Alþýðublaðið - 20.04.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.04.1943, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBL ÐIÐ feriðjttdaguí^20* aprii 194& ¦•^••^••^••^•¦^••. ferzlunin KJÖLLINN Veltusundi 1 er flntt f Þingholtsstræti 3 Síirii 1987. Stúlka óskast strax við ræstingu á sölunum. Fyrirspurnurri ekki svarað í síma. Veltingasalirnir í Oddfellowhúsimi. ©éð skrifsfofustiílka getur fengið stöðu hjá Landssímanum í Reykjavík. Um- sækjendur verða að hafa lokið verzlunarskólaprófi eða hafa samsvarandi menntun. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um.aldur, menntun og störf hingað til sendist bæjarsímastjóran- um í Reykjavík innan 30. apríl. Við höfum nu fengið birgðir af Hðrtvinna til leðurlonaðar í eftirtöldum stærðum og litum: Stærðir: No. W} 20, 25, 40, 50, 60 og 70. Litir: Svart, hvitt, bfúnt, ljósgrátt, dökkgrátt, gult, ljós- rautt, tiökkrautt, dökkblátt. Ennfremur margar tegundir af Seglasanmgarni Leðarverzlun Magnúsar Vfglundssonar, Garðaratræti 37. Sími 5668, Reykjavík. Ný verzlun Höfum opnað nýja verzlun í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg undir naininu: Sjóklæði og fatnaður s. í. Sérstök áherzla lögð á sem fjölbreyttast úrval af olíufatnaði. vinnufötum og öðrum fatnaði fyrir karlmenn. '."..;"; Mofum fengið nokknr stykki af veru- lega fallegum herrafrðkknm í fleiri lit- — Ameríkanskt snið* Verzl. Sjóklæði og fatnaður s. f. Guðmnndur Hannesson Sverrir Signrðsson* HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐQí? .«. Fríh. al'4. síðu. • öðru orðinu hefir blaðið deilt hart á ofsókn hins opinbera gegn fjár- magninu. t hinu örðinu héfír það lagsít á sveif með kommúmstum til að- ófrægja einstáklingsgróða." &essi $£stetÍBbw& nýja. Þjóð- ólfs #i fyrirhugaðs Jbæjarrekst- urs á bíóunum er svo sem ekki 'nema í fullu samræmi við söng- inn í hinum áður tilfærðu um- mælum blaðsins um „alhliða af- sókn á hendur atvinnuvegun- um". Én um flest er þá farið að saka Mm& 'ér'á Múia, ef honum er borinn kommúnismi á brýn eftir hina stuttu ritstjórn hans viðÞjóðólf! ÆfimiDDiDgar dr. Bjaraa Sæmuods- sonar ero koranar fit Stór bók 09 athyglisverð nm æfistarf merkilegs manns. DAG kemur út ný bók, eftir einn af fremstu vísindamönnum og kennur- um okkar á stórstígasta fram faratímabili þjóðarinnar: „Um láð og lög." eftir dr. Bja'rna Sæmundsson. Þetta er mikil bók og myndarleg, 454 síður í stóru broti, prent- uð á ágætan pappír og prýdd myndum af æfi og af starfi höfundarins. Bjarni Sæmundsson hafði gengið frá handriti bókarinnar áður en hann lézt í nóvember- mánuði 1940. En Árni Friðriks- son náttúruf ræðing-ur hef ur ritað allmikinn og fróðlegan formála fyrir henni um þennan merkismann og þýðingu ævi- starfs hans fyrir þjóðina. Eins og nafn bókarinnar. ber með sér eru i henni aðailega ferðasögur höfundarins á láði og legi, en hann ferðaðist mikið og stundaði meðal annars fiskirannsóknir í mörg ár, bæði á innlendum og erlendum skip- um. Bókin er stórfróðleg og bráðskemmtileg á köflum, því að Bjarni Sæmundsson réði yf- ir léttri og ágætri kýmni. Ber margt á góma hjá honum, sem menn munu ekki gleyma. Bókin hefst á frásögn Bjarna af bernskuheimui sínu og seg- ir söguna sína allar götur fram frá þvi að hann leggur af stað að heiman úr Grindavík, brýst til náms, fer úr landi og gerist siðan kennari og visindamaður í þjónustu náttúrufræðinnar. Eru þarna meðal anhars birt- ar margar greinar hans og ferðalýsingar frá fiskirannsókn unum á „SkaMagrími" og fleiri skipum. Það er freistandi að taka hér upp mikið úr hinum ágæta for- mála Árria Friðrikssonar, en rúmið leyfir það ekki. Skulu þó hér birt niðurlagsorð hans. Arni Friðriksson ségir þar: „Þó að þessi bók sé ekki frá höf undarins hendi tileinkuð neinum sérstökm^ mönnum eða neinni stétt manna, eins og fiskabókin var tileinkuð íslenzk um sjómönnum, leynir sér ekki hið hlýjia þel höfundarins til sjómannastéttarinnar og brenn- andi áhuginn fyrir málefnum hennar. Þetta kemur ekki sízt fram í sumum pistlunum frá fullorðinsárunum, einkum þeim fyrri, þar sem víða er fjallað urn öryggismál sjó- |mjanrií|.í Að öllu athuguð er bókin einhver bezta heimild á mörgum sviðum og full af hin- um margvislegasta fróðlfeik. Pistlarnar grípa yfir 50 ara tímabil og standa föstum fót- um í tveim tímum. Við finn- mn brotna um okkur tvo sjói, annars vegar þunga logaöldu löngu liðinna tíma, með „Ceres" og „Lauru" í öndvegi, hins vegar grunnrót hinna síð- ¦: ustu ára. Við ferðumst um ís- land þvert og eridilangt með öMum farartækjum Islands- sögunnar, við siglum umhvérf- is það á fiskiskipum ,stránd- ferðaskipuni og háfranrisókna- skipum* og við fyigjum höf- undinum til annarra landá pg lærurri þar márgt, sem okkur htefur jsest ' yfir, -" þó|tt þangað höfurií við komið sjálfir." Barnaboltar Flugdrekar KúluspiL Armbandsúr Lúðrar Flautur Skopparakringlur Munnhörpur Svertingjabðrn Puslespil Lísubækur Armbönd Nælur o. £1. K. Einarsson & Bjornsson Heiðruðu húsmæður! Hreihgérnlngar nálgast. Látið beztu hrein- lætisefni hjálpa yður, notið: BRASSO fægilðg SILVO silfurfægilög. WINDNLENEglerfægil HARPIC W. C lög MANSION gólfbón. Pæst í [Öllum verzlunum. \ Rykf rakkar og Olíukápur.s VERZL. Grettisgötu 57. Bezta fermingargiðfin er SVEFNPOKI Athugið að „Magni nt" standi á pokanum. VEGNA ÞESS, að skó- vinnustofan i Hafnarstræti 23 verður lokuð i.marga da|ga páskavikunnar, bið ég við- skiptavini að sækja sem f yrst þá vinnu, sem tilbúin er til afgreiðslu. Virðingarfyllst. Friðrik P. Welding, skósmiðameistari. Hafnarstræti 23. Athugið i að sumardagurinn fyrsti er á skirdag (fimmtudaginn kem- ur). Munið, að gera blóma- kaup yðar tímanlega, þar sem búðin verður lokuð og ekkert sent út; þann dag. * ÓARÆIASTR.5 SÍM! I899 ... I;jl I »1 F-^-.)LitLfc;Tii|i,.f,,l.-; „Bjamarey" Tekið á móti flutningi til Þingeyrar og FÍateyrar fram til hádegis í dag. ( íbúð óskast 2 herbergi og eldhúa óskast á leigu 14. maí eða síðar. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 4032. Dömutöskur og hanzkar Fallegt úrval. Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Forstððnkonu vantar við Bæjar- þvóttahúsið frá 1. mai n. k. Meðmæli óskast. Sundhillliii. HREINGERNINGAR Sími 1327. Hraðpressun Kemisk hreinsun. FATAPRESSUN P. W. BIERING Sími 5284. Traðarkotssúnd 3 (bejnt á móti bílaporti Jóh. Ölafssonar & Co.) StAlka óskast strax i eldhúsið á EIii- og hjúkrunarheimilinu Grund. Upplýsingar gef ur ráðskonan Páskaegg 100 tegundir. BRiSTOL, , Bankástræti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.