Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.12.1942, Blaðsíða 7
SmuHiðagUt 13. desember 1942 ) Bærinn í dag. ? Helgidagslæknir er ■ Kjarían GruPmundsson, Sólvallagötu 3, sími 2234. Næturlæknir er Theodór Skúla- só®, Vesturvallagötu 6, sími 2621. $ ;! ■ ■' ’ 1 ■ MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. ’.V- 'jrV- •-. ^ •'•'e... •.; Háskólfayrirlestur. Sigurður Guðmundsson skóla- meistari flytur síðasta fyrirlestur sinn um Bjarna Thorarensen í dag kl. 5 í 1. kennslustofu Háskólans. Nefnir hann fyrirlesturinn: „Ljóða gerð, ástir og líðan Bjarna Thor- arensen í, amtmannsembættinu á Möðruvöllum.“ Öllum er heimill aðgangur. BYGGINGAREFNI Frh. af 2. síðu. en hverskonar óhófs- og verzl- unarbyggingar séu bannaðar. Enn fremur er í frv. gert ráð fyrir, að sérstakar nefndir starfi til þess að hafa með hönd- um úrskurð um úthlutun bygg- iingarefnis innan sveita, og að hverskonar keðjuverzlun sé bönnuð en gjaldeyris og inn- ; flutningsnefnd skifti bygging- arefni milli hinna einstöku hér- aða. Frv. er ætlað að koma í veg ifyrir, að byggingarefni sé varið til ónauðsynlegra bygginga, þar eð fjöldi manna hefir nú ekk- ert skýli yfir höfuðið og gildi lög þessi meðan vandkvæði eru á um innflutning byggingarefn- is“. Landsbankinn Frh. af 2. síðu. innar, hafa til að bera þá þekk- ingu, sem talin er æskileg til þess, að þeir geti leiðbeint al- menningi um verðbréfavið- skipti og fjárhagsráðstafanir. Auk einstaklinga geta bankar, opinberar stofnanir, sparisjóðir og félög orðið kaupþingsfélagT ar. Er gert ráð fyrir því, að kaupþingsfélagar reki aðallega miðlunarstarfsemi á kaupþing- ingu, þ. e. kaupi og selji verð- bréf fyrir reikning umbjóð- enda‘sinna. Ber þeim skylda til að reikna sér ákveðna þóknun fyrir þ'að, V2 % af upphæð við- ALÞYÐUBLAPIO skiptanna, ef um vaxtabréf er að ræða, en L% af hlutabréf- um. Kaupþingsfélagar geta keypt og selt verðbréf á kaup- fær levfi til áð stuhda viðskipti á kaupþihginu, skal gPeiða 500 fcr. í inntökugjald, og 500 kr. gjald á ápj meðau hapn stund- ar viðskiptin, % - Til viðskipta og skráningar á kaupþinginu verða tekin öll helztu vaxtabréfin.“ ■ -verðút járðsungin frá Katþólsku kirkjunni í Reýkjavík, þriðju? daginn 15. þ. m. Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar Iírekkuholti við Bræðraborgarstíg kh 1® f. h. F. h. barna hennar og syskina. Valdimar Þórðarson. Trúlofun. Nýlega hafa . opinberaö trúlbfún sína ungfrú Guðný Sigilrbjörg Benediktsdóttir frá Tókastöðum, Eiðaþinghá, og Jónas Jónsson frá Grjótheimi, Frakkastíg 13. Jarðarför 1 ALÞYÐUFLOKKSFELAG REYKJAVIKUR ' boðar til Almenns félapsfnndar í Iðnó mánudaginn 14. desember kl. 8V2 (inngangur.frá Vonarstræti). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. (Kosning kjörnefndar. Tilkynningar frá félagsstjórn, jólatrésfagnaður o. fl- 2. Erindi: Lýðræði og þjóðarheild. Guðmundur Ragn- ar Ólafssond 3. Nýjusfu fréttir frá alþingi. Haraldur Guðmundsson 4. Önnur mál. Mætið stundvíslega! Stjóm féiagsins. hrópandans eftir Douglas Reed ■‘•■-‘■’v'--" ” ‘\ ■■ . ■■.•■' •. . J :■'.,■■■■ '■ ■; ’ í' , ','■; - ■’ ■' ;. ' \ '■■ Douglas Reed er frægasti blaðamaður Breta. Hann kom heim frá meginlandinu í stríðsbyrjun og hefir verið heima síðan. Hann var í Lundúnum, þegar loftárásirnar voru á- kafastar á borgina, og hann dvaldi úti við strönd Ennar- sunds, þegar verið var að flytja hermennina heim frá Dunkirk. Öllu þessu er lýst í bókinni á snilldarlegan hátt og mörgu, mörgu fleiru. Hann segir, hvenær Hitler hafi tapað stríðinu og hvers vegna hann tapaði því. Löngu fyrir stríð sá hann fyrir, hvað verða mundi, og varaði þjóð sína við hættunni, en aðvörunum hans var ekki sinnt. Douglas Reed er höfundur bókarinnar Hrunadans heimsveldanna. Þessa bók kaupa menn fyrir jólin, en þeir tíma ekki að gefa hana í jólagjöf, heldur lesa hana sjálfir- • -■.-. ■:: -• ......... y MeklBiútgáfan, Reykjavik. ÓLAFAR GUNNARSDÓTTUR Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýnt hafa ökkur hluttekningu og heiðrað hafa minningu okkar hjartkæra eigihmanns og föður, r.. % A ^ •fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með búskveðju frá heiipili okkar, Hverfisgötu 14, Hafnarfirði, kl. 1% e. h. — Jarðað verður í FossvogSkirkjugarði. Júlíana Jónsdóttir. Jens Jónsson. VALENTINUSAR MARIUSSONAR, - sem -fórst ineð B. v. Jóni Ólafssyni. Guðlaug Auðunnsdóttir og börn. ^■;> ¥■ ;( V ■ ý A ■ S ' -V ■■ Ý. s :: s . S ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s V s s s s s S s s s s s s s s s s ; S s s s I s s V s * s s s * s s s 1 s s s s s s s s 1 eyjan er komin út. — Hún er eftir William Tomas Stead. Hann hefir verið nefndur konungur blaðamanna, friðarpostuli, göfugmenni og sannleiksriddari. Stead var mikill ritmiðill er hann dvaldi hér. Þessa bók reit hann með aðstbð Woodmanns miðils og dóttur sinnar, eftir að hann losnaði við jarðiíf sitt, en hann var einn af 1635 sem fórust með stór- skipinu Titanic. Hallgrímur Jónsson fyrv. skólastjóri sneri bókinni. á íslenzku. Bókaútgáfa Huðjóns Ó. fiuðjénssonar, SÍMI 4169. s s s s s * s s s $ S s fi ðU«a jólabókaflóðinn megið pid ekfci gleyna hinni pjóðfrægu spenn andi sögnbók Hún er tilvalin jólag jof handa nng- um sem gðmlum. Bókin er fi tveim- nr bindnm, 600 sfiðnr að stœrð, gylt með ekta gnlU og kostar kr. 40,00»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.