Alþýðublaðið - 13.01.1943, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 13.01.1943, Qupperneq 4
4 AlMMUMAÐiÐ fUþíjðnblctótð ttgefnði: AlþýSuflokkarinn. Xltstjórt: Stefán Pjctnrsson. Rltstjórn og afgreiðsia í Al- þýCuhúainu við veríÍBgötu. Simar rltBtjórnar: 4901 og 4902. ofgreiðslu: 4900 og ÍOÍ’fl Vexð i lausasölu 40 aura. AlþýðuprentsmiSjan hJ. flætta á ferðnm. SKÝRSLAN um hinn fá- heyrða afbrotaferil þriggja ungra manna, sem birt var í blöðunum í gær í sambandi við fréttina um fangelsisdóminn vf- ir þeim, bregður ljósi yfir nýtt og alvarlegt fyrirbrigði í þjóð- lífi okkar. Sagan um afbrotaferil þess- ara þriggja ungu manna er svo gersamlega óíslenzk. En því meira minnir hún á ömurlegar sögur, sem við höfum oft heyrt frá útlöndum, þar sem það eru svo að segja daglegir viðburðir í stórborgarlífinu á þessari hnignunaröld auðvaldsskip- lagsins, — að afbrot eru framin af skipulögðum samtök- um ævintýramanna — ekki af neinni neyð, heldur í auðgunar skyni eða beinlínis „upp á sport“. Hér hafa þrír unglingar leiðzt út á líka braut á tímum nægi- legrar atvinnu, þegar enginn, sem við fulla heilsu er, hefir þurft að svelta eða líða nevð. I>eir hafa, heldur en að leita sér vinnu, kosið að hafa ofan af fyr- ir sér með óknyttum, innbrot- um, þjófnaði, fjárkúgunartil- raunum, víxilfölsunum, og jafn- vel ekki kynokað sér við að bollaleggja og undirbúa morð í því skyni, að afla sér fjár til síns einskis nýta iðjuleysislífs. Margt í hinum ömurlega af- brotaferli þessara þriggja ungu manna sýnir mikinn barnaskap og viðvaningshátt í samanburði við hinar æfðu fyrirmyndir þeirra erlendis. En engu að síð- ur hafa þeir glatað svo miklu af þeim dyggðum, sem því bet- ur hafa einkennt þjóðlíf okkar fram á allra síðustu ár, að okk- ur hnykkir við. Og við getum ekki varizt þeirri hugsun, að hér sé mjög alvarleg hætta á ferðum. Það er athyglisvert, að eng- inn þessara ógæfusömu, ungu afbrotamanna hefir nokkru sinni verið í útlöndum; þeir eru ekki einu sinni Reykvíkingar og hafa ekki þekkt Reykjavíkurlíf- ið með skuggahliðum þess nema tiltölulega stuttan tíma. Þó hafa þeir leiðst svo langt út á af- brotabrautina, sem raun ber vitni um. Til þess hljóta að liggja einhver rök í uppeldi þeirra og þá að öllum líkindum í því uppeldi, sem unga kyn- slóðin yfirleitt fær hjá okkur í dag. Og sú ályktun ætti að gera hrösun þeirra að ennþá alvar- legra umhugsunarefni fyrir alla þá, sem bera siðferðislega fram- tíð þjóðarinnar fyrir brjósti. Hvaðan hafa iþessir þrír ungu atnenn fengið fyrirmyndir þess lífernis, sem þeir hafa lifað, og iþeirra afbrota, sem þeir haía framið? Efcki hafa þeir fengið þær á íslenzkum heimilum né í íslenzkum skólum. Hins vegar er augljóst, að hvorugt hefir get- að hamlað upp á móti öðrum síð- ari áhrifum, sem þeir hafa orð- ið fyrir. En hver eru þau? Væri það ólíklega til getið, að erlend- ar glaspasögur á premti eða á sýninjgar tj ölduim ikvikmynda- Bðkln nm lifið on danðann. Feigð og f jör, eftir Andrea Majocchi, Guðbrandur Jónsson íslenzkaði, útgef- andi Bókaverzlun Fimis Einarssonar. C1 ÁIR hafa betra færi á að * kynnast mannilífinu í allri nekt iþess en 'læknamir, og er því furða, að eikki fleiri þeirra en raun thefir á orðið, skuli hafa fleygt frá sér áhaldatöskurmi eða skurðarhnífnum, gripið pennann og notað hann til ann- ars og meira en að pára lyfseðla. Þó hefir það komið fyrir, að þekkingar á því sviði sigldi hann til Ameríku, lands hinna hraðstígu framfara á sviði hvers konar tækni, og dvaldi þar um skeið. í sömu erindum ferðaðist hann til Berlínar og fleiri er- lemdra 'borga, þar sem lækmis- fræði, einkum handlækning- um, hafði fleygt mjög fram. Heim, kominn úr námsferðum sínum hóf hann þegar í stað lækmisstörf, fyrst sem aðstoðar- 'læknir á fæðingastöð, þar sem honum veittist tilvalið færi á að reyna hæfileika sína og kunn- áttu sem handlæknir. En sakir starfamdi læknar hafi hætt lík- amskrufningum og tekið til að kryfja sálir samferðamamna sinna — með öðrum orðum gerzt rithöfundar, og má þar nefna þanm rithöfundinn, sem hæst ber af slíkum um þessar mundir, enska skáldsagna og leikritahöfundinn William Som- erset Maugham. Hitt hefir þó tíðkast nú á síð- ari árum, að læknar, sem komni:r eru á efri ár, rituðu ævisögu sína og segðu þar undam og ofan af læknisreynslu sinni. Nokkrar slíkra bóka hafa verið þýddar á íslenzku, og mun vera einna fyrst þeiira Sagan um San Miohele, eftir Svíann Axel Munthe, sem var starfandi læknir í París og Rómaborg. Til slíkra bóka má ef til vill einnig telja bókina Bakteríu- veiðar, þótt hún sé ekki ævi- saga, rituð af_ Paul de Kruif, þýdd af Boga Ólafssyni mennta- skólakennara, og Baráttan gegn dauðanum, eftir sama rithöfund, þýdd af læknunum Karli Strand og Þórarni Guðnasyni, en fyrri hluti þeirrar 'bókar kom út fyrir fáeinum árum og seinni hlutinn er vænitanlegur á bókamarkað- inn nú með vorinu. Enn fremur má nefna bókina Úr dagbókum skurðlæknis, eftir James Har- pole, semj dr. Gunnlaugur Claessen íslenzkaði, og síðast, en ekki sízt ævisögu Madame Curie, sem frú Kristín Ólafs- dóttir læknir sneri á íslenzku. Undir þessa grein bókmennta heyrir einnig hókin Feigð og fjör, sem á frumimálinu heitir Vita di Chirurgo, eða Ævi skurðlæknis, og kom út skömmu fyrir jólin á vegum, Bókaverzl- unar Finns Einarssonar. Þar segir ævisögu sína ítalskur skurðlæknir, Andrea Majocchi að nafni, sem um alllangt skeið hefir verið prófessor í almennri hahdlæbnisfræði við háskólann í Mílanó, Guðbrandur Jónsson prófessor íslenzkaði. í bók þessari segir höfundur ‘ inn á látlausan en mjög skil- merkilegan hátt frá æskuárum sínum, námsárum og baráttu sinni og starfi sem Iæknir. Þegar hann hóf læknisstarf sitt voru skurðlækningar og handlækn- ingar yfirleitt minna metnar en skyldi, en hann komst brátt að raun um, að þær höfðu meiri lækningamátt í sér fólginn en ahnennt hafði verið álitið af ‘læknum fram að þeim tíma, á- kvað að leggja stund á þær sem sérgrein og til þess sem víðtækastrar þeirrar alúðar og ræktar, sem hann lagði við störf sín, hlaut hann ibrátt meiri frama, unz hann var gerður að prófessor. Svo sem áður er sagt, er ævi- saga 'þessa farsæla læknis rituð af miklu látleysi og yfirlætis- leysi. Það leynir sér ekki, að höfundurinn ber djúpa og fölskvalausa virðingu fyrir starfi sínu og sérgrein, hand- læknisfræðinni, kallar hana víða í bókinni bæði vísindi og list. Það þarf því ekki að undra, þótt maður með slíkri afstöðu ti'l starfs síns komist lengra en almennt. gerist, og með slíku hugarfari má raunar gera hvaða ' starf sem er að list. Svo mikið er yfirlætisleysi. höfundarins, að þær læknisað- gerðir hans, sem vel heppnast, reynir hann aldrei að telja sér tií tekna eða nota þær til þess að ota hæfileikum sínum og • kunnáttu framan í lesandann og leysir hann iþó fjölmörg 'erfið handlæknisstörf af hendi og mörg þeirra afarvandasöm. Það, að hann bjargar dauðvona sjúk- lingum, sem aðrir læknar eru orðnir vonlausir um, með skurði eða öðrum handlæknisaðgerð- um, svo að þeir ná fullum bata, kallar hann jafnan ,heppnic. En hjá því getur naumast farið, að sá maður, sem er jafnoft „hepp- inn“ í starfi sínu og ihöfundur þessarar bókar, hljóti að vera eitthvað af sjálfum sér. Sagt er um suma menn, að þeir hafi læknishendur. Höfundur þess- arar ibókar virðist haf a haft þær í 'betra lagi og auk iþess eitthvað í kollinum fram yfir venjulega menn. Engum þarf að koma á óvart, þótt svo málhagur og orðsnjail maður sem Guðbrandur Jónsson er, hafi á íslenzkunni getað fært 'bókina í þær flíkur, sem bæði ialla vel að vexti og eru smekk legar útlits. En auk þess hefir hann valið þann kostinn, sem einn dugir til þess að ná þýð- ingarkeimi af bóR, en hann er sá, að hugsa hverja setningu hins erlenda höf.mds" upp artur á íslenzku um leið og hún er færð í búning o.rðann. A þann hátt einan er hægt að íslenzka bækur. Sumir menn, sem kalla þýðingar því að eins vel og samvizkusamlega af hendi leyst- ar, að jafnvel prentvillur séu þýddar með, telja, að með þess- ari aðferð sé hætt við að þrengt sé kosti nákvæmninnar. En með hirmi aðferðinni, sem einkum að afla ser reynslu og virðrst r því falin að snúa hverju 1 orði í þeirri röð, sem það kemur húsamra hefðu átt nokkurn þátt í því að leiða þá 'út á þá glap- stigu, sem fyrr eða síðar hlutu að enda innan fangelsisveggj- anna? Finnst mönum ekki feriíl þeirra minna sterklega á slíka „reyfara"? Og væri það ekki í öllu falli íhugunarefni í sam- bandi við ógæfu þeirra, hvað til dæmis kvikmyndhúsunum á að haldast uppi að sýna lítt mót- uðum og óhörðnuðum ungling- um? Það hafa í ýmsu tilliti verið lausatök á þjóðaruppeldi okkar í seinni tíð. Og það fer ekki hjá því, að þjóðin bíði iþess fynr eða síðar varanlegt tjón í siðferðis- legum efnum, ef ekki verður spyrnt við fæti í tíma. Afbrot og ógæfa þeirra þriggja ungu manna, sem síðan í gær eru á allra vörum, ætti að verða okk ur brennandi hvöt. tii að bæta og styrkja þjóðaruppeldið, að slá varnarhring um sálir hinnar ungu kynslóðar til þess að vernda þær gegn öllum óhollum, framandi áhrifum. Við megum ( ekki við því, þjóðinni stendur allt of mikil hætta af því, að saga hinna iþriggja ungu af- brotamanna endurtaki sig oft á komandi áruim. Miðvikudagur 13. janúar 184& Jðlabæfcániar era aðlveröa nppseldir m Máíurinn Ein bezta saga, sem þýdd hefur verið, af léttari bófe> utn, fæst ennþá á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hringiðí sima 4900 og bókin verður send yður um hæl. Munið, að góða bók er gott að lesa, á hvaða tima árs- ins sem er. fyrir í hinni erlendu setningu, getur aldrei orðið um annað né meira en þýSingu að ræða, og því er svo farið, því miður, um margar 'bækur, sem snúið hefir verið úr erlendum málum á ís- S ar, en ekki íslenzkaðar. Bókin, sem bér hefir verið> gerð að umtalsefni og hlotið hefir hið íslezkulega nefn: Feigð og fjör, er ein af undantekning- unum frá þeirri reglu. Karl ísfeld. | ÓNAS FRÁ HRIFLU skrif- aði í gær einn af sínum feitletruðu forsíðuleiðurum í Tímann og kemst þar að þeirri niðurstöðu, að „vinstri villa“ og „hægri villa“ sé nú farin að gera vart við sig í Framsóknarflokkn- um, ein9 og í Kommúnista- flokknum forðum daga; en þess- ar villur telur harrn koma fram í því, að Framsóknarmenn séu nú af ýmisum, að vísu aðallega utanflokksmönnum, en, að iþví | er virðist, þó einnig af innan- í flokksmönnum, ýmist kallaðir ! „vinstri menm“ eða „hægri menn“. Jónag segir um þetta , meðal arrnars: i „Þó undarlegt sé, hefir verið reynt að koma tveirn rangnefnum á Framsóknarmenn. Þeir eru j stundum kallaðir hægrimenn í bví j skyni að láta fólk halda, að Fram ! sóknarmenn hafi nálega sömu skoðun og Mgbl.-menn. Og þeir eru stundum, aðallega a.f komm- únistum, kallaðir vinstrimenn í því skyni að láta líta svo út. að ekk- j ert verulegt aðskilji Framsóknar- i menn frá þyltingasinnuðum verka- ; mönnum. Hvorutveggja eru jafn mikil rangnefni. Þegar Framsóknarflokkurinn j vnr s'efrínður í érsbyrjun 1917, kom til orða að gefa hormrn hert- ið Vinstriflokkur. Var þá miðað við það, að flokkar frjálsiyndra þænda á Norðurlöndum höfðu valið sér slík heiti, áður en verka- mannahreyfingin náði nokkru verulegu fylgi i þessum löndum.En bændaþingmenn flokksins höfn- uðu vinstraheitinu og létu fiokk- j inn heita Framsóknarflokk. Hefir hann borið það heiti síðan og aldrei verið hugað á nafnbreytingu. Ekki hefir stefna flokksins gefið tilefni til nafngjafa þeirra, sem sumir andstaéðingar Fram- , sóknarmanna hafa haldið á loft.i. I Á flokksþinginu 1937 var stefna flokksins mörkuð m.iög glögglega og engin breyting gerð síðan, á flokksþinginu 1941. Ákvörðun og yfirlýsingar fiokks þingsins 1937 eru þess vegna stjórnarlög Framsóknarmanna um t stefnumál og viðhorf ti! annarra í flokka." , j Að avo mæltu vitnar Jónas frá Hriflu í Tímagrein sinni í gær í eftirfarandi samþykkt flokksþings Frámsóknar 1937: „Framsóknarflokkurinn er fyrst og fremst flokkur bænda og ann- arra framleiðenda til sveita og sjávar, og allra þeirra, sem viður- kenna gildi og nauðsyn samvinn- unnar, en jafnframt frjálslyndur miðflokkur, er starfar að alhliðst framförum, menningu og bættum kjörum allra vinnandi stétta.“ Og enrr segir Jónas: „Síðan lýsir ílokksþingið yfir. að Framsóknarmenn séu mótfailnir „þjóðnýtingu og stórrekstri ein- staklinga“ en viiji gera sem allra flesta landsmenn þátttakendur og meðeigendur í framleiðslunni, me® skipulagi samvinnunnar. Með þessum einíöldu og glöggu ályktunum mörkuðu Framsóknar- menn braut sína í landsmálum, Þeir eru „frjálslyndur miðflokk- ur“. Þeir eru bæði mótfallnir stór- rekstri auðvaldsins og þjóðn.vtingut verkamanna Þeir afneita alger'ega pólitísku baadautgi við vorka- merin, ef þeir hefja á loft sérhags- muna- og þjóðnýtingarfáha sinn.“ Það fer ekki hjá því að þess- ar leiðré.ttingar Framsókrxar- formannsins á uppi vaðandi vill um í Framsókriarflokknum og utan um stefnu hans, vekx nokkra eftirtekt, einmitt á þessari stundu. Menn minnast þess ekki, að hann varaði við hinni „hægri villu“, eða talaði eitt orð á móti „stórrekstri auðvaldsins,“ þegar samstarfið var sem innilegast við stríðs- gróðamenn Sjálfstæðisflokksins í gerðardómsstjórninni sællar minningaæ síðastliðinn vetur. Nú hefir hinsvegar um skeið verið talað mikið um „vinstri samvinnu“ og „vinstri stjórn“ í Framsóknarflokknum, þar á meðal af ýmsum, þekktustu for- ystumönnum flokksins. — Það skyldu þó aldrei vera þeir Ey- steinn og Hemiann, sem Jónas telur haldna svo hættulegr* „vinistri villu“, að honum af Ireim ástæðum hafi þótt nauCk synlegt að birta ofangreinda á- minningu sína í Tímanum?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.