Alþýðublaðið - 20.04.1943, Blaðsíða 8
«
ALÞYÐUBIAÐIÐ
JÞriðjadasur 2i. aprtl 1943*
ITJARNARBlðHf
rr—:.^
Fernar ðstir.
(Bterually Yours)
Amerískur sjónleikur.
LOBETTA YOUNG
DAVID NIVEN
Sýnd kl. 5 7 9.
m Z&ÁX TÍO íiijTN t s«í
SÓLON' ISLANDUS
SÖLVI HELGASON kvað
vísu þessa um sjálfan sig:
Silfursmiður er Sölvi,
syndur bezt manna um strindi,
metinn spekingur mætur,
margfróður heims um slóðir,
mærð smíðar menntdharður,
myndin hans býður yndi,
meyjamar manninn þreyja,
munaðar þrífist funinnl
❖
¥ FRAKKLANDSSÖGU, er
Sölvi Helgason reit (höf-
undur: Sölvi Sókrates Helga-
fóstri Hegel Islandus, stendur
undir handritinu), segir svo um
Napoleon:
„Það var vilji hans og áform,
og til þess miðuðu allar fram-
kvæmdir hans, að koma þjóðun
um upp, að þær skildu frelsi
sitt, að þoka þeim að fullkomn-
'un og frægð og ódauðlegum
sigri á heimskunni og vanan-
um, að þær brytu af sér — og
sjálfur braut hann af þeim, en
þær skildu )bað ekki né frelsið,
sem hann færði þeim í hlaðið
—ófrelsi og kúgun einvaldanna,
sem ríktu yfir þjóðunum með
járnvarða harðstjórnar, kúgun-
ar og drambseminnar og eigin-
gimi þeirra. ... Hafði hann því
álls staðar sigur úr býtum, af
því hann hafði á réttu máli að
standa og vildi frelsa, helga og
skynsama allar þjóðir. — En
fjöldi óvilhállra manna Napo-
leons hins mikla, sem ritað
hafa um hann, hafa hvorki
skilið hann né störf hans, vilja
hans og tilgang, og þess utan
hafa þeir lagt út á þann ósjó
að dæma hann, lagt á hann
sleggjudóma sína, þessir star-
blindu, einsýnu smádvergar
sinna tíma. Þeir hafa fært allt
um hann afvega og gert úr
beztu hans
dramb, eigingirni, ágirnd og
ráðríkx, drottnunargirni, kúgun
og einveldi. Allsendis einn mað-
ur, eða mest tveir, hafa skilið
hinn afarmikla Napoleon Bona-
parte, af öllum þeim, sem hafa
— Heyrðu, mamma, er þessi
piltur frá Böotin?
Frú Hasselmayér, sem hafði
valið Herbert sæti við hlið sér'
við hinn enda borðsins, svaraði
með hægð:
— Hugsaðu ekki um það,
pabbi. Það líður ekki á löngu
áður en þú uppgötvar kosti
hans. Hún kinkaði kolli til
manns síns, sem hélt áfram:
— Ungi maður frá Böotin!
Okkur hefir verið sagt, að þér
semduð tónverk? Hann talaði
eins og ritstjóri, en röddin var
háðsleg. Herbert veittist örðugt
að hafa vald á sér undir þessari
stórskotahríð.
— Já, það geri ég, svaraði
hann. — Eitt af lögunum mín-
um kemur á prent einmitt í
þessum mánuði.
Hasselmayer brosti, og við
bros hans ljómuðu hinir stál-
hörðu andlitsdrættir hans af
velvild og þó meinleysislegum
hrekkjum um leið. Það var
eins og bjarma horfinnar
æsku brygði fyrir í svip hans.
— Ö, heilaga einfeldni! Lát-
ið þér yður detta í hug, að
nokkur kaupi- þetta lag? Og
þótt svo fari, stelur útgefand-
inn ágóðanum.
Svo réðist hann á súpudisk-
inn.
— Eruð þér góður undirleik-
ari?
— Eg vona það, svaraði Her
bert. Hasselmayer lézt verða
mjög skelkaður.
— Mamma, ég er sannfærð-
ur um, að sjálfur höfuðóvin-
urinn hefir sent þennan dreng
hingað. Nú getur Greta galað
hér á heimilinu, eins og það er
nú líka tilhlökkunarvert.
— Að því er ég veit bezt, —
var höfuðóvinurinn sjaldséður
gestur í Böotiu, herra Hassel-
mayer, sagði nú mjóróma mað
ur með svart, sléttgreitt hár
og þykkar varir. Hann sat
fyrir miðju borði.
Hasselmayer rétti úr sér, —
virtist hækka og verða aðsóps-
meiri.
— Ef þér skylduð hafa á réttu
að standa, þá er það af til-
viljun og engu öðru. Svo seig
hann saman aftur og varð
gamall maður, seip grúfir sig
yfir diskinn sinn. Hann taut-
aði eitthvað í skeggið, sem
Herbert komst seinna að raun
um að var eftirlætisorð hans:
— Eiturpadda! .
Enginn virtist taka þetta
ritað um hann, meira eða
minna, Hegél og sá, er ritaði nú
síðast sögu Nopoleons, sem nú
er með myndum komin á
danska tungu, og ef til vill hið
mikla skáld það, er ritaði um
grátviðina við gröf Napoleons á
útlegðareyju hans.
nærri sér, hvorki ungi maður-
inn nýkomni, né hlédræga
gyðingastúlkan í „trúboða-
búningnum,“ skáldkona frá
Þýzkalandi. Ekki heldur Grien
auer, krangalegi, feimni celló-
leikarinn, eða hin feitlagna
frú hans.
Samræðurnar urðu nú al-
mennar. Frú Hasselmayer
skýrði Herbert frá því, að
,,Gerða“ væri Gerða Veröty,
dóttir gamals vinar þeirra
hjóna ungversks vísindamanns,
sem ætti heima í Chicago.
Stúlkan hafði í fimm ár
numið tónlist og dans í Þýzka-
landi, og nú hafði hún verið
ráðin í næsta skopleik í Wint-
er Garden. Auk þess hafði hún
í hyggju að halda söngskemmt
anir og syngja dægurlög. En
hana hafði lengi vantað undir-
leikara, sem hún gæti haft við
hendina, hvenær sem það
dytti í hana að æfa sig. —
Gerða kemur of seint, ei.ns og
vant er, sagði frú Hasselmay-
er að lokum, en pabbi fyrirgef-
ur henni það, því að hann hef-
ir gaman af henni.
í sömu andránni voru dym-
ar opnaðar. Unga stúlkan, sem
inn kom, var vafalaust Gerða.
Herbert gleymdi aldrei þeirri
stundu, er hann sá hana í
fyrsta sinn, þegar hún stóð í
dyrunum, sem mynduðu um-
gerð utan um grannvaxinn og
bjartan líkama hennar. Hann
sá blá augu — bládjúp eins og
fjallavatn undir haustsól. Svo
gekk hún hröðum skrefum að
borðinu og lét fallast niður á
auðan stólinn við hlið Hassel-
mayers.
Hann blótaði góðlátlega á
þýzku.
—Jæja, litla prinsessan okk
ar lætur þá svo lítið að koma.
Hún setti stút á varirnar og
sagði:
— Krefst þú þess að hafa
einkarétt á slæmum siðum, —
Hasselmayer?
— Þú ert frekjudós, muldr-
aði hann, en þó var auðheyrt,
að honum þótti gaman að
dirfsku hennar. Hann leit út
eins og gamalt eftirlætisfress,
sem hefir verið klórað bak við
eyrað.
— Villtu ekki súpu, Gerða?
spurði frú Hasselmayer. Unga
stúlkan hristi höfuðið.
— Nei, kærar þakkir. Eg
er ekki svöng. Mig langar til
þess að geta byrjað að vinna,
þetta iðjuleysi ætlar að gera
út af við mig. Mér er nauð-
synlegt að útvega mér undir-
leikara.
— Þeir eru heppnir, sem
guðirnir elska, sagði Hassel-
mayer. Hann lagði hönd sína á
hönd Gerðu, benti hinni á Her
bert og sagði:
— Þú hlýtur að hafa tekið
BS NÝJA Blö 59
,Gðg og fiokfee*
í taernaði.
(Great Buns)
Fjörug gamanmynd ,með
STAN LAUREL og
OLIVER HARDY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
eftir unga, laglega piltinum,
sem situr hjá mömmu, enda
þótt þú látir sem hann sé ekki
til.
Gerða leit á Herbert, frem-
ur kuldalega.
— Þessi ungi maður ætlar
að setjast að hér á heimilinu,
hélt Hasselmayer áfram. Eftir
traustum heimildum höfum
við fregnað, að þessi menntaði
ungi maður ætli að leika undir
fyrir þig við æfingarnar — fyr-
ir hálfan fjórða á klukkutíma.
Hertbert varð undrandi og
Oi GAMLA BIO SS
Aloaia
(Aloma of the South Seas)
Kvikmynd frá Suðurhafs-
eyjum í eðlilegum litum.
DOROTHY LAMOUR
JON HALL
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 3%—6V2:
FALLHLÍFARHERMENN
Paracliute Battalion).
Robert Preston.
BnnBSDSaBBM
ætlaði að gera athugasemd, en
frú Hasselmayer lagði hönd-
ina á handlegg honum og sagði:
— Láttu pabba um þetta! —
Hitt getum við talað um
seinna.
Gerða Veroty brosti nú í
fyrsta sinn þetta kvöld. Bros
hennar var kuldalegt en þó að-
laðandi. Það var nærri því eins
og bros lítillar telpu. Og nú
leit hún á Herbert.
— Er þetta satt? spurði hún.
— Eg veit ekki, hvort það er
allt satt, sagði Herbert. En við
Á FERÐ OG FLUGI
Hann leit á hinar háu tölur, sem mælar hans sýndu,
með mikilli eftirvæntingu.
„Átján þúsund fet!“ hrópaði hann í magnarann, sem
var fyrir framan hann. „Loftþrýstingurinn í klefanum eðli-
legur. Allir sex hreyflamir í gangi og bezta lagi. Allt geng-
ur að óskum."
Þá heyrðist í viðtækinu rödd Valtýs höfuðsmanns, yfir-
foringja flugdeildarinnar. Hann talaði frá eftirlitsstöðinni.
„Fimmtán mílur! Það er fyrirtak! Lækkaðu nú flugið,
Hrói.“
„Heyrið, Valtýr! Ég er viss um, að ég get komið henni
um þrjú þúsund fet enn,“ mælti Grjóthnefinn í móinn.
„Þetta er orðið ágætt. Tefldu ekki tæpara á vaðið,“
sagði höfuðsmaðurinn.
„En, Valtýr —“
„Það er of áhættusamt, þrumaði Valtýr.“ Ef loftleki
kemst að klefanum, eða grind klefans leggst saman af þrýst'
ingnum, þá er úti um þig. Það líður yfir þig, blóðstraum-
urinn fossar fram úr þér, þú getur — Jæja, lækkaðu flugið,
Hrói, heyrirðu það?
„Það skal gert!‘“
Hrói vatt stýrinu lítils háttar til. Stafninn á háloftaflug-
vélinni, beindist dálítið niður á við, og hin tröllaukna vél
lét að óskum Hróa, þegar hann snerti vélina'.
KR ASS—S—S—S!
Slysið gerðist með hraða eldingarinnar. Hávaðinn lét í
eyrum Hróa eins og dómsdagur væri kominn!
Sér til mikillar skelfingar sá hann glerið í framglugg-
unum brotna og splundrast.
Loftið í klefanum streymdi út í tómið. Kuldinn var
snöggur, frostið mikið og gufan fram úr Hróa breyttist jafn-
5AGA.
AP Features
'hope not/ NOvv we
HAVETO PUN/ VVE’LL
TRY L05IN0 THE
NAZIS INTHECLOUDS!
O’SHEAANP
LEVINE DON’T
ANSWEP ON ”r"HE
INTEPPHONE/ .
mavbe' tí j
THEVRE...,2/ )
f SNOW/ LOO<S LIKE THE
PUSSIAN WEATHERMAN KNOWS
WE’PE FPIENDS/ t----í
* IT’S NO USE, SIECPPIED/ t
THE SNOW AND THE FOG '
HAVE LET THEM GET AWAY,
, BACK TO THE BASE /
f WE'VE LOST THEM/ BUT 0 >
WITHOUT INSTCUMENTS, LOOKS
LIKE WE'VE LOST OUCSELVES,
too /
jfiw,
O’SHEA og Levine svara ekki.
Skyldu þeir vera —?
Eg vona ekki. Nú verðum við
að flýta okkur — við skulum
sleppa inn í skýin..
HiRÍÐ! Svo virðist sem Rúss-
neski vetrarguðinn viti að við
erum samherjar.
NASISTARNIR: Þetta er þýð-
ingarlaust, Sigfrid. Hríðin og
þokan hafa hjálpað þeim að
sleppa.
JÁ VIÐ HÖFUM misst af þeim
En tækin eru ekki í lagi. —
Eg er hræddur um að við
höfum líka villzt.