Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐSÐ FÖstudagu* 18, desember 19€B»- ItgthaMi ÆJktSulHfkkwrítm. Bttstjért: Steián PJetmssaa. Ritsöóra og afgreiosia i Al- þýöufausinu vÍS verfisgöta. Steoar ritstfðraar: 4081 og 4902. ^ afgreiðslu: 4É90 og 4906. i Verð i lauaasölu 40 aura, Alþýðupreateraiðjan k.f. Gamla línan. | KOSNINGUNUM í haust * íhéldu kommúmstar því fram, að ef fólkið veitti iþeim ferautargengi, skyldi verða snynduð sterk „vinstri stjórn" í landihu, sem tæki að sér „að framkyæina það sem Alþýðu- flokkurinn og Framsókn hefðu lofast til að gera, en svikizt um". Auðtrúa fólk tók þennari bægslagang kommúnista alvar- lega, fylgi þeirra jókst og þing- menn þeirra urðu tíu að tölu. . En nvað gerist svo, þegar á foólminn kemur og aiþingi er kvatt saman? Áður hefir ríkis- stjóri farið fram á, að flokkarnir leyndu að koma sér saman um samstjórn til lausnar brýnustu vandmá'lunum, sem að steðja. Kommúnistar eins og aðrir, taka þatt í þeim málaleiturium. En þá kemur það í ljós, að þeir vilja enga „flokkslega" ábyrgð á sig taka. Þeir leggja til, að sríkisstjóri skipi landinu sér- staka „framkvasmdaetjorn" í stað „ríkisstjórnar, sem flökk- arnir stæðú að, og átti rík- asstjóri að skipa þessa stjórn „í samráði við flokkana", að því er Þjóðviiljinn segir. Ekki er né gott að sjá, hvern- igf sú „framkvæmdastjórn" yrði skipuð „í samráði við flokkana" öðru vísi en að hver fiokkur til- nefndi t. d. einn mann af sinni hálfu í þá stjórn. Að einhver flokkur einn tMnefndi fram- kvasmdasitjórnina, sem starfa átti, a. m. k. að emhverju leyti, í umboði þeirra allra, var óhugs andi, og jafn óhugsandi var hitt, að t. d. kommúnistar eða aðrir flokkar gætu tínt burtu þá menn, sem hinir flokkarnir vildu hafa. Tillaga kommúaiista um ,,framkvæmdas1jórn" var því annaðhvort um stjórn, sem hver flokkur tilnefndi mann í, m. ö. o. samstjóm allra flokka %íl bráðabirgða, eða um 'það, að ríkisstjori skipaði einn stjórnina án þess að spyrja flokkana, því hefði hann farið til iþess, kom nákvæmlega hið sama út, að hver f lokkur hef ði bent á mann af sinni hálf u í stjórnina. Það er eftirtektarvert, að kommúnistamir flytja þessa til- lögu sína áður en nokkur tiíraun er gerð til þess að k o m a á „vinstri stjórn", sem þeir voru þó kosnir til að reyna að mynda., Og hitt er þó ef til vill enn at- hyglisverðara, að þegar komm- únistar eru af ríkisstjóra spurð- ir um það, hvort þeir vilji reyna að mynda stjórn, neita þeir því jþegar í stað — neita að gera nokkra tilraun í þá átt. Þetta er flokkuririn, sem mest hvatti til „vinstra samstarfs" í kosning- unum. Svona ferást hann við, þegar á hólminn kom. Þegar allt er að komast í ó- efni, reynir Alþýðuflokkurinn að bjarga málinu. Hann reynir fyrst að fá kommúnista til»þess að taka þátt í vinstri stjórn —¦ stjórn Alþýðuflokfesins, Fram- sóknar og kommúnista — en fær algera neitun. Og enn, á allra siðustu stundu, stingur Alþýðu- flokkurinn upp á því, að a 11 i r flokikar onyndi tíma- Jón BlHndals Um landbúnaðarvisitölu. i. EINN hinn mest áberandi þáttur dýrtíðarinnar hefir svo að segja frá stríðsbyrjun verið hin glengdairJausa verð- hækkun á landbúnaðarafurð- um. Margar þýðingarmestu af- urðirnar hafa fimmfaldast í verði eða meira. Þessi verð- hækkunarpólitík hlaut að sétja allt fjármálalíf þjóðarinnar úr skorðum. Alþýðuf lokkurinn hef ir gagn- rýnt þessa stefnu harðlega og bent á þá leið að taka stríðs- gróðann með útflutningsgjaldi í verðjöfnunarsjóð bg verja hon- um m. á. til þess að bæta bænd- um upp aukinn reksturskostn- að og til þess að bæta kjör þeirra, í stað þess að hækka stöðugt afurðaverðið og þar með allt verðlag og kaupgjald í landinu. Verðlagsnefndirnar, sem á- kveðið hafa hækkanirnar, hafa svo að segja gersamlega látið undir höfuð leggjast að rök- styðja hækkanirnar nema með almennum < hugleiðingum og hefir það skapað þá trú hjá al- menningi, að algert handahóf ríkti um verðlagninguna. í raun 0£ veru munu nefndirnar lítið hafa tekið tillit til kostnaðar- hliðarinnar, heldur hagað verð- lagningunni eftir markaðsskil- yrðunum eftir grundvallarregl- um einokunarfyrirtækja (mono- pol). Að minnsta kosti er óhætt að fullyrða, að starfsaðferðir nefndanna hafi vakið megnustu tortryggni almennings í þeirra garð. Ymsir hafa bent á að æskilegt væri að reiknuð væri út sérstök vísitala fyrir fram- leiðslukostnað bænda, á sama hátt og reiknuð er vísitala fyrir framfærslukostnað launþega og væri stuðst við þessa vísitölu þegar ákveðið væri afurðaverð- ið. Á þessu eru að vísu ýmis vandkvæði, sérstaklega vegna þess hve mismunandi rekstur hirina ýmsu búa er og reksturs- kostnaður þeirra breytilegur. En hið sama má segja um fram- færslukostnaðinn. Það eru varla til tveir einstaklingar, sem. nota nákvæmlega sömu vörurnar og þó er sama vísitalan látin gilda fyrir alla launþega. bundna bráðabirgða- s t j ó r n , þ. e. bendi hver á sinn mann til þess að taka þátt í slíkri stjórn, sem aðeins væri skipuð til eins mánaðar, ef eitt- 'hvað tækist að, greiða fram úr á þeim tíma. Vitað var, að ríkis- sitópri mundi á þetta fiaBast, því hann óskaði vitanlega fyrst og fremst eftir þingræðisstjórn. Bæði Framsóknar- og sjálf- stæðismenn samþykkja þetta e n kíomim'úíniistar eáinir -— a 1 e i n i r — n e i t a a ð t a k a þátt í siákri stjórn og t e 1 j a h a n a f i r r u ! ! Það með hindruðu kommún- istar alveg að ríkisstjóri skipaði bráðabirgðastjórn „í samráði við flokkana" — m. ö. o., að hann gerði það, sem þeir segj- ast hafa viljað með tillögu sinni í átta onanna nefndinni! • Hvemig stendur á þessari framkomu spyrja menn? Það er að vonum að, slík afstaða veki furðu, enda er hún með öllu óskiljanleg, nema frá einu ein- asta sjónarmiði — þvi nefni- lega, iað hér hafi gamla „línan" verið að verki. . Það er vitað að þessi afstaða er í fullu ósamræmi og fullri óþökk aUs þorra þeirra, sem kusu kommúnista í haust og það er ennfremur vitað að í miðstjórn og þingflokki komm- únista eru mjög skiftar skoðan- Það liggur í hlutarins eðli, að ekki er hægt að reikna út siíka vísitölu fyrir landbúnaðinn mánaðarlega eins og fyrir fram- færslukostnaðinn. En engu síð- ur mætti hafa hliðsjón af henni við - ákvörðun afurðaverðsins, enda er engin ástæða til þess að breyta því eins oft og tíðkazt hefir undanfarið. Aðalatriðið fyrir bóndann er að heildarút- koma ársins verði góð, en ekki hver mánuður út af fyrir sig Ef halda á áfram að láta hið opinbera ákveða afurðaverðið, þá held ég að nauðsynlegt sé, ef hægt á að vera að útrýma hinni' gagnkvæmu tortryggni launþega og bænda, að safnað sé sem gleggstum ripplýsingum um reksturskostnað og allan efna- hag bænda og stuðst við þær þegar verðið er ákveðið. Sé ál- menningi síðan gefið sem gleggst yfirlit um alla mála- vexti, en á það hefir eins og fyrr var sagt mikið skort hing- að til. í sambandi við lausn dýrtíð- armálanna nú og samninga flokkanna um þau, hefir verið talað mikið um fast hlutfall á milli afurðaverðs og kaupgjalds og er það af ýmsum talið frum- skilyrði þess að takast megi að stöðva dýrtíðina. Verði horfið að því ráði að ákveða fast hlut- fall á milli kaupgjalds og afurða verðs, má búast við miklum reipdrætti á milli fulltrúa Iaun- þega arinars vegar og fulltrúa bænda hins vegar. Það virðist einsætt áð þar megi ekki tilvilj- un ein eða tilfinningar samn- ingsa,ðilanna ráða, heldur verði að afla sem beztra upplýsinga til þess að unnt megi verða að ákveða þetta hlutfall af fullri sanngirm. II. Til þess að hægt sé að fá nokkurn veginn öruggan grund- völl fyrir landbúnaðarvísitölu þarf að vera hægt að styðjast við raunverulega, ábyggilega búreikninga bænda. Nú vill svo vel til, að til er búréikninga- skrifstofa landbúnaðarins á Hvanneyri, sem safnað hefir bú- reikningum bænda undanfarin ár. Er þar allgóður grundvöllur að byggja á þótt hann sé að vildu hafa Tillaga kominúnista eru beinlínis kosnir til pess að vinna að því að „vinstra sam- starf" skapist. En „einn er sáy sem öllu ræður", öllu enn í þess- um flokki. Það er æðsti prestur gömlu 'Mnunnar frá Moskva — Brynjólfur Bjarnason. Það er hans rödd, sem yfirgnæfði all- ar hinar og sagði: Okkar hlut- yerk er ekki að mynda þing- ræðisstjórn, leysa dýrtíðarmál né sjá um að þingig sé starf- hæft. Hver sem heldur það er „á rangri línu" og heimskingi. Ókfear hlutverk er að auka glundroðann,. gera alþingi óstarfhæft, láta dýrtíðina stöðva atvinnulífið. og skapa at- vinnuleysi, en þó kannske framar öllu að bíða þar til séð er hversu fer á austurvígstöðv- unum, og síðar í viðpki|ftum Rússa við B'andamenn, því þá á heimsbyltingin loksins að koma! Á þessa leið mun hún hafa veriði ræðan, sem* flutt var a fundi kommúnista nóttina milli 13. "og 14. désember s. 1. — Að aufca blekkingasttarfið, bera aðra lognum sökum, við- halda ringuireiðinni, auka hana án þess að þykjast nokkuð nærri koma sjálfir — það var og er gamla linan frá Moskva. Þrátt fyrif hálfBs annars árs stríð við hlið lýðræðisríkjanna t hefir ^ínunni" ekki verið breytt það veit Brynjiólfur. * ýmsu leyti ófullnægjandi. Nauðsynlegt er að gera sérstak- an greinarmun á þeim búum, sem aðallega framleiða kjöt og þeim, sem aðallega framleiða mjólk. Þurfa framleiðsluskil- yrði þessara búa ekki að taka sams konar breytingum og gera það oft ekki. Ég ætla ekki að þessu sirini að gera nákvæma grein fyrir því hvernig landbúnaðarvísital- an ætti að vera í einstökum at- riðum, enda er þar um ýmsa möguleika að ræða. En til þess að hægt sé að reikna hana út þurfa að vera til öruggar upp- lýsingar um alla veigamestu tekju- og útgjaldaliði bænda og þær breytingar, sem á þeim hafa orðið. Búreikningarnir sýna hina hlutfallslegu skipt- ingu helztu tekju- og gjaldalið- anna. Um marga þeirra er til- tölulega auðvelt að fá nægilega öruggar upplýsingar. Má þar t. d- nefna útsöluverðið á helztu afurðunum, verð á aðkeyptum erlendum neýzluvörum, fóður- bæti, erlendum áburði o. fl. Það, sem erfiðast virðist að fá upplýsingar um er það kaup- gjald, sem raúnverulega hefir verið greitt undanfarin ár, að- Fiðla til sðlo. ^Hljómfögur, gömuŒ fiðia er til) $sölu af sérstokum ástæðum. S Uppl. í Meðalholti ». allega vegna þess hve breytilegt það hefir verið. Kemur þar og fleira til greina í því sambandi. Vegna fólkseklunnar hafa margir bændur aukið fóðurbæt- iskaup sín, en haft færra kaupa- fólk. Ef fá ætti nokkurn vegintt rétta mynd af afkomu bænda, ufndanfarið, væri nauðsynlegt aö rannsaka sérstaklega útgjöld þeirra til fólkshalds og fóður- bætiskaupa. Kemur þar og fleira til greina. Ég held að slík rannsókm þyrf ti hvorki að vera svo kostra- aðarsöm eða taka svo langara tíma, að ekki.sé hægt að leggja út í hana þess vegna. Mætti hugsa sér að farið yrðl að á eftirfarandi hátt: Alþingi samþykkti lög, er skylda bændur til þess að gefa hinar óskuðu upplýsingar. Síðar væru valdir tveir dugleghr menn, annar helzt með hag- ffæðiþekkingu, hmn með búi- Frh. á 7. M'ðu. BLÓDIN voru enn í gær f ull áf greinum um hina nýju stjórn og þau nýj'u viðhorf, sem skapazt hafa við skipun hennar. Tíminn skrifar: „Þess þarf naumast að geta, að Framsóknarflokkurinn er ekki á neinn hátt riðinn við þessa stjórn- armyndun. Flokkurinn lítur á hana sem bráðabirgðalausn, er eigi að skapa biðtíma fyrir alþingi til að koma sér saman um starfshæfa þingræðisstjórn. Þennan biðtíma má einnig nota til að gera ýmsar ráðstafanir til viðreisnar eftir það öngþveiti, sem þjóðin hefir komizt í undir handleiðslu ríkisstjórnar Ólafs Thors. Til þess má þó ekki ætlast, að þessi stjórn taki sér fyr- 'ir hendur lausn mála, sem eru deilumál eða geta aukið deilur milli flokka, því að markmið henn ar verður vafalaust fyrst og fremst að stuðla að auknum friði og sam- heldni í þjóðfélaginu. Þrátt fyrir skipun þessarar stjórnar verður þingið að halda áfram til hins ítarsta að reyna að mynda starfshæfa þingræðisstjórn. Sá möguleiki virðist helzt fyrir hendi, að samkomulag takizt miíli Framsöknarflokksins, Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokksins, og mun Framsóknarflokkuriiin beita sér fyrir þvi, að viðræður um slíka stjórnarmyndun verði tafarlaust hafnar". , 1 sambandi við þá fullyrð- ingu Tímans, að Framsóknar- flokkurinn sé ekki á neinn hátt riðinn við þessa stjórnarmynd- un, mætti þó minna á það, að hann greiddi afdráttarlaust at- kvæði með þeirri tillögu komm- únista í átta manna nefndinni, áð ríkisstjóri yrði beðinn að skipa ríkisstjórn. Og um það, sem Tíminn segir að síðustu um möguleikana á vinstri stjórn til þess að leysa utan þings stjórnina af hólmi, mætti einnig margt segja. Miklir virt- ust þeir ekki vera, þegar Har- aldur Guðmundsson var að leita fyrir sér'hjá Framsókn og kommúnistum. En máske þeir hafí vaxið eitthvað við þessa síðustu viðburði. Við sjáurai;, hvað setur. * Morgunblaðið skrifar í gær: „Hin nýja ríkisstjórn tilkynnii Alþingi valdatöku sína í gær. For- sætisráðherrann nýi ávarpaði þinjg ið við það tækifæri og birti stefnu- skrá stjórnarinnar. Um hana út af fyrir sig er fátt eitt að segja, ehda veltur allt á hinu, hyernig tekst um framkvæmdir hennar og ann- ara aðsteðjandi vandamála. Muœ, von á frumvörpum frá stjórninni alveg á næstunni, jafnvel í dag. Lausn dýrtíðarmálánna verður aðalviðfangsefni stjórnarinnar. Þar er mikið og erfitt verk aðt vinna. Óskandi væri, að stjórninni tækist þar að sameina þjóðina til öflugrl átaka gegn dýrtíðinni. En þótt hinni nýju stjórn tak- ist að koma þessum málum áleiÖ- is, mega alþingismenn ekki gleyma því, að þeir eiga eftir að gers skyldu sína. Þeir voru kjörnir tii þess að stjórna málum þjóðarinn-' ar. Sú skylda hvílir því á þeim, að mynda hið fyrsta þingræðis- stjórn, og afmá þann blett af al- þingi, sem nú hefir á það fallið. Sökin er hjá alþingismönnum sjálf um. Þeirra er að bæta fyrir mis- fellurnar og gera það fljótt og vel". Þeim verður víst ekki skota- skuld úr því! Gaman er að því, sem Þjóð- viljinn segir. Þar á meðal er þetta: „Það er nauðsynlegt að fólk geri sér strax ljóst, hver aðstaða hina- ar nýskipuðu ríkisstjórnar er . . . Ríkisstjórnin erá valdi alþing- is. Það getur sagt henni fyrir verk- um. Það getur sett hana af. Það getur sett nýja ríkisstjórn, strax og meirihluti þess hefir náð sam- komulagi um það. Valdið er allt hjá alþingi eftir sem áður, þegar það vill beita því. Það hefir ekki afsalað sér neinu af valdi sínu. Þingræðið er jafnt í gildi á íslandi sem fyrr. — Allt annað er móður- sýkishjal. — Ríkisstjóri hefir með skipun stjórnarinnar aðeins gert PWi. á ?. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.