Alþýðublaðið - 05.01.1943, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1943, Síða 3
Á myndinni sést ein af loftvarnabyssum Bandaríkjamanna á Guadalkanal Rássar taka Mosdok í Kákasus Her PJé᥮rja í Naltsjik í iaættu LONÐON í gærkveldi. RÚSSAR gáfu út aukatilkynningu í kvöld, þar sem þeir tilkynntu töku j árnbrautarbæj arins Chernish- kovski í Donbugðunni. Áður höfðu þeir tilkynnt töku Mos- dok, sem liggur ekki alllangt frá Grosny-olíulindunum í Kákasus. Frá þessari, borg íiggur járnbrautin suður til Naltsjik, ög sækja nú Rússar í tveimur fylkingum þangað. Þá segjast Rússar hafa brotizt í gegnum sterk varnarvirki Þjóðverja á Mið-Donvígstöðvunum. En erum andvígir norrænni einangrun. A NÝJÁRSDAG flutti Tryggve Lie, utanríkisráðherm norsku stjórnarinnar í London, ávarp í útvarpið þar til allra Norðmanna bæði í Noregi og utan Noregs.. Bandamenn hafa á árinu 1942, sem nú er liðið, tekið frumkvæðið í styrjöldinni í sínar hendur, horfið úr varnar- stöðu til sóknar. Stríðsmáttur og hergagnaframleiðsla bandamanna hefir aukizt og eflzt. Norðmenn trúa á norræna samvinnu í framtíðinni, sagði ráðherrann m. a. Þá flutti hann einnig sérstakar þakkir íslenzku ríkisstjóminni og ísiendingum í heild fyrir samúð þeirra og velvild í garð Skriðdrekaárás ðandamaeina í Tnnis LONDON í gmrkveldi. ITUNIS héfír brezk skrið- drekasveit gert öfluga skriðdrekaárás að baki víglínu Þjóðverja við Mejez el Bab og gerði þar mikinn usla í liði Þjóðverjá. Tók árásin hálfa aðra klnkkustund, og hörfaði sveitin að því Ioknu til fyrri stöðva sinna. Þessi árás er talin undanfari þess, að ekki sé ólíklegt áð ibandamenn 'hyggi nú til meiri landbardaga í Tunis en að und- anfömu. Fraktoar hafa hrundið árás þýzkra vélahersveita í Suður- Tunis við Pont cle Fahs með að- stoð flugliðs bandamanna og neytt þær til að hörfa til baka. Franskar hersveitir frá Chad nýlendunni, sean sækja suður á bóginn í gegn um Libyueyði- mörkina, 'hafa sótt greift fram undanfarið. Engar fréttir eru af landbar- dögum í Tripoilitaníu, og segja fréttaritarar þar mikla rigningu Lðftárás á Ruhrhér- iðið og St Nazaire. LONDON í gærkveldi. BBEZKAR sprengjuflugvél- ar gerðu loftárás á Ruhr- hérað í nótt, sem leið. Þrjár flugvélanna komu ekki aftur. Ameríkskar sprengj uflugvél- ar 'gerðu loftárás á fcafbátalagið í St. Nazaire. Margar orrustu- flugvélar Þjóðveirja voru skotn- ár niður í þessum leiðngri. Sjö ameríksku flugvélanna komu efcki aftur. Sama dag fóru 300 orrustu- flugvélar bandamanná til árása óg könnimarflugs allt frá Briigge til Brest í Frafcklandi og Borgin Chernishkovski, sem Rússar skýra frá í herstjórnar- tilkynningu sinni í kvöld, að iþeir hafi tekið eftir mjög harða bardaga, liggur í Donbugðunni. Rússar tó'ku þar nokkurt her- fang, svo sem 17 flugvélar og mifclar skotfærabirgðir. Þá segja Riússar, að sókn herja þeirra bæði suður og suðvestur af Sta- lingrad gangi að óskum. Syðri herinn, er sækir yfir Kalmuka- gresjuna, stefnir ,til Salsk, sem er þýðingarmi'kil járnbrautar- 'borg austur af Rostov, en hinn herinn sem tók Kotelnikovo, sækir í suðvestur með járnbraut inni til Rostov, og hafa báðir þessir herdr tekið bæi og byggð- arlög í sókn sinni. Með síðustu tilkynningu Rússa af sókn þeirra í Kákasus er augljióst, að her Þjóðverja í Naltsjikdalnum er í vaxandi hættu, því Rússar sækja nú úr tveimur áttum til jámbrautar- 'bæjar þess, sem Þjóðverjar fá allar birgðir sínar um til Nalt- sjik. Hernaðarsérfræðingar banda- manna og eins hernaðarsérfræð- ingur, sem talar í sænska út- varpið, halda því fram, að yfir- standandi vetriarsókn Rússa sé miklu betur undirbúin en vetr- arsókn þeirra í fyrravetur, og sé auðséð á öllum hernaðarfram- kvæmdum Rússa, að héx sé um eina samfellda og mifela hem- aðaráætlun að ræða. Sá árangur, sem Rússar bafa þegar náð í urðu efcki varar neinna þýzkra flugvéla. Flugvélum þessum va stjórn- að af Norðmönnum, Pólverjum, Téfckum, Ástralíumönnum, Ka- nadamönnum ög Ný-Sjálénd- íhgum. sókn sinni með töku ýmissa þýð- ingarmikilla birgða og flut-ninga miðstöðva, hljóti að gera Þjóð- vefjum mjög örðugt fyrir Miðvígstððvarnar: Rðssar oðlgast Noto Sokolniki og Nevel. Eftir töku Velekie Luki ihalda Rússar áfram sókn sinni vestur til landamæra Lettlands og ógna nú hinmi þýðingarmiklu jámbrau,t Þjóðverja, sem liggur frá Leningrad til Kiev. Einn her Rússa er fcominn mjög nærri Novo So'kolniki, sem er 30 km. vestur af Velekie Luki og þessi járnbraut liggur um. Annar -her Rússa, sem sæikir fram no'kkuð norðar á bes.su svæði, nálgast nú Nefcil, sem liggur 'ednnig við þessa jámbrautarlíriu. Þá segja Rússar, að al'lar tilraunir þýzka setuliðsins til þess að losa Rzhev úr umsátrinni 'hafi mistekizt. imerlsknr tnniurskeyta- kitnr sðkkvir japSnsknm tnndnrspilli við Salo- monseyjar. LONDON í 'gærkveldi. A MERÍKSKUM tundur- skeytabáti, sem varð var 8 japanskra tundurspilla við Saló- monseyjar, tókst að hæfa einn Norðmanna í styrjöldinni. IJé|.fara á eftir helztu atriðin Úr ræðu Tryggva Lie utanrík- isráðherra. Norðmenn hafa átt sinn þátt í því að efla herstyrk Banþymanna. Þejr hafa, æft fluglið, sem tekið hefir þátt í hernaðaraðgerðum Bahda- manna. Við höfum eflt her okk- ar á þessu ári til þess, að hann verði vel undir búinn þegar Noregúr verður frelsaður úr höndum óvinanna. Kaupskipa- floti og herskip vor hafa verið með í fjölda skipalesta Banda- mahna, sem flutt hafa hermenn og hergögn til og frá Englandi. Herskip vor hafa tekið mikinn þátt i barátturini gegn þýzkum kafbátum. Við höfum orðið að færa fórnir í þessari baráttu. Við munum geyma minningu þeirra mörgu hetja, sem hafa látið lífið við skyldustörf sín í þágu Noregs og við munum aldrei gleyma fordæmi þeirra. Á þessu ári hafa einnig gerzt merkir viðburðir í stjórnmála- athöfnum hinna sameinuðu þjóða. Þýðingarmikíir stjórn- málasamningar hafa verið gerð- ir meðal forystuþjóða banda- inanna Breta, Bandaríkjanna og Rússa. Margar nýjar þjóðir hafa gengið í lið með Bandamönn- um og gerzt aðilar að Atlants- hafssáttmálanum, sem lagði grúndvöllinn að sameiningu Bandamannaþjóðanna. Síðan hefir þessi grundvöllur oft og mörgu sinni verið útskýrður af forystumönnum Bandamanna. Nýr héimur verður byggður upp éftir þessa styrjöld. Horn- steinninn undir þeim nýja heimi verður samvinna milli allra þjóða á frjálsum grund- velli. í hinum nýja heimi verður stefnt að því að útrýma fátækt og eymd og ójöfnuði manna á meðal. Norska stjórnin í London hef- ir sendiherra hjá öllum helztu þjóðum Bandamanna. Sam- vinna norsku stjórnarinnar í London við stjórn Stóra-Bret- lands hefir verið hin ákjósan- legasta og ég vil nota tækifærið til að þakka brezku þjóðinni fyrir þá miklu samúð og stuðn- ing, sem hún hefir veitt Norð- mönnum í baráttu þeirra. Bandaríkjamenn hafa einnig sýnt mikinn skilning á baráttu hann sökk, og aðrir tveir tundur spillar löskuðust. Talið eir, að þessir tundur- spillar hafi ætlað að koma her- mönnum <á land á Guadalbanal i skjóli náttmyrfcurs. ,NÝJA GUINEA Bandamerm hafa brotið alla mótspyrnu Japana á bak aftur á Nýju Guineu nerna á Saint Ananda ihöfða. Ja,panir hafa 'beðið miíkið manntjón í bardög- Norðmanna og í orðsendingu frá Roosevelt forseta á fæðing- ardegi Hákonar konungs, en í því tilefni gáfu Bandaríkja- menn Norðmönnum sjóð, sem ber- nafn konungsins. Komst Roosevelt m. a. svo að orði: „Ef nokkur er í vafa um til hvers þetta stríð er háð, þá líti hann til Noregs. Ef einhver álítur, að hægt hafi verið að komast hjá þessu stríði, þá líti hann til Nor- egs. Ef einhver efast um að lýð- ræðið muni sigra, þá líti hann til Noregs.“ Við höfum fulla tryggingu fyrir því, að eftir styrjöldina munu Bandamenn vorir hjálpa okkur til þess, að byggja land vort upp á ný. Noregur verður algerlega sjálfstæður eftir þetta stríð eins og áður, en við göng- um þess ekki duldir, að eftir stríðið verður ekki horfið til hinnar fyrri hlutleysisstefnu. Þjóðirnar, sem vilja frið, verða að vinna saman og þær munu hafa samtök sín á milli til þess að fyrirbyggja allar árásir. Norðmenn hafa tekið með fögnuði hinni miklu samúð, sem þeir eiga að fagna hjá Svípm og hinum kröftugu mótmælúm þeirra gegn ógnarstjórninni í Noregi, sem komið hefir fram í sænskum blöðum og eins I ræðu hins sænska utanríkisráðherra. Og þrátt fyrir það þó að nokkur máléfni við Svía hafi ekki fengizt leyst á þann hátt, sem við höfum helzt kosið, er- um við í engum vafa um það, að eftir stríðið mun skapást á milli okkar og þeirra góð og mikil samvinna og sama máli skiptir einnig um frjálst og lýð- ræðissinnað Finnland. Vér höfum fagnað hinni miklu samúð og skilningi, sem hinir dönsku frændur okkar hafa sýnt oss Norðmönnum og við fylgjumst með áhuga og sam úð með baráttu Dana gegn Þjóðverjum bæði innan lands og utan. Ég vil einnig sérstaklega þakka íslenzku ríkisstjórninni og íslenzku þjóðinni fyrir alla vináttu hennar í vorn garð. Vér trúum á norræna sam- vinnu í framtíðinni, en erum á móti norrænni einangrun. Norð urlandaþjóðirnar geta aldrei öðlazt frelsi sitt nema með sigri Bandamanna og þær geta aldrei orðið sjálfstæðar í fram- tíðinni án náinnar samvinnu við aðrar frjálsar þjóðir. Norska ríkisstjórnin telur það eina fyrstu skyldu sína að vinna að því að svo verði. Norska stjórnin í London hef- ir stofnað sérstakt ráðuneyti til þess að hafa með höndum und- irbúning undir að veita norsku þjóðinni alla þá hjálp hvað mat og klæðnað snertir, sem mögu- legt er, og mun hún koma til framkvæmda strax og tækifæri Frh. á 7. efðú. um þessum og eiga þarna i alveg þeirra með tundurskeytí, BVO vonlausri baráttu. NýársáVarp Tryggve Lie: I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.