Alþýðublaðið - 25.06.1943, Page 3
Föstudagur 25. júní 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
|
f
(
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Delr lögða á ráðin um hernaðinn"aep mðndulveldunnm i sumar.
Eins og kunnugt er komu nokk úr æðstu herforingjar Bandamanna saman í Washington
samtímis ráðstefnu þeirra Roojevelts og Ohurchills til þess að leggja á ráðin um hina fyrir-
huguðu sókn Bandamanna gegr möndulveldunum í sumar. — Myndin hér að ofan er af her-
foringjum Breta og Bandaríkjamanna, sem sátu þessa ráðstefnu. Vinstra megin við borðið
framan frá og inneftir eru þeir herforingjarnir J. T. MacNarney, varaformaður ameríska
herforingjaráðsins, George Marshall, formaður ameríska herforingjaráðsins, John R. Deane,
ritari herforingjaráðs samræmdra hernaðaraðgerða, William Leahy, flotaforingi, yfirmaður
Roosevelts yfir herforingjaráðunum, Ernest J. King, yfirmaður Bandaríkjaflotans, og hers-
höfðinginn R. L. Vittrup vararitari herforingjaráðs hinna samræmdu hernaðaraðgerða.
Hægra megin við borðið framan frá inn eftir sitja brezku herforingjarnir R. D. Coleridge,
vararitari brezka herforingjaráðsins fyrir samræmdum hernE.ðaraðgerðum og H. Redman,
ritari sama ráðs, John Dill marskálkur, Sir Charles, Portal, flugmarskálkur, Sir Allan Brooke
formaður brezka herforingja ráösins, Sir Dulley Póund, yfirmaður brezka flotans, og Sir
Hastings L. Ismay, meðlimur brezka herforingjaráðsins.
>
S
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
4
I
s
s
t
Flugu frá Englandi til Norð
ur^Afríku og tii baka.
Réðust á Friedrichshafea á
Þýzkalandi á suðurleið en
Spezia á Ítalíu á norðurleið.
Um 500 flugvélar réðust á stöðvar í
Holiandi og Norður-Frakklandi í gær.
LONDON í gærkveldi.
MILLI 400—500 FLUGVÉLAR frá Bretlandi gerðu loft-
árásir á ýmsa staði í Hollandi og Norður-Frakklandi,
allt frá Vlissingen í Hollandi til Cherbourg-skaga í Frakk-
landi. 11 orustuflugvélar voru skotnar niður fyrir Þjóðverj-
um. Bandamenn misstu 5 flugvélar.
Loftárás var gerð á flotastöðina á Spezia á Italíu í nótt
og kveikt í olíugeymum við höfnina. Það voru sömu Lan-
casterflugvélarnar og réðust á Friedrichafen, á sunnudags-
nótt, sem gerðu þessa árás. Éfttir árásina á Friedrichshafen
flugu þær yfir Alpafjöll til Norður-Afríku og tóku þar elds-
neyti og flugu síðan aftur til Englands eftir nokkra hvíld og
gerðu þessa árás á Spezia á heimleiðinni. Er vegalengdin,
sem þessar Lancaster flugvélar hafa flogið fram og til haka
um 4000 km. Vekur þetta flug hvarvetna milda athygli.
Ny uppfinninn:
Efnablanda sem drep
nr lnngnabólgusýkla
innaohnss.
VÍSINDAMENN við Chicago
háskólann, er starfað hafa
að rannsóknum á lungnahólgu
síðustu 4 árin, hafa nýlega birt
fregn þess efnis, að þeir hafi
uppgötvað efnablöndu, sem er
þess eðlis, að ef henni er spraut
að inn í herbergi þá drepi hún
þegar lungnabólgusýkla, ásamt
nokkrum öðrum sýklum.
Farsóttanþfnd hermálaráSu-
neytis Bandaríkjanna tilkynnti
nýlega, að ekki þyrfti meira en
fulla fingurbjörg af efni, sem
þekkt er undir nafninu triet-
hylene glycol,- í stór herbergi,
t. d: hermannaskála, og dræpi
þessi litli skammtur lungna-
foólgusýkla og ýmsa aðra sýkla
á örfáum mínútum.
Vísindamenn þeir, er gerðu
uppgötvunina, segja, að efna-
folandan drepi inflúensusýkla og
að líkindum veríjulega kvef-
sýkla.
Dr. Oswald H. Robertson,
sem er prófessor í læknisfræði
og átt mestan þátt í uppgötvun
efnablöndunnar, hefir verið
kjörinn meðlimur Ameríska
Vísindafélagsins.
Dr. Robertson sagði, að sýkl-
ar þeir, sem berast um í loft-
inu, sætu á örsmáum vatns-
dropum, er berast um loftið.
En efnablandan sameinast þess-
um vatnsdropum og drepur
sýklana. Hann sagði einnig, að
þar sem sýklar, sem berast um
í loftínu, séu innanihúss, sé hægt
að nota efnablöndun, til þess
að sótthreinsa loftið í opinber-
um byggingum, sjúkrahúsum,
hermannskálum og á fleiri stöð
um. Hann skýrði einnig frá því,
eð efnablaðandan væri ódýr og
að eitt pund væri nóg, til þess
að halda 800 rúmfeta herbergi
sýkla-fríu í 90 daga.
Einasta vandamálið í sam-
bandi við þetta ,sem ennþá er
óleyst, sagði Dr. Robertson,
væri hvernig bezt mætti koma
efnablönduninni á auðveldan
hátt út í loftið. Auðveldasta að-
ferðin nú væri að setja pönnu
með blöndunni í samband við
loftræstingarkerfi.
Mi ern það Bretarnir
sem eri ð ferð.
MERÍSK-SKANDINAV
ISKA fréttastofan skýrir
frá því að sænsk hlöð hafi ný-
lega, er þau ræddu um loft-
hernaðinn, gert að umræðu-
efnj tíma þann á árinu 1940
þegar daglegar loftárásir voru
gerðar á London og fyrirsagnir
þýzku hlaðanna voru á þessa
leið „Þjóðverjarnir hafa kom-
ið.“
í ritstjórnargrein í Dagens
Nyheter, er heitir „Bretarnir
hafa komið“ er rætt um reiði
möndulveldanna í garð Banda-
manna vegna loftárása þeirra
á borgir og iðjuver möndulveld
anna og ber blaðið hana saman
við tal Hitlers 1940, um að hann
ætlaði að eyða hinum brezku
borgum, og einnig ber blaðið
hana saman við fréttaflutning
ítala þá, en þeir sögðu að Þjóð-
verjar ætluðu að reka íbúa
hinna ensku borga út á gadd-
inn, „og koma á svo mikilli
ringulreið að England yrði að
gefast upp.“ Blaðið ber saman
tal Þjóðverja um að þeir ætl-
uðu að brjóta á bak aftur sið-
Mörg brezk blöð skrifa í dag
leiðara um, sem þau kalla or-
ustuna um Ruhr. Brezkar flug-
vélar hafa í loftsókn sinn gegn
Ruhr varpað niður 10 þúsund
smálestum sprengja á 10 borg-
ir þar. Brezk blög ræða nú mjög
um loftsóknina gegn Ruhr, sem
að undanförnu hefir verið mjög
árangursrík, svo að jafnvel
mikill hluti stórra borga er í
rústum. íSagt er að nazistar
hafi sennt stormsveitir til Ruhr
til þess að berja niður uppþot,
sem hafa orðið þar.
Göbbels hefir nú breitt um
óróðursaðferð í sambandi við
ferðisþrek Breta við ákvörðun
Bandamanna um að ráðast ein-
vörðungu á hernaðarmikih/æga
staði.
loftárásir Breta á Ruhr. Hann
hefir ákveðið að senda blaða-
menn til borganna, sem hafa
orðið harðast úti í loftárásun-
um og eiga þeir að segja frá
hinu mikla tjóni sem hefir
orðið og þjáningum íbúanna
þar. Þá hejfir veiráð opnuð
myndasýning í Vín, sem sýnir
hörmungar þær sem íbúarnir í
Ruhnhéruðunum eiga við að
búa.
Frækileg flugferð.
Afrek hinnar brezku Lan-
caster flugsveitar, sem gerði á-
rásina á Friedrichshaven í Suð-
ur-Þýzkalandi og flaug síðan
til stöðva Bandamanna í Norð-
ur-Afríku, vekur mikla athygli,
og gerði loftárás á flotahöfnina
í Spezia á ítalíu á heimleiðinni.
Myndir, sem könnunarflug-
vélar hafa tekið af Friedrichs-
haven eftir að árásin var gerð,
leiða í ljós, að mikið tjón hefir
orðið á hinum mikilvægu út-
varps- og mælitækjaverksmiðj-
um í borginni. Að minnsta kosti
einn hektari lands, sem aðal-
byggingarnar standa á, er í rúst-
um.
Einn flugmannanna, sem tók
þátt í árásinni, sagði við blaða-
menn þegar hann kom til Eng-
lands í dag, að þeir hafi getað
séð eldhafið úr verksmiðjunum
þegar þeir flugu í hvarf fyrir
Alpana. Á leiðinni yfir ítalíu
urðu þeir engra orustuflugvéla
varir. Sólin var að koma upp
við Miðjarðarhafið þegar flug-
sveitin eygði strönd Norður-
Afríku.
Á heimleiðinni, þegar flug-
sveitin réðist á Spezia á Italíu,
urðu þeir ekki varir neinna or-
ustuflugvéla, en hins vegar
þegar flogið var yfir Frakklandi
urðu þeir fyrir nokkurri loft-
varnaskothríð og eins réðust
nokkrar næturorustuflugvélar
á þá.
Allar flugvélarnar skiluðu
sér aftur heim til Englands úr
þessu langa ferðalagi.
ÁRÁSIRNAR í DAG
Brezku flugvélarnar, sem
réðust á Vlissingen í Hollandi í
dag, kveiktu þar í olíugeymum.
Aðrar brezkar sprengjuflugvél-
ar réðust á flugvöll við Cner-
bourg og hernaðarstöðvar við
Abberville, Rouen og Brest.
Bretar misstu aðeins 5 flug-
vélar í öllum þessum árásum,
en skutu niður 11 flugvélar
fyrir Þjóðverjum.
Mikið tjón í loftá-
rás Þjóðverja í Hull
ÞJÓÐVERJAR gerðu í gær
all skæða loftárás á Hull.
Varð talsvert manntjón og eigfia
tjón í borginni.
Brezknr kafbátnr
eyðileggnr radiomið
nnarstðð á eyjn
skammt frá Sikiley.
London í gærkveldi.
REZKIR kafbátar á Mið-
jarðarhafi hafa að undan-
förnu látið mikið til sín taka.
Brezkur kafbátur hefir slcotið af
fallbyssum sínum á radiomiðun-
arstöð á Salínaeyju, sem er
skammt frá Sikiley, og mun
stöðin hafa eyðilagzt.
Þá hefir brezkur kafbátur
sökkt 7000 smálesta ítölsku
kaupskipi, tveimur flutninga-
skipum meðalstærðar, hæft
8000 smálesta skip þrem tund-
urskeytum og einnig tundur-
spilli. Ekki er vitað hvort
tundurspillirinn sökk. Þá hafa
brezkir kafbátar sökkt 8
smærri skipum fyrir ítölum.
Skorað á franska járis-
brantarstarfsmenn að
vera viðbúna.
LONDON í gærkvöldi.
ff KVÖLD var lesið í brezka
útvarpinu ávarp frá leyni
félagsskap í Frakklandi til
hinna 800.000 járnbrautarverka
manna sem starfandi eru nú
í Frakklandi.
í ávarpinu er skorað á þá
að vera viðbúna þegar til inn-
rásar kemur í Frakkland að
eyðileggja járnbrautirnar og
sjá um að ekki ein einasta járn-
brautarlest komist á réttan á-
kvörðunarstað þegar sú stund
kemur. Með því móti segir í
ávarpinu er hægt að eyðileggja
alla ihernaðaráætlun Þjóðverja.
Þetta sé að vísu mjög hættulegt
starf en verði að vinna til þess
að hægt sé að vinna sigur á
Þjóðverjum og frelsa Frakk-
land.
60 Norðmenn hafa íatist
t fangabúðnm í Dýzha-
landi síðan nm áramðt.
P RÉTTASTOFUR í Stokk-
hólmi skýra frá því, að
vikublaðið Nordens Frihet hafi
sagt frá því, að nm 60 Norð-
menn hafi látið lífið í fanga-
búðum Þjóðverja frá síðustu
áramótum. Flestir þeirra dóu í
Oranienburg, sem er skammt
fyrir utan Berlín.
Hér er kafli úr einni frétt-
inni: „dauðsföll hafa verið
óvenjulega mörg meðal fanga
þeirra sem fluttir voru til
Oranienburg frá Oslo 15. febr.
Þetta mun stafa að versnandi
meðferð á föngunum og er það
augljóst að Norðmenn eru tald-
ir til „lægra setts kynþáttar-
ins.“ Norðmenn hafa séð
hvernig Þjóðverjar hafa farið
með Pólverja, Serba og Gyð-
inga, svo þeir vita hvað þeir
eiga nú í vændum."
Gnrtio héit velli, en
vill nyjar kosbiigar.
London í gærkveldi.
FTIR að Curtin forsætis-
ráðherra í Ástralíu hafði
fengið samþykkt tvö þýðingar-
mikil frumvörp sín og haldið
Frh. á 7. síðu.