Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 5
Smmudagur 13. desember 1942 ALÞYÐUBLAÐIÐ i & Avextír Hafnarstrœti 5 — Simi 2717 Gjörið svo vel að líta í glugg- ana hjá okkur í dag. Þar sjáið þið íjölbreitt úr- val af alis- konar jóla- skreytingum og tækifæris- gjöfum. Fulltrúaráð Verklýðsfélaganna í Reykjavík heldur fund í Kaupþingssalnum þriðju- daginn 15. þ. m. kl. 8Y2 e. h. DAGSKRÁ . St j ómarkosning. Önnur mál. Þeir sem kosnir voru fulltrúar á síðasta Alþýðu- sambandsþingi eiga sæti í Fulltrúaráði. STJÓRNIN. BcnaS; • 11 I>ór Dansað i dag. kl. 3,30 — 5 síðd. 99 Vöirumóttaka til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar fyr- ' ir hádegi á morgun. (mánu- dag) meðan rúm leyfir. Vegna takmarkaðs, pláss eru sendendur beðnir að koma ekki með aðrar vörur en þær, sem, nauðsynlega þurfa að komast fyrir jól. Hapdrættisbíl! LanoarneshirhjD. . * Ný Dodge—fólksbifreið 1942 (stærri gerð). Aðeins gefnir út: EITT ÞÚSUND OG TVÖ HUNDRUÐ MIÐAR Tilvalin jólagjöf, því dregið verður, á þrettándanum. Fást hjá sóknarnefnd Laugarnessóknar, Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, Bókav. ísafoldar og víðar. Barnanðttfðt V erziun H. TÖFT Skólavðrðustio 5. Simi 1035 s s s s s s s s s s s s s s vantar Ut&gllaig til að bera Alpýðablaðið tli karapemda á Meksmni. JAlpýðablaðið. — Sími 4900. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s' s s s Unglingsstúlka óskast. Hátt kaup. Uppl Þingholtsstræti 35. Máfurinn Hreingeniifigar. Sími 3203 frá kl. 6—7 e. m. fæst í afgr. Aíþýðublaðsins. s s s s s s s s s s s s s ( s s s s s s s s s s s Ikínninq. Landsbanki íslands hefir ákveðið að setja á stofn KAUPÞING, þar sem verzlað er með verð- bréf og gengi þeirra skráð. Er gert ráð fyrir, að starfsemi þessi hefjist í þessari viku. í reglum fyrir Kaupþing Landsbanka ís- lands, 2. gr., er kveðið svo á, að þeir einir megi stunda viðskipti á kaupþinginu (kaupþingsfé- lagar), sem til þess hafa fengið leyfi framkvæmd- t arstjórnar bankans. Veitir hún slíkt leyfi öðrum íslenzkum bönkum, oþinberum stofnimum, sparisjóðum, einsíaklingum og félögum, er um það sækja. Er hér með óskað eftir, að þeir, sem hafa hug á því að gerast kaupþingsfélagar, sendi framkvæmdarstjórn bankans umsókn þar að lútandi, hið f.yrsta. Allar nánari uppíýsingar gefur Jón Hall- dórsson, kaupþingsstjóri, Landshanka íslands, Reykjavík. Reykjavík, 13. desember 1942. LANDSBANKI ÍSLANDS $ S s \ s ! \ \ S S s S \ 5 Leikfangasalan er í algleymingi. IÍUSAU1 Útbrelðlð Alþýðnblaðlð. Dómnefnd í verðlagsmálnm hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í Reykjavík og Hafnarfirði: Nýr þorskur, slægður, með haus kr. 0,80 pr. kg. Nýr þorskur, slægður, hausaður — 1.00------ Nýr þorskur, slægður, þverskorinn í stk. — 1,05--- Ný ýsa, slægð, með haus — 0,85------ Ný ýsa, slægð, hausuð — 1,05------ Ný ýsa, slægð, hausuð, þverskorin í stk. — 1,10--- Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum — 1,65------ Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði, án þunnilda — 2,30 —;---- Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður, ....... roðflettur, án þunnilda, — 2,75------ Nýr koli (rauðspretta) — 2,65------ Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna kr. 0,10 pr. kg. aukalega- Fiskur, sem fryst- ur er sem varaforði, má vera kr. 0,40 dýrari pr. kg, en að ofan greinir. Reykjavík, 12. des. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.