Alþýðublaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 4
4 alþyðublaðið Þriðjudagur 1. júní 1943«. fUþiíjðnblððið Útgeíandl: AlþýÍHflokknrinm. Mtetjórl: Stefán Pétursson. ftltetjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar ritstjórnar: 4901 og 4902. Eímar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Kommtern og deildir þess. FYRIR um það bil viku, þegar fréttin um upplausn alþjóðasambands kommúnista .— Komintern — barst hingað, sagði Þjóðviljinn, að með upp- lausn sambandsins -væri „stigið . . stórt skref . . til þess að skapa pólitíska einingu verkalýðsstétt arinnar í hverju landi og leggja grundvöll að fullkominni al- þjóðlegri einingu verkalýðsins í framtíðinni.“ Þessi yfirlýsing kommúnista- blaðsins kom mönnum óneitan- lega nokkuð á óvart. En það var ekki um að villast: Með henni var alveg ótvírætt við- urkennt, að alþjóðasamband komúnista, tilvéra þess og starf- semi, hefði beinlínis staðið í vegi fyrir einingu verkalýðs- ins bæði í hverju landi fyrir sig og á alþjóðlegum vettvangi! Nú hefir einnig hinn orð- knappi Stalin opnað sinn munn og bætt því við yfirlýsingu Þjóðviljans, að með upplausn alþjóðasambands kommúnista sé „slegið eitt aðaláróðursvopn- ið úr hendi nazista11 í baráttu þeirra fyrir því að sundra bandamönnum. Með öðrum orðum: Alþjóða- samband kommúnista hefir í fyrsta lagi staðið í vegi fyrir einingu verkalýðsins um allan heim. Það viðurkennir nú Þjóðviljinn. Og alþjóðasam- band kommúnista hefir verið eitt hættulegasta vopnið í höndum nazista gegn einingu bandamanna. Það viðurkennir nú Stalin! En nú er því, sem sagt, yfir lýst, að alþjóðasambandið sé leyst upp og eigi ekki framar að standa í vegi fyrir einingu verkalýðsins, né heldur að vera vopn eða verkfæri í höndum nazista. Og mun það sízt verða harmað af þeim, sem árum saman hafa orðið að berjast bæði gegn klofningsstarfi komm únista í verkalýðshreyfingunni og gegn hinni brúnu pest naz- ismans í öllum hennar mynd- um. * En alþjóðasamband komm- únista — Komintern — er ekki aðeins miðstöðin í Moskva, held ur einnig deildir hennar — sextíu og sex segir Þjóðviljinn, að þær séu — kommúnista- flokkarnir úti um heim. Nú hefir sjálf miðstöðin verið lögð niður. — Eða svo er sagt í allri hæstum yfirlýs- ingum frá Moskva. En hvað um deildirnar? Ekkert hefir heyrzt um það, að neinar ráðstafanir hafi enn verið gerðar til að leggja þær niður. Þvert á móti: Samtímis frétt- unum frá Moskva um upplausn alþjóðasambands kommúnista berast fréttir frá Englandi um það, að deild þess þar, enski kommúnistaflokkurinn, vinni nú sem ákafast að því. að stofna til nýs ófriðar í ensku verka- lýðshreifingunni með því að heimta upptöku fyrir sig í enska Alþýðuflokkinn — ekki Skilli Þórðarson: Félagsmálalöggjöfin á íslandi Eftirfarandi grein var upp- haflega samin fyrir hið nýja tímarit Alþýðusambandsins, ,,Vinnan“ og átti að birtast í 1. maí hefti þess. En fyrir andstöðu fulltrúa Sósíalista- flokksins í ritnefnd tímarits- ins fékkst greinin, þegar til kom, ekki inn í það: I. FÉLAGSMÁLALÖGGJÖF er tiltölulega nýtt fyrir- bæri og er í þeini tilgangi sett, að bæta kjör undirstéttanna, einkum verkamanna. í víðtæk- asta skilningi, sem má leggja í orðið félagsmálalöggjöf mætti telja mestalla löggjöf til henn- ar, en orðin félagsmál og fé- lagsmálalöggjöf hafa fengið á- kveðna, takmarkaða merkingu í málinu og samkvæmt þeirri merkíngu heyra einungis á- kveðnir málaflokkar til félags- málanna. Eru hinir helztu þeirra vinnuvernd, alþýðu- tryggingar,, atvinnuleysismál, framfærslumál og deilumál verkamanna og atvinnurekenda um kaup og kjör. Sú breyting framleiðsluhátt- anna, sem nefnist iðnbylting, skapaði flest þeirra vandamála, sem félagsmálapólitíkin stefnir að að ráða fram úr. Félagsmála- löggjöfin hófst því í Englandi, en þar reis stóriðnaður upp fyrr en í nokkru öðru landi. Stjórnmálaflokkar þeir, er einkum hafa barizt fyrir félags- málalöggjöfinni. eru verka- mannaflokkarnir, enda þótt hinir róttæku borgaraflokkar hafi lagt drjúgan skerf til þeirr ar baráttu. Hér á landi var lítið um fé- lagsmálalöggjöf í þess orðs venjulegu merkingu fyrr en al- þýðusamtökin hófust, enda á þróun stóriðju hér á landi sér skamma sögu. Árið 1916 kemur Alþýðuflokkurinn fram á sjón- arsviðið og árið eftir Framsókn- arflokkurinn, sem að nokkru leyti átti samleið með hinum fyrrnefnda flokki á sviði fé- lagsmálanna, þegar þessir flokk- ar fóru að láta til sín taka um löggjöfina. II. Merkasti þátturinn í félags- málalöggjöf íslands mun vera lögin um alþýðutryggingar. Þótt sú löggjöf sé að mestu leyti ný, finnst þó vísir að henni áð- þannig að skilja, að leggja eigi kommúnistaflokkinn niður og einstaklingar hans ætli að ganga í Alþýðuflokkinn, heldur á kommúnistaflokkurinn að ganga sem deild í Alþýðuflokk- inn og halda áfram að vera flokkur innan þess flokks! Nú er skipulag enska Alþýðu- flokksins að vísu með nokk- uð sérstökum hætti. Innan vé- banda hans eru bæði flokksfé- lög í venjulegum skilningi og verkalýðsfélögin svipað og hér á landi tíðkaðist meðan Alþýðu- flokkurinn og Alþýðusamband- ið voru skipulagslega eitt og hið sama. En öllum félagsheild- um í enska Alþýðuflokknum er það sameiginlegt, að þær starfa á grundvelli laga og lýðræðis og hafna algerlega bæði bylt- ingu og einræði í hvaða mynd sem er. Nú vita menn hinsvegar, að byltingin og einræði kommún- istaflokksins að henni lokinni er beinlínis trúarjátningargrein hjá öllum kommúnistum, svo að það er engin furða, þótt miðstjórn enska Alþýðuflokks- ur en hin eiginlega félagsmála- löggjöf hefst. Fyrstu slysatrygg- ingarlögin hér á landi eru t. d- frá árinu 1903. En þau lög náðu einungis til sjómanna á þilskip- um. Lög þessi voru endurbætt nokkrum sinnum, og voru þau látin ná til allra sjómanna. Ár- ið 1925 er svo stigið hið fyrsta mikilvæga spor í áttina til þess að koma á almennri slysatrygg- ingu, og náðu slysatryggingar- lög þau, er þá voru sett, til flestallra verkamanna á sjó og landi, að undanteknum land- búnaðarverkamönnum og að miklu leyti þeim, er stunda flutninga og samgöngur. Var þá tekin upp sú aðalregla, að áhættan hvíli öll á atvinnu- rekstrinum. Lögunum var svo breytt til nokkurra bóta bæði 1928 og 1930. Annar mikilvægur liður al- þýðutrygginganna er sjúkra- tryggingar. í kringum aldamót- in voru fyrstu sjúkrasamlögin hér á landi stofnuð, eru fyrstu lög um sjúkrasamlög sett 1911, og skyldi ríkissjóður samkvæmt þeim styrkja þau. Þessum lög- um var , síðar breytt nokkrum sinnum, en löggjöfin á þessu sviði var þó harla ófullkomin þangað til.árið 1936. Ellitryggingar hófust með lögum um styrktarsjóði handa heilsubiluðu og ellihrumu al- þýðufólki árið 1890. Síðar voru gerðar allverulegar breytingar á þeim lögum en fram til 1936 voru þó þessar tryggingar mjög ófullkomnar. Fyrir embættis- menn og maka þeirra var sér- stök elli- og örorkutrygging. Ofannefndar tryggingar, er komnar voru á fyrir árið 1936, voru næsta ófullkomnar og að litlu gagni, en með lögunum um alþýðutryggingar, il. febrúar 1936, má telja að alger bylt- ing verði í íslenzkri alþýðu- tryggingarlöggjöf og fram- kvæmd hennar. iSamkvæmt þeim eru ' slysatryggingarnar mjög endurbættar, sjúkrasam- lög lögboðin fyrir nærri helm- ing landsmanna og lagður grundvöllur að almennri elli- og örorkutryggingu. Með lögum þessum var skapað alveg nýtt fyrirkomu- lag á þessum tryggingum. Sér- stakri stofnun var komið upp, Tryggingarstofnun ríkisins, er hefir alþýðutryggingarnar með höndum. Átti hún upprunalega að vera í fjórum deildum: slysatryggingadeild, elli- og ins þakki fyrir gott boð að fá enska kommúnistaflokkinn sem heild inn í sínar raðir til þess að hafa hann síðan sem flokk í flokknum. En miðstjórn enska Alþýðuflokksins er ekki einráð um þetta. Upptökubeiðni komm únistaflokksins verður að koma fyrir flokksþing Alþýðuflokks- ins, og það verður ekki haldið fyrr en um hvítasunnu. Þang- að til róa ensku kommúnistarn- ir undir með öllum sínum al- kunnu ráðum í voninni um það að geta annaðhvort þröngvað sér inn í Alþýðuflokkinn eða að minnsta kosti skilið hann eft ir í sundrung og sárum. Þannig lítur nú úpplausn al- þjóðasambands kommúnista — Komintern — út á Englandi. Hvaða myndir hún kann að taka á sig annarsstaðar, er enn ekki séð. En rétt er að vera við ýmsu búinn. Pestarsýklarnir eru enn víða að verki, þó að vera megi, að aðalsmitstaðurinn hafi nú verið gerður óskaðleg- ur, en að vísu er einnig rétt að taka öllum fullyrðingum um það með varúð. örorkutryggingadeild, sjúkra- tryggingadeild og atvinnuleys- istryggingadeild, en þar eð at- vinnuleysistryggingar hafa ekki enn komizt á, eru. þær aðeins þrjár. Félagsmálaráðu- neytið hefir yfirstjórn alþýðu- trygginganna og ræður for- stjóála og aðra helztu starfs- menn þeirra. Tryggingarráð hefir eftirlit með starfsemi stofnunarinnar. iSlysatryggður er langmestur hluti fólks, er vinnur erfiðisvinnu, en þó eru verkamenn, er að landbúnaði vinna undanteknir. Er það mik- ill galli á löggjöfinni og á rót sína að rekja til þess, að flokk- ur bændanna, Framsóknar- flokkurinn, beitti sér á móti því, að slysatryggingin næði til sveitafólks. Slysabætur eru fernskonar. 1 fyrsta lagi er sjúkrakostnaður greiddur fyrir þá, sem óvinnu- færir eru lengur en 10 daga. Ennfremur eru hinum slasaða greiddir dagpeningar, er nema 5 krónum á dag. en þó aldrei meira en 3A af dagkaupi hins slasaða. í þriðja lagi eru ör- orkubætur gre(iddar þeim, er verða varanlega óvinnufærir, ei oijkutap nemur meiru en Vs af fullri starfsorku, og í fjórða lagi eru dánarbætur greiddar eftirlifandi vanda mönnum, ef slysið veldur dauða ÞJÓÐHÁTlÐARDAGUR Dana er á laugardaginn kemur, 5. júní. Þann dag verður flutt öðru sinni í út- varpið hér hið nýja leikrit danska skáldsins Kaj Munks, Niels Ebbesen, sem vakti mikla athygli, þegar það var flutt í fyrra skipti. Nazistar bönnuðu þetta leikrit Kaj Munks og gerðu þáð upptækt. og fjallar það þó um löngu liðna atburði og minnist ekki einu orði á naz ista og innrás þeirra í Dan- mörku. Hitt er hins vegar auð- fundið, að nútíminn og yfir- standandi hagur Danmerkur speglast mjög í ,Niels Ebbesen.1 1 tilefni af endurtekningu þessa leikrits hafa Útvarps- tíðindin svofelld orð eftir sendi- herra Dana hér, Fr. la Sage de Fontenay, um höfundinn og leikrit hans: „Það er ekki nema eðlilegt, að að maður með hugsjónum og skap ferli Kaj Munks yrði einn af leið- togum Dana í menningarbaráttu þeirra gegn þýzka hernáminu. í prédikunarstól og í ræðustól lét hann í Ijós skoðanir sínar á þann óbeina, en samt hispurslausa hátt, sem honum er laginn. Einkum hafði mikil áhrif prédikun lians út af hinum alkunna texta „Gefið keisaranum það sem keisarans er og guði það sem guðs er“. Kaj Munk tók einnig þátt í menn ingarþaráttunni með einu leikriti, og það væri ekki honum líkt, and- legum læ^isveini Sören Kierke- gaards, ef hann hefði ekki valið sér viðfangsefni, sem var í mestu andstöðu við þýzkan anda og hugs ( unarhátt: Níels Ebbesen, þjóðhetju i Danmerkur, Riddarann, sem með fámennum flokki drap gtreifann frá Holsteini innan um fjögur þús- und hermenn í Randers". * Enn er mikið rætt um ráð- húsið, og stað undir það. í Vísi innan eins árs frá því að það vildi til. Auk þessara lögskipuðu trygginga heimila lögin frjálsa slysatryggingu. Samkvæmt á- kvæðum, sem sett eru inn í lög- in 1937, er þeim sem stunda einhverja þá atvinnugrein, sem ekki er tryggingarskyld, heimilt að tryggja sjálfa sig eða verka- menn sína gegn slysum. , Lögin um sjúkratryggingar frá 1936 hafa samskonar ann- marka og slysatryggingarlögin, þar eð þau ná ekki til sveita- fólks, en með þeim er ákveðið að stofna skuli sérstakt sjúkra- samlag í hverjum kaupstað á landinu. Gekk mjög greiðlega að koma lögunum í framkvæmd því að öll. þessi samlög voru stofnuð á því ári og tóku þegar til starfa. Samkvæmt lögunum skal fara fram atkvæðagreiðsla um það í hreppum, utan kaup- staða, hvort stofna skuli sjúkra samlög eða ekki. ef hreppstjórn ákveður eða ef Vóhluti h-repps- búa æskir þess. Greiði svo meiri hluti atkvæðabærra mann atkvæði með því að sjúkrsamlag verði stofnað', skal stofna það. í samtals 26 hrepp- um, utan kaupstaða, hafa verið stofnuð sjúkt;.asamlög. Stjórn sjúkrasamlaganna er þannig: fyrirkomið, að hvert samlag; (Frh. á 6. síðu.) í gær ræðir Jón H. ísleifsson- verkfræðingur um málið og er ekki sammála nefndinni um að húsið verði reist í Tjörn- inni. í greininni segir m. a.: „Húsinu er ætlað að standa sunn an Vonarstrætis, eða um 80 til 90 metra sunnar en Alþingishúsið. — Ráðhúsið mun því verða sett mun nær tjarnarkvosinni heldur en það ,svo dýpra vejður þar ofan á nægilega tryggan grundvöll, auk þess mun ráðhúsið verða hærra, eða að minnsta kosti nokkur hluti þess (t. d. turn) mun verða miklu hærri, svo undirstöður þarf meira að vanda. Hvort væntanlegt ráð- hús getur verið kjallaralaust læt ég ósagt um, enda þótt ég eigí þekki nokkurt ráðhús erlendis, sem svo er gert, en ég þekki held- ur ekki mörg. Alþingishúsið er kjallaralaust (nema Kringla), en þó fóru undirstöður þess, þegar það var þyggt, langt fram úr á- ætlun, enda mun allur dæluút- þúnaður þá hafa verið ófullkomn- ari en nú gerist. Að gamni mínu vil ég hér segja sögu, sem Rögnvaldur heitinn Ól- afsson byggingarmeistari sagði. mér um byggingu Alþingishúss- ins, og' hljóðar svo: „Það var „Medahl, sem gerði uppdrætti og áætlanir um bygg- ingu Alþingishússins. Áætlanirnar voru auðvitað byggðar á upplýs- ingum héðan að heiman. Landið undir hússtæðinu var marflatt og sandur og möl undir. Áætlunin var gerð eins og venja er til, þeg- ar um meiri háttar hús er að ræða, nefnilega sundurliðuð þann- ig, að gröftur, undirstaða, grunn_ múr o. s. frv. var í sérstökurm reikningsliðum. Það var Baldt þyggingarmeistari, sem umsjón hafði með húsbyggingunni. Þegar svo langt var komið, að grunnmúrinn náði nokkuð upp fyr ir jarðaryfirborð; kom það í ljós, Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.