Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.12.1942, Blaðsíða 8
AL^ÝÐUBLAÐlö Föstudagur 18. deseniber 1942. MÝJA BÍÚ SlDngion fréttaritðrí (His Girl Friday). Cary Grant Rosalind Bussell Ralph Bellamy 5, 7 og 9. HÚSBÓNDAHOLLUR DRENGUR. Æ3 ÓNDI nokkur fékk vzka- *¦* dreng úr borginni. Rétt á ejtir komu hans sendi bóndinn hann út á akra til að gæta þess, að krákur spilltu ekki ökrun- um. Þegar drengurinn kom aftur, spurði húsbóndi hans hann, — hvort hann hefði séð nokkrar hrákur. «1 „Já," svaraði drengurinn. „Og rakstu þær ekki burtu?" spurði bóndinn. „Nei," svaraði strákur. „Eg hélt það væru krákurnar þínar." * Á RAUPS ALDRINUM. ffj EGAR styttan af Leifi Ei- " ríkssyni, sem Bandarík- in gáfu íslandi 1930, vrti K.N. vísu: „Það var gengið hér iil at- Jcvæða, eftir beiðni, úm hverja ætti að senda heim með Lcif Eiríksson.. Héldu margir því fram, að ekki mætzi minna vera en helmingur Jslendingar af þessum fimm. Þá var þetta 'ljóð á munni- Þegar allt er.komið íkring, og kosningunurn lokið, við sendum héðan, heim á þing hálfan þriðja Íslending." * TC* NSKUR prestur messaði ¦"** einu sinni hjá nágranna- presti sínum. Eftir messu inldi hann komast eftir, hvernig ræð an hefði líkað, og spurði því hringjarann: „Þótti ykkur ræð- an of háfleyg? Var hún ekki fyrir ofan höfuð og skilning safnaðarins?" „Nei," sagði hringjarinn. „Þótti ykkur efnið éiga við hér?" „Já." „Var ræð- an of löng?" Nei, en hún var nógu löng." „Mér þykir vænt um að heyra það, því yður að segja var ég hálfhræddur um, að hún myndi þykja stuttara- leg, því að hundurinn minn hafðt náð í hana, þegar ég var að enda við hana oq reif 4 eða 5 blöð af henni." „O, blessaðir, getið þér ekki látið prestinn okkar fá hvolp undan þessum hundi?" spurði hringjannn. STUAfcTCLOETE; FYRIRHEITNA LANDiÐ að hjálpa húsbóndanum. Get ég ekki foaldið í faestana? — Hestarnir mumu ekki hreyfa sig, sagði Piete.— Það er ekki lamgt síðan þú sagðist vera faræddur við hesta. — Ég er hræddur við þá enn þá, en ég er hugprúður imaður og hef i sigrast á ótta mínuni og vil gjarnan standa fajá þeim. . .— Þú verður hér fajá okkur, og éf þú ílýrð, skýt ég þig, og þá getur sál þín farið í ljónið, sagði Zwart Piete um leið og hann gekk ,í áttina til ljónsins. 'Ljónið,. sem faafði fengið'sér dúr, stóð nú á fætur og gekk hægt af stað. De Kok rak upp skræk, til þess að vekja athygli þess. Ljónið snéri sér við og Zwart Piete hleypti af. Ljónið rak upp öskur, stökk fram, en féll im leið. — Skjótið, hrópaði Piete, og ijónið fékk tvær kúlur enn í skokkinn, en á meðan hlóð Piete aftur. — Hæ,' hæ, hrópaði Rinkais og þaut fram. — Þessar klær langar mig til að eiga. Án þess. að hika hlióp hann að ljóninu, sem blés úr sér síðustu golunni í hryllilegu öskri; En í sama bili hljóp ljónynja út úr runnanum, o.g þegar hún sá hann standa við hlið maka síns, stökk hún á hann. í samia bili skaut gamli Kaffinn spjótinu, en féll uœ leið undir Ijónynjuna. í sama bili skaut Piete, sem nú var bu- inn að hilaða. Kúlan hæfði ljón- ynjuna í hjartastað og hún valt út af. Rinkals brölti á fætur og hökti til þeirra. — Þetta var ekki f allega gert, húsbóndi, sagði hann. —¦ Það er skamttnarlegt, að' húsbóndinn, sem er svo fl'iótur að drepa, skyldi leyfa Ijónynjunni að leika sér að mér eins og köttur að mús. — Leika sér að þér? sagði Zwart Piete. — Ég skaut strax. — Ljónynjan lék ser að mér, endurtók Rinkals. — Ég lá und- i henni. Hún hefði getað meitt mig, bætti hann við. Þetta get ég ekki fyirirgef ið húsbóndainum, alls ekki. Hann strauk á sér bak- hlutann. — Og auk þess datt ég á stein. 5. Daginn eftir voru kýrnar, sem Rinkals átti að fá, reknar að, tuttugu kýr og fjöirutíu kvígur, nærri jþ'vá eins stórar og kýrna. Piete starði á þær uaidrandi. — Hvað er þetta? spurði hann. — Hver á þessar kýr? — Ég á þær, svaraði Rinkals. — Þær eru gjöf frá höfðingjan- 'iim, lítils háttar virðingarvottur. — Og heldurðu, að við förum að burðast með iþennan virðing- arvott þinjn með okkur? — Nei, húsbóndi! Mér hefir dottáð snjallræði í hug, og nú ætia ég að ganga fyrir höfðingj- ann. Rinkals hitti höfðingjanm fyr- ir framan kofa sinn og settist niður hjá honum. Hann mælti ekki orð frá vörum, en starði fram íbjá höfðingjanum. Loks tók Matiba til máls og sagði; — Hvað er nú að, Mamiba? Hvers vegna heim- sækirðu mig? — Ég kom til þess að kveðja hinn mikiLa höfðingja. Ég ætlaði 'lika að feiðja hann að ráða fram úr máli, sem kemur honum við. — Ja, þú færð ekki fleiri kýr, en spyrja máttu mig ráða, ef þú villt. — Þetta eru flokin vanda- mál, en annar eins lagamaður og þú verður ekki lengi að greiða fram úr þeini. Hvað er vani að borga margar kýr fyrir unga konu? — Tíu kýr. — En hversu margar fyrir gamla konu, sem er ekkja? — Hver hirðir um :gamla konu? spurði höfðinginn. — Satt er það; enginn kærir sig um gam'la konu, en þetta er kona, sem að vísu er ekki gömul en ekki ung beldur, kona, sem búin er að glata f jöri æskunnar. — Fimm kýr. . — Og hefir mautið mikla slíka konu? . — Ég hefi margar slíkar. — Og miyndi hann vilja sjá af þeim? — Já, ég myndi ekki sakna þeirra, sagði Matiba-og hló. . . Hlustaðu þá á mig, mikli vindur, sem sveigir hin stóru tré og þú mikla naut og stóri fíll. Ég skai láta þig f á áf tur sumar kýrnar fyrir konur. — Fyrst þig lamgaði í gamlar koiiur, hvers vegna baðstu 'þá ekki um þær strax, á stað þess að biðja um kýrnar? Þá hefði engin úlfúð orðið á millli okkar. Segðu m|ér, hvers þú óskar. — Þessar eru óskir mínar í stað þess lítilræðis, sem ég hefi gert fýrir þig. Ég vil fá stúlk- una, sem hefir umgengizt and- ana. Þeir eru henni vanir og geðjast vel áð henni sakir við- kunnanlegrar framkomu henn- ar. Fyrir hana mun ég, í mafni andanna, gefa tíu kýr, en handa sjálfum mér viil ég fá gamia konu, sem kann að brugga bjór, aðra, sem kamm að vimma á akri og þá þriðiu, sem 'kamm að búa til miat í betra mieðallagi, og þá fjórðu, sem kamn að gera að skinnum. Fyrir þetta vil ég gefa BTJARNARBÍ6 Mowgli (The Jungle Book) Myndin í eðiilegum litum. Eftir hinni heimsfrægu bók R; Kiplings. Aðalhlutverkið leikur Indverjinn SABU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð L fyrir börn 12 ára. innan GAMLA BIO MAISIE Amerísk kvikmynd með Ann Sothem Robert Young Sýnd kl. 1 og 9. Síðasta sinn. Kl. BY2—QV2. f GAMLA DAGA (Those Were the Days) Wmi Holden — Bonita Granville tíu fcýr og tíu kvígur. — En hvað þá um' kvígurnar, sem fram yfir eru? spurði höf ðimginm. — Þær kvígur — af því að hjarta mitt er fullt af miskunn og eðallyndi — ætla ég að gefa höfðingjanum aftur til þess að eiga hylli hans, og í staðinn á hann að fojóða mér sæti hjá sér við eldinm og hyski mínu, þegar ég á leið hér fram hjá, og mat og veitingar. — Það er ákveðið, Mamba. Ég hefi talað, og orð mitt stend- ur eins og fcletturinii. En sannar eins töframaður eins og þú ert, þá verð ég að segja, að þú 'hefir f arið ilanga leið í litlum erindum. — Konungurinn hefir talað. Vissulega er ég mikill töf ramað- ¦ ur og fullur vizku. Og nú verð- ur að sjá svo um, að kerling- arnar séu sterkar, heiltenntar og færar um að ganga. Ef til viil gefur höfðimginn mér lika einn af reiðuxunum sínum. — Hann^skaltu fá, töfraimað- ur. Þú skalt fá um sólarupprás allt, sem þú óskar. /• JChQfMA Kappakst urshet|an« sjón ihafði mikil áhrif á hánn. Éf til vill væri ekki enn þá um seinan f yrir hann að vinna frelsi fýrir sig og félaga sína á leik- sviðinu. þar- Til hægri við hann alllangt í burtu,-gnæfði beisara- höllin uppi á hæstu hæðinni af hinum sjö hæðum Rómar og bar við bláann himininn. Eftir ör- sfcamma stund var hann fcominm á sömu fleygiferðina út á eina af hinum stóru brúm, sem lágu yfir Tíberfljótið. Alfreð leit enn um öril. Hann hló, því Manus og f élagar hans, sem veittu ihonum eftirför, voru enm langt á eftir honum. 'Em hvernig var því-varið með ytri hlið Rómaborgar? Ef þau voru lokuð múma, var aiveg úti um Alfreð. En hamingjam var honium 'hliðholl. Hamn fcom þeysandi að einu af foinum stóru ihliðum einmitt í sömu amdrámni og verðirmir ætluðu afð f ara að 'loka því fyrir móttina. Alfreð lét öH hróp þeirra eins og vind um eyru þjóta og ©fc viðstöðulaust í gegnum foliðið. Hanm var kom- inn ifoeilu og höldmu út fyrir Rómaborg. Að lokum var Alfreð kominm út á slétturnar utan iborgarinn- ar, iþar var engin glæta nema af stjörnumum. Hann rak upp gleði- og sigurop. Loksins var hann kominn út úr foorginni! En hvað tök mú við? Hanm foafði komizt á smoðir um það hjá þrælunum, sem með honum unnu, hvar hús Severus- ar var. En foann vissi, að> það var ekki hyggilegt fyrir foann að afea foeimt iþamgað, þar sem hóp- ur manma var á foælunum á foon- umi. Það yrði að eins til þess, að foanm yrði tekinm f astur. Þess vegna ók hanm allt rvað af tók mærri því þriggja mílna vega- lengd yfir dimmar slétturnar. Að lokm stöðvaði foanm hest- ana í skógi nálægt litlu hofi. Hvað átti hann nú að tafca til bragðs? Hann faafði áformað að skiljiast við vagn Manusar umdir eins og faann sæi sér færi á því. Hér var einmitt tilvalinn staður til þess. Alfreð gat ekki séð, að neinn væri að elta sig, svo að hann tók upp járnið, sem var fest við fætur honum, og stökk út úr vagninum. Hann klappaði brúnu gæðingunum, sem höfðu reynzt honum svo vel, ög tók svo á ras, eins faart og hann gat komizt, og reyndi að láta sem minnst á sér bera. Eftir hálftíma eða svo, eftir að hann hafði hlaupið úr vagn- inum, kom hann að heimili VOUR TALKABOUT MELPING U5 WITH AMAtR ATTACK \<b UTTER NOMSEMSE/ VOURGOMEWHAT. BATTEREP ÖOMBBR HA6 NOT EVEN 6AG OR BCNBS.' VOU AMAZE ME,MCSMITH/ ^ EVEN MORE BY VOUR INGEMUITV THAN 5V YOUR AUDACITY/ MYNDA' SA6A. Hildur: Þetta tal þitt um, að hjálpa okkur með loftárás er bara þvættingur einn, þó að þú hafir sprengjuflugvél, sem vantar bæði benzín og sprengj- Örn: En Japanir hafa þetta. Hlustaðu nú .... Einni klukkustund síðar .... Öra: Ef það er eins og þú segir, að þeir flytji birgðir sín- ar á bifreiðum, þá ætti þetta allt, að vera í lagi. Hvað segir þú um það? Hildur: Eg er meira undrandi yfir skarpskyggni' þinni en hug dirfsku. Þetta eru hættulegar ráðagerðir, sem þú leggur til, en vi'ð skulum hætta á þær. ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.