Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.03.1935, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.03.1935, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Konungshöllin í Síam. Undanfarið hefir staðið mikill Styr um konungdæmið í Síam. Konungurinn hefir nú sagt af sér og kornungur frændi hans, sem ter í barnaskóla, í Sviss, hefir tek- ið við. Hér að ofan er mynd af konungshöllinni í Síam. Er það mjög fögur höll, og stendur hún í fallegu umhverfi. Landflótta rithöfundur Chicago hefir ekki metið lengur. Borgin Chicago hefir nú tapað meti sínu sem mesta glæpaborg í heimi. Johannesburg er nú mesta glæpaborgin. I borginni eru 400 þúsundir íbúa, bæði svartir og hvítir, og á síðasta ári voru þar framdir hvorki fleiri né færri en 132 þúsund glæpir, og er það 17 þúsund glæpum fleira en árið áður. Talið er, að ástæðan fyrir þessum glæpum sé sú, að lög- regluliðið í Johannesburg er mjög fáment og illa útbúið. THOMAS MANN. Herra skratti. Thomas Mann heitir þýzkur rit- höfundur. Er hann bróðir rithöf- undarins Heinrich Mann. Thomas Mann er fæddur í Lúbeck 6. júní 1875. Hann las bókmentasögu og fagurfræði, ferðaðist til ítalíu og eftir heimkomu sína 1899 varð hann ritstjóri grínblaðsins „Simpl- fcissimus“. Hann er frægur rit- höíundur og mikill mannþekkjari. Hann er mjög vandvirkuir í bygg- ingu skáldsagna sinna og ræður yfir ágætum stíl. Fyrsta bók hans var „Der kleine Herr Friedmann" (1898), síðan kom „Buddenbrooks“ (1901), og varð hann frægur af þeirri bók. Af seinni bókum hans má nefna „Königliche Hoheit" og íeikritið „Fionenza“. Þegar Nazistar komust til valda var hann rekinn úr landi, misti þýzkan borgararétt og eignir háns voru teknar eignarnámi. niður stiga í vita, en í stiganum eru 403 tröppur! — Jafnvel hlaupagarpurinn Magnús Guð- björnsson myndi neita slíkri stöðu, þó að hún væri 5 sinnum betur borguð en staðan, sem hann hefir hér hjá pósthúsinu. Konungurinn í Egyptalandi. Faud konungur í Egyptalandi! er orðinn mjög heilsuveill, og lá hann t. d. svo þungt haldinn fyrri hluta vetrar, að hann var talinn af. FAUD konungur. Náði hann þó heilsu nokkurn veginn aftur, en er þó aldrei vel heilbrigður. Þegar Faud konungur fellur Ofstækiskend þjóðrembingsalda gengur nú yfir Finnland. Ekld færri en 24 þúsund Finnar hafa sótt um nafnabreytingar vegna þess, að nöfn þeirra eru lík sænskum nöfnum. Einum manni var þverneitað um að fá að skifta úm nafn. Hann ætlaði að taka upp nafnið Piru, én það þýðir skratti. Hefði hann fengið leyfi til þess, hefði hann verið ávarpaður: Herra skratti. Margar eru raunir mannanna. FAROUK konungsefni, Nýiega lézt í Englandi póst- þjónn, 69 ára gamall. Það var merki'legt við þennan póstþjón, að einu sinni á hverjum degi i 21 ár hafði hann hlaupið upp ag Krossgáta nr. 20. 0 1 2 0 3 0 4 0 5 6 7 8 9 0 0 0 0 10 ii 12 13 14 123! m 10 01 0 15 16 17 18 19 0 m 0 0 20 21 22 | 23 24 0 0 0 0 d 25 26 I27 28 29 i m\ 0 0 0 30 31 32 33 34 | 0 0 0 01 Lárétt. 5. Sögubók. 10. Ræktaður blett- ur. 15. Dýr. 20. Skáldverk. 25. Fyrir börn. 30. Fyrir öðrum. Lóðrétt. 1. Upphrópun. 2. Forsetning. 3. Fjall. 4, Drykkur. 5. Yfirsjón. 8. Umhverfi ár. 7. Skeldýr. 8. Á á. 9. Kýr. 11. Kærleikur. 12. Gælu- orð. 13. Huglaus. 14. Mannsnafn. 15. Úr reyk. 16. Atvíksorð. 17. Lærdómum. 18 Svardaga. 19. Af auga. 21. Hljóma. 22. Afkomandi. 23. Jökuls, 24. Ósamkomulag. 25. Kaupstaður. 26. Umráðamenn. 27. Vesöl. 28. Hagnað. 29. leirjörð. 31. Hvílt. 32. Kom auga á. 33. Sam- tenging. 34. Forsetning. Ráðning á krossgátu nr. 19. Lárétt. 1 rak, 4 kák, 7 aur, 8 Aii, 9 p. t, 10 K. M. D., 12 dó, 14 éa. 15 Lea, 16 um, 17 hagnaði, 18 vara, 19 óvíg, 21 Rósa, 24 &æ, 25 arm, 27 Vf„ 28 K. N„ 29 hás, 30 ei, 31 efi, 33 int, 35 gáð, 36 núa. Lóðrétt. 1 raftar, 2 au, 3 Kræklingahlíð, 4 kaldavermslin, 5 ár, 6 kindur, 9 púa, 11 me, 13 óma, 19 ósk, 20 vænleg, 22 svelta, 23 afi, 26 rá, 32 fá, 34 nú. Hvað nú - ungi maður frá, mun Farouk sonur hans takia við konungdómi. Faud konungur er ekki vinsæll meðal þjóðernissinnaðra Egypta, því að hann er mjög hliðhollur Englendingum. Hins vegar er sagt að Farouk syni hans sé ekki eins vel við hina útlendu yfirdrottnara. kostar að eins 3 krónw fyrir skiivisa kaupendur Alpýðublaðsins. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.