Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Móðirin. Saga eftir Efim Zozulya. Hún var grömn og kyik á fæti eims og strákur, en Nastya, dóttir hemnar, var sterkbygð stúlka, komim vel á giftingaralchrr, þrek- in um mjaðmirnar. Það var kvöld. Dóttirin hraðaðl sér að þvo íbúðina, eitt herbergií og eldhús. Móðirin stóð í míSfj'u herbergiinu, bar höndiraa upp að ve&urteknu enninu og nöldraði: — En að ég skyldi eigU svona sfcoffín. Þú léggur mig í gröfiraa fyrir tímanm. En bíddu við, þimn t'ími kemur. Þú kemst að raun um það síðar meir. Hún nöldrar meinfýsin. Hún er mjög æst, eri Nastya skiftir sér ekkert ,aí henni. Húin lagar gluggatjöldim, íingrar við mislitt pappírskögur á brúnu dragkist- unni og strýkur rykið af mynd^- unum .siem flugurnar hafa sett fangamark sitt á. Myndirnar eru af ungum mönin- |um í prúðimaranlegum stellimgum, en aridtitsdrættirnir eru ekki eims og þieir tiga að,sér. Meran eriu venjulega þvingaðir á myndum. Efim Zozulya e'r Jœddur í Moskwa 1891, Hann er einn af hinum fáu kýmnishöfundum Rússa. Hann gékk i skól.t í Odessa og lagði stund á heimspeki og fagurfrœði. Vegna byltingasiarf- semi sinnar hefir hann oftar en einu sinni fengið að skoða sig um i fangelsunum.' Um leið og Nastya strýkur ryk- ið af myndunum ásamt þessu^ sem flugurnar. hafa skilið eftSr, verður henni ösjálfrátt starsýnt á myndirraar, Höndin, sem heldur á ryktuskurani, hnígur niður með hliðirani. Hún er hugsi. , — Já, horfðu á þessa þorpara, rymur sú gamla. — Sko! þöngulu hausimn þinn. Hefði pabbi þinn verið á liíi, gæti skeð að eittt- hvað hefði orðið úr þér. En við Irverju er, nú að búast Nú tekur dóttirin til máls. — Hvað á þetta spangól að þýða? Haltu þér saman — ef þú getur. Reyndar langar haraa til þess að segja eitthvað meira, en nú er barið að dyrum. Einhver segifr með miestu k'urteisi: — Má ég koma inn? Enginn hafði séð harjra. Haran er 'ekki meðal hinna látrau. Alt í lei'niu kemwr ungur ve ðimaður hlaup- andi og segir móður: „Ungatoq er á fjöllumum!" Kasapi hrópar: „Ég stremgi þess beit að ná horium!" Ungatoq er á flótta yfir fjöllin. I faðmi sér ber hann lítiran soin sinn. Það gránar fyrir degi. Ka- sapi færist nær„ og Ungatoq, sem er særöur og getur ekki barist, á að eins einn kost. ¦ Hann horfir um stund á ljós, hærðan drenginn, sem hvílir í faðmi hans. Svo hví'slar hánn: „Vertu sæll, sonur minn!" og hann þeytir barniniu fram af ha- lum hömrum ofan í hyldýpið. ' Kasapi sér það 'og hleypur' þangað, sem litla líkið liggur. Hatrið síður í blóði hans. Hann dregur hníf siran úr slíðrum og sker af litla likinu annan haind- legginn. Hann veifar honum kiing um sig, starir upp á fjöllih og hrópar: „Ég mun heldur ekki gleyma hinum handleggnumi, Unr gatoq!" Ungatoq flýr langt norður yfir fjöil, 1 fjarðarbotni byggír hann sér kofa. Þarna hafðist Ungatoq yið ein- mana í nokkur þung og myrk á. sinni. Mienn hans hafa sótt konur t'.I. tyg anra íUðurme^i landi. Aftur' til bygðanna með landi. Og aftur leika glaðvær börn vi𠦕 strönd- ina. En líf Kasapis er autt og tómt og myrkur grúfir yfir sálu hans. Hatrið bnennur í hjarta hans. Aliir Islendinjgaiirir voru drepndr — niema einn. Og vordag einn fer hanin í langferð og heldur norður á bóg- inn. Harin ætlar sér aði finna Uri- gatoq. Síðla sumars finnur hann kofa síðasta Islendingsins. En þá er Ungatoq flúinn. Enn leitaði Kasapi Ungatoqs í þrjá langa vetur og sumur, en ár- angurslaust. Kyrlátt sumarkvöld fann Kasa- pi hinin forna vin siinn.. Ungatoq liggur sofandi við fjörð nokkurn við hlið kajaks sins. Kasapi stendur lengi' yfir honum og í huga hans komu minningarnar frá þeim árum, er þeir voru vinir. Hann hafði aldrei skilið hvers vegna Ungatoq hafc|t drepið konu hans og barn. Ungatoq vaknar og sér Kasapi standa yfir sér með skutulinn. „Kasapi!" segir hann loksins. „Ungatoq, ég man eftir þvi, ,er ég kom til þín og sat við hlið þér. Þú sagðir mér, ac^þú værir vinur minin og þú gafst mér dýn- mætar gjafir. Ég gteymi því ajdil- ei! En ég gleymi því heldur ekkí að þú myrtir konu mína og barn." Ungatoq brosti beizklega og þagði. OgKasapi komframhefndsinni. íakov Grigorievitch kemur í^ dyragættina. Hann beldur á há- um hatti; hárið er vel ,sniurt. Hann er biðili Nástyu, og ekki sá fyrsti. — Ha! ha! hæ! Nastya heilsar.. honum með uppgerðar-hlátri. — Þú kemur mátulega til þess að sjá möimimu í uppnámi. Hugs- aðu þér! Hún er afbrýðissöm vegna þín. Hún klappar saman lófunum og enduitekur þessa fyndni fimm sinnum. Iakov Grigorievitch, skrifstofu- maður irrneð Jltiinn og snotran skegghýung, brosir auðmjúklega, hneigir íig djúpt fyrir gömlu kon- unmi og tautar. — Já ,slíkt ber stundum við. Gamla kónan snýr sér við, gengur þögul fram| í eldhúsið og sezt þar á bekk. Síðan er þögn í fimm mfcútur: Nastya tekur háa hattinn af Iakov Grigorievitch, strýkur börði- w eins og hún gæli við hann og byrjar að segja frá því, að hún hafi engan frið fyiir strákunum á götunni, að stúdent nokkur, sem leigi hjá ekkjunni, systur sinni, sé að fara á fjörurnar við sig, og að ekkjan sé ^afrbrýðissöm vegna þessa leigjanda. Þá segir hún honum frá því, að einn bið- illinn haíi skotið sig, annar.rofið' heit við unnustuna og þriðji hlaupið frá konunni. Alt var það hennar vegna. Nýskeð hafði einm skrifað benni og boðið henni á bíó, annar .... En ;nú heyrist rödd móðurinnar úr eldhúsinu, illgiínisleg og nöld- urleg. — Vertu ekki svona hraðlýgin, fíflið iþitt. Þessu dettur engum í hug að trúa. Nastya hoppar á fætur og starir ráðþrota í krimgum sig. Hún blygðast síri. Iakov er þögull og bregðuB sér ekki við meitt. Hann brosir Ijúfmannlega. Rödd mióðuii- innar heyrist úr etdhúsimu. — Biðill! Stúdentspiltur! Bíó! Alt saman flagarar! Þeir vilja fá sitt, og svo er draumurinm búinn. Sú gamla rausar lergi við sjálfa sig, en Iakov og Nastya gefa því engan gaum. Þau eru farin að venjast þessu. Að hálftfma liðnum heyrist fyr- ^rgamgur í leldhúsinu. Það er keri- img að búa um s'ig á bekknumi. Nasitya sezt nær Iakov Grigo^ rievitch og strýkur hatt hams af mikilili tilíinimimgú, og með meirl iranilieik en áður hvíslar hún að ^homum æfimtýrum um stúdentana og hvernig þeir geij hosur sfnr ar griæraar'fyrir henni. Eri það er af Iákov\ Grigorievitch að segja, að hamn tekur utan um hama og byrjar að kyssa hana. Síðan kyssast þau langa hríð og hvíslast á. Stundum hvíla þau sig og hlusta á eirðarlaust bröltið 'i kerlingunmi i eldhúsinu, og horfa árvökum augum á léldhúshurð- - ina. Svo byrja þau á nýjan leik. .' — Að vita af þessu í sínu eigin húsi, heyra þau að gamla konan segir. — I símu eigin húsi. Svívirðing! Hneyksli! Betra væri að ég hefði aldrei átt. þig. Á mámudaginn fer ég a vininustöðv- arnar. Ég fæ vinnu seni vöku- kona. Það vérða fimm rúblur á mánuði, og þá getég keypt te ög sykur fyrir mí|na eigin pen^ inga: Ég vit ekki eiga svona böm. Gamta konan hættir ekki nöldrr imu, en þau gefa því engan gaum. Nastya er hamingjusöm. Húm andvarpar og faðmar unnusitanim af frjálsum og fúsum vilja. En kerlingin er ekkert upp á það komim að þola þetta lemgur. Hún bröltir á fætur, sveipar sig sjali^og hverfur frá þessú húsi. Hún ætlar að gista hjá hinnil dótturinni, ekkjumri. Ekkjan befir tvö herbergi og eldhús. Annað herbergið heíir hún, nýlega leigt manni nokkrum, fá- séðium fugli. Hitt herbergið hefir jekkjan. I eldhúsimu er rúm handa vinnukonu, en það stendur autt. Þegar gamla konan klifrar upp' vindustigann, heyiir hún upp- ¦ geroarhlátur, eins og í Nastyu, og upphrópanir dótturinriar. — Svo þér finst ég undarleg? Ha! haf hæ! Á hvern hátt er ég undarteg? — Þú ert bæði undarleg og töfrandi koma, svarar karlmámms1- rödd. — Ha! ha! hæ! Hláturinn þagn- ar skyndilega, þegar móðiiin kemur inm. Leigjandinn, þreytulegur, mað- ur, kominn af æskuskeiði, stendur í dyrunum og hvílir upp við Frh. á 6. síðu. Dýrasli málnuirinn isem þekkiisit i heiminum,, heitir actinium og kostar únzjan 200 þúsund' sterliingspund.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.