við skotæfingar. ARGIR menn í lýð- ræðisríkjunum búast við því, að hugrekki þýzku þjóðarinnar sé að bila. En í eftirfarandi grein, sem þýdd er úr brezku vikuriti, „Picture Post“, er gerð grein fyrir því, að skipulagning' :nazistaflokksins sé svb :;sterk, að einungis innrás á meginlandið geti bugað her- veldi Hitlers. Efíir kröfu bæjarþjaldkera Reykjavíkur og að undangengnura úiskurði verður löglak látið fara f’ám fyrir ógreiddurn útsvörura ársins 1942, sem iéílu í gjalddaga . júní, 1. júlí, 1. septeniber og í. október þ ár, að ‘/5 hluta hverju sinni, svo og Hráttar tx ,jm af þeim, að áíta dögum liðnum í,á birtíagu auglýsingar þessárar Lögfnáðurion í Reykjavik 19. nóv. 1942, Bjðrn Þórðarson. í húsa og innan um öskubingi. Heimkoma? Að hverju áttu þeir að /hverfa? Enc'urbyggingu? Hvar? Eins og komið er, getum; við spurt endalaust.“ Þetta vonleysi hefir og kom- ið fram í síðustu ræðum naz- istaleiðtoganna á fundum. 1 ræðum, serri þeir héldu nýlega Hitler, Göring, Ribbentrop og Göbbels, ríkti þessi sama ör- lagatrú: „Víð höftxm gert allt, sem. við gátum, þess végria hljótum. við að vinna.“ En sigurinn er ekki kominn enn þá. Menn þessir eru undr- andi yfir því, að þeir skuli elcki enn þá vera farnir að sjá ár- angur erfiðis ríns. Þann 6. sept. s.l. skrifaði Göbbels um þa spurningu, hvenær stríðinu yrði lokið: „Þessi spUrning er algerlega fráskilin þeinl stað- reynd ,að við hljótum að sigra, og aö t ll skily-rði eru fyrir hendi til þess að við vinnum.“ Já! En liöiundui’inn, hefir sýni- lega orðxð þess var, að það er bu á milli „skxlyrðanna“ og „sigursins, sem hefði átt að koma strax á eftir. í ræðu sinni í Sport Palace 30. sept. sagði hann: „Enginn maður með hexiongða skynsemi getur ef- ast um, eftir hina mörgu sigira vora, að við .innum líka loKa- sigurinu."* Þeíta er bergmál þexrrar fullyrðingar Hitlers, að býzka þjóðin haí'i þegar þolað höröustu reynslxi sina, vetur- inn 1.941—42. En sannleikurinn er sá, að styrjaJdirnar fara ekki alger- lega. samkvæmt almennri rök- fræði. Þeir hafa gért.allt, sem þeir hafa getað og stefnt hsfir í þá &tt, aö sigur væri rökrétt aiieiðing af því. En blaðið „Schwarze Kcrps“ segir 24. sept. s.l.: „Það er bara sa hæng ur á, að óvinunum er eldci stjórnað a.t rökfræði, heldur af Churchill og Roosévelt. Þjóð- verjarnir verða órólegir og vita eldri, hvaðan á sig stendur veðrið, þegar þsir eru farnir að ia griin • um, að útreikn- ingar þeirra standist ekki. Þá er þeim hætt vi3 aS hneigjast að r ndstæðri niðurstöðu. I ræðu, sem Göring flutri ný- lega ■ gði hann: „Þýzka þjóð. þú V'?' ut a'3 gera þér þaÖ Ijóst, að cf vio þíðum ósigur í striðinu, ertu glötuð.“ Og þýzka áróðursvélin er nú farin að lýsa því með míLjllx f.jo! , hvað ósigurinn tákni, ei bii s vegar sé uppgjöJ: óhugsa :Jsg. * E hafa bandamenn leyfi . il bess að vcra bjartsýnir, þóv; Þjóðverjjar séu orðnir svartsv. ir? Það verðxxr að gæta þecs ve:. að gcra ekki ofmikið xxr voik- leika óvinanria. Það verður að reyna. að skilja Þjóðverja und- ir núverandi stjórn nazista, til þess að koma í veg fyrir þá skoðxxn, að Þjóðverjar geíist upp aðeins vegrxa þess, að þeir enx orðnir vondaufir. Áðalvilla bandamanna hefir verið sú, að þeir hafa vanmetið þá þýðingu sem skipulagningin hefir í öðr- urn löndum, einkum Þýzka- landi. Bretum er illa við skipu- íagningu, og þess vegna van- meta þeir þýðingu Jiennar fyrir aðrar þjóðir. Bretar eru stöð- ugt að kvarta undan þeim fjölda embættismanna, sem stjórna brezkum málefnum og öllum þeim formsatriðum, sem uppfylla verður, áður en hægt er að gera nokkuð. En hinu gleyma þeir, að því fleiri em- bættismenn sem eru í Þýzka- landi, því öruggari finnst hinnl þýzku þjóð hún vera. Og til- hneiging Breta til þess að gera lítið úr skipulagningunni £ Þýzkalandi styrkist við þá s” oð xxn margra að núverandi styrj- öld sé einkafyrirtæki Hitíers, eins og hann sé meiri harð- stjóri og blóðþyrstari en keisar- inn var. Þessi skoðun leiðir at- hygli Breta um of að æðsta stjórnanda ríkisins og lætxxr þeirn sjást yfir alla litlu Hitl- erana, sem stjórna Þýzkalandi í nafni foringjans. Ekkert frá keisaratímunum kemst í sam- jöfnuð við stjórn nazistaflokks- ins, sem hefir eftirlit með allri þjóðinni frá hinum æðsta til hins lægsta. Reynið að hugsa yður þýzka fyrirkomulagið. Landinu er skipt, í 43 umdæmi, sem eru mjög mismunandi að stærð. I því stærsta búa fimm milljón- ir manna, en hinu minnsta 257,226 manns. Hverju um- dæmi er skipt í héruð, og eru héruðin 840 í öllu ríkinu og í hverju héraði eru ýms flokks- félög. Þessi flokksfélög eru langsamlega þýðingarmest. — Það ber ábyx'gð á öllum með- limum sínum. Það verður að sjá um, að menn verði ekki á» hyggjufullir út af töpunum á austurvígsstöðvunum og áráo um brezka loftflotans. Alltaf tr einn af meðlimum flokksdeild- arinnar viðstaddur þar, sem eitthvað er að ske, til þess að tilkynna, að það, sem komið hafi fyrir, varði almenning, en sé ekki vandamál einstaklings- ins, og Þjóðverjum geðjast vel að þessu. * Sumir Englendingar álíta, að Frh. á 6. síöu. Húsið bremrnr rneðan heimilisfólkið rífst. — Hvemig fer fyrir frelsi og afkomu þjóðarimiar ef þessu heldur áfram? S TÓRÞJÓÐIRNAR liafa stund- xxm hz.lClð því fram að sniá- þjóðir gfæta ekki sfjórnað sér sjáífai'. Snxaþjóðir geía eklri riðið sér sjálfar ef ráðizt er á þær með cfbeldi. Hins vegar er það xmdir menntwn þiirra oc. þrosita kcrnið, hxjort þær geta stjórnáð sér sjálf- ar, cf þa;r fá að vera i friffi fyrir utanaökomandi áhrifum. í UACi er vika liðin síðan al- ■þingi okkar íslendinga var sett. Enn hefir ekkert gerst þar í þeim mólu.n, sem allt veltur á að fói heppilega Tausn nú þegar. Bærinn brennur méSan heimiiisfójkið rífst. Ber þetta vott xxxn menntún okkar íslendinga eða þroska? ÉG I5ÝST VIS að nú gan'gi m enn sveittþ’ milli húsa um land al og kan ti þingmennina. ^að er venjan. En þjóðin getur sjólfri sér mn k-r. ,xt. Þingið er skapað í hennar my. Frjáts og óháð hefir ’ hún vaii'i þmgið. Hún bcr ábyrgð i.-því, hennax er sökin og henni verður að blæða. Þingmennirnir eru eins og hún — og alls- ekki öðruvísi, í LÝÞRÆÐlá- og þingræðis- þjóðfélagi er það eitt þýðingar- 'mesta og ábýrgðarme ,f i. verk hverrar þjóðar, að kjósa þing- menn, að velja millí flokka og manna. Er þjóðinni i hrúld þetta ljóst? Gengur hún 1 djúpri alyöru, vitandi um ábyrgð sína, að þessu starfi? Ég segi nei. Hún gerir það ekki. Þúsundir manna, jafnvel tugir þúsxmda eru ófærar til að sjá í gegnum rykið og róginn, hrópyrðin og blekkingarnar, sem þyrlað er upp í deilunum. Ég HEF ORÖIÐ vottur að þ'/í óta, sinuum á undanförnum 20 ár- um, að þeir, sem grynnst vaða, þeir, sem tunguliprastir erxx og ó- svífnastir ná hylli fólksins. Er bá nokkur furða þó að slíkt færist í aukana. Það er .. ;ns og snj ókúla, sem þeytist nieur snæviþakta hlíðina. Hx'm hleður uian é sig! Þegar menn sjá að þetta er lieppi- legast til fylgisa-jkuinoar þá er þ .. tekið upp í æ ríkari mæli. Sýnir ekk: reynslan það? Hxxgsið • um það í 5 mínútur í ró og næð?.. ÉG SEGI YKKUR það satt, að ef þessu heJdxxr áfram, þá missum við fs’elsi okkar. Eí við hættum að hlýöa á rökin en kjúsum ósvífn- ina, múturnar og slagorðin — pá erum við að grafa grif fyrxr al.It það bezta, sem við höfum átt. Viltu hald.a á einni skóflunni í þeirn grefti? Eríu svo rnildll ætt- leri og svo mikill undimálsmaður? EÐA VILTU GERA ALLT, sem í þínu valdi stendur til að veruda Frh. á S, isíímþ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.