Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Saga eftir Nylandeí. . (Nl.) Hinir fyrri skjólstæðingar bryt- ans héldu nú mest til niðri í fceðjukassanum og sáust aldre> nm daga. Á nóttunni, þegar gott var veður, léku þeir sér stundum á þilfarinu, en ef einhver ætlaði áð nálgast þá, hurfu þeir eins og örsfcot niður í hinn dimma feiustað sinn. Eina nótt íókst mér þó að ná öðrum þeirra, og til þess að treysta vináttuböndin, gaf ég honum dálítið af kaldri súpu, sem ég haf ði geymt mér f rá mið-i tiegisverðinum og ætlaði að borða seinna. Kisa litla varð alveg ó- hrædd, og bráðlega voru báðir ketlingarnir farnir að lepja súp- aina með 'ágætri lyst. Þeir voru svo matlystugir, að þeir skeyttu pví engu, þótt ég stryki þeim. Voru þeir nú meir en hálfvaxnir og nærri því eins, svo að ómcgu- legt var að þekkja þá sundur. Upp frá þessu virtust ketling- arnir sfcoða mig sem gamlan kunningja. Ég færði þeim á hverju kvöldi fulla undirskál af súpu f á miðdegisverðinum og lét hana á afvikinn stað á þilfarinu. Á morgnana var hún svo þur- sleikt, að sjaldnast þurfti að þvo bana frekar. Fæða ketl'nganna var þannig hin samaa eins og skipshöfnin fékk. Maturinn á „Es- meröldu" var nú sjaldnast íburð- armikill, en það var að minsta kosti einn kostur við hann, — hann varð gömtamur, þó hann væri sjaldnast gómsætur. Og það er þó alt af nokkuð. Ferðin geítk hægt — mjcg hægt NÝJA SKÖ, enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enc þá. Nei, ág nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um~kreppuna. og við komumst ekki suður í Ermarsund fyr en á aðfangadaag jóla. Það var byrleysa og loftið rakt og drungalegt. Það var ó- skemtilegt að halda jól undir þessum kringumstæðum. Síðdegis þennan dag komu fi kimenn til okkar og buðu sk fti á fiski fyrir tóbak og áfengi. Þetta ge.ði dá- Htla tilbreytni í mataræði okkar, sem tekið var feginsamlega. Þeir, sem bezt þykjast vi:a, segja, að þefskynjun katta lé mjög. lítið þrosknð. Hvað sem þessu líður, pá vom ketlfagarní okkar flptir að fi'nna f.skþefinn alla leið niður í skúmaskot sitt, langt f.am í' barka. Þer gleymdu mannfælni sinni, komu fljótt á vettvang, fylgdust vel með öllum undirbún- ingi og möiuðu af ánægju, þegar þeim var gefinn skamtur af fisk- inum. Allri skipshöfninni var skamt- aður f skur. Ég aðstoðaði brytann við undirbúning máltíðarinnar og var íeginn þessu' tækifxri til að sýna honum, að ég kynni þó eitt- hvað. „En hvað ketlingarnir mínir hafa stækkað!" sagði annar stýri- maður, um leið og hann gökk fram hjá þeim, þar sem þeir voru í óða önn að háma í sig fiskinn. „Þeir fara bráðum að fækka rottunum." Litlu síðar kom hann aftur í fylgd með skipstjóranum. „Já," sagði skipstjórinn; „velj'ð þér þann fallegri." Og liann gekk aft- ur up'(pj í lyftingu. „Ég sé/ehgan mun á þeim," sagði stýrimaður um leið og hann tók upp þann, sem nær var, og bar þann afrur í klefa skipstjór- . ans. Þetta jcMakvöld fékk skipstjóra- kisa niðu soðna mjólk og steiktan fisk og var látin sofa í búrhom- inu á mjúkri dulu. En kisa skips- hafnarinnar fekk bara ruður 'og varð að hýrast á pökadruslunum i sínu fyrra skúmaskoti. Kettir, eins og menn, venjast fljótt bættum lífsskilyrðum. Skip- stjóra-kisa vandist brátt við að sifcoða hann sem húsbónda s'nn og lyftinguna sem sitt sjálfsagða heimili. Hún fór næstum þvi aldrei á burt þaðan, og kæmi það fyrir, að hún skryppi niður á þilfarið, var hún strax sótt. Þegar dagarnir urðu hlýrri, var hún vön að liggja tímunum saman uppí á þakinu á skiffetjóraklef- anum og slefcja sólskinið. Mér virtist hún verði fallegri með degi hverjum. Hún hafði: líka fiengiö fallegt, rautt há sbindi. Hamingjan hafði sanniarlega verið henni hliðholl. En vesalings frammí-kisa, kisa sfcipshafnarinnar, misti alveg gleði sína. Stundum var hún á ferli á þilfarinu alla nóttina, miálmandi og leitandi, og oft var undirskálin ósnert á morgnana. Einstaka sinnum kom þó fyrir, helzt á tunglskinsnótrum, að ketl- ihgarnir hittust. Og þá var nú gleði og gaman og ekki hugsað um neinn stéttamun. Og gömlu listirnar, sem ég kannaðist svo vel við frá eldhúsveru þelrra, voru nú leiknar af sama fjöri og fimi leins og áður. Morgun einn eftir slika tungl- skinsnótt, varð uppi fó'ur og fit í klefa yfirmannanna. Skipshafn- ar-ikisa hafði stolist inn í búrið, drukkið alla mjó k skipsti'ra-kisu og meira að segja f rið inn í svefnklefa skipstjórars: það var jafnvel sagt. að hún hefði verið svo óskammfeil n, að stökkva upp í rekkjuna til hans! Þetía mátii heita alveg ' övanaleg f rekja, — og auðvitað var hán elt og rekin fram i skúmaskot sitt, „perið svo vel, að sjá um, að kattarskratiinn yfc'Er haldi sig frammí," ságði skipstjórinn, og ^kki í neinum bænarrómi. En það versta við þetta ált saman var þó það, að skipstjðra- kisa fanst hvergi. „Þessi kat'aifjandi hefir náttúr- lega bitið aumingja k;su mína, og svo hefir hún kannske skriðið í eitthvert skúmaskot lil að deyja," sagði Skipstjó inn raunamæddur. „Ég skal gefa hve"jum þeim vindil, sem finnur hana," bætti hann við og andvarp.nði. Vindil! Það var þá til nokkurs að vinha. Allir fóru að, leita. Einn af sjómönnunurn var svo hepp- inn að finna hani. Hún var þá, eftir alt saman Ufandi og ómeidd og með rauða hálsbandið sitt í sínum fyrri heimkynnnm niðri í fceðjukassanum. „Ég gæti bezt trúað, að þú hafir látið hana þarna sjílfur," sagði sikdpstjórinn. „Ég kannast við brellurnar ykkar!" Og sjómaður- inn fékk engin fundarláun. „Aum- ingja kisa mín," sagði hann svo, ,^n hvað þú ert óhrein og úfin. Við verðum undir eins að baða þig." Hann skipaði að koma með heitt vatn og sápu, og svo tók hann og annar stýrimaður kisu Mthj og þvoðu hana hátt og lágt, en hún varð bara úfnari við bað- ið, eins og allir vita, sem reynslu hafa í böðun katta. Góð máltíð réð þó skjótt bót á þessu, og ait komst brátt i sínar venjulegn skorður á skipinu. Hálfsmánaðar tími leið svo, að frammí-kisa lét lítt á sér bæra, e« svo var hún morgun einn komin p.nn í híbýli yfirmannanna. Bryt- inn færði skipstjóranum kaffíð þennan morgun sem oftar. Áðuf en hann fór úr búrinu, hafði hanm látið m]ólk í undirskál -handa sfcipstjórakisu, og var skamma stund burtu. En þegar hann kom aftur, voru báðir kettlingarnir að gæða sér á mjólkinni. I þetta sinn var mállð ekki látiö enda með bannfæringu einM- Litla kisa var tekin og lúbarin, og þegar hún lo'ks slapp úr þe«n vítiskvölum, þaut hún eins og örskot fram í skotið sitt. Þetta stoeði einn góðviðrismórgun í Miðjarðarhafinu. Allar dyr á 'hí- býlum yfirmannanna voru opnar upp á gátt og ég var einmitt við stýrið og heyrði þetta alt og sá Ég aumfcaði vesalings kisu okktí'' framímanna, því mér þótti eius vænt um hana eins og ég ætti hana einn. En fjandi var hún þrá! FiestíT aðrir kettir mundu hafa sætt sig við að halda til frammí. En þess' skipshafnar-kisa gerði það ekki, þrátt fyrir allar refsingarnoJ'. Hún snerti ekki súpuna, var alt ¦si öðru hvoru á ferli á nóttunni að mjálma og leita og hætti að þrff' ast, og slundum stalst hún jafnvpí finn í hinn forboðna helgidóm- Ef einhver hefði fylgst vel me« þessu hátterni kisu, mundi hatf1 Bétta, mjúka gljáani fáið þér að eins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.