Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS I. ÁRGANGUR. SUNNUDAGINN 28. OKT/ 1934. 1. TÖLUBLAÐ :': ;:::.ý::: ?•>-:£&£:. w^mmmm---: :¦¦¦¦¦¦¦:¦¦:¦:¦:¦:¦::¦:¦¦ $w s&Q&fíl ,#!&»&¦ w ^.-i-t.y-e-1-í ¦¦.' m i,; Teikning eftir Jón Engilbtrts. Tu n g Iskinsn ó tt Við hafnarbakkann er bairinn fallinn í trans, þar birtast guðleg musteri í lágum hreysum. En uppi stíga norðurljós náttlangan dans í nakinni dýrð eftir himinsins vegaleysum. Og framandi eðlis er alt á himni og jörð, sem annarleg rödd hafi þaggað dáganna hlátur. — í hliðargötu sést hylla' undir næturvörð, hinn hljóða sfinx, er skilur strætanna gátur. Tómas Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.