Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ dyrastafinn. Hann neykir. Ekkjam aitur á legubekk í bleikum miongt- uakjól. Hún er ástleitin og fingn- ar við perlubandið sitt. — Hvers vegna kemurðu svona seint, mamma, segir hún vingjaiw- lega við móður sína. Það er frost úti og svalviðii, og þú hefir bara sjal á herðunum. Gamla konan svarar engu. Hún slekkur á litla lampanum í eld- húsinu og legst í rúmið. — Pví svararðu ekki? spyr ekkjan neiðiíega. Hún er dálítið geðstirð eins og móði'rin. — Þú hefir víist át]t í brösum við Nastyu múna. — Ivan Antonovitch, segir hún ¦og snýr sér að leigjandanum. — Ef þér eruð að leita að einkenni!- legri fconu, þá ættuð þér að kynn- ast móður minni. Vitið þér það, að h'ún hleypur alt af frá Nas- tyu tiJ mítn, og frá mér til Nas- tyu. Það er dýrt spaug. Stundum rjjfst hún við mig, stundum víð Nastyu. Hún er í naun og veitu «inkennileg kona. Þessi ummiæJi íimst göamlu kcm- unm niðrandi. Húm heynir á mál<- hneim dótturinnar, að hún haífc komið á óheppilegiistundu. Þetta jgerir benni ilt í skapi. — Ef þú sérð eftir voðinnil sem ég ligg á, nöldrar hún, — þá get ég legið á gólfinu. Síðan fer hún fram úr rúminu, fleygir tötrum á gólfið og legst þaT. Ekkjan er utan við sig af hnæði. Hún er ekki svo þolinmóð sem Nastya. — Komstu hingað til að rrfast? Hvað hefi.ég gert þér? Því ger- irðu þetta? Hvers vegna? . . . Vitið þér það? siegir hún og snýr sér að ieigjandanum. — Hún er évo illgjörn. Hún vill alt af gera eitthvað ilt af sér. Ég geng af vitinu. Ég er ekki ábyrg gerða minna. Aiþýðbb>ai!ðge>ðir Laugavegi 61. Sími ' 1608. Sel jum okkar viðunkendu brauð og kökur með sama Mga verðánu: Rúgbrauð á 40 aura, NormaJbrauð á 40 aura, Franskbraiuð heil á 40 aura, —„— hálf á 20 aura. Súrhrauð heil á 30 aura, —„—¦ hálf á 15 aura, VínaTbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og Ss. Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. Brauðgerðahús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. — Þú leggur mig í gröfina, svarar gamla konan úr eldhús- iinu. — En að ég skyldi ejga svona skoffín. Skollinn hirði þig. Á morgun fer ég á vinnustöðv- arnar. Ég fæ mér vinnu sem v&kukona. Það verða fimm rúbl- lur á mánuði, en þá get ég keypt te og sykur fyrir mína eigin penl- inga. Ég vil ekki eiga svona börn. Skollinn hirði þau. Ekkjan er trufluð, en vill þó halda áfram samtalinu við leigj- andann. Hamn siegir: — Láttu þetta ekki á þig fá,( Liudmille Vassilyevna! Þetta ier ekkert. Alt gamalt fólk befir sín glöp. Við skulum hverfa aftur að umræðuefíninu. Því bemurðu ekki jnn í herbergið mitt? Gerðu svo vel. Það er rólegt þar og notai- legt. Eftir hálftíma heyrir gani'Ia kon- an hlátur, hvísl og kossaflens. Hún getur ekki sofnað. * Skyndilega rís hún á fætur, kastar sjalinu á herðar sér og hverfur orðalaust út um dyrnar. Vindurinn ýlfrar á strætunum. Hvítir snjóstrókar þyrJast af hús- þökunum. Skaflar eru að koma á gangistéttirnar. Húm sveipar fastar að sér sjal- iniu, hraðar sér að krossgötunl- um, nemur skyndilega staðar og veit ekki hvert hún á að fara. Enginn er á ferli, nema lögnegluí- þjónn. Hún skelfur á götuhorniínu, og þar sem hún stendur, fellur á snjóinn Iangur, bláleitur skuggi. Milljónamœringur í fangelsi. Samuel Ins-úll varð fynst heims- frægtur eftir að hann hafði tapaðl öltum milljónunum, er hann hafði HVERAVIRKJUN Á ITALIU Frh. af 3. síðu. öll gufuframleiðsla hinna it- ölsku hvera er nú um 1000 000 kg. á klt, en Gtmort Conti álíflws að íkifufmml'eiðslwia megi — meði kePfisbimdnum bomwmt — tíiuka nokkurn ueffiwt eftir. vtld, og er ætlunin að færa út hveraf; virkjaniiinar eftir því sem raf- orkuþörfin vex. Hér á Islandi eTum við svo heppniT, að nátturan hefir lagt upp í hendurnar á okkur bæði vatns- og hita-orku. Hingað til hefir þó eklœrt mrid, gert til að rannsaka vélavirkjunarmöguleika hvera, og staður eins og Hengill^ inn, sem virðist bjóða sig fram til að lýsa og hita Reykjavík, er af því opimbera látinn gersam- lega ónánnsakaður — meðan ver- ið er að undirbúa rafvirkjun og hitaveitu fyrir bæinn frá tweimr- ur öðmm stöðum. Ég hefi nú undanfarið átt Jítils háttar bréfaviðskifti við Ginori svikið almenning, siem keypti hán werðlausu verðbréf þeirra um möng hundruð milljónir dollara. Myndin er tekin; þegar InsuU er Jeiddiur í dómsalinn. Oonti og skýrt honum fiá stabl- háttum Hengilsins og hugmynd minni um rafveitu og hitaveitu þaðan fyrir Reykjavík. Er mér óhætt að segja, að hana hefir mikinn áhuga fyrir athugf un þessa máls, og vildi ég hér með heina þeirri áskorun til ráð> andi manna, að þeir Ijái því fylgi sitt, að rannsókn og boranií verði framkvæmdar í Henglmum eins fljótt og ástæður leyfa. Myndu þær geta haft mikla ví^- indalega og hagkvæma þýðingu og eigi aðeins fyriir ReykjavJk, heldur alla þjóðina. Væri þá ekki úr vegi að leita aðstoðar til Gij- nori Conti um það, hvennig raninf^ sóknum þessum skyldi haga. Glsli Halldórssm. Utbreidsla símans. Samkvæmt skýrsluam „American Telephone & Telegraph" vonu 33 miMjónir talsílmaáhalda í heimwnr um um siðustu áramót. Meina en helmingur af óMlum talsilmar tækjunii í heiminum eru í Bandaj- riikjunum, það eru I71/2 milljón tækja, í ÞýzkaJandi voru 9»/o, í Bnetlandi 6V20/o, en síðan komu Frakkland, Kanada, Japan, Sví^- þjóð, Rússland, Ástralía og Italía. gra^tt á rafmagnsbras(kii í Ameríku og flúið undan lögreglunni. Insull komst til Grikklands og víðar, en var toks 'fnamseldur. MáJ hans er afar umfangsímikið og hundnuð W;itna emr í því. Talið er, að Sa- mruiel Insaill og bróðir hans hafi cjoðar kafíHegundif eru nolaðar, \>a geirurelilí! )>ann drylíi^er belur aukí andlegl fjör og þrelc.en kaiti /ilva-fcaíííer of bragSs nralcof f i brent og lauluít eflir allra nýjustu a&fer3um,)em nú þekkjati.- )Hva-kaffí e«« al-taf ¦g nýbrcnt. iilva-kaffi ercsliaf nýmelaö. KAFFI

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.