Alþýðublaðið - 12.08.1943, Page 3
Fimmtudaginn 12. ágúst 1943,
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Roosevelt #y
Chorchill hitt
ast iQnebeck
TILKYNNT var í kvöld,
að ákveðið væri að ráð-
stefna þeirra Churchills og
Roosevelts fari fram í Qui-
beck í Kanada. Á ráðstefnu
þessari munu þeir taka loka-
ákvörðun um hernað banda-
manna á þessu ári.
Ýmsir æðstu herforingjar
bandamanna munu koma til
Quibeck og ráða þar ráðum
sínum og leggja fram loka-
tillögurnar um hernáðará-
ætlun bandamanna á þessu
ári.
Þeir Churchill og Roose-
velt munu einnig ræða stjórn-
mál, svo sem ástandið á ítal-
íu, um Russland og samvinnu
Breta og Bandaríkjamanna.
Roosevelt mun dvelja í
áöll landsstjórans í Quibeck
'oegar hann kemur þangað, en
mn er ekki ákveðið hvaða
dag ráðstefnan muni hefjast.
Churchill er þegar byrjað-
ur viðræður sínar við. Mac-
Kensie King, forsætisráð-
herra Kanada,
Einnig fara fram viðræður
á milli herforingja Breta og
Kanadamanna.
Þegar Churchill kom til
Quibeck, var honum ákaft
fagnað af mannfjöldanum.
Það er talið víst, að þessi
ráðstefna Roosevelts og
Churchills, sem er sú 6. í röð-
inni, verði e. t. v. þýðingar-
mest þeirra allra.
Um hvað hugsa
amerískir hermenn?
NÝLEGA var haldin í Boll-
ing Field nálægt Washing
ton, ritgerðasamkeppni fyrir
hermenn, sem skildu gefa til
kynna hvað hinir amerísku her-
menn hugsa alvarlegast um á
Jþessum tímum.
Yfirgnæfandi meirihluti rit-
Rússar að umkringja Kharkov.
Járnbrantin íil!
mmmm
Hvar verður ráðist að Þjóðverjum?
181“
lELAND;:::
•ííllHHHiíjlt I
lill
ZSud
-" BRITiSH
iSLES
H r- h <
::;ii;pi m
iAt ic
Oc*an
;uít.:
Ímíliíi HiiAF
PiisiÉíl,
;; po® rL'G f
iÍI|| 1
iP:“;iÉ1p§;ys
•i'.hdiiá nrýPlU
:-!!ippl|l: ...
■rm'n i!
Eins og skýrt er frá í fréttum í kvöld, verða nú teknar lokaákvarðanir um hernað banda-
mann á þessu ári. Herforingjaráð Breta og Bandaríkjanna mun leggja fyrir þá tillögur sín-
ar um hvað gera skal. Það er ekki talið ósennilegt vegna þjess, hve bandamönnum hefir
gengið vel í sókn sinni gegn Þjóðverjum bæði í austri og suðri, að allsherjarsókn verði nú
hafin gegn Þjóðverjum, innrásir verði gerðar á meginlandið á mörgum stöðum samtímis,
meðan Rússar sækja að Þjóðverjum úr austri. — Örvarnar á, kortinu hér að ofan sína þá
staði, sem talið er líklegast að bandamenn ráðist á inn á meginlandið. Fyrsta örin vísar á
Suður-Noreg, önnur á Norður-Frakkland, sú þriðja á Sikiley og Suður-Ítalíu, sú fjórða á
Balkanskaga og sú fimmta sýnir undir þeim kringumstæðum væntanlega sókn Rússa til
vesturs.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
gerðanna fjallaði um stjórnar-
skipun heimsins- að stríðinu
loknu og hvernig hun myndi
verða.
Yfir 70% af ritgerðum her-
mannanna voru fylgjandi al-
þjóðasamstarfi, eftir að búið
væri að sigra möndulveldin.
Næstum því allar ritgerðirnar
báru fram óskir þess efnis, að
allt bæri að gera til þess að stríð
kæmi ekki aftur fyrir.
Hðrð mótspyrna DjóðverjaáSikiIey
Bandamönnum miðar hægt áfram.
LONDON í gærkvöldi.
AMIÐVÍGSTÖÐVUNUM á Sikiley geysa hörðustu orusturn-
ar eins og að undanförnu. þar sem Bretar og Bandaríkja-
menn sækja í sameiningu að hinum mikilvæga bæ Randazzo.
8. herinn brezki hefir sótt fram um nokkra kílómetra á
austurströndinni og tekið bæinn Guardia og sjá nú Bretar fjöll
Kalabriuskagans í fjarska. 7. her Bandaríkjamanna hefir einnig
sótt nokkuð fram á norðurströndinni en Þjóðverjar veita þar
hart viðnám.
Uppfinoing, sem valdið getnr
byltingn í matvælaframleiðslnnnl
I
BANDARÍKJUNUM hefir nýlega verið gerð uppfinning á
sviði matvælaframleiðslunar, sem getur komið til þess að
hafa geysimikla þýðingu. Með þessari uppfinningu er hægt að
framleiða kjöt úr gergerlum. Kjötið sem er næstum því eins safa-
ríkt og nautakjöt, miklu ódýrara og miklu ríkara af protein ,og
fjörefnum ,þar fyrir utan er svo auðvelt að framleiða þetta kjöt,
að þeir sem fundið hafa þau upp búast við því, að þeir geti bráð-
um endurtekið kraftaverkið með brauðin og fiskana, og fætt
hinar matarlitlu þjóðir að stríðinu loknu.
Fréttaritarar segja, að ekki
sé gott að geta sér ,til um það,
hve langan tíma það muni taka
bndamenn að ná Randazzo á
sitt vald, því Þjóðverjar verjist
þar af öllum kröftum, því þeim
er ljóst, að úti er um varnir
þeirra á Sikiley, ef bandamenn
ná þessum bæ.
ARÁS Á MEGINLANDIÐ
Brezk skip réðust inn 1 Na-
poliflóa í gær og skutu þar á
herskipa- og skipasmíðastöðv-
ar mörgum skotum af stuttu
færi. Er talið víst, að mikið
tjón hafi hlotizt af.
Stalin ræddi í gær við sendi-
'Þessi nýja fæðitegund er í
raun og veru ný tegund af geri,
með ýmsum bragðbætandi efn-
um, sem gera hana nætsum því
eins og venjulegan mat. An-
heuser-Buch, en það eru þeir
sem hafa fundið upp þessa
blöndun. hafa sýnt fram á þá
möguleika, sem þessi matar-
tegund á fyrir sér, með því að
framleiða tvær tegundir af ljúf-
fengri súpu, kjötgeira, brauð-
sneiðar, ostbita og skorpusteik
og allt var þetta gert..úr mis-
munandi gerblöndum. Þar sem
ger inniheldur mjög mikið af
B vitamínum og um 50% af
protein. (tvisvar sinnum meira
«
en kjöt) er það næringarrikara
en kjöt, en er miklu ódýrara.
herra Breta og Bandaríkja-
manna í Moskva. Molotov utan-
ríkisráðherra var viðstaddur.
Hvað ern sameinuðn
margar?
H'
BOSTON
VERSU MARGAR eru
sameinuðu þjóðimar ' og
hver eru skilyrðin fyrir því, að
teljast ein þeirra?
Þessar spurningar eru ofar-
lega á baugi vegna ruglingslegra
fregna af ýmsum uppruna varð-
andi þetta málefni.
Við nákvæma athugun kem-
ur það í ljós, að nú eru sam-
einuðu þjóðirnar 32.,
En hvernig stendur þá á því,
að 45 þjóðir voru viðstaddar
matvælaráðstefnu sameinuðu
þjóðanna í Hot Springs, Virgi-
nia
Svarið við þessari spurningu
Poltava_rofin.
Aöeins ein undanhaids-
leið opin Þjóöverjum.
LONDON í gærkveldi.
RÚSSAR tilkynntu í kvöld,
að hersveitir þerra hefðu
tekið marga staði á járnbraut-
inni til Poltava, og er þar með
öllum nema einni undanhalds-
leið Þjóðverja frá Kharkov lok-
að. Er það járnbrautin, sem
liggur suður frá Kharkov til
Donetzhéraðsins, en Rússar
hafa brotizt yfir Donetzfljót og
sækja einnig til borgarinnar að
sunnan. Fyrir norðaustan borg-
ina eru Rússar aðeins 10 km.
frá henni. Þeir hafa einnig tek-
ið fleiri bæi í sókn sinni til járn-
brautarbæjarins Sumy, sem er
alllangt fyrir norðan Kharkov.
1 gær sóttu Rússar fram um
12—20 km. og hafa tekið jám-
brautarbæinn Prokova, sem er
um 100 km. fyrir vestan Khar-
kov.
Fréttaritarar segja, að megin-
her Þjóðverja hafi yfirgefið
Kharkov, en setuliðið sé enn þá
í borginni. Flugher Rússa hefir
gert miklar loftárásir á hina
einu undanhaldsleið, sem Þjóð-
verjar verða að fara eftir suður
frá Kharkov.
í sókn sinni til Bryansk sóttu
Rússar fram um 5-9 km. og eru
nú aðeins 15 km. frá Karachev,
sem er síðasta mikilvæga borg-
in á leiðinni þangað.
Þjóðverjar skýra frá því, að
Rússar hafi byrjað sókn á Smo-
lensk vígstöðvunum og brotizt í
gegnum fremstu varnarlínu
þeirra þar. Rússar hafa ekki
neitt sagt frá bardögum á þessu
svæði.
Rússar eyðilögðu í gær 85
skriðdreka fyrir Þjóðverjum.
er, að nokkrar aðrar þjóðir eru
taldar með sem sambandsþjóð-
ir sameinuðu þjóðanna.
Skilyrði fyrir því að verða
talinn fullgildur meðlimur sam-
einuðu þjóðanna eru þessi:
1. Að segja möndulveldunum
stríð á hendur sem bandamaður
sameinuðu þjóðanna.
2. Að undirskrifa Atlantshafs-
sáttmálann, sem gerður var 14.
ágúst 1941 og að standa við yf-
irlýsingu sameinuðu þjóðanna,
sem undirrituð var 1. janúar
1942.
Sambandsþjóðirnar eru þær,
sem láta sameinuðu þjóðunum
í té mikilvæga aðstoð, án þess
að fara í stríðið. Til slíkrar
hjálpar teljast hráefni, matvæli
og siðferðileg og stjórnmálaleg
aðstoð.
Sambandsþjóðir þær, sem
sendu fulltrúa á ráðstefnuna í
Hot Springs voru: ísland, Co-
lumbia, Ecuador, Egyptaland,
Iran, Liberia, Paraguay, Uru-
guay og Venezuela, ásamt full-
trúum frá frjálsum Frökkum
og Dönum.