Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
M Ó ð Í T Í n . Saga eftir
Efim Zozulya.
Hún var grönn og kyik á fæti
eins og strákur., en Nastya, dóttir
hiennar, v.ar sterkbygð stúlka,
komin vel á giítíngaraldur, prek-
iin um mjaömirnar.
Það var kvöld. Dóttirin hraðaðí
sér að pvo íbúðina, eitt herbergii
og eldhús. Móðirin stóð í miíðlju'
herberginu, bar höndina upp að
veðurteknu enninu og inöldraði:
— En að ég skyldi ei^a svona
skoffín. Þú leggur mig í gröfina
fyrir ttmiann. En bíddu við, piran
tími k'Cmiur. Þú kemst að raun
um pað síðar meir.
Hún nöldrar meinfýsin. Húm er
mjög æst, en Nastya skiftir sér
ekkiert af henni. Húin lagar
gluggatjöldin, íingrar við misiitt
pappírskögur á brúnu driagkist-
umni og strýkur rykið af mynd-
unum ,S'em flugurnar hafa sett
fangamark 'sitt á.
Myndirnar eru af ungum mönini-
jum í prúðimanmlegum stellingum,
en andlitsdrættirmir eru ekki
eins og peir ciga að,sér. Menn eíu
venjulega pvingaðir á myndurn.
Enginn hafði séð hann. Hanin er
'ekki maðal hinna látnu. Alt í leíniu
kemur ungur veðimaður hlaup-
andi og segir móður: „Ungatoq
er Á fjöllunumf1
Kasapi hrópar: „Ég strengi
pess heit að ná ho:nUm!“
Ungatoq er á flótta yfir fjöllin.
1 faðmi sér ber hann lítinn son
sinn. Það gránar fyiir degi. Ka-
sapi færist nær„ og Ungatoq, sem
er særður og getur ekki baríst,
á að eins einn kost. ’
Hann horfir um stund á ljós_
hærðan drienginn, sem hvílir í
faðmi hans. Svo hvfslar hann:
„Vertu sæll, sonur minn!“ og
hann peytir baminiu fram af há-
Um hömrum ofan í hyldýpið.
Kasapi sér pað og hleypur
pangað, sem litla Ifkið liggur.
Hatrið síður í blóöi hans. Hann
driegur hníf sinm úr slíðrum og
sker af litla iikinu annan haind-
legginn. Hann, veifar honum kiing
um sig, starir upp á fjöilin og
hrópar: „Ég mun beldur ekld
gleyma hinum handlegignum, Unr
gatoq!“
Ungatoq flýr limgt morður
yfir fjöll, f fjarðarbotni byggfr
hann sér kofa.
Þama hafðist Ungatoq við ein-
mana í niokkur pung og myrfc á.
siinini. Mie(nn haras hafa sótt konur
t'-l l yg anir aíUðurmeði landi. Aítur
til bygðanna með landi. Og aftur
leika glaðvær börn við strönd-
Efitn Zozulya er fœddur i Moskwa 1891, Hann er einn af jjnganigur í leldhúsinu. Það er kerÞ
hintim fáu kýmnishöfundum Rússa. Hann gékk i skóln í Odessa jmg ag ppa um Sjg a bekknumi.
og lagði stund á heimspeki og fagurfræði. Vegna byltingasiarf- Nastya sezt nær Iakov Grígor
semi sinnar hefir hann oftar en einu sinni fengið að skoða sig rLeviitclr oig strýkur hatt han.s af
um í fangelsunum. mikilili tilfinnmgu, og rneð meirí
i _ innilieik en áður hvísiar hún að
Um ieið og Nastya strýkur ryk-
ið af myndunum ásamt pes.su^
sem flugurnar. hafa skilið eftir,
verður henni ósjálfrátt starsýnt á
myndimar, Höndin, sem hieldur á
ryktuskunni, hnígur niður með
hliðinni. Hún er hugsi.
— Já, hiorfðu á p'essa porpara,
rymiur sú gamla. — Sko ! pöngufi-
ha'usinn pinn. Hefði pabbi pinn
verið á lífi, gæti skeð að eitt-
hvað hefði orðið úr pér. En við
hverju er, nú að búast.
Nú tekur dóttirin til máts.
— Hvað á petta spangói að
pýða? Haltu pér saman — ef pú
getur.
Rieyndar langar hana til pess
að segja eitthvað meira, en nú
er barið að dyrum. Einhver segijr
með miestu kurteisi: — Má ég
korna inn?
íakov Grigorievitch kemur i _
dyragættina. Hann heldur á há-
um hatti; hárið er vel , sniurt.
Hann er biðill Nastyu, og ekki sá
fyrsti.
— Ha! ha! hæ! Nastya heilsar .
honum með uppgerðar-hlátri. 1—-
Þú kemur mátulega til pess að
sjá möimmiu í uppnámi. Hugs-
aðu pér! Hún er afbrýðissöm
vegna pín.
Hún klappar saman iófunum og
endurtekur pessa fyndni fimm
sinnum.
Iak'ov Grigorievitch, skrif'stofu-
maður nneð Jftinn og snotran
skegghýung, brosir auðmjúklega,
hneijgir sig djúpt fyrir gömlu koin-
umni og tautar.
— Já ,slíkt þer stundum við.
Gamla kónan snýr sér við,
gfengur pöigul fr.amj í eldbúsið og
siezt par á bekk. Sfðan er pögn í
h'O'num æfintýrum um stúdfentana:
og hvernig pieir geii hosur sín-
ar griæhar'fyrir henni. Eri pað er
af Jakov Grigorievitch að segja,
að hann tekur utan um hana og
byrjar að kyssa hana.
Síðan kyssast pau langa hríð og
hvíslast á. Stundum hvíla pau sig
og hlusta á eirðarlaust bröltið i
kerlinigun'ni i eldhúsinu, og horfa
árvökum augium á éldhúshurð-
ina. Svo byrja pau á nýjan Ieik.
— Að vita af pes.su í sínu
eigin liúsi, heyra pau að gamla
konan segir. —- I sínu eigin húsi.
Svívirðing! Hneyksli! Betra væii
að ég hefði alclrei átt pig. Á
raánudaginn fer ég á vimnustöðv-
arnar. Ég fæ vinnu sem vöku-
kona. Það verða fimrn rúblur á
mánuði, og pá get' ég keypt te
og sykur fyrir míina eigin pen-
inga: Ég vil ekki eiiga svona böra.
ina. En líf Kasapis er autt og
tómt og myrkur grúfir yfir sálu
hans. Hatrið brennur í hjarta
hans. Áiiir Islendingarrir voru
drepnir —- mema einn.
Og vordag einn fer hann i
langferð og heldur norður á bóg-
inn. Hann ætlar sér að1 finna Un-
gatoq.
Síðla sumars finnur hanin kofa
sfðasta fslendingsins. En pá er
Ungatoq flúinn.
En:n leitaði Kasapi Ungatoqs í
prjá langia vetur og sumur, en ár-
angurslaust.
Kyrlátt smnarkvö.ld fann Kasa-
pi hinin foraa vin siimn.
Ungatoq Ifggur sofandi við
fjörð niokkurn við hlið kajaks
síns. Kasiapi stendur lengi' yfir
honum og í huga hams koma
mimningarniar frá peim ánum, er
peir vora vit ir. Harrn hafði >aldnei
skilið hvers vegna Ungatoq hafcjl
drepið konu hans og bara.
Ungatoq vaknar og sér Kasapi
standa yfir sér með skutulinn.
„Kasápi!“ segir hapn loksins.
„Ungatoq, ég man eftir pví, er
ég kom t:l pín og sat við hlið
pér. Þú sagðir mér, atb pú værir
vinur mimn og pú gafst mér dýiv
mætar gjafir. Ég gteymi pví aldi'-
ei! En ég gleymi pví heldur ekki'
að pú myrtir lronu mína og bara.“
Ungatoq brosti beizklega og
pagði.
Og Kasapi kom fram'hefnd sinni.
fimlri miinútur.
Nastya tekur háa hattinn af
Iakov Grigorievitch, strýkur börð-
tn eins oig hún gæli við hann og
byrjar að segja frá pví, að hún
hafi en;gan frið fyiir strákunum
á götunni, að stúdent nokkur, sem
leigi hjá ekkjunni, systur sinni,
sé að fara á fjörurmar við sig,
og að ekkjan sé afrbrýðissöm
vegna pessa leigjanda. Þá segir
hún honum frá pví, að einn bið-
illinn hafi skotið sfg, annar rofið'
heit við unnustuna og priðji
hlaupið frá konunni. Alt var pað
hennar vegma. Nýskeð hafði eimn
skrifað henni og boðið henni á
bíó, annar ....
En inú heyrist rödd móðurinmar
úr eldhúsinu, illgirnLsleg og nöld-
urleg.
— Vertu ekki svona hraðlýgin,
fíflið ipit't, Þessu dettur engum í
hug að trúa.
Nastya hoppar á fiætur og starir
ráðpxiota í kringum sig. Hún
blygðast sín. Iakov er pöguil og
bregðuB sér ekki við neitt. Hann
bnosir Ijúfmannlega. Rödcl móður-
innar heyrist úr eldhúsinu.
— Biðill! Stúdentspiltiur! Bíó!
Alt saman flagarar! Þ^eir vilja
fá sitt, o:g svo er draumurinn
búiun.
Sú gamla rausar léi gi við sjálfa
s'i|g, en Iakov og Nastya gefa
pvf enigan gaum. Þau eru farin
að venjast pessu.
Að hálftíma liðnum heyrist fyr-
Gamla konan hættir ekki nöldr-
iinu, en pau gefa pví engan gaum.
Nastya er hamingjusöm. Hún
andvarpar og faðmar unnusitanin
áf frjálsum og fúsum vilja.
En keriingin er ekkerit upp á
pað komin að pola petta liepgur.
Hún bröltir á fætur, sveipar sig
sjali og hverfur frá pessu húsi.
Hún ætlar að gista hjá hinri|
dótturinini, ekkjunri.
Ekkjan hefir tvö herbergi og
eldhús. Anriað herbergið befir hún
■nýtega Jeigt manni nokkrum, fá-
séðUm fugli. Hitt herberjgið hefir
(ekkjan. f eldhúsinu er rúm handa
vinnukonu, en paö stendur autt.
Þegar gamla konan klifrar upp
vind'ustigann, heyiif hún upp-
gierðarhlátur, eins og í Nastyu,
og upphrópanir dótturinnar.
— Svo pér finst ég undarteg?
Ha! ha! hæ! Á hvern hátt er
ég undarieg?
— Þú ert bæði undarleg og
töfrandi koma, svarar karlmainns1-
rödd.
..Ha! ha! hæ! Hláturinn pagn-
ar skyndilega, pegar móðiiin
kemur inn.
Leigjandinn, preytuiegur mað-
ur, komimri af æskuskeiði, stendur
í dyrunum og hvílir upp við
Frh. á 6. síðu.
Dýrasli málmurinn
isem pekki'st í heiminum, heitir
actinium og kostar únzjau 200
púsund' steriiingspund.