Alþýðublaðið - 27.01.1943, Blaðsíða 7
MiðvikudagTiir 27. janúar l»i3Í
Bærinn í dag.
Næturlæknir er Karl, Jónasson,
Kjartansgötu 4, sími: 3925.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
ÚTVARPIÐ:
12,10—13,00 Hádegisútvarp.
15,30—16,00 Miðdegisútvarp.
18;30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19,00 Þýzkukennsla, 1. fl.
19,25 Þingfréttir.
20,00 Fréttir.
20,30 Kvöldvaka:
a) Lárus Blöndal bókavörð-
ur: Upplestur. Hvarf
séra Odds á Miklabæ;
þjóðsaga og kvæði.
b) 21,00 Ólafur Beinteins-
son og Sveinbjörn Þor-
steinsson syngja og
leika.
d) Sigurður Grímsson lög-
fræðingur talar um
„Sakir“, íslenzka stú-
déntafélagið í Kaup-
mannahöfn.
21,40 Hljómplötur: íslenzk-
ir kórar.
21,50 Fréttir.
Skíðamenn
voru um 100 á Kolviðarhóli s. 1.
sunnudag, þar af tæpir 60 nætur-
gestir. Á laugardagskvöldið var
fólk á skíðum til miðnættis og
voru ljósker í einni brekkunni.
Færi var þá gott, en rigning á
sunnudag.
Arizona
heitir ný mynd er Nýja Bíó sýnir
núna. Er hún mjög viðburðarík
og æsileg. Aðalhlutverkin leika
Jean Arthur, William Holden og
Warren William.
Bankablaðið,
1. tbl. 8. árangs er nýkomið út.
Á forsíðunni er vetrarmynd úr
Hellisgerði í Hafnarfirði, en efni
að öðru leyti sem hér segir: Banka-
blaðið, ávarp til lesendanna eftir
Adolf Björnsson, grein um Bjarna
Jónsson frá Unnarholti, fyrrum
bankastjóra á Akureyri, með
mynd, þá er skýrsla um aðalfund
Sambands íslenzkra bankamanna,
Úr minnisblöðum, eftir Þorstein
Jónsson, grein um eftirlaunasjóð
Útvegsbanka íslands, Dropar, smá
saga eftir Kristján Sig. Kritsjáns-
soh, Sparisjóður Hafnarfjarðar 40
ára, Farið vel með skrifstofuvél-
arnar, ellefu reglur um notkun
rit- og reiknivéla, Starfsmanna-
annáll Landsbankans 1942, skýrsla
um aðalfund félags starfsmanna
Landsbanka íslands, Víxilkvæði
Tómasar Guðmundssonar, Kaup-
þing Landsbanka íslands, með
mynd, Bandalag starfsmanna ríkis
og bæja, Áramótahugleiðingar og
fleira smávegis. Ritstjóri blaðsins
■er Adolf Björnsson.
ALÞt'aUBUSÍÐ
Blaðamenn f
Heimsókn f Hilsmæðra-
kennaraskóla fslands.
Frystihúsin.
Frh. a£ 2. síðu.
leiðslukostnað fyrir þau.
Tilkynning atvinnumálaráð-
herra var svohljóðandi:
„Eftir alllangar tilraunir og
viðræður hefir nú heppnazt að
fá Breta og Bandaríkjamenn til
þess að ganga inn á að lirað-
frystan fisk megi búa um í
pappaumbúðum í stað trékassa.
Þessi breyting hefir í för með
sér stórari létti fyrir þessa at-
vinnugrein,- Þetta hagræði er í
viðbót við það að áður höfðu
þessar sömu þjóðir fallizt á, að
hafa mætti fiskflök með þunn-
ildum. Hvorttveggja þetta eru
mikil fríðandi fyrir rekstur
frystihúsanna og með þessu
hafa nefndir aðilar nú gengið
inn á þau meginatriði, sem far-
ið hefir verið fram á, af Islands
hálfu. íslendingar sjálfir eiga
nú eftir að géra skil þeim atrið-
um, sem að þeim snúa, til þess
að málum þessum verði komið
á réttan grundvöll“.
UNGFRÚ Helga Sigurðar-
dóttir, forstöðukona Hús-
mæðrakennaraskóla íslands,
bauð tíðindamönnum útvarps og
blaða til árdegisverðar í húsa-
kynnum skólans í Háskólanum
síðastliðinn föstudag. Lýsti hún
skólanum og starfsemi hans
fyrir gestunum, og voru viðtök-
ur hinar rausnarlegustu.
Húsmæðrakennaraskóli ís-
lands er ung stofnun og hefir
fengið húsnæði til bráðabirgða
í Háskólanum ,en það húsnæði
er sýnilega of lítið, þegar til
lengdar lætur.
Skulu hér birtar nokkrar
upplýsingar, sem ungfrú Helga
Sigurðardóttir lét blaðamönn-
um í té:
„Húsmæðrakennaraskóli ís-
lands var stofnaður samkvæmt
lögum nr. 65, frá 27. júní 1941,
Uiin húsmæðraskóla í kaup-
stöðum, og lögum nr. 60, frá
11. júní 1938, um húsmæðra-
fræðslu í sveitu'm.
Skólinn var settur 6. okt.
1942. Nemendur eru 11.
Markmið skólans er það, að
veita stúlkum nægilega kunn-
áttu til þess að þær geti orðið
kennslukonur við húsmæðra-
skóla landsins.
Skólinn skiptist í tvær hlið-
stæðar deildiir: Skólaeldhús-
kennaradeild og húsmæðra-
kennaradeild. í þeirri fyrr-
nefndu er námstíminn 10 mán-
uðir, en í hinni síðarnefndu 2
ár, og skiptist í 3 samfelld
námstímabil.
Fyrsta námstímabil í hús-
mæðrakennaradeild hefst 15.
sept., og stendur til 14. maí.
Aðalnámsgreinar eru þá mat-
artilbúningur, bökun og hrein-
gerning, og reikningsfærsla
hinnar daglegu matargerðar.
Kennslan í matartilbúningi
hefst með sýningarkennslu,
þar á eftir hinar verklegu æf-
ingar. I lok þessa námstímabils
er próf tekið í matartilbún-
ingi og bökun. Bóklegar grein-
ar á þessu námstímabili eru:
Efnafræði, eru nemendur þá í
tímum með læknanemum, og er
kennari Trausti Ólafsson, for-
stjóri, og í lok þessa námstíma
bils- er próf tekið í þessari
grein. Þá er kennd næringar-
efnafræði, vöruþekking og bú-
reikningar. Kennari er dr. Júl-
íus Sigurjónsson. Grasafræði
kennir Ingólfur Davíðsson
magister. Líffærafræði og
héilsufræði kenndi fyrst núv.
ráðherra, Jóhann Sæmundsson,
í hans stað annast kennsluna
Ófeigur Ófeigsson læknir.
Annað námstímabil hefst 14.
maí og er til 1. okt. Skal það
vera í sveit, og er fyrirhugað,
að það verði að Láugarvatni.
Þar er aðallega verklegt nám,
fyrst og fremst garðrækt, svo
húsmæðrakennararnir geti
kennt tilvonandi húsmæðrum
að rækta það grænmeti, sem
rækta má hér á landi með
sæmilegum árangri. Einnig
hirðing alifugla og svína, —
mjaltir og meðferð mjólkur, að
matbúa og geyma garðávexti
og ber, híbýlaumgengni og
þvottur, og reglur og stjórn
heimavistarskóla ekki hvað
sízt.
Þriðja námstímabilið stend-
ur frá 1. okt. til 1. júní. Þá er
námið bæði verklegt og bók-
legt. Er . þá haldið áfram við
námið í hinum bóklegu grein-
um, sem ekki var tekið próf í
fyrsta námstímabilið. En þar
að auki er kennt: uppeldisfr.,
eðlisfræði, íslenzka og reikn-
ingur. Þá verða og haldnir fyr-
irlestrar um sögu húsmæðra-
fræðslunnar hér á landi, enn-
fremur skal kennd hjálp í við-
lögum og meðferð ungbarna.
Þá er og mikil áherzla lögð á
kennsluæfingar í matartilbún-
ingi og búsýslu. Þá tekur skól-
inn nemendur, sem kennslu-
konuefnin kenna. Að endingu
skal svo tekið próf.
I skólaeldhússkennaradeild-
inni eru námsgreinar að mestu
þær sömu og á fyrsta náms-
tímabili, en þær stúlkur hafa
aðeins rétt til að kenna í skóla
húsum barnaskólanna.
17. GREIN JARÐRÆKTAR-
LAGANNA.
Frh. af 2. síðu.
um hin lagaákvæðin, vaknar sú
hugsun hjá sumum mönnum, að
skoðanamunurinn sé ekki svo
mikill sem virðast mætti í
fljótu bragði. Hitt hefði
máske ráðið nokkru um,
að einhverjir menín 'háfi í byrj-
un haldið, að mál þetta kynni
að reynast hentugt áróðursmál.
Meiri hl. landbúniaðarn. er
'samþykkur tilgangi 17. igr. jarð-
ræbtarilaganna og því andvígur
þessu frv. Hinis vegar jteljium við
þörf á athugun og umlbótumi,
ekki laðeinis á 17. grein. jarð-
ræktanlaganna, heldur einnig
og engu síður á fylgifjárákvæð-
um nýbýlailaganina og laga um
friamlög úr ríkissjóði til endur-
Ibyggmga á sveitabýlum, í því
augnamiði, iað þessi lagaboð nái
framvegis enn hetur tilgangi sín
um en orðið hefir til þessa. Telj-
um við sjálfsiagt, að s'lík athug-
un fari fram sam'tímis. Þá verð-
ur það að teljast eðlilegt og sjálf
sagt, að búnaðariþingi gefist
þess kostur að gera tiílögur til
Aljringiis uimi iþær bre'ytingar.
Leggjum við til, að miálið verði
lafgreitt með isvofelldri
Rökstuddri dagskrá:
Þar sem telja verður eðlilegt
og rétt, að ákvæði um styrk úr
ríkisisjóði til stofnunar nýbýla,
til endurbygginga sveitabýla og
ákv. 17. gr. jarðræktarlaganna
verði öiil athuguð og uimbætt,
svo fljiótit sem verða má, til þess
að tryggja betur en nú er gert,
að nefoxd ákvæði nái tilgangi
sínum, og þar sem jafnframt
verður að telja eðlilegt, ,að ibúin-
aðarþingi igefist kostur að iláta
Alþinigi í té áilit sitt og tillögur
um sil'íkar breytingar ,telur
deildin ekki ástæðu til frekari
afgreiðsilu málsins á þessu
þingi og tekur fyrir næsta mál
á dagskrá.
Árshátíð
Kvenfélagsins „Keðjan" og Vél-
stjórafélags Islands verður haldin
að Ilótel Borg í kvöld og hefst með
borðhaldi klukkan 8 e. h.
Kaupþingið.
(Þriðjud. 2n/, '43. Birt án ábyrgðar)
kJ fcl)
t- ’Sd O S* ’5c ! Já
> Verðbréf O > c o bc 2 c sd M S £ D o.
4 Veðd. 13. fl. 101
4V» — 4. fl. 101
47= Ríkisv. br ’41 101
— ’38 103
5*0 Jarðr.br. 1. fl. 100 s
51/. - 3. fl. 100
4 Vs Kreppubr, 1. fl. 102
4'A — 2. fl. 100
5>A Kreppubr. 102
5 Nýbýlasj.br. 100
4 Bygg. sj. ’4t 100
4 ‘/. — ’41 100
4‘A Sildarv.br. 100
4 Hitaveitubr. 100 99 550
3V2 — 100 100 160
5 — 12. fl. 100
hr. 710,000.00
N
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sii
s
s
s,
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Álpýðublaðið
fæst í iausasölu á eftirtöldum stöðum:
AUSTURBÆR:
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 34.
Veitingastofan, Laugavegi 45.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Veitingastofan, Laugavegi 63.
„Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72.
Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139.
Veitingastofan, Hverfisgötu 69,
Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Verzlunin, Bergstaðastræti 40.
Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52.
MIÐBÆR:
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
VESTURBÆR:
Veitingastofan, Vesturgötu 16.
Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29.
Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45.
Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29.
Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1.
GRÍMSTAÐARHOLTI:
Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13.
SKERJAFJÖRÐUR:
Verzl. Jónasar Bergmann, Reykjavíkurv. 19.
Pýðingamiklar lagabreytingar
Verkamannafélaginu ,
'i
$
$
s
$
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
*
!>
$
s
s
V
>
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I
I
r
I
Framvegís verðnr stjórn félags-
ins kosin milll fnnda.
VBRKAMANNAFÉLAG-
IÐ HLÍF í Hafnarfirði
samþykkti á fundi sínum
síðast liðinn sunnudag þýð-
ingarmiklar breytingar á
lögum sínum. Snerta þessar
lagabreytingar aðallega fyr-
irkomulag á kosningu stjórn-
ar og annarra trúnaðarmanna
félagsins. Hefir lögum félags-
ins þar með verið breytt til
samræmis við lög annarra
stórra verkalýðsfélaga, og
verður stjórnarkosningu og
uppstillingu hagað líkast því,
sem er t. d. í Sjómannafélagi
Reykjavíkur, þó að ekki gildi
nákvæmlega sömu reglur um
það.
Verður stjórn kosin fyrir
Hlíf í fyrsta skipti sanikvæmt
hinum breyttu lögum á sunnu-
daginn kemur, og fer kosningin
fram í skrifstofu félagsins.
Á saima fundi og lagabreyt-
ingin viar siaimiþykikit — en áður
hafði stjóm félagsims allt af
verið kositn á félagsfundi — var
eimnig toosdm uppstllliingarmefnd,
og á hún að igera tillögur um
menn í sjónn félagsims. Nefnd
þessi mun sikila áiliiti sínu í
fundi, se mhaldinn verður í fé-
ilagimu aimnað 'kvöld, en jafn-
framit eiga f umdarmenn rétt á a?
tilnefna menn í hvent sæti. E:
fuindur og uppstillinigamefnc
eru isammlála þanf'kosming ekk
að fara frarn, en ef fundarmenr
samþyikkj a að stilla eimnig upp
fer íkosningin að sjálfsögðu fran
á milli funda.
Það vlar orðdð !nau<|synlégtl
fyrir „Hlíf“ að taka upp þess£
kiosminigiaraðferð vegina iþess
hversu félagið er orðið fjöil
miennt. Eru nú í því um 55<
verkammri.
Árshátíð „Hlífiar“ var haldh
núna um helgima, og var húi
mjög vel sótt. Var fólagið m
36 ára gamalt. Ræður fluttu í
ársihátíðiinini: formaður félags
ims, Herm'anm Guðmumdssori
forseti Alþýðusamibandsiní
Guðgeir Jónssom, og formaðui
Dagsbrúnar, Sigurður Guðna
son. Þá viar 'leikinn gamamleik
ur, sem var aiHur í Ijóðum, oj
•tókst sýning hams ágætlega. Em
fremur var skemmt með sönj
og gamanvísum og dansi.
Fólagsmienn sátu að borður
'lengi kvölds, em eftir að þai
höfðu verið uipp tekin hófs
diamsiim.