Alþýðublaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 8
\ 8 ALÞYÐUBLAÐia Þriðjudagur 1. júní 1943. ITJARNARBIÓH MiIIjónastúlkan . . (Million Dollar Baby) . . Ameríkskur gamanleikur. PRISCILLA LANE JEFFREY LYNN RONALD REAGAN Kl. 5—7—9. HAFSKIPIÐ TÓMAS STEINSSON í Grímsey (f. 1761), sem dálítið var minnzt á í „Heyrðu og séðu“ um daginn, þótti allra manna lygnastur. — Hér er saga, sem höfð er eftir Tómasi: „Aður en Tómas bjó á Borg- um, bjó hann nokkur ár í Sveinsgörðum. Var hann þá snemma á fótum einn morgun sm oftar. Sér hann þá hvar rísa upp einhverjir staurar hjá Steingerði (þ. e. varða á hæð- unum fyrir ofan Borgar), en er hann gáir betur að, sér hann, að þetta er siglutré á skipi, sem heldur inn með eynni að austan og svo inn fyrir og vest- ur fyrir. Leggsf það svo fram undan Sveinagörðum, og rær karl fram í það. Hafði^ hann áldrei séð slíkt ferlíki. í körf- unum voru akrar og kvikfénað- ur. Ekki skildi hann mál skips- manna, því að þeir sögðu ekk- ert nema „drúll-drúll“, enda höfðu þeir allir blýkjafta og blýnef. Þó varð hann þess var, að maður var sendur úr körf- unum til þess að leita að kvígu, sem þeim var horfin á efri byggðinni. Nú vildi svo til, að állir þil- farsbúar gáfu karli skófnapott, því að þeir höfðu nýlokið graut arsoðningu. En svo var pottur- inn stór, að fimmtíu rima stigi lá ofan í hann, og þurfti karl þó að stökkva meira en hæð sína áður en hann næði skóf- unum, en hér var til matar að vinna. Karl gerir sér nú að góðu, verkar fyrst í krinq, en síðast úr sjálfri kúlunni á pottinum. Finnur hann þar kvíguna liggj- andi, og er hún að jórtra. Ekki gat karl um það, hvort hann hefði 'fengið fundarlaun. * RÖNG ÁLYKTUN LEIKSTJÓRINN er að æfa leikrit og þykir ganga illa. „Það er eins og maður sé á vit- lausraspítala,“ öskrar hann. t • l otf kotia htuv% * Ludvnjj Lewisohrv. kansas. Kerlingin skrifaði bréf, sem voru gerólík bréfum dótt- ursonarins. Frú Toohey gat verið rólynd kerling og þrá- lynd. Anthony málaði dyra- spjöld, þegar hann var ódrukk- inn. Hann var henni góður og það var frú Bailey líka, sem þau bjuggu hjá. En frú Toohey átti enga peninga og gæti nú Anna ekki beðið Herbert um peninga og sent henni þá? Hún væri nú svo klæðlítil, að hún gæti ekki farið út, en það gerði ekkert til. Það sem henni riði mest á voru töflur, sem hún tók inn við magakvillunum og þá brást ekki, að henni batnaði um stund. Vonleysið, þjáningin og örbirgðin í bréfum hennar snart Herbert alltaf og hann gaf Önnu alla þá peninga, sem hann mátti án vera, handa gömlu konunni. Aftur á móti kom það fyrir, að Anna frest- aði því að skrifa gömlu kon- unni og senda henni peningana. Stundum grunaði Herbert, að hún sendi Bronson peningana, eða keyptí fyrir þá gjafir handa Luellu, sem Dubose-fjöl- skyldan var að reyna að æsa til fjandskapar við Önnu, en Anna vildi reyna að halda dótturást hennar. Að minnsta kosti fór svo að lokum, að gamla frú Toohey kvartaði sáran í einu bréfinu yfir ræktarleysi dóttur sinnar. Bréfinu lauk hún með þessum orðum: — Það er erfitt að vera gamall, veikur og snauð- ur. Þetta var meira en Anna gat afborið. — Ég þoli þetta ekki! Ég boJi þetta ekki! æpti hún. — Við verðum að taka mömmu til okkar, og það strax! Til frekari áherzlu barði hún hnefanum í skrifborðið í barnalegri bræði, sem fór konu á hennar aldri vægast sagt hlægilega. Herbert stóð á fætur dauðskelkaður og fór að ganga um gólf í herberg- inu. — Það er ekki hægt, sagði hann. — Ég skal senda móður þinni peninga vikulega og senda peningana sjálfur. En það er ekki hægt að hafa hana hér í þessari litlu íbúð. Ég myndi ganga af vitinu. En Ahna lét sem hún heyrði þetta ekki. — Strax! Strax! æpti hún, hljóp inn í svefnherbergið og dró á eftir sér lífstykkið, sem hún hafði verið byrjuð að leysa af sér. í margar mínútur heyrði Herbert hana kjökra þar inni. Síðdegis næsta dag kom hún til hans, föl í andliti en róleg, og sagði: „Nei, það er ekki rétt,“ svar- ar einn af leikurunum, „þar er þó alltaf yfirmaðurinn með fullu viti.“ — Hérna á efri hæðinni er lítil íbúð, sem snýr út að-garð- inum og kostar ekki nerna átján dali á mánuði. Ég læt Bronson flytjast hingað og taka íbúðina á leigu. Hann getur út- j vegað sér vinnu og borgað leig- una og fæðið hjá okkur. Svo læt ég mömmu koma. Hún og Bronson geta búið þarna uppi. Þannig losnar þú við allt ó- næði, og þetta kostar þig ekki neitt, nema matarörðuna, sem mamma borðar. Ertu samþykk- ur þessu? Hann lagði höndina á hand- legg hennar. Aldrei skyldi hann hindra það, að manneskju yrði bjargað! • — Já, sagði hann, — en ég hefi bara ekki hugmynd um, hvernig ég á að fara að því að borga fargjaidið fyrir þau. Anna harðnaði á svipina. — Ég skal reyna að spara eins og ég get. Viit þú þá bæta við það, sem á vantar? — Ég skal gera það, sem ég get, sagði hann. Hún vafði handleggjunum urn háls hon- um. — Þú ert góður, Bertie, stundum. Hann lokaði augunum. Hann kveið því. sem koma myndi. en hann var mannlegur og hjálp- samur. * VI. Þessi áætlun var aldrei fram- kvæmd í sinni upprunalegu mynd. Því var aldrei að heilsa um neitt af því, sem Anna á- formaði. í þetta sinn komu kringumstæðurnar henni til hjálpar, svo að hún hafði nægi- legar afsakanir. Hún skýrði Herbert frá því, að nú væri komið að tuttugasta degi mán- aðarins. Það var mikil eftir- spurn eftir hinni litlu, átján dollara íbúðum. Ekki var nema ein slík íbúð í þessu húsi og húseigandinn hafði lofað því að láta hana sitja fyrir henni, ef hún gæti borgað leigu fyrsta mánaðar strax. Herbert horfði kuldalega á hana. — Jæja, það er á þennan hátt, sem Bronson á að greiða húsa- leiguna, nákviæmlega á sama hátt og hann endurgreiddi far- gja'ldið til Chikago. — Þú hefir lofað mér þessu, Herbert Crump, sagði hún kuldalega og þrjózkulega. — Ég lofaði þér allt öðru. —- Hvað er að heyra þetta! Þú lýgur! — Lýg ég? Herbert þaut upp. — Hvernig þorirðu að segja annað eins og þetta? — Svei aftan! Þér ferst ekki að setja þig á háan hest! Drott- inn minn! Ekki myndi ég vera svona mikill grútarháleistur og sjá eftir hverjum eyri. NÝJA BIO Orænadalsfjðlskyldaa. (How Green Was my Valley)| Amerísk stórmynd. Maureen O’Hara Walter Pidgeon Roddy MacDowall Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð börnum vrigri en 12 ára. Grnmimaðurinn. (The Face Behind the Mask) Peter Lorre Evelyn Keyes Sýnd kl. 5. Bönniið í'vnir börn. GAMLA BIÓ SS Andy Hardy í vandræðum (Andy Hardy Meets Debutante) Mickey Rooney Judy Garland Lewis Stone Sýnd kl. 7 og 9. SÍDASTA SINN Kl. 3V2—GVa: PÚÐURBORGIN (Powder Town) Victor McLaglen June Havoc. — Nei sagði hann •— þú hefir á réttu að standa. Þú ert ekki nízk á þessa fáu dali, sem ég kemst yfir. En þú ert svikari á þessu sviði sem öðrum. En hvað sem um það er, skaltu fá þessa átján dali, aðeins ef þú þegir. Það er allt og sumt, sem ég bið þig um. —- Minna má það ekki kosta — byrjaði hún, en hann heyrði ekki meira. Hann fór út úr her- berginu og út úr húsinu. Hann varð að múta henni í bili, fá hana til að hætta að nöldra og halda hanni í góðu skapi. Nýir möguleikar voru sem sé að koma í ljós úti við sjóndeildarhringinn, og hann hafði það óljóst á vitundinni. að þessir möguleikar myndu hafa breytingar í för með sér. Vonarneistinn hafði kviknað eitt sinn er hann var að borða litla skattinn með Joffe. Vin- urinn horfði á hann þunglynd- islegum augum og sagði: —- Þú skalt aldrei eignast börn, sem geta orðið þér fjötur um fót. Menn með þínum hæfi- leikum verða að geta notið sín heilir og óskiptir. Herbert varð þess var, að hann náfölnaði. Enn þá vaknaði gamla blygðunarsemin yfir hinu fyrirlitlega fjölskyldulífi, sem alltaf hindraði hann í því að minnast á einkalíf sitt»við nokk urn mann. Að lokinni máltíð kallaði hann sjálfan sig heimsk ingja og hugleysingja, en allt um það breyttist ekki sú stað- reynd, að hann gat ekki knúið sig til að opna hjarta sitt. Ógurleg sprenging kvað við. Klefinn fylltist reyk og kæfandi stybbu. Grjóthnefinn staulaðist fram að dyrum og komst að raun um, að járnhurðin hafði sprungið úr um- gerð sinni og henzt fram 1 ganginn. Allt var kyrrt. Verðirn- ir tveir brutust um undir hurðinni, sem hafði varpað þeim til jarðar, þegar sprengingin varð. Grjóthnefinn þreif byssuna af öðrum verðinum og hljóp fram göngin. í sömu svifum kvað við skothvellur og kúla small í klettaveggnum. Bófarnir voru við innganginn. „Kyrrir!“ hrópaði einn þeirra. „Við eigum í öllum höndum við ykkur.“ Freysteinn þaut áfram og sveiflaði flösku yfir höfði sér. „Þið skuluð ekki vera of vissir um það,“ hrópaði hann „Þið sáuð áðan hve sterkt sprengíefnið mitt er. Ef þið gefizt ekki strax upp, sprengi ég þessa ómerkilegu eyju í loft upp og allt, sem á henni er!“ Óhug sló á bófana. Þeir óttuðust, að ef þeir skytu Frey- stein mundi flaskan springa og tæta þá alla í sundur. Þeir réttu upp hendurnar í fátinu. Freysteinn reiddi flöskuna ógnandi um öxl, en Grjót- hnefinn og Bragi fundu sér reipi, bundu þorparana ram- lega og fóru að tosa þeim inn í háloftaflugvélina. Allt í einu kvað við flugvéladynur. Lítil flugvél þaut eins og kólfi væri skotið út úr flugskýlinu og hóf sig á loft. YES,££NTL.EMEN, IT K HIGH TIME WE CCTT TO THE $ é4 QUESTION, AS VOU AMECICAN'S tFJT IT/ !N SCIEF.I WOULDLIKE ! TO <N'OW THE ARMAMENT OF ! THE THUNPERBOLT P-H-7 ANP I HOW rr ATTAINS ITS MAXIMUM 0<AY/ NO U<5E PLAVING HEROIC / ÖET OUT VOUR LITTLE PAP ANP PENCIL. ----r... I'LL TELL/ LUSYA'S FLYINC TO GET HELR., BOUNP TO COM£ SOON/ SOT TO STALL FOR ÞÝZKI foringinn: Ég vildi gjarnan fá að vita hvernig Thunderbolt P. 47 flugvélin er vopnuð og hvað hún er hraðfleyg. ÖRN: (hugsar) Luysa hefir flogið til þess að sækja hjálp. Það er um að gera að tefja itímann! ÖRN: Allt í lagi. Það þýðir ekkert að ætla að sýna neinn hetjuskap. Láttu mig hafa blað og blýant. Ég mun skýra frá því!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.