Alþýðublaðið - 05.01.1943, Page 1

Alþýðublaðið - 05.01.1943, Page 1
39,2» Ávarp f jármála- off viðskiptamálaráð- herra, Björns Ól- afssonar. 21,95 Tónleikar Tónlist- arskólans: Einleik- ur á píanó (Dr. Urbantschitsch). 24. árgangur. Itriðjudagw 5. janúar 1943. 2. tbl. Nýir kaupendur Alþýðublaðsins fá jóla- blað þess x kaupbæti með- an upplagið endist. Hring- ið í síma 4900 og gerizt kaupendur hið allra fyrsta. 1 Kápnbúðin Laogavegi 35 tilkynnir s Mikið úrval af vetrarkápum með skinni kom fram í búðina um áramót. Einnig fallegir og ódýrir pelsar, margar tegundir. Hefi margra ára reynslu í skinnavinnu. Sigurður Guðmundsson. KvennadeiidSlysavarnafélag ísiands í Hafnarfirði. heldur aðalfund n. k. þriðjudag, 12. janúar, kl. 8V2 s. d. að Strandgötu 41. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Spilað á spil eftir fundinn. Stjórnin. Kra eða anoSiopt óskast til að bera (út Alþýðublaðið til kaupenda $ í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Sigríður Erlendsdóttir, Kirkju- ^ vegi 10. > Askorum s til kaupmanna og kaupfélaga. s s s * s s s Meðan erlent smjör, sem pantað hefir verið, er S ókomið til landsins, skorar ráðuneytið á alla þá, er $ selja smjör í smásölu, að selja engum einstökum kaup- $ S anda meira' en eitt kíló af smjöri í einu. ^ S Viðskiptamálaráðuneytið, 4. jan. 1943. ^ ' S ii Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efnlr til Jólatrésskemmtunar fyrir böm félagsmanna í Iðnó fimmtudaginn 7. jan. kl. 4 S Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstofu félagsins, Alþýðu- húsinu (efstu hæð), Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61, eftir kl. 3 í dag. Dansleikur hefst að lokinni jólatrésskemmtuninni. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 sama dag. Skemmtinefndin. Húsoæði. Vantar nú pegar góða íbúð. — Sérstakar knýjandi ástæðnr fyrir hendi- Uppl. í sima 4900. Ullartreflar Verzlun TOFT SkóMrðnstíg 5 Sími 1035 Kven- 00 karlm. rykfrakkar. Laugaveg 74. „Dunlop“ dreng j af r akkarnir komnir VERZL. Grettisgötu 57. Listmálara Olíulitir, Léreft, Vatnslitir, Pappír. PÍ 7> Langavegi 4. Hreingerningar. Sími 3203 frá kl. 6—7 e. m Vinnuföt Jakkar Buxur Sloppar Samfestingar Peysur Skyrtur Hanzkar. Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Tilboð óskast í . | timburskúr, sem stendur á Vitastíg, milli Laugavegar ^ ^ og Hverfisgötu, til brottflutnings eða niðurrifs strax. • S Tilboð sendist Alþýðubrauðgerðinni h/f. fyrir 10. þ. m. ) * l ' ■ 5 I' Púsnnðlr lanpnm tnskur vita; að ævilöng gæfa hæsta verði. fylgir hxingunum frá Hósgagnavinnnstofan 1 SIGURÞéR Baldarsgótu 30J Sími’2131. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s Jélatrésskemmtan fyrir börn Dagsbrúnarmanna verður haldin miðvikudaginn 6. janúar í Iðnó. Skemmtunin hefst kl. 4 síðd. Húsið opnað kl. 3% Dans fyrir fullorðna kl. 10 um kvöldið. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir allan daginn, þriðjudag og miðvikudag, í skrifstofu Dagsbrúnar. Lögtak. % s s s s s > s s, % s V V V V % s V s s s s s s s V V V V V s s s Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undan gengnum úrskurði, upp kveðnum í dag, með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum Sjúkrasamlagsins, þeim, er féllu í gjalddaga 1. des. 1942 og fyrr, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. J , ' v Lögmaðurinn í Reykjavík, 4. jan. 1943.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.