Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Page 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.12.1934, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lassarónar. Nokkrir dagar og nætur á Norður-Spáni. \ Ný bók eftir nýjan höfund kemur í bóka verzlanir á morgun. Bók með þessu nafni kem- ur út á morgun og er eftir ungan sjómannn, Sigurð Har- aldz, son Harals Nielssonar, prófessors Sigurður fór kornungur að heiman, réðist í siglingar, hefir farið rnjög uiða um heim og ratað i gmiskonar œuintýri. Bókin er að mestu leyti endur- minningar hans frá peim tima, er hann, 17 ára gamall, lifði flœkingslifi í liafnarbœjum á Spáni í misjöfnum félags- skap. Frásögnin er einstaklega látlaus, sönn og lifandi Fara hér á eftir tueir kaflarúr bókinni. ualdir af handahófi Siguröur Haralz. DAGURINN LEIÐ, og um nótt- ina gekk ég á götunni. Það var húðarrigning. Næsta dag r’igndi iika við og við. Mér Jeið illa og ekkiert fékk ég í belginn. Ég þambaðr vatn, en varð lítið saddari af því. Undir kvöldið fa,nn ég poka, þurran og beilan. Ég faldi pok- ann, ráfaði um eða sat á bekkj- um ,sem voru hér og þar. pegar komið var fraim undir miðnætti, sótti ég pokann og fór út í skemtigarð. Þar snuðraði ég þangað til ég fann stað, þa:r sem mér þótti líklegt að ég sæist ekkí. f»ar lagði ég mig, þó vott væri, og breiddi pokann yfir mig. Sofn- aði fljótt og var farinn að borða saltfísk og kartöflur og át mikið. Ait í einu verð ég var við, að það er verið að ýta við mér. Ég lýk upp augunum og sé, að það er árans garðvörður eða lögreglu- maður. Mér fanst betra að lenda ekki' í höndum hans. Svo ég slengi pokanum í höfuðiÖ á hon- um, tek sprettinn, og hann á eftir. Hann elti mig góða stund. En mér var vílst áhugamá) að kotnast und- an, að minsta kosti gaf hann frá !sér að! U'á í mig. Mér dia'tt i hug, að betra myndi að láta ekki sjá sig á þessum slóðum í nótt. Svo ég fjarlægði mig allmikið. Ég var þneyttur og magnlítill. Á endanuim datt mér í hug að skríða upp í nokkurs konar gluggakisfu á stóru steinhúsi, sem ég var kom,- inn að. Þ,að var ámóta glugga- kista og er á Landsbankahúsinu í Reýkjavik, en heldur stærri. petta tókst, og ég hnipraði mig saman, þöttiist góður að ná ívþetta skjól og fór að sofa. Adam var ekki lengi í Paradís. Ég vaknaði' við það, að ég heyrð'i ógurlegt hljóð og hrapaði niður á götuna. Mér varð ákaflega ilia við. Samt gáði f:g í kriing um mig og sá, að á göfunni skamt frá var maður að sópa og moka öþverra og rusli upp í vagn. En fyrir vagininum stóð asni. Lengra burfu var sams konar vagn með asna fyrir lika. jÞieir riáku upp sí’n helvízku hnegg við og við. Verið getur að frelsarinn hafi rtolað asna fyrír neið-skjöta með góðum árangri og sé vel við asna þess vegna. En ekki er mínum tUfinningum þanimg faiið. Éghata þá mest af öllum skepnum jarðan- innar, að höggormum og s I öng- um undanskildum. var byrjað að daga. Ég rölfi af stað', en var nú máttiífiit af sulti, svo ég fór hægt og róiega. Þiegar sólin var komin upp, tók ég eftir appel.síl!mhýði á götuinni. Ég tók það upp og Jeitaði að mieiru. Mér beppnaöist að finpa dálítið í viðbót. f>á fór ég að vatnspósti, skolaði það og át. Fnemur var það lélegur matur. Ekki veit ég, hvemig ég eyddi þeim degi, ég hefi víst glatað honum eins :rg rómverski keis- arinn. Næstu dagar voru slæmir og fnemur fangasnauðir. Ég gekk á götunni á nóttunrai, þegar rigndi. Á daginn svaf ég á bekkj- íunum í skemtigarðinum. Gekk á rnilli dúra að tjörninni í garðin>- um og öfundaði gullfiskana, en var náöalaus með að brieyta mér í fisk. Það var yfir höfuð and- skoti lítið, sem mér fanst ég geta. Þrótturinn var á förum. Kvöld eitt var ég staddur á götu, sem ég var ókunnugur í. fPá sá ég mann nokkurn mis- þyrma stúlku. Ég horfði á parið um stund. Þá greip mig trylling, svo að ég gekk aftan að mann-, inum og sparkaði í hann af Öft- um lífs -og sálar-kröftum. Spark- jð kom! í rófubeinið, og maðurjnn hneig niður. Ég trampaðd á bon- um alt hvað ég gat. Loks hætti ég. Maðurinn skreiddist burtu. En ég þoJdi ekki þessa áreynslu. Mér sortnaði fyrir augum og hefði dottið, ef stúikan befði ekki grip- lið í mig. Eftir nokkra stund leið sviminn frá. Þá ætlaði ég að ráfa af stað. En stúlkan hefti för mína. Við stimpuðumst snöggvast, en hún var sterkari en ég. Stúlkan togaði mig á eftir sér. Mér var sama um alt og fylgdi á eftir, h.álftregur þó. Hún bjó þar rétt hjá. Þegar hún var búin að driasla mér inn til sin, gaf hún mér víin að drekka. Næst spurði hún, hvoxt ég þekti manninn, sem ég spark- aði í. Ég hristi höfuðið. Síðan kom hún mieð mat, og ég borðaðá mikið og lengi. Loks háttuðum við og fórum að sofa. (Þegar ég vafcnaði, var ég einn í rúminu. Jþað var komið fram yfir máðjan dag. Ég sofnaði aftur. Næst þeg- ar ég vaknaði, var farið að diimma. Ég þaut upp úr rúmimu. En áður en ég var klæddur, kom stúikan inn. Hún spurði, hvort ég væri búinn að ná mér. Ég sagði, að mér liði ágætlega. Svo þakkaöli ég henini fyrir gestrisnina og ætl- aðii út. En hún setti þvert nei fyrir. Hún hélt því fram, að ég væii svangur og yrði að borða. Ég iét undan og settist. Við bofð- uðum og sátum svo yfir víninu okkar. Þá spurði ég: „Hvað heit- irðu, fnöken?" „Ég heiti Rakiei, vinur minn, og er búðarstúlka." Hún spurði mig að nafni og þjóð- erni. Ég sagði, að ég værj flæ:knj inigur og héti Allegró. Hún fór að hlæja og sagði, að það væri, undarlegt nafn. Ég sór við guðs móður, að ég héti ekki einungis Allegró, heldur væri ég alliegró, þrátt fyrir alt. Að lokum kysti ég stúlkuna og ætlaði að faria. En hún sagði, að það væri ka.lt úti, og það væri betra að sofa hjá sér en vera á götunni. Við þnef- uðlum dálitla stund. Á endanum lért ég undan. Hjá Rakel var ég í þrjá sólarhringa. ,Þá sagði ég henni, að ég vildi heidur drep- ast en vera hjá henni lengur. Mér fanst ég ekki geta látið fátæka stúlku vinna fyrir mér. Rakel gat ekki skilið míinar ástæður og varð hissa og neið. Ég kvaddi hana, tofaði að heimsækja hana, en kom þar aldriei aftur. Hún var of góð stúlka til að fara illa með hana á nokkurn hátt. En,n var dnukkið fast og lengiy og igerðust sumar hetjurnar all- ölvaðar. Margar sögur voru sagð- ar og ekki allar sem fíinastar. Smátt og smátt seig á sálarljóra minn. Þó bar ég það' í miinni, að svo hafði verið um talað, að vi'ð Fred fylgdumst með um borð og svæfum þar. Við stöðum upp ogr giengum allir niður að höfn. psg- ar þangað kom var enginn bátur, til að komast um borð í, svo vib fórum að „pnaja“ skipið. Gek® svona um hríð, en enginin s,ást bátuxinn. Menn voru nú mjög drukknir og voru að jagast og í smástimpingum á bryggjunui. Mér leizt ekki meir en svo á að halda félag við þá lengur. En Big Fred vildi ekki heyra annað nefnt en fara með þeim um borð, svo- að ég lét það þá gott heita. Loksins kom vökumaðurmn með julluna. Við fórum allir í bátinn, og var hann þá blaðinn vel. Þeg' ar ,komið var var örfáa faðma frá bryggjunni, fóru sumir að slást, þöttust ekki hafa nóg rúm í bátnum. Þ-etta þoldi fleytan ekki,., seig í kaf að aftan og hvolf'di síðan. Mér varð fyrst fyrir að bjarga húfunni minnd, stakk henni í jakkavasann, svo synti ég að brygigjunni, sem var rétt hjá, og gekk upp þriepin. Sumir varu komnir á undan :mér, aðrir komu á eftir. Allir voru syndir, og eng- um bra við þetta. Það rann mikið Llösmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2, sími 1980, heima 4980. Góð Ijósmynd er bezta og kær- komnasta jólagjöfin til frænda og kunningja. Hafið hugfast að ný- tízku ljósmynd er skörp og bl»- hrein. Vel unnin hefir hún varan- legt gildi.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.