Alþýðublaðið - 21.07.1943, Page 7

Alþýðublaðið - 21.07.1943, Page 7
Miðvikudagur 21. júli 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 22 ár. Svona er stríðið, það hremmir unga menn á bezta aldri og marga beztu mennina. Kristinn var einn þeirra og er mikill harmur kveðinn að for- eldrum hans, að hafa mist frá- bæran son og að systkinum hans að fá ekki framar að sjá í þessu lífi ágætan bróður. Öllum, sem 'þekktu Kristinn nokkuð að ráði, er mikil eftirsjá að þeim manni. .Mafgt hið bezta 1, skapgerð íslendinga hafði mótað framkomu hans og háttu. í siglingum á erlendum skip- um vann hann sér traust yfir- manna og félaga sinna og var valinn lil trúnaðarstarfa, þótt hann ætti styttstan siglinga- tíma að baki sér, en hann bragð aði hvorki vín né tóbak. Hann var góður vaktmaður, svo orð var á gert, og slíkum mönnum er mikil nauðsyn á í sigling- um eins og núna. Kristinn var í siglingum er- lendis frá því á árinu 1939, en hugmynd hans var þá, að koma heim til íslands aftur ekki síð- ar en eftir þrjú ár. En gangur stríðsins breytir öllum áætlun- um þjóða, hvað þá eúistakl- inga. Þá má segja, að Kristinn hafi ætlað að sigla til þess að vinna sér fé og frama, því hvors- tveggja hafði hann farið á mis, eftir því sem gáfur hans og hæfileikar til stóðu. En frama eða menntavonin var honum þó aðalatriðið. Hann getur þess í einu bréfi sínu, að hann myndi ekki hafa getað gengið í jafn góðan skóla hér á landi, eins og hann væri í á hafinu í sigl- ingum um hernaðarsvæðin. Enginn nútíma skólamaður. þarf að þykkjast við þessi orð. Þau höfðu til þess, sem er aðal- atriði í allri menntun og skóla- göngu — skapgerðarþroskans. Undirstaðan var lögð í bernsku. Hann las biblíuna korn ungur — kannske of ung- ur — spjaldanna á milli og í litlum og hrörlegum barnaskóla las hann allar íslendingasög- urnar, og mannkynssöguna utanskóla og tók próf í henni með hæstu einkunn. Hann var stál-minnugur. Löngu innan við fermingu fór hann að lesa um stjórnmál og kappræddi um þau við jafnaldra sína og sér eldri menn. Kristinn heitinn var bráð- gjörr til líkama og sálar. Hann réri til hlutar eftitr fermingu með föður sínum á vertíðinni í Sandgerði. Þegar hann var 15 ára datt hann í öllum sjóklæð- um í sjóinn út á miðum í ofsa yeðri og sjógangi. Hann hélt sér uppi á sundi, þangað til líann náðist. , Kristinn lifði æskuár sín yfir mesta krepputímann fyrir stríðið, og gerði það sem hann gat til þess að hjálpa foreldr- um sínum með 4 börn í ómegð. Hann gat því ekki hafið skóla- göngu, þótt hugur hans stæði þar til. En um það fékkst hann aldrei jHitt þótti honum sjálf- sagt, að hugsa um foreldra sína og systkini á undan sér. Hann var búinn að ánafna öðr- um bróður sínum líftryggingu, sem hann var í, áður en hann fór að heiman, ef hann færi í sjóinn, og átti hún að ganga til iþess að mennta hann, það sem hún næmi. Þannig vildi hann stuðla til þess, ef ekki á annan hátt, að bróðir sinn nyti þess, sem hann varð að fara á mis við. En sjálfur hafði hann hugs- að sér, að bæta um menntun sína í skóla lífsins, og láta eng- an geta sagt, að hann hefði ekki staðið sig í þeim skóla. Honum var það hjartans mál, að kynn- ast hlutunum af sjón og raun og skoða báðar hliðarnar. Hann var vaskur maður og drengur góður. „Því sál haps var stælt af því eðli, sem er , í ættlandi hörðu, sem dekrar við fátt, sem fóstrar við hættur, — því það kennir þér, að þrjóskast við dauðann með trausti’ á þeinn mátt, í voðanum skyldunni víkja ei úr og vera í lífinu sjálfum þér ', trúr.“ Með þessu erindi Stephans G. Stephanssonar kveðjum við Kristinn sáluga. Valdimar Össurarson. Aðalfondi S.Í.S. var lobið á langardag AÐALFUNDI í. S. í., sem haldinn var á Hólum I Hjaltadal, var lokið síðastliðinn laugardag kl. 4. Tveir menn áttu að ganga úr stjórn Sambandsins, þeir Vilhjálmur Þór ráðherra og Þorsteinn Jónsson, kaupfélags- stjóri á Reyðarfirði, en voru báðir endurkosnir. Blómagríadnrnar eru keoiuir. i Lasipism taskiír < hæsta verði. ) ) [úsgasnavianustofan ■ Baldursgotu 30. ) Frh. af 2 .síðu. þýðu ísiands að tryggja sér þau völd í þjóðfélaginu, er geti gert markmið verkalýðshreyf- ingarinnar að veruleika.“ Samkvæmt þessarí samþykkt sambandsþings ber miðstjórn Alþýðusambandsins að gangast fyrir stofnun bandalags allra al þýðustétta í landinu með það fyrir augum að þjappa hinum vinnandi lýð þéttar saman um hagsmunamál sín á faglegum og ópólitískum grundvelli. Við Alþýðuflokksmennirnir í sam- bandsstjórn töldum það sjálf- sagt og eðlilegt að uppkast það að stefnuskrá, sem lagt hefir verið fram, fjallaði eingöngu um þau mál, sem alþýðan í landinu telur sín aðalhags- munamál og allir launþegar og einyrkjar geta verið sammála um að berjast fyrir, hvar í póli- tískan flokk sem þeir skipa sér. En fyrir þeim skilningi á eðli hins tilvonandi bandalags fékkst ekki meirihluti í sambands- stjórn. Við Alþýðuflokksmenn í sam bandsstjórn teljum það hina verstu firru að sambandið takí nú þegar aftur upp flokkspóli- tíska starfsemi eftir að því fvr- ir mjög skömmum tíma var breytt í hreint fagsamband. og þar sem ekkert liggur fyrir, sem afsannar það, að á þeim grundyelli muni sambandínu vegna vel. Friður og samstarf í verkalýðshreyfingunni hefir aukizt að mun síðan breytingin var framkvæmd. Én eins og hin auglýsta stefnuskrá ber með sér er í henni pólitískur liður varðandi uta nríkismá 1 astefnu þjóðarinn- ar, sem við Alþýðuflokksmenn- irnir teljum að geti mjög tor- veldað bandalagsstofnunina og dragi Alþýðusambandið og hið verðandi bandalag af hinum faglega grundvelli. inn í póli- tískar fiokkadeilur.“ — Hvernig getur stjórn Al- þýðusambandsins ákveðið stefnuskrá hins fyrirhugaða bandaiags án þess að tala áður við þau samtök, sem hún ætl- ar að bjóða þátttöku í því? ,,Eins og stefnuskráin er bor- in fram, er ætlast til þess að hún verði valin eða henni hafn- að. Það töldum við Alþýðu- flokksmennirnir í samfcands- stjórn mjög óhyggilegt, þar sem eðlilegast er að bandalagið setji sér sjálft stefnuskrá og á- kveði verksvið sitt og vinnuað- ferðir. Hætta er á að minni þátttaka fáist um stofnun bandalagsins þess vegna. Og ekkl getur það talizt lík- legt til framdráttar bandalag- inu, að taka upp í stefnuskrá þess atriði, sem er sérsjónar- mið eins stjórnmálaflokks, enda gefur samþykkt 17. þings- ins ekki tilefni til þess. Það að við Alþýðuflokks- menn féllumst á tillögurnar í heild, þrátt fyrir þetta, ber að skilja þannig, að við vildum ekki bregða fæti fyrir stofnun bandalagsins og teljum stefnu- skrária málefnagrundvöll, sem breyta megi á ráðstefnunni.“ — Telur Alþýðusambands- stjórnin það vera hlutverk Al- þýðusambandsins og þess bandalags, sem hún ætlar sér að stofna, að, marka stefnu í stórpólitískum málum; þar á meðal utanríkispólitískum mál- um þjóðarinnar? „Með 6. lið stefnuskrárinnar teljum við Alþýðuflokksmenn- irnir að sambandið, fari út fyr- ir þann ramma, sem samþykkt 17. þingsins setti um stofnun bandalagsins, og teljum við það illa farið. I Alþýðusambandinu eru nú yfir 20 000 manns með mjög mismunandi stjórnmálaskoðun- um. Þar að auki er ætlunin að ná til þess hluta alþýðunnar, sem ekki er í Alþýðusamband- inu og vinna með honum að lausn hagsmunamáfanna, en til þess að það megi takast, verður að sneiða hjá öllum pólitískum árekstrum og öllu, sem sjáan- lega muni valda þeim. Það er því ekki að okkar vilja, Al- þýðuflokksmannanna, að liður- inn um utanríkismál var settur í ,,stefnuskrána“. Við hörmum það mjög, ef of einstrengingsleg stefnuskrá verður til þess að torvelda bandalagsstofnunina og starf bandalagsins, þar sem náið samstarf alþýðunnar allrar í landinu um 'hagsmunamál sín er að okkar viti markvissasta leiðin til aukins velfarnaðar hins vinnandi íslendings, en að því marki viljum við Al- .býðuflckksmenn vinna f,.rrrt fremst, að örbirpð og ómenn- irigu verði. útrýmt úr landi voru.“ Þetta sagði Srmurdur Ól- afáson. Eirs og-menn sjá er hér um mál að ræða, sem alvarleg- ur ágreiningúr er um rneira að segja innan Albýðusambands- stjórnarinnar. sjálfrar. Sem öfl- ugust samtök hinna vinnandi stétta um hagsmunamál þeirra eru að sjálfsögðu æskileg. En slík samtök er, að minnsta kosti að svo stöddu., ekki hægt að byggja upp á pólitískum grundvelli, Það væri því vissu- lega hið mesta óráð, ef Alþýðu- saníbandið færi að beitá sér fyrir ppljtískum samtökum margvislegra og meira og minna supdurleítra félagvsheilda cg stj órnmálaflokka, og verka- menn munu í öllu falli eiga erfitt með að skilja það. að Al- þýðusambandið fari nú aftur að blanda sér inn í pólitískar deilur aðeins tveimur árum eftir að því var breytt í ópóli- tískt fagsamband. Það væri líka víxlspor, sem vel gæti orðið sambandinu dýrt um það er lyki. Ítaitlagwérð nm Iristin Ifistéferssoi HANN hét fullu nafni Krist- inn Sveinbjörn Kristófers- son, sonur Kristófers Olivers- sonar skipstjóra og Þuriðar Gísladóttur konu hans, sem nú r> ( ■*, Kristinn Kristófersson. búa á Bjarmalandi í Sandgerði. Kristinn heitinn er fæddur 20. janúar 1920, á Norður- Flankastöðum rélt fyrir innan Sandgerði, en í júnílok s. 1. barst foreldrum hans sú harma- fregn, að hann hefði farist í siglingum erlenþis af hernaðar- völdum. ^ Blóði, sem Rauði krossinn safnar, er á vísindalegan hátt $ breytt í duft, en þannig er það sent til vígstöðvrina. ^ SEÐLAVELTAN Frh. af 2. síðu. ir og erlend verðbréf hafa hækkað um samtals rúmlega 112 millj. kr., og var veruleg- um hluta þess komið fyrir í er- lendum verðbréfum, að mestu í ámefískum r íkisskuldabr éf- um. Tekjur seðlabankans námu á árinu kr. 4 368 152,86, þar með talin vaxtayfirfærsla frá fyrra ári, kr. 13 031,07. Gjöldin námu kr. 2 364 012,31. Varð því af- gangs af tekjunum kr. 2 004- 140,55, en auk þess var kr. 328 726,82 tekjuafgangur flutt- urfrá fyrra ári. Veggfóður apóteki. ' ÚTVÁRPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- um. 20,00 .Fréttir, 20.30 Utvarpssagan: „Liljur vall- arins“. Saga frá Tahiti, III (Karl ísfeíd blaðamaður). 21,00 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21,10 Erindi: Gönguferðir og tjaldbúðalíf (Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi). 21.30 Hljómplötur: Lagaflokkur- inn „Gæsamamma" eftir Ravel. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Vitar og sjómerki. Lj óseinkennum Straumnesvita í ísafjarðarsýslu verður breytt þeg- ar kveikt verður á honum 1. ág- úst næstkomandi, þannig, að hann sýnir þá eitt leiftur á fjórum sek- úndum, eins og hann gerði fyrr- um. V etrarf agnaður heitir framhaldsmyndin, sem Gamla Bíó sýnir núna og leika Ann Sheridan og Richard Carlson aðalhlutverkin. Myndin, sem Gamla Bíó sýnir á kvöldin, heitir Stolt og hleypidómar og leika að- alhlutverkin Grer Garson og Laur ence Oliver. Þúsanðir vita, að ævilöng gæfa fylgir hringtmum frá SIGURÞÓR GARÐASTR.2 SÍMI 1899

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.