Alþýðublaðið - 27.01.1943, Blaðsíða 3
.IKjl&vikudagiU' 27. jarniar 1942.
mmmmmmm i ■■■■ ■ ■ mmmmammmmmmmmmmmmmmmrnm ■ ?»>*■' «■*■»•'■■■> ■■ «
ALÞYÐUBLAÐIÐ
■ íáÉr
Rústir Stalingrad.
Þessil mynd af nistimum í Stalingrad barst frá Þýzkalandi til Bajndaríkjanna um Portúgai
Rússar tilkynna að þeir hafi eyðilagt
þýzku hersveitirnar við Stalingrad.
I 16 dap orrastum félla
40,000 en 21,000 voru
teknir til fanga.
Áríðandi til-
kynning.
I
NORSKU útvarpssend-
ingunni frá London kl.
10,20 í gærkvöldi var skýrt
frá því, að kl. 1 í dag yrði
lesin upp áríðandi tilkynning
á ensku, þýzku, frönsku og
spænsku í brezka útvarpinu.
Bretar jðta strand-
Mggið við Oslðfjðrð
LONDON í igærkvöldi.
RÉTT Þjóðverja í gær um
A að brezkar víkingasveitir
liafi gert strandhögg í Larvík
við Oslofjörð hefir nú fengið
ppinberlega staðfestingu í Lond
on, Segja Bretar, að strand-
Jbögg þetta hafi gengið alveg
sérstaklega vel.
Átðkin í Mar-
seille.s
FREGNIR hafa borist um
það til London að
Þjóðverjar hafi neyðzt til þess,
að senda vélahersveitir og fót-
göngulið inn í hafnarhverfið í
Marseille.
í frébt í gær var skýrt frá
því, ia6 Þjóðverjar haífi láitið
Ihaindtiaika 6000 mianns í borg-
inni fyrir mó'tþróa gegn' þeim
og Vichy-stjjórninni óg mun nú
íioikkuð :af þessu/óllki biafa ver-
5.0 tekið iaf líf i.
Sagt er iað enn sé barist í
bafnarhverfinu í ÍMiarseille.
12,000 verjast enn þá í tveim-
ur einangruðum hópum.
Miklð annað taerfang var tekið.
LONDON í gær.
RÚSSAR birtu aukatilkynningu í kvöld, þar sem þeir
skýra frá því að 6. herinn þýzki, sem verið hefir inni-
króaður við Stalingrad sé nú í raun og veru eyðilagður.
í 16 daga orrustu eða síðan Rússar fóru fram á uppgjöf
hersins við Paulus foringja hans hafa þeir fellt yfir 40.000
menn af hernum, tekið 21.000 fanga, 12.000 hermenn verjast
ennþá í tveimur einangruðum hópum og segja Rússar, að
það taki ekki meira en 2—3 daga að uppræta þá.
Á þessum 16 dögum hafa rússnesku hersveitirnar tekið
16 þórp og 9 járnbrautarstöðvar. Allar járnbrautirnar, sem
liggja til Stalingrad eru nú á valdi Rússa’. Frá Stalingrad
liggja 3 höfuðjárnbrautir, tvær þeirra liggja suður og suð-
austur til Svartahafsins og Rostov.
FLUGVÉLAR Bandamanna í
Bretlandi haf gert loftárás-
ír á Brugge í Belgíu og einnig
á marga staði í Norður-Frakk-
landi. Beina þeir árásum sínum
eins og áður aðallega að járn-
brautum og samgöngumiðstöðv-
um Þjóðverja þar.
3 orustuflugvélar voru skotn-
Þá segja Rússar frá því í her-
stjórnartilkynningu sinni, að
herir þeirra hafi tekið mikið
herfang, þar á meðal 500 flug-
vélar og 1300 skriðdreka.
Leifarnar af her Þjóðverja,
sem enn verjast, eru fyrir norð-
an borgina og í rústunum ná-
lægt miðbiki Stalingrad.
Hernaðarsérfræðingur brezka
útvarpsins segir, að sigur Rússa
yfir 6. hernum við Stalingrad sé
einn af sögulegustu viðburðum
hernaðarsögunnar. Þarna hafi
verið króaður inni stór her, sem
búinn hafi verið öllum nýtízku
hergögnum.
Hernaðarsérfræðingurinn seg
ir enn fremur, að þessi her hafi
getað komizt undan ef hann
hefði hörfað í tæka tíð. En Hit-
ler hafi verið búinn að lofa
Þjóðverjum því, að "Stalingrad
skyldi tekin hvað sem það kost-
aði og þess vegna hafi hann I um'..
drekaherfylki og auk þess
margar rússneskar hersveitir.
Það er stórskotalið Rússa á
þessum vígstöðvum, sem stjórn-
að er af Voronov hershöfðingja,
sem mestan þátt hefir átt í að
útrýma þýzka hernum og hafa
þýzku ígulvirkin ekki getað
staðizt hina mögnuðu stórskota-
hríð Rússa.
í ræðu, sem Hitler hélt í byrj-
un sept. eftir að hann hafði
vikið frá ýmsum herforingjum
sínum, sem sagðir eru hafa ver-
ið andvígir Stalingradæfintýri
hans, sagði hann að menn
skyldu bíða rólegir og sjá hvort
herferð hans til Stalingrad væri
nokkur hernaðarleg skyssa. Nú
hafa menn beðið og séð að Hit-
ler hefir gert þar mikla hernað-
arlega vitleysu, sem þýzki her-
inn mun seint bíða bætur, segir
hernaðarsérfræðingurinn að lok
hers síns í fyrradag, skýrir hann
frá því, að Rússar hafi eyðilagt
13 000 fallbyssur fyrir Þjóð-
verjum í 2 mánaða sókn. Þetta
mikla fallbyssutjón er talið
geta skapað Þjóðverjum mikla
örðugleika í vörn sinni í vetur.
Sókn Rússa á suðurvígstöðv-
unum heldur áfram og eru her-
sveitir þeirra nú tæpa 60 km.
frá járnbrautabæjunum Tikhor-
etsk og Krapotkin. Hersveitir
þeirra við Neðri-Don hafa enn
tekið 8 þorp.
Þjóðverjar skýra frá því í sín-
um tilkynningum, að Rússar
geri stórfelldar árásir suðvestur
af Voronesh á breiðri víglínu og
beiti fyrir sig óþreyttu liði.
Þá segja þeir að nú hafi
brugðið til frosts á Kubanslétt-
unni og greiði það fyrir sókn
Rússa á þeim slóðum.
Þeir geta einnig um skæð á-
hlaup Rússa við Rshev og á Len
ingradvígstöðvunum.
gmeielt:
Sótt verður til
Berlinar.
RXISEVELT forseti hefír
sent amerísku hermönn-
um í Norður-írlandi sérstaka
orðsendingu í tilefni af því að
eitt ár er liSið síðan fyrstu
amerísku hersveitirnar stigu þar
á land.
f boðskap sínum til hermanna
segir Roosevelt, að héðan í frá
verði allur hernaður Banda-
manna miðaður við sókn. Þaö
er langur og erfiður vegur til
Berlínar. En hann verður far-
inn þó.
ÞýðingarmiMar umræður
hafa staðið ýfir undaínfarið í
Washingiton. I fréttum frá Was-
hinigton segir að brátt megi
værnta frétita af þessium þýð-
inigarmijblu viðræðum Banda-
imjanna í WaShimgton. Talið er
ag rættt hafið verið um stjóm-
málaóstandið í Norður-Afríku.
Ekki er búizt við að bandamenn
tilkynni neitt um þær áfcvarð-
anir, sem iteiknar verða um
stríðsáform þeirra. En búizt
'hefir verið við að Bandamenn
myndu bráðlega stofna styrj-
aldaráð, sem bæði Rússar og
Kínverjar æittu luibltrúa í.
Ávarp Roosevelts til amer-
íslkiu herrnamnamna í Norður-ís-
landi þytkir benda til þess, að
bandamenn hafi nýjar sóknarað
gerSir í huga.
Sir Jarnes Grigg hermálaráð-
herra Breta flutti ræðu í Norð-
ur-írlamdi í tilefni <af ársdvöl
am'erísku herm'annanna í Bret-
iiamdi og saigði að vinskapurinn
rnilli brezkra og amerískra her-
rnanna hiafi farið dagvaxamdi.
Baindamenn tilkynma að þeir
afi hrundið árásum, sem Jap-
aaiir gerðu á Gu'adalkamal.
* * *
'Fjármálaráðherra Breta skýrði
frá því í 'gær, að dagleg útgjöld
Breta ítil hemaðarims hafi hækk-
að lum IV2 milljón og séu nú
fcom'im upp í 14 miiljónir á dag.
8. herinn aálgast Ziara.
Loftárásir á syðstu flugvellft
mðndulveldanna f Tunfts.
skipað hernum að verjast þeg-
ar Rússar hófu hina miklu gagn
sókn sína.
Við Stalingrad börðust upp-
haflega 10 fótgönguliðsherfylki
og 4 vélaherfylki og 3 skrið-
ar (niður fyrir Þjóðverjum,
Banídamenn mjiisstu 3 'flujgvélar.
Þjóðverjar eru stöðugt að
undirbúá þýzku þjóðina undir
ill tíðindi frá Stalingradvíg-
stöðvunum og segja þeir að
þýzka hernum hafi verið þjapp-
að saman á litlu svæði, en hann
verjist hetjulega og ætti það að
verða öðrum þýzkum hermönn-
um til fyrirmyndar.
1 dagskipan, sem Stalin gaf til
SÓKN 8. hersins vestúr af Tripolis heldur áfram og hefir
hann hertekið hafnarbæinn Savia, sem er 50 km. fyrir
vestan Tripolis en fremstu hersveitir hans eru komnar miðja
vegu milli þessara bæjar og Zuara, sem er síðasti hafnarbær
möndulherjanna í Tunis.
Flugvélar Baindamannia, sem
hafa bækistöðvar í TripoliJtaniu
gera stöðugar loftárásir á syðstu
flU'gvelíli möndulveldanna í
Tunis.
Þjóðverjiar hafa gert allt til
þess að hi'ndra hraða framsókn
8. hersins frá Tripolis vestur á
bógi'nn með því, að leggja jarð-
sprengjur og sprengja brýr o. s.
frv. og hefir þetta nokkuð tafið
fyrir famsókn hans.
Hersveitiir Stríðandi Frakka
lundir forystu LeOlerc eru nú
fcomnar ti-1 Tripoliis eftir að hafa
sótt fram frá Ghad-vaitni um
1200 km vegailiengd yfir land
erfitt yfirferðar á 39 dögum.
Bretar fundu um 200 fluigvél-
ar á filugvellinium við Tripolis,
sem möndulveldin höfðu skilið
eftir og voru 30 þeirra nothaef-
iar.
Þjóðverjar hafa. ekki gext til-
■raiun tíil sókmar að nýju í Mið^
Túnis eftir iað Bandamlönnum
tókst að stöðva sókn þeirra.
Biandamenn hafa stöðugar gæt-
ur á sig-lingaleiðinni imiilill Siki'l-
eyjar og Tunis.
CASEY fulltrúi brezku
stríðsstjórnariiuiar í lönd-
um við austanvert Miðjarðarhaf
hefir skýrt frá því, að Tripolit-
aniú verði stjómað sem her-
numdu landi á meðan á stríð-
inu stendur.
Brezk hernaðarstjóm fer með
æðstu stj óm í la-ndinu ein ítalsk
ir dómstólar fara mieð borgara-
leg sakamál undir eftirliti
brezku yfirvaldanna. Bannaður
hefir verið allur fasistiskur áróð
ur eða kennsiLa í þeim anda í
skólúína lianjdsíifnis). Þeir fiasista
forijngjar sem efcki hafa þegar
yfirgefið landið verða hafðir í
hailxii. Bretar sjá íbúum lands-
ins fyrir matvælum og hjúkf-
una,rgögnum og lyfjum.