Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Side 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Side 6
ð ALÞÝÐUBLAÐIÐ dyrastafinn. Hann neykir. Ekkjan situr á liegubekk í bleikum moigt- lusnkjól. Hún e:r ástlieitin og íinign- ar við pierlubaindið sitt. — Hvers vegna kemurðu svona seint, mamima, segir hún vingjami- lega við móður sína. Það er frost úti og svalviðii, og þú hefir bara sjal á herðunum. GamJa konan svarar engu. Hún slekkur á litla lampanum í eld- húsinu og legst í rúmið. — Því svararðu ekki? spyr ©kkjan reiðil-ega. Hún er dálítið geðstirð eins og móðirin. — Þú faefir víist átt í brösum við Nastyu núna. — Ivan Antonovitch, segir hún og snýr sér að leigjandanum. — Ef Þér eruð að leita að einkenni- legri konu, þá ættuð þér að kynnr ast móður minni. Vitið þér það, að hún hleypur al,t af frá Nas- tyu til míín, og frá mér til Nas- tyu. Það er dýrt spaug. Stundum rffst hún við mig, stundum við Nastyu. Hún er í raun og verlu einkennileg kona. Þessi ummiæli íinst görniiu kon- unni niðrandi. Hún heyi’ir á mál- hreim dótturinnar, að hún halfc kiomið á óheppilegiistundu. Þetta gierir hienni iit í skapi. — Ef Þú sérð eftir voðinni!, eem ég iigg á, nöldrar hún, — Þá iget ég legið á góifinu. Síðan fer hún fram úr rúminu, ileygir tötrum á gólfið og legst Þar. Ekkjan er utan við sig af bnæði. Hún er ekki svo Þolinmóð sem Nastya. — Komstu hingað til að rífast? Hvað hefi ég gert Þér? Því ger- irðu Þ'etta? Hvers vegna? . . . Vitið Þér Það? sagir hún og snýr sér að ieigjandanum. — Hún er évo illgjörn. Hú:n vili alt af gera eitthvað iit af sér. Ég geng af vitinu. Ég er ekki ábyrg gerða minna. A þýði btauðgeiðir Laugavegi 61. Sími 1608. Seljum okkar viðufkendu brauð og kökur með sama lága verðiniu: Rúgbrauð á 40 aura, Niormaibrauð á 40 aura, Franskbrauð heil á 40 aura, —„— hálf á 20 aura. Súrbriauð heil á 30 aura, —„— hálf á 15 aura, Vínarbrauð á 10 aura. Kökur allis konar, rjómi og íls. Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. Brauðgerðahús: Reykjavík, Hafnar- fírði, Keflavik. — Þú teggur mig í gröfina, svarar gamla konan úr eldhús- iinu. — En að ég skyldi ejíga svona skoffín. Skollinn hirði Þíg- Á morgun fer ég á vinnustöðv- amar. Ég fæ mér vinnu sietm vökukona. Það verða fimm rúbl- lur á mánuði, en Þá get ég keypt te og sykur fyrir mína eigin peni- inga. Ég vil ekki eiga sv-ona börn. SkoUinn hirði ÞaU- Ekkjan er trufiuð, en vill Þó halda áfram samtalinu við leigj- andann. Hann segir: — Láttu Þetta ekki á pig fá, Liudmiile Vassilyevna! Þetta er lekkert. Alt gamalt fóík befir sín glöp. Við skulum hverfa aftur að •umræðuiefininu. Þvi kemurðu ekki jnn í herbergið mitt? Gerðu svo vel. Það er róliegt Þar og nota- legt. Eftir hálftíma heyrir gamla kon- an hlátur, hvísl og kossaflens. Hún getur ekki sofnað. ' Skyndilega rís hún á fætur, kastar sjalinu á h-erðar sér og hverfur orðalaust út um dyrnar. Vindurinn ýlfrar á strætunum. Hvítir snjöstrókar Þyriast af hús- Þökunum. Skaflar eru að koma á gangistéttirnar. Hún sveipar fastar að sér sjal- inu, hraðar sér að krtossgötunj- um, rnemur skyndilega staðar og ve:t ekki hvert hún á að fara. Enginn er á fer.Ii, nema iögnegiuí- Þjónn. Hún skelfur á götuhomiinu, og Þar sem hún stendur, fellur á snjóinn langur, bláleitur skuggi. Milljónamœringur í fangelsi. Samuel Insull varð fyrist heims- frasgur eftir að hann hafði tapaðl öltum miJljónunum, er hann hafði oig flúið undan lögreglunni. Insull komst tif Grikklands og víðar, en var foks framsieldur. Mál hans er afar umfangstmikið og hundmð Vitna eau' í Því- Talið er, að Sa- muel Insull og bróðir hans hafi HVERAVIRKJUN Á ÍTALÍU Frh. af 3- síðu. Öll gufuframleiðsla hinna ít- ölsku hvera er nú um 1000 000 •kg. á klt., en Ginod Conít álífnr. ad, gufufmmloídslima megi — medi herfisbimdnmn borumnn — a,uka inokkurn veffirm eftir vildv og er ætlunin að færa út hveraéí virkjanimar eftir Þvt sem rafL orkuÞörfíin vex. Hér á íslandi erum við svo heppnir, að náttúran hefir lagt upp í hendurnar á okkur bæði vatns- og hita-orku. Hingað til hefír Þó ekkert verid, gert til að ranmsaka vélavirkjunarmöguleika hvera, og staður eins og Hengillí- inn, siem virðist bjóða sig fram til að lýsa og hita Reykjavík, er af Því opinbera látinn gersam- lega örannsakaður — meðan ver- ið er að undirbúa rafvirkjun og hitaveitu fyrir bæinn frá tvei'in- ur öðrum stöðum. Ég hefi nú undanfarið átt líitiis háttar bréfaviðskifti við Ginoii svi'kið almenning, seim keypti hin verðlausu verðbnéf Þeirra um mörg hundruð milJjónir d-ollara. Myndin er tekin, Þegar Insull er Jeiddiur í dómsalinn. Conti og skýrt honum fiá staðÞ háttum Hengilsins og hugimynd miixni um rafveitu og hitaveitu Þaðan fyrir Reykjavík. Er mér óhætt að segja, að hann hefir mikinn áhuga fyiir athugk un Þ<3ssa máis, og vildi ég hér með beina Þeirri áskomn til ráðr andi manna, að Þeir Ijái Því fylgi sitt, að rannsókn og boranir verði framkvæmdar í Henglinum eins fljótt og ástæður leyfa. Myndu Þær geta haft mikla vís- indalega og hagkvæma Þýðingu og eigi aðeins fyriir Reykjavík, heldur alla Þjóðina. Væri Þá ekki úr vegi að leita aðstoðar til Gi,- nori Conti um Það, hveimig raninf- sóknum Þessum skyldi haga. Gisli Halldórssm. Útbreiðslu símans. Samkvæmt skýrslum „American Telephone & Telegraph" vom 33 miiljónir talsílmaáhalda í hcimiin- um um síðustu áramót. Meira en belmingur af ö-llum talsíimar tækjumi í heiminum era í Bandat- ríkjunum, Það eru 17V2 milljón tækja, í Þýzkalandi voru 9%, í Bretlandi 6V2o/o, en síðan komu Frakkland, Kanada, Japan, Sví- Þjóð, Rússland, Astralía Oig Italía. goáor laffiiegundir eru note.óorf b ci cclur cfíu þann drykk,er befur auki andlegtfjörog þrek.en koffi Íílva-koíí í er af bragðí krákaffi brenf ogmalaS eftir allra ngjusfu aðferSum,sem nú þekkjasL- fílvft-kaffi eralfaf * nýbrcnt. Jílva-kaffi er altaf nýmalað. KAFFI

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.