Alþýðublaðið - 20.04.1943, Blaðsíða 3
Jþriðjudagur 20
ALÞYDUBLADID
Mesti sigur Bandamanna i lofthernaðinum i Tunis:
5S flutningaflugvélar skotnar niðnr fyrir
ÞJóðverJum 1 loftdardðgnnum í fyrradag.
Mls niðiMii yfir 100 flagvélarfiiafa
werifl eyfliiagdar fyrlr mðBBdal-
einum degi. ffianda*
aieias 11 flugvélar.
1. herinn vinnnr á og tekur
fanga í Norður-Tunis.
LONDON í gærkveldi.
LUGMENN bandamanna urðu síðdegis í gær varir við
100 þýzkar flutningaflugvélar, Junkers 52, sem margar
orrustuflugvélar fylgdu, leggja upp frá Tunis í áttina ti!
Sikileyjar. Flugu þær mjög lágt yfir sjónum.
Orrustuflugvélar bandamanna komu þegar á vettvang.
Voru það Spitfire. og Tomahawk-flugvélar með brezkum,
suður-afríliskum og ameríkskum áhöfnum. Flugu þær hátt,
en steyptu sér síðan niður yfir þýzku flutningaflugvélarnar,
og varð lítið um varnir hjá þýzku orrustuflugvélunum, og
lögðu þær margar á flótta.
Flugmenn bandamanna linntu ekki árásum sínum á
flugvélar Þjóðverja fyrr en skotfæri þeirra þrutu, og höfðu
þeir þá skotið niður 58 flutningaflugvélar og 16 orrustuflug-
veldunum á
menn mistn
Flugvélar yfir Möltu.
Albacore-flugvélar úr brezka flugliernum á flugi yfir hinni
vogskornu strönd Malta i leit að skipalestum möndulveld-
anna. Á myndinni sjást ínargir akrar eyjabændanna. en
}>eim er mjög óreglulega i sveit skipað, og eru deilur
og jafnvel víg tíð meö íbtium eyjarinnar, og stafar það oft,
í fvrstu frá landamerkjaþrætum.
Per Albin Hansson
svarar árðsiirant ð
ntanrilispólitík Svía.
ER 4LB5N IIANSSON
forsætisráðherra Svía,
'flutti ræðu í Vasterás í gær,
þar sem hann m. a. gerði stefnu
sænsku ríkisstjórnarinnar í ut-
anríkismálum að umtalsefni og
þá gagnrýni og sumpart árásir,
sem hún hefir orðið fyrir. . .
Per Albin sagði m. a.:
„Sænska samsteypustjórnin
■er algerlega einliuga um stefn-
una í utanríkismálum. Ulan-
rikismálaráðberrann fram-
kvæmir stefnuna í utanríkis-
málum í samráði við stjörnina
í heild sinni og með stuðningi
hennar.
Slefnan í utanríkismálum er
i fullu samræmi. við þjóðarvilj-
ann, eins og hann birtist í al-
mennum kosningum, og þing
sænska Alþýðuflokksins, . sem
nýlega var haldið, lýsti yfir
trausti sínu á ríkisstjórninni og
stefnn hennar í utanríkismál-
um.
Til eru þó andstæðingar, sem
stöðugt hafa látið i ljósi andúð
sína á stefnu stjórnarinnar í
utanríkismálum, og sem i raun
og veru vilja, að Svíþjóð taki
afstöðu til styrjaldaraðilanna.
Þessir menn hafa ekki neitt
fylgi að baki sér og má ckki
blanda þeim saman við and-
stöðu, sem komið hefir fram í
sambandi við flutning þýzkra
hermanna í leyfisferðum vfir
Sviþjóð.
iÞessi andstaða liefir ekki
ætlað sér að skapa stjórninni
neina örðugleika, en hefir álit-
ið sig gera gagn með þvi að
koma skoðunum sínum á frani-
færi.
, Yfirlýsingar þessara manna
eru þó ekki nægilega vel hugs-
aðar og eru misnotaðar af
þeim mönnum erlendis, sem
reynt hafa að gefa ranga hug-
mynd um sambandið milli rík-
isstjórnarinnar og almennings-
álitsins.
Von Papen far-
inn til Berlinar.
LONDON i gærkveldi.
ON PAPEN, sendihem
Þjóðverja í Ankara, ei
lagður af stað til Berlínar til
fundar við Hitler.
För von Papens til Berlínar
er sett í samband við ráðstefn-
ur þær, sem Hitler hefir átt að
undanförnu með forystumönn-
um Búlgaríu, Rúmeníu og nú
síðast Horty, ríkisstjóra Ung-
verjalands, sem eru álitnar Vera
fyrst og fremst haldnar í þeim
tilgangi að fá þessar þjóðir til
þess að berjast gegn Banda-
mönnum ef til innrásar kemur
á Balkanskagan.
Þá er talið mjög sennilegt að
Þjóðverjum leiki mikil forvitni
á að fræðast eitthvað um við-
ræður þær, sem Sir Henry Mait
land Wilson á nú við tyrkneska
herforingja í Ankara.
Clark Gable
í Englandi.
HINN FRÆGI kvikmynda-
leikari Clark Gable, sem
ttú er höfuðsmaður í flugher
Bandarikjamanna, hefir verið
sendur til Bretlands.
Honum er ætlað það starf, að
háfá eftirlit með skotíefingum
■kyttna ameríkska flughersins
vélar, en misst aðeins 7 sjálfir.
--------------------------4
Loftárás á
Spezia.
LONDON í gærkveldi.
LUGVÉLAR frá Bretlandi
gerðu s. 1. nótt loftárás á
Spezia á Ítalíu, sem er aðal-
flotastöð ítala.
Er þetta önnur árásin, > sem
Bretar gera á 4 dögum á borg-
ína.
Miklir eldar komu upp við höfn
ina. Bretar misstu aðeins Mlug-
vél.
Það vekur sérstaka eftirtekt
í sambandi við þessar loftárásir
á ítalíu, hve loftvarnir ítalíu
eru minni en Þjóðverja.
Hitler lofaði Mussolini þeg-
ar Bretar byrjuðu á loftárásum
sínum á ítalíu að láta hann hafa
nauðsynleg loftvarnartæki, en
ekki þykir hafa borið mikið á
efndunum. .
Hinsvegar efla Þjóðverjar
loftvarnir sínar í Þýzkalandi og
hernumdu löndunum af miklu
kappi.
Loftárásir voru gerðar á sam
gönguleiðir í Norður-Frakklancft
og Belgiu.
Tveir tundurspillar voru
hæfðir í höfninni í .Lorient.
45 skipnm sökkt ð
5 viknm ð Miðjarð-
arbafi.
LONDON í gærkveldi.
SKIPUM hefir verið
sökkt fyrir möndulveld-
unum á Miðjarðarhafi s. 1. 5
vikur.
21 þessara skipa voru hæfð
tundurskeytum frá kafbátum.
i Bretlandi, en ekki talið ósenni-
legt, að liann vérði sendur í
leiðangra til Þýzkalands.
Flestar þýzku flutningaflug-
vélanna sem komust undan
sneru við til Tunisstrandar og
nauðlentu þar. Skemmdust
margar þeirra mikið.
í kvöld barst svo frétt frá
Norður-Afríku um að Hurricane
flugvélar, sem höfðu sprengjur
meðferðis hafi ráðist á þessar
flutningaflugvélar, sem nauð-
lentu og eyðilagt um 30 þeirra
á jörðu. Þessi mikli loftsigur
Bandamanna vekur mikla eftir
tekt og gefur góð fyrirheit um
það, að það geti orðið Þjóð-
verjum dýrt að reyna að flytja
her sinn loftleiðis frá Tunis.
Loftárás vár gerð í gær á Pal
ermo á Sikiley, en þar er mik
il birgðamiðstöð fyrir aðflutn-
ingana frá meginlandinu til
möndulherjanna í Tunis.
ítalir viðurkenna í fréttum
sínum í dag, að miklar skemmd
ir hafi orðið í Palermo: Þetta er
þriðja loftárásin, sem Banda-
menn gera á þá borg á 3 dögum.
Þá réðust Bandamenn á flug
velli á Sikiley, Sardiniu og Tun
is í gær. Við Sardiniu var einu
skipi sökkt og kveikt í öðru og
fleiri löskuð. Álls skutu Banda
menn niður 86 flugvélar fyrir
möndulveldunum og eyðilögðu
30 á jörðu. Sjálfir misstu.þeir
aðeins 11.
1. herinn tekur fanga.
1. her Andersons í Norður-
Tunis hefir sótt fram á Medjes
el Bab svæðinu og tekið all-
marga fanga.
8. herinn býr sig nú undir
úrslitahríðina gegn Enfidaville-
varnarlínunni og er búist við að
hún hefjist þá og þegar.
Framvarðasveitir hans hafa
haft sig all mjög í frammi, að
undanförnu.
■ m ■
Innráslo getor oerst
pð ogjegar.
Mac Kensie King hélt ræðu
í dag, þar sem hann sagði að
menn ættu ávalt að vera við-
búnir því að innrás á meginland
ið yrði gerð þá og þegar, en hins
vegar gætu ýms atvik ávalt kom
ið því til leiðar að innrásin dræg
ist.
Þjððverjar teflo fram
óprejrítn iiði í Vest-
ur-Káhasis.
GRIMMIR bardagar eru nú
háðir á Kubanvígstöðvun-
um í Vestur-Kákasus, þar sem
Rússar hófu sókn fyrir nokkru
til þess að hrekja Þjóðverja yf-
ir Kerchsund..
Þjóðverjar liafa nú safnað
að sér óþreyttu liði þarna og
'gert margar gagnárásir, sem
Rússar hafa hrundið.
í bardöguíium 3 undanfarna
daga segjast Rússar hafa fellt
6000 Þjóðverja.
Lofthernaðaraðgerðir hafa
mjög færzt i aukana.
Rússar hafa eyðilagt 30 flug-
vélar á jörðu á flugvelli, sem
Þjóðverjar hafa fyrir sunnan
Leningrad, og 8 flugvélar í loft-
orrustum á þeim slóðum.
Rússar hafa aðvarað íbúana
í borgum, sem eru nálægt víg-
stöðvunum, um að vera viðbún-
ir því, að Þjóðverjar auki loft-
árásir sínar nú með vorinu.
Ráðstefnan á
Bermuda.
London í gærkveldi.
ÁÐSTEFNA Breta og
Bandaríkjamanna til þess
að ræða vandamál flóttamanna
er nú byrjuð í Bermuda í
Bandaríkjunum.
Formaður Ameríksku nefnd-
arinnar, Harold Dodds á ráð-
stefnunni fór miklum viðurkenn
ingarorðurn um hversu Bretar
hafi þrátt fyrir ýmsa örðugleika
gert allra þjóðamest til þess að
greiða götu flóttamanna.
Gobbels hyllir
foringjann.
London í gærkveldi.
ÖBBELS flutti ræðu í
kvöld í tilefni 52 ára af-
mæli Hitlers.
Fór hann mörgum lofsorðum
um foringjapn. Lýsti því með
mörgum fögrum orðum að Hitl-
er hafi ekki viljað stríð en híafi
verið neyddur út í það.
„Við trúum á sigurinn", sagði
Göbbels, því við höfum foringj
ann. Göring lét svo mælt um
Hitler í grein, sem birtist í dag,
að Hitler væri frelsari Þýzka-
lands og bjargvættur Evrópu-
menningarinnar.
Flugvélatjón
möndulveld-
anna í Tunis.
LONDON í gærkveldi.
SPAATZ hershöfðingi, yfir-
maður ameríkska flugliðs-
ins i Norður-Afríku, hefir skýrt
svo frá, að 51:9 flugvélar hafi
verið skotnar niður fyrir nxönd
ulveldunum i Tunis síðan i
marz, og helmingi fleiri eyði-
lagðar á jörðu.
Á sama tima misstu banda-
menn 185 flugvélar.
Útvarpið í Tokyo skýrir frá
þvi, að loftárás hafi verið gerð
á Tokyó og Jokohama og 3 flug-
vélar hafi verið skotnar niðiir.
Bandamenn eru undrandi yf
ir þessari tilkynningu, þar sem
ekki var vitað að nein af flug-
vélum þeirra hefði ráðist á jap-
anskar borgir. '