Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.03.1935, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.03.1935, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sannar furðusöc/ur frá ýmsum löndum: Kvöld nokkurt í maí árið 1917 var Landru úti í sínu venjulega kvennasnatti. Kom hann pá auga á laglega stúlku, sem var í pánn veginn að stíga inn í sporvagn. Landru fór i'nti í vagninn á eftir henni. Þetta var búðarstúlka í leyfis- tíma og hét Fernande Segret. Framburður ungfrú Segret, sem skráður er í málsskjölunum, lýsir vel hvernig augum konur litu Landru við fyrstu sýn. Hún segir frá pví, er hún, ásamt vinkonu sinni, sá herramann um fertugs aldur í sporvagninum: „Hann var mjög gáfulegur á svip, hafði ágæta framkomu og á honum sást hvergi blettur eða hrukka. Hann horfði fast á mig og strauk langt og svart yfir- skeggið í ákafa. Hann rannsakaði mig með djörfum augum, sem virtust búa yfir einkennilegu dá- tnagni. Ég man að ég roðnaði, pegar hann horfði á mig. Þegar við fórum út, fylgdi pessi maður á eftir mér og ávarpaði mig. Ég svaraði engu, en hraðað'i mér til búðarinnar. Hann reyndi samt sem áður að fá mig afsíðis, og pegar við bönnuðum honum að fylgjast með okkur, sagði hann mjög kurteislega og prúðmann- lega: Ég er einmana í veröldinni, ungfrú, og mér er vinar pörf. Eg fer ekki nema pér lofið mér Því að hitta mig kl. 10 í fyrra ntálið við hornið á Avenue Wa- gram.“ Ungfrú Segret sagði síðar, að hún hefði orðið töfruð af hinum kurteisa og tígulega ókunna Uianni, og sem í draum lofaði enn pá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn pá; Nei, ég nota Mána og keinst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna. hún að hitta hann. Síðan prýsti hann hönd hennar, tók ofan og fór. Það, sem skeði eftir stefnumót peirra, er einhver hinn einkenni- legasti harmleikur, sem pekst hefir. Nokkrum dögum eftir stefnu- mótið fékk hún fyrsta bréfið frá honum. Það byrjaði svona: Fimtudagskvöld. Elsku litla vina mín! Ég er dálítið raunamæddur nú sem stendur og langar til að halla mér að pínu viðkvæma hjarta, til pess að finna huggun og öðlast gleymsku í pessum raunum.“ Og endaði á pessa leið: „Vertu sæl, ástin mín! Láttu mig ekki lengi bíða svarsins, og hvernig sem pað verður, mun ég lesa pað án pess að mögla. Þú mátt ekld misvirða hinar við- kvæmu tilfinningar mínar, og* ef pað er vilji pinn, skal ég prýsta heitum kossum á hina gullnu hlekki, sem pú leggur á mig. Lucien Guillet.“ Um pessar mundir var París öll í uppnámi vegna kúlna .„Stóru Bertu.. (pýzk háskota-fallbyssa, sem ógnaði Parisarbúum um pess- ar mundir) og vegna stöðugra loftárása. Þess vegna tók ungfrú Segnet með gleði boði hans, að fara til Gambais og sjá hvernig hann byggi par. 1 petta skifti keypti hann tvo farmiða til heimferðarinnar, ekki einn eins og áður. Ungfrú Fer- dinande var hrifin af pessumt’ bústað. En síðar fór hún til Pa- rísarborgar ásamt herra Guillet, og leigði í Rue Rochechouart og beið þess með eftirvæntingu, að hann kvæntist sér. Enn pá fór Landru á kvenna- veiðar. Það er vitað, að hann hitti frú Pascal kvöld nokkurt í marz 1918. Frúin bjó í lítilli íbúð í Rue Stendhal og átti snotur húsgögn undir 20 punda virði. Hann lézt elska hana og bauð henni til Gambais. Þetta var 28. marz, en 5. apríl var hún með öllu horfin og hann seldi húsgögn hennar fyrir um 16 pund. Vesl- ings frú Pascal hafði með sér eftiriætisköttinn sinn til Gambais og fundust leyfar kattarins undir gólfi bústaðarins. Það sannaðist síðar, að hann hafði brent lík hennar í hinum fræga ofni og grafið öskuna á eyðilegum stað. Síðan sneri hann aftur til ungfrú Segret. 1 miðjum desembennánuði, pegar hann var á feröalagi, hitti hann ungfrú Marchadier, laglega stúlku um 37 ára gamla. Þetta var fjörleg sveitastúlka, sem bjó í Rue St. Jacques. Hún ætlaði að hafa bústaðaskifti og sagði hon- um, að hún vildi selja húsgögn sín. Landru, sem hún þekti undir nafninu Moret, lézt verða ást- fanginn í henni við fyrstu sýn, gaf henni tvö púsund franka fyrir húsgögnin og bauð henni til Gambais. Hún tók boðinu, fór *ieð honum og hafði með sér peningana og prjá kjölturakka. Tveim klukkustundum eftir að hún steig fæti sínum yfir pröskuld hússins dó hún af eitri ásamt öll- um hundunum. Síðan tók hann peningana, sem hann hafði borg- að henni, og brendi líkið. Morg- uninn eftir var hann aftur kominn til Parísar og var par með ung- frú Segret. Þann dag borgaði hann skuld að upphæð 1045 franka. Þetta var síðasti glæpur Lan- drus. En morð eru oftast afhjúp- uð fyr eða seinna, og oft á hinn einkennilegasta hátt. Þannig fór um Henri Désire Landru, sem að lokum hitti konu, sem auðnaðist að sleppa lifandi út úr Húsi dauð- ans, og gat skýrt frá reynslu sinni par. Landru hafði ekki hugmynd um rannsóknir Gaffiots lögreglu- stjóra. 1 prjá mánuði voru hafðar stöð- ugar gætur á bústaðnum, en hinn leyndardómsfulli leigjandi sást ekki. Hvað var orðið af lionum? Lögreglan hafði brotið póst úr glugganum, farið inn í húsið og rannsakað pað hátt og lágt á- samt útbyggingum pess. En hvergi fanst neitt, sem bent gæti á pað, að par hefðu glæpir verið framdir. 1 borðstofunni lágu nokk- ur ensk blöð, og af pví drógu lögreglumennirnir pá ályktun, að maður sá, er peir leituðu að, væri Englendingur. Jafnvel eftir að Landru var handtekinn, var lögreglan í prjú ár að grafast fyrir um pað, hvað hefði orðið hinum tíu konum að bana. Landru var yfirheyrður dag eftir dag af herra Bonin, sem aldrei gat flækt hann. Rólyndi Landrus. var undravert, Dag eftir dag í nærri pví tvö ár var hann færður fyrir herra Bonin til yfirheyrslu, en aldnei gaf hann höggstað á sér. Þá reyndu aðrir að yfirheyra hann, en alt fór á sömu leið. Landru virtist sakleysið sjálft, og oftast fór svo, að yfirheyrslunum lauk með pví að Landru var sá, sem spurði; Eitt svar hafði hann stöðugt á reiðum höndum: „Þér segið, að ég sé sekur um pennan hræðilega glæp. Sannið þér pað pá. Þér eruð að gera mig pektan meðal kvenna í Paírís. Þær elska alla kvennamenn. En hve petta er alt saman skeinti- legt.“ Þessu fór fram um tveggja árá skeið. Herra Bonin gerði pað sem- hann gat til þess að fá söku- dólginn ti! að játa, en Landru tók þessu öllú í spaugi og gerði góðlátlegt gys að öllum erfiðleik- um lögreglunnar. Dirfska Landrus var undraverð. Yfirheyrslur í Frakklandi eru pannig, að fanginn er einn með peim sem yfirheyrir, ef hægt væri þannig að lokka fram játningu. Dag nokkurn í ágústmánuði virtist Landru, sem farinn var að gera sig heimakominn í herbergi Bonins, líta dálítið preytulega út. Þá var verið að yfirheyra hann vegna hvarfs ungfrú Marchadier, og hinn ákærði virtist orðinn dauðpreyttur á öllum spurningun- um. Hann kvaðst aldrei hafa kynst konu með slíku nafni. Skyndilcga kom skrifari inn og fór að tala við Bonin um annað mál. „Ég mun ekki rannsaka pað mál,“ svaraði Bonin. „Ég fer í Frh. Rétta, Rijiika gljáann fáið þér að eins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.