Alþýðublaðið - 20.04.1943, Side 6
s
ALÞYÐUBLÐIÐ
Þriðjudaguí'20. apríl 1943.
Verzlnii K J ð L LIN N
Veltusundi 1
er fftntt i
ftiftngtaoltsstræti 3
Sími 1987.
Stulka
óskast strax við ræstingu á sölunum.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Veitíngasalirnir
í Oddfellowhúsinu.
Góð skrifstofustillka
Æfifflinmngar dr.
Bjarna Sæmnnds-
sonar ern komnar At
Stór bók og attayglisverð nm
æfistarf merkilegs manns.
| DAG kemur út ný bók,
& eftir einn af fremstu
vísindamönnum og kennur-
um okkar á stórstígasta fram
faratímabili þjóðarinnar:
„Um láð og lög.“ eftir dr.
Bjama Sæmundsson. Þetta
er mikil bók og myndarleg,
454 síður í stóru broti, prent-
uð á ágætan pappír og prýdd
myndum af æfi og af starfi
höfundarins.
Bjarni Sæmundsson hafði
gengið frá handriti bókarinnar
áður en hann lézt í nóvember-
mánuði 1940. En Árni Friðriks-
son náttúrufræðingur hefur
ritað allmikinn og fróðlegan
formála fyrir henni um þennan
merkismann og þýðingu ævi-
starfs hans fyrir þjóðina.
getur fengið stöðu hjá Landssímanum í Reykjavík. Um-
sækjendur verða að hafa lokið verzlunarskólaprófi eða
hafa samsvarandi menntun. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Eiginhandar umsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og störf hingað til sendist bæjarsímastjóran-
um í Reykjavík innan 30. apríl.
Við höfum nú fengið birgðir af
fiorftvinna tftft fteðnrftðnaðar
i eftirtöldum stærðum og litum:
Stærðir: No. 16, 20, 25, 40, 50, 60 og 70.
Litir: Svart, hvítt, brúnt, ljósgrátt, dökkgrátt, gult, ljós-
rautt, ilökkrautt, dökkblátt.
Ennfremur margar tegundir af
Seglasaumgarnft
Leðurverzlun Magnúsar Víglundssonar,
Garðarstræti 37. Sími 5668, Reykjavík.
Ný verzlun
Höfum opnað nýja verzlun í Varðarhúsinu við
Kalkofnsveg undir nalninu:
Sjóklæðl og fatnaðnr s. f.
Sérstök áherzla lögð á sem fjölbreyttast úrval
af oliufatnaði. vinnufötum og öðrum fatnaði fyrir
karlmenn.
HSfum fengið nokknr stykki af veru-
lega fallegum herrafrðkknm í fleiri lit-
um. — Ameríkanskt snið.
Verzl. Sjóklæði og fatoaður s. f.
Ouðmnndur Hannesson
Sverrir Sigurðsson.
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN?
Frh. af 4. síöu.
iöðru orðinu hefir blaðið deilt hart
& ofsókn hins opinbera gegn fjár-
magninu. í hinu orðinu hefir það
lagzt á sveif með kommúnistum til
að ófrægja einstaklingsgróða.“
Þessi afstaða hins nýja Þjóð-
ólfs tíl fyrirhugaðs bæjarrekst-
urs á bíóunum er svo sem ekki
'nema í fullu samræmi við söng-
inn í hinum áður tilfærðu um-
mælum blaðsins um „alhliða af-
sókn á hendur atvinnuvegun-
um“. En um flest er þá farið að
saka Áma frá Múla, ef honum
er borinn kommúnismi á brýn
eftir hina stuttu ritstjóm hans
við Þjóðólf!
Eins og nafn bókiarinnar. ber
með sér eru í henni aðallega
ferðasögur höfundarins á láði
og legi, en hann ferðaði.st mikið
og stundaði meðal annars
fiskirannsóknir í mörg ár, bæði
á innlendiun og erlendum skip-
um. Bókin er stórfróðleg og
bráðskemmtileg á köflum, því
að Bjarni Sæmundsson réði yf-
ir léttri og ágætri kýmni. Ber
margt á góma hjá honum, sem
menn munu ekki gleyma.
Bókin hefst á frásögn Bjarna
af bernskuhieimiji sínu og seg-
ir söguna sína allar götur fram
frá því að hann leggur af stað
að heiman úr Grindavík, brýst
til náms, fer úr landi og gerist
siðan kennari og visindamaður
í þjónustu náttúrufræðinnar.
Eru þarna meðal anniars birt-
ar margar greinar hans og
ferðalýsingar frá fiskirannsókn
unum á „Skallagrimi“ og fleiri
skipum.
Það er freistandi að taka hér
upp mikið úr hinum ágæta for-
mála Árna Friðrikssonar, en
rúmið leyfir það ekki. Skulu
þó hér birt niðurlagsorð lians.
Árni Friðriksson segir þar:
„Þó að þessi bók sé ekki frá
höfundarins hendi tileinkuð
neinum sérstökum mönnum
eða neinni stétt manna, eins og
fiskabókin var tileinkuð íslenzk
um sjómönnum, leynir sér ekki
hið hlýjia þel höfundarins til
sj óm a mias té t tari nnar og brenn-
andi áhuginn fyrir málefnum
hennar. Þetta kemur ekki sízt
fram í sumum pistlunum frá
fullorðinsárunum, einkum
þeim fyrri, þar sem viða er
fjallað um öryggismál sjó-
lni!anm(.; Að öllu athuguð er
bókin einhver bezta heimild á
mörgum sviðum og full af hin-
um margvíslegasta fróðleik.
Pistlarnar gripa yfir 50 ára
tímabil og standa föstum fót-
um í tveim tímum. Við finn-
um brotna um oklcur tvo sjói,
annars vegar þunga logaöldu
löngu liðinna tíma, með
„Ceres" og „Lauru“ í öndvegi,
hins vegar grunnrót hinna síð-
ustu ára. Við ferðumst um ís-
land þvert og endilangt með
öllum farartækjum Islands-
sögunnar, við siglum umhverf-
is það á fiskiskipum ,strand-
ferðaskipum og hafrannsókna-
skipum, og við fylgjum höf-
undinum til annarra landa og
lærum þar margt, sem okkur
hefur sés't ' yfir,' þóítt þangað
höfum við komið sjálfir.“
Barnaboltar
Flugdrekar
Kúluspil
Armbandsúr
Lúðrar
Flautur
Skopp arakri nglur
Munnhörpur
Svertingjabörn
Puslespil
Lísubækur
Armbönd
Nælur o. fl.
K. Einarsson
& Björnsson
Heiðruðu húsmæður!
Hrelngerningar
nálgast. Látið beztu hrein-
lætisefni hjálpa yður, notið:
BRASSO fægilög
SILVO silfurfægilög.
WINDNLENE glerfægil
HARPIC W. C. lög
MANSION gólfbón.
Fæst í [öllum verzlunum.
r ~ i
£ Rykf rakkar \
• s
í og Olíukápur. $
$ í
Grettisgötu 57.
Bezta fermmgargiöfin er
SVEFNPOHI
| Attaugið að „Magni tíf.“
standi á pokannm.
VEGNA ÞESS, að skó-
vinnustofan i Hafnarstræti
23 verður lokuð i rnarga daga
páskavikunnar, bið ég við-
skiptavini að sækja sem fyrst
þá vinnu, sem tilbúin er til
afgreiðslu.
Virðingarfyllst.
Friðrik P. Welding,
skósmíðameistari.
Hafnarstræti 23.
Athugiö
að sumardagurinn fyrsti er á
skírdag (fimmtudaginn kem-
ur). Miunið, að gera blóma-
kaup yðar tímanlega, þar
sem búðin verður lokuð og
ekkert sent út þann dag.
vs.
SHIPAUTGERÐ
„Bjarnarey“
Tekið á móti flutningi tii
Þingeyrar og Flateyrar fram
til hádegis í dag.
íbúð óskast
2 herbergi og eldhús
óskast á leigu 14. maí
eða síðar. Mikil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í
slma 4032.
t
Dömutöskur
og hanzkar
Fallegt úrval.
Unnur
(horni Grettisgötu og
Barónsstígs).
Forstððnkonn
vantar við Bæjar-
þvottahúsið frá 1,
mai n. k.
Meðmæli óskast.
SimdhOllin.
HREINGERNINGAR
Sími 1327,.
> l
s Hraðpressun J
^ Kemisk hreinsun. s
^FATAPRESSUN ý
\ P. W. BIERING $
) Sími 5284. Traðarkotssúnd 3 *
^ (bejnt á móti bílaporti Jóh. s
S Ölafssonar & Co.) §
Stúlka
óskast strax í eldhúsið á
Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund.
Upplýsingar gefur ráðskonan
Páskaegg
100 tegundir.
Bankastræti 6.