Alþýðublaðið - 16.06.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. júní 1943.
ALf>YÐUBLAÐIÐ
*
Stjórnendur hergagnaframleiðslunnar.
lVlynd þessi var tekin fyrir nokkru síðan af nokkrum stjórnendum herg'agnaframleiðslunnar
hjá Bretum og Bandaríkjamönnum í heimsókn í einni flugvélaverksmiðju Fords
myndinni, talið frá vinstri til hægri: Averill Harriman, stjórnandi láns og leigulaga.*.^, „„
sel Ford, Ernest Kanzler, meðlimur stríðsframleiðsluráðsins, Henry Ford, C. E. Sörensen,
fulltrúi Fords, Donald Nelson (snýr bakinu að myndavélinni), forstjóri stríðsframleiðslu-
ráðsins og Oliver Lyttleton, framleiðslumálaráðherra Breta. Hann og Nelson hafa samið á-
ætlun um samræmingu hergagnaframleiðslu Breta og Bandaríkjamanna.
lazistaforiogjarnir ítalir hafa misst þrjár eyjar
notfæra sér sigrana. til viðhótar í Miðjarðarhafi.
lermaim Goring fyrírtækið,
orðið helzti eigandi liunga-
Iðnpðarins í h'erteknu iönd-
unum.
LONDON í gærkveldi.
NAZIST A1 ORi NGJARNIR
nota sér óspart yfirráð sín
yfir hernumdu löndunum, ekki
aðeins til þcss að auðga Þýzka-
land, hcldur einnig sjálfa sig.
Hið svonefnda Hermann Gör-
ing-félag, sem er að hálfu leyti
ríkiseign en að hálfu leyti eign
hazistaforingjanna sölsar stöð-
ugt undir sig yfirráðin yfir
þungaiðnaðinum í herteknu lönd
unum. Þetta fyrirtæki á nú hel-
ming hlutabréfanna í þunga-
iðnaði Austurríkis og Tékkóslo
vakiu. Og svipuð tök hefur það
-í þungaiðnaðinum í Póllandi og
hinum hernumda hluta Rúss-
lands.
Félag þetta hefir nú hækkað
hlutafé sitt úr 150 milljónum
ríkismarka upp í 250 miljónir
ríkismarka.
Biíssland:
Mistaeppnoððr árðsir
Djöðverje h|ð Orel.
LONDON í gærkveldi.
RÚSSAR segjast hafa hrund
ið öllum tilraunum Þjóð-
verja til þess að taka aftur nokk
ur þorp á Orelvígstöðvunum,
sem þeir tóku af þeim fyrir
skemmstu. Misstu Þjóðyrjar
1000 menn í þssum mishepnuðu
árásum sínum.
Rússar hafa enn á ný gert
harðar loftárásir á flutninga-
og birgðastöðvar Þjóðverja,
eftir að hafa undanfarið aðal-
lega beint loftárásum sínum
gegn flugvöllum Þjóðverja.
Rússar hafa gert mikla loftárás
á járnbrautarstöð við Orel.
Þjóðverjar hafa gert loftárás-
ir á Saratov, sem er um 400 km.
fyrir norðaustan Stalingrad.
Fáar flugvélar komust inn yfir
borgina. Þjóðverjar misstu 6
flugvélar í þessum leiðangri. |
iHIHIia komSn að Sikfley?
EFTIR að Pantellaria gafst upp, hafa þrjár ítalskar smá-
eyjar gefizt upp. Lampedusa gafst upp á laugardag
eftir 24 stunda loftárásir og skothríð frá herskipum. Linosa
og Lampione, sem báðar liggja skammt frá Lampedusa, gáf-
ust upp fyrir einum tundurspilli, án þess að hann þyrfti að
skjóta einu skoti.
Tilkynnt hefir verið, að bandamenn hafi alls tekið
15000 ítalska hermenn til fanga á PantellaTia.
Era sættir að takast
á með de Gaiille og
Oiraud?{I>eir sátii báðir
fuiid með Catroux í gær.
LONDON í gærkveldi.
FRÁ því var skýrt í Algier
í kvöld, að þeir de Gaulle
og Giraud hafi báðir farið á
fund Caíroux í dag, og þykir
það benda til þess, að von sé
um samkomulag á milli þeirra.
í fréttum að undanförnu hef-
ir verið skýrt frá því, að þeir
væru mjög ósammála um end-
urskipulagningu franska hers-
ins í Norður-Afríku. De Gaule
vilji láta víkja strax frá ýmsum
herforingjum, sem stutt hafa
Vichy-stjórnina en Giraud vilji
fara varlega að öllum slíkum
ráðstöfunum.
6manna nefnd úr Þjóðfrels-
isnefndinni hefir setið á rökstól-
um í dag til þess að semja mála-
miðlunartillögur í deilu þeirra
Giraud og de Gaulle.
Sagt er að de Gaulle hafi fall
izt á tillögur þessarar nefndar.
í Mineopolis og fleiri borgum
í Bandaríkjunum, þar sem menn
af norskum ættum eru fjölmenn
ir verður alger frídagur í dag í
tilefni af 100 ára afmæli norska
tónskáldsins Edvards Grieg.
Grieg tónleikar verða haldn-
ir í mörgum borgum Bandaríkj-
anna.
Sérfræðingar Bandamanna
eru nú að rannsaka árngurinn
af loftárásum flugvéla Banda-
manna á Pantellaria. Hefir kom-
ið í ljós að flugvélarnar hafa
meðal annars með loftárásum
sínum eyðilagt 120 neðanjarðar
strandvirki.
Á aðfaranótt mánudagsins
gerðu Lancasterflugvélar frá
Norður-Afríku öfluga loftárás á
Messina á Sikiley. í dag gerðu
flugvélar frá Malta einnig árás
á Messina, sem er þýðingarmesti
ferjubærinn á Sikiley. Einnig
var ráðizt á samgönguleiðir á
Suður-Italíu.
Sviar nnnn Sfiss-
iendinpa neð 1 - 0.
SÍBASTLIÐINN mánudag
fór fram knattspyrnu-
keppni í Stokkhólmi milli Svía
og Svisslendinga. Hinn stóri
leikvangur í Stokkhólmi var
fullskipaður áhorfendum. Meðal
áhorfenda var krónprins Svía.
Leiknum lauk með sigri Svía
með einu marki gegn 0.
Svíar settu mark sitt þegar
14 mínútur voru af leik. Þeir
höfðú greinilega yfirburði yfir
Svisslendingana, þótt þeir skor-
uðu ekki nema þetta eina mark.
Dómari var Lauritsen, sem
var áður einn af kunnustu
knattspyrnumönnum Dana.
Knox, flotamálaráðherra,
sagði í ræðu í gær. að skipatjón
bandamanna væri nú með
minnsta móti, og baráttan gegn
kafbátunum gengi nú mjög vel.
Loftsókn Breta gegn Ruhr:
Síðasta árásin var gerð á stál-
iðnaðarborglna Oberbaosen.
-----------------»
LONDON í gærkveldi.
T TNDANFARNA DAGA hefir brezki flugherinn gert
hverja stórárásina eftir aðra á iðnaðarborgir Þjóðverja
í Ruhrhéruðunum, svo sem Dusseldorf og Bochum. í nótt var
ráðizt á Oberhausen og fleiri stöðvar í vesturhluta Ruhr-
héraðanna. Miklir eldar komu upp í Oberhausen. Þá var
varpað tundurduflum á siglingaleiðir Þjóðverja. Víðtækar
loftárásir voru gerðar á samgönguleiðir í Hollandi, Belgíu
og Frakklandi. 18 flugvélar komu ekki aftur úr þessum á-
rásum.
Oberhausen er mikil stáliðn- ♦—
aðarborg. Ná stálverksmiðjur
borgarinnar yfir 500 ekrur
lands. Borgin liggur á milli
Duisborgar og Essen og hefir
200 000 íbúa. Bretar hafa aðeins
gert tvær loftárásir áður á þessa
borg.
Flugmenn, sem tóku þátt í
árásinni á Oberhausen í nótt,
segja, að flugskilyrði hafi ekki
verið góð, einkanlega á leiðinni.
Hafi ís sezt á vængi flugvél-
anna vegna kulda. Yfir borginni
hafi árásarskilyrði verið nokk-
uð góð, þar sem tunglskin var,
en það hafi einnig gert nætur-
orrustuflugvélum Þjóðverja
hægara úm vik. Flugmennirnir
segja, að miklir eldar hafi log-
að í borginni, þegar frá var
horfið.
Sprengj uf lugvélar Breta
skutu niður 4 orrustuflugvélar
fyrir Þjóðverjum.
Brezkar orrustuflugvélar réð-
ust í dag á samgönguleiðir í
Hollandi og Belgíu og einnig í
Frakklandi í morgun. Tvær orr-
ustuflugvélar voru skotnar nið-
ur fyrir Þjóðverjum.
lasntjéB Breta í ■
mai vepa loftðr-
ása Djöðverja.
LO’NDON í gærkveldi.
JÓÐVERJAR sendu flug-
vélar til árása á nokkra
staði í Englandi í dag. Nokkrir
menn fórust í einu úthverfi
Lundúna.
584 menn hafa farizt og um
700 særzt alvarlega í loftárás-
um Þjóðverja í maí á Eng-
landi.
Þing brezka Al-
þýðuflokksins vill
að framkvæmd Be
veridgetillagnanna
sé hraðað.
LONDON í gærkveldi.
ING enska Alþýðuflokksins
kom saman á annan hvíta-
sunnudag. 900 fulltrúar sitja
þingið.
Þingið ræddi í dag tillögur
Beveridge um almannatrygg-
ingar í Bretlandi. Fulltrúarnir
voru sammála um að Alþýðu-
flokkurinn yrði að beita sér
fyrir því, að öllum undirbún-
ingi undir að tillögur Beveridge
gætu komið til framkvæmda
yrði hraðað.
Einn fulltrúanna gagnrýndi
Morrison innanríkisráðherra
fyrir að hafa varið afstöðu
stjórnarinnar til Beveridge til-
lagnanna. Arthur Greenwood
varð fyrir svörum og sagði, að
ekki væri um annað að gera
fyrir ráðherra Alþýðuflokksins
en taka afstöðu með stjórninni
nú. meðan á stríðinu stæði eða
hverfa úr henni.
Sérstök áherzla var lqgð á
það í dag í umræðunum. að rík-
ið veitti öllum ókeypis læknis-!
hjálp og að lögleiddar værtt
ellitryggingar.
Einnig var samþykkt, að Al-
þýðuflokkurinn beitti sér fyrir
hærri þóknun til þeirra, sem
starfa í þágu hersins, og einnig
hærri styrk til særðra hermanna
og aðstandenda fallinna her-
manna. ?
Arthur Greenwood var kos-
inn gjaldkeri Alþýðuflokksins í
stað Morrisons.
Landamæm Tjfrklands og
Sjrlandslokaöigærmopn
LONDON í gærkveldi.
ÍJERNADARYFIRV()LI) handamanna í Sýrlandi hafa
lokað landamærum Sýrlands og Tyrklands. Sendiherra
Breta í Ankara hefir tilkynnt tyrknesku stjórninni þessa
ráðstöfun.
Ástæðan fyrir því að Banda-
menn gera þessa ráðstöfun er
sögð sú að fréttir af hernað-
arstarfsemi Bandamanna í
Sýrlandi geti borizt fulltrúum
möndulveldanna í Tyrklandi ef
að landamærin séu höfð opin.
John Cunningham, yfirmaður
flota Bandamanna við austan-
vert Miðjarðarhaf hefur að und
anförnu dvalið í Ankara og átt
tal við ýmsa forystumenn
ITyrkja svo sem Inönu forseta,
forsætisráðherrann og hermála
ráðherrann.
Cunningham er sagður vera
farinn frá Ankara.
,Dr. Evans, utanrfkismálaráð-
herra áströlsku stjórnarinnar.
er nú staddur í London. Hann
mun sitja fundi brezku strjös-
stjórnarinnar.