Alþýðublaðið - 07.04.1943, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1943, Síða 3
AL»VÐUBIAPIQ * Míðvikudagur r 7. aprí) 1943» Joftbardagana í Tunis Mynd þessi er af þýzkum flugvélum, sem liafa hrapað niður í éyðimörkina af afloknum bardögum í Tunis. skjóta niðir 48 fli| mðndnlvelduniD vægasta bækistöð Möndulveld- anna í Tunis. Bandarfiklamenis og 1. taerinn breaskl sækfa enn fram. LONDON í gærkvöldi. HELSTU fréttirnar frá Túnis eru af loftsókn Banda- ,. manna þar. Flugvélar Bandamanna gerður í gær 10 árásarferðir yfir Tunis og nágrenni. Þær skutu niður 48 fiugvélar fyrir möndulveldimum. Af þessum flugvélum voru 18 flutningaflugvélar, Junkers 52, 6 steypiflugvélar og 7 orrustuflugvélar. Talið er víst, að hinar stóru flutningaflugvélar hafi verið að flytja benzín, af því að strax og skotið var á þær kviknaði í þeim og urðu þær á svipstundu alelda' 8. herinn hefir hafið stór- skotahríð á hersveitir Þjóðverja við Wadi Akoreth, en þetta er yenja 8. hersins áður en lagt er til stórárása. Hersveitir Pattons hafa hald- ið áfram áhlaupum sínum við EÍ Gouettar og tókst að ná tveimur hæðum á sitt vald þrátt fyrir mjög harða mót- spyrnu Þjóðverja, sem gera sér Ijósa hættuna, sem stafar af her Bandarík j amanna á þessum slóðum. Fyrsti herinn brezki þokast liægt en stöðugt áfram, og er hann nú óðum farinn að nálg- ast útvirki Bizerta, sem er mikil Hðkarl gððnr til matar. WASHINGTON SAMKVÆMT nýjum fregn- um er nýr hákarl góður til malar. Vitneskja um þetta, ásamt uppskrift af mörgum ö^rum ljúffengum réttum, gerðum úr fismeti, var birt af Bureau of Fisheries, til þess að hvetja fólk að neyta fisks, vegna strangrar skömmtunar á kjöti. i\ .. Rússar sækja nú úr tveim- ur áttum að Novorossisk. MersveiflE* peirra ©m aðeisis 25 fem frá iMÞrglMislo --------«---- LONDON í gærkvöldi., SÓKN Rússa í Vestur-Kákasus heldur áfram. Rússar hafa rekið breiðan fleyg inn í víglínu Þjóðverja á þessum stöðvum og segir í rússneskum fréttum að rússneskár her- sveitir nálgist Novorossisk úr tveimur áttum, úr norðri og austri. Rússar hafa tekið mörg þorp á leiðinni, og hafa Þjóðverjar varizt af mestu harðleikni. Rússar hafa stráfellt setulið- in í þessum þorpum áður en þeir náðu þeim á vald sitt. Þjóðverjar hafa endurtekið árásir sínar við Isyum við Do- netzfljótið, en Rússar hafa hrundið þeim öllum. Yfir Leningrad hafa verið háðir ákafir loftbardagar, og segjast Rússar hafa skotið nið- ur 42 flugvélar fyrir Þjóðverj- um, en misst 8 sjálfir. Terða Japauir nú hraktir frá Aieit- eyjura? (WASHINGTON er gizkað á það, að herstjórnin hafi ákveðið að láta til skara skríða gegn Japönum. á Aleutaeyjum á næstu vikum. Er búizt við því, að sömu að- ferð verði beitt þarna og á Salo- monseyjum, þar sem komið var í veg fyrir alla flutninga til eyj- anna, svo að Japanir neyddust til að hafa sig á brott þaðan. Hinar tíðu loftárásir á Kiska munu vera einn liður í þessari sókn, sem á að færast í aukana jafnt og þétt eftir því sem veð- ur fara batnandi með vorinu. í sambandi við þessa loftsókn má svo einnig gera ráð fyrir þvi. að lið verði flutt á skip til eyjanna, sem Japanir eru á, til þess að flýta fvrir því, að hætt- unni verði bægt á brott frá meginlandi Ameriku úr þessari átt. Hryðjuverk Þjóð- verjaœí Póllandi halda áfram. PÓLSKA stjórnin í London hefir skýrt frá því, að Þjóðvcrjar geri ítrekaðar til- raunir til að uppræta leynilegt blað í Póllandi, sem heitir „Rödd Póllands.“ í fregnum Þjóðverja var fyr- ir skemmstu sagt, að þeir hefði stöðvað útgáfu blaðsins, en pólska stjórnin segir, að það liafi aðeins tekizt um tírna. Þegar Þjóðverjar fundu húsið, seúi blaðið var prentað í á laun umkringdu þeir það og vörpuðu fyrst liandsprengju inn um gluggana, en skutu síðan inn um þá af hríðskotabyssum. í húsinu voru 83 menn og biðu þeir allir hana. Fáeinum dögum síðar kom hlaðið aftur út, segir í tilkynningu stjórnarinnar i London. Loftsékn Bandamanna gegn meglnlandinn. Loftárás á Brest og Antwerpen* -.. • ANDAMENN hafa haldið áfram loftsókn sinni gegn meginlandi Evrópu. Eftir hinar miklu loftárásir á París, Kiel, Essen og Napoli hafa flugvélar bandamanna gert loftárásir á Antwerpen í Hollandi, og varð höfnin þar fyr- ir mörgum sprengjum. Þá var ráðizt á Abbeville og Dieppe á Frakklandi og einnig á höfnina í Brest á Bretagneskaga í Frakk- landi, og urðu miklar skemmdir. Bretar segja, að þessar loft- árásir séu aðeins byrjunin á því, sem koma skal. Vinnuskyldan i Noregi. Frá blaðafulltrúa Norð- mánna hér. Vinnumiðlunarskrifstofa Quislings tilkyhnir, að skráning vinnuaflsins í Suður-Noregi sé lökið. Alls hafa þar verið skráðir um 300.000 manns. í Oslo, Bergen og Þrándheimi hafa verið skráð- ir um 135 000 manns. Það er tilkynnt, að aðeins lít- ill hluti af þeim, sem skráðir hafa verið, verði nú þegar kall- aðir til vinnu. Áætlanirnar um þegnskyldu- vinnu allrar þjóðarinnar eru að eins á byrjunarstigi, og þeir, sem nú þegar hafa verið kallað- ir til vinnu, verða aðallega send- r.til Norður-Noregs. Fleiri Indverslúr hermenn i ber Breta en frá nekkri sjálfstjðrnarnyiendanna. London í gær. UMRÆgUM, sem fóru fram um Indlandsmálin í efri málstofunni, kom í ljós, að indverski flotinn hefir tifald- ast nú, meðan á stríðinu hefir ttölskn herskipia skata hvort ð ann- að í fátinn. Þegar brezb hership gerðu árás á skipalestina. BRE£KI FLOTINN gerði mikinn usla á siglingaleið möndulveldanna milli Sikleyj- ar og Tunis í fyrrhótt Undan ströndum Tunis rák- ust lítil brezk herskip á þrjú flútningaskip óvinanna, sem voru undir herskipavernd. Eitt flutningaskipið var hitt með tundurskeyti og sökk tafarlaust. Annað varð fyrir tveimur tund- urskeytum, og er nokkurn veg- inn víst, að það hefir sokkið, þótt það sæist ekki. Slíkt fát kom á óvinina við á- rásina, að ítölsku herskipin byrjuðu í ógáti að skjóta hvert á annað af hinum mesta krafti. Herskip Breta urðu ekki fyrir neinu tjóni. Loftárásir i Barraa. BREZKAR sprengjuflugvél- ar gerðu í fyrradag miklar árásir á herstöðvar Japana í Burma, þar á meðal eina á aðal- járnbrautarstöðina í höfuðborg- inni, Rangoon, þar sem 1000 punda sprengjum var varpað niður. Á einum stað lenti í loftorr- ustu við Japani. Ein japönsk flugvél að minnsta kosti var skotin niður. staðið og fleiri indverskir her- menn hafa tekið ]>átt í stríðinu með Bretlandi lieldur en frá nokkru öðru landi í brezka ! heimsveldinu. Leynivopn Breta. Eins og menn rekur minni lil vörpuðu Þjóðverjar á sínum tíma niður fjölda segulmagnaðra tundurdufla við Englandsstrendur og gerðu þar fyrst í stað mikin ursla. — En Bretar fundu fljót- lega vopn gégn þeim, og birtist hér með fyrsta myndin af þessu leynilega brezka vopni. Þetta leynilega vopn er þannig útbúið að segulmaðnaður liringur e rfestur á flugvél. Síðan flýgur flug- vélin lágt yfir sjávarfletinum og ef eitthvert seguhnaðnað tund- urdufl er á reki, þá springur það, þegar það nálgast segulhring- inn á flugvélinni. Þetta „leynivopn“ Breta reyndist svo vel að Þjóðverjar hætiu að nota segulmögnuð tundurduf1 i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.