Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Síða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 17.05.1936, Síða 4
4 AIiÞÝÐUBLAÐIÐ F. Glaflkow: Barnaheimili. EGAR Gljeb var sofna'ður, virtist lionum í draumi sem herbergið væri horfið og hann væri sjálfur staddur á eyði- mörku. Honum fainst frjó- magnað vorloftið titra eins og tíhrá. Þegar hann lauk upp aug- funum streymdi sólskinið inn um gluggann. Dascha stóð við borðið og var að hnýta á sig rauðu skýl- una. Hún leit á hann og brosti og augu bennar tindruðu eins og demantar. — Við höfum ekki tíma til að sofa fram yfir hádegi, þegar sólin vekur mann með geislum sínum. 1 morgun hefi ég samið skýrslu til kvennadeildarinnar rnn barna- heimilið og samið skrá yfir alt, sem vantar, bæði húsgögn og fatnað. Ég hefi athugað pað alt. En hvar eigum við að afla fjár? Við erum bláfátæk. Við verðum að knýja á dyr hjá flokksstjóm- inni, par til hún getur náð sér niðri á borgurunum. Nú verð ég framvegis að leggja alla áherzlu á að gagnkynna mér pessi mál- efni. . . . Þú hefir ekki enn þá séð Njúrku. Farðu nú á fætur. Við getum orðið samferða til barnaheimilisiins; pað er hér rétt hjá. — Það er bezt að við heimsækj- um Njúrku. Ég er bráðum tilbú- inn. . . . Dascha, komdu snöggv- ast til mín. Hún brosti og gekk til hains með spurn í morgunprungnum augunum. — Ég kem. Hvað viltu? — Réttu mér höndina. Svonia. Aninars æski ég ekki; . . . taktu í höndina á mér. . . . Þú iert ekki sú sama og áður. . . . Ef til vill er ég ekki framar járnsmiður eins og áður, heldur alt annar maður. Nú jæja, við verðum að byrja á nýjan leik. . . . Jafnvel skín sólin öðru vísi nú en áður. — Já, Gljeb; sólskinið og viður- væri okkax er orðið breytt. Ég bíð; flýttu þér. Dascha gekk á unda!n áleiðis til barnabeimilis'ns. Vegurinn lá milli skógarrunöa og pyrnigerða, par sem Dascha hvarf stundum algerlega, og kom svo aftur í Jjíós með rauðu skýluna á höfðinu. Gljeb fann að hún hraðaði sér á undan honum iaf ásiettu ráði. Var hún að ería hann eða var hún óttaslegin. Hún var orðin hon- um gáta. Kona verðux alt af koma, en sál hennar getur birzt í ýrnsum myndumu Bamabeimilið „Krupskaja‘“ stóð uppi í dalverpinu, um- kringt blómgöröum. Rauða pakið og reykháfarnir blöstu við í fjarska. Veggirnir voru hlaðnir úr óhöggnu grjóti, sem var límt sarnan með sementi. Gluggamir voru stórir og nú standa peir opnir, og frá skuggalegu gím- aldinu beyrist hávaði eins og úr fuglabjargi. Úr grænu skógar- lunduinum berst einnig há- vaði. Húsið er tvær hæðir, og eru veggsvalir á báðum, upp á svalirnar liggja klunnalegar tröppur. 1 sólbyrginu eru blórna- pottar, og piar sólbaka sig litlir barnakollar, likir Jmoskuðum mielónum. Andlitin eru svo mögur og beinaber, að pað sést jafnveí í dálitlum fjarska. Ógreinilega sést hvort það >eru drengir eða stúlkur. Þau eru öll í gráum, síðum kjólum: barnfóstrumar eru líka gráklæddiar með hvítar skýlur í sólskininu, sem vax pieim fullheitt. Hægra megin við bygginguna glampar á dimmbláan sjóinn. Borgin og fjöllin úti við sjón- deildarhringinn sjást greinilega og virðast nær en piau eru í raun og veru. Strandferðiabáturinn sést eins og svört rönd milli nessins og strandarinnar. Það suðar og hljómar í loftinu eins og leikið væri á gullna strengi. Það eru býflugurnar og flugurniar á sveimi í himinblámanum; pað ier engu líkara en að pær séu að leika undir fótatak bamanna. Ósjálfrátt tók hugur hans að sveima út yfir hversdagsveru- leikann. Fjöllin, sjórinn, verk- smiðjan, borgin og sléttian hverfa sjónum hans. . . . Alt Rússland . . . við . . . allar pessar hetjur, fjöllin, sléttan, verksmiðjan og fjarskinn, syngja Ijóðið um starf- ið mikla. . . . Titra ekki hendur okkar við tilhugsunina um mikið og voldugt verk? . . . Ætlar hjartaö ekki að bresta við prýsting blóðsins? . . . Þetta er Rússland verkalýðsins. . . . Það erum við, það er nýr heimur, sem maninkynið hefir dreymt mn í margar aldir, það er byrjunin, það er pyturinn af fyrsta hamars- högginu, pað er, piað verður. Það titrar eins og prumugnýr í fjarska. Dascha stóð á tröppunum, sem voru skreyttar blómpottum, og beið hans. Andardráttur bennar var djúpur. — En hvað loftið er Iieilnæmt hér, Gljieb. . . . Það er eins og úti á reginha.fi. . . - Njúrka býr á annjari hæð. Hún gekk nokkrum prepum á undan honum. Hreyfingar henn- ar voru aðlaðandi. Hér átti hún líka heima. Gljeb horfði ofan úx sólbyrginu á runnana og trén, sem voru vot af dögg. Hér voru lika börn og hér læddust pau um í isfaáhöp- um eins og geiturnar í verksmiðj- unni og rótuðu áfergjulega upp jarðveginum og litu hálf flótta- lega kringum sig eins og pjófar. Þau grófu og grófu upp hálfétnar hnútur. Sá sterkasti og djarfasti stökk til hliðar með feng sinn og hámaði svo áfiergjulega í sig, að honum lá við köfnun. . . . Niðri við trégirðinguna rótuðu börnim í skítnum. Gljieb beit á jaxlinn og sló hrnef- pnum niður í handriðið. — Þessir vesalings aumingjar verða allir hungrinu að bráð. . . Þið ættuð skilið að verfl drepin fyrir þessa starfsemi. Dascha leit undrandi á hann og pví næst niður til barnanna og brosti. Þessir litlu yrðlingar, peim líður ekki svo illa, peim hefir stundum liðið ver. Ef við hjúkr- uðum peim ekki, mundu pau falla eins og flugur. Nú höfum við eignast barnaheimili, en við höf- um ekkert handa peim að borða. Ef starfsfólkið fengi viljia sín- um framgengt, mundi piað lofa peim að deyjia drottni sínum. Sumt af pví skilur hlutverk sitt mætavel . • ■ pað eru pieir, sem við höfum vanið við stiarfið. — Njúrka — hefir hún piað eins og hin börnin . . . líður henni ekkert skár? Dascha mætti augnatilliti Gljebs róleg. — Hvers vegna ætti Njúrku að líða betur en hinum börnun- um? Hún hefir fengið sinn skerf af eymdinni engu síður en hin börnin. Ef við konurnar hefðum ekld verið til staðar, hefðu drep- sóttir og óprif ráðið niðurlögum peirra, og hungrið lagt pau í gröfina fyrir löngu. — Dettur pér í hug að pú bafir bjargað Njúrku með kenjum pín- um eða með öðrum pvílíkum hé- góma? — Já, félagi Gljieb, með pví og engu öðru. Á leiðinini niður fjallshlíðina höfðu pau séð börnin í sólbyrg- inu, en pegar pau komu heim að biarnaheimiliinu, voru börnin og fóstrur peirra horfin, líklega hafa pau farið inn að tilkynna gestakomunia. Það er sólskin í stofunni, en loftið ier heitt og pungt eiins og í svefnherbergi. Rúmin standa í tveim röðum og yfir peim eru stoppaöar ábreiður hvítar eða rós- óttar. Börnin eru í gráum kyrtl- um, sem á sumum peiira eru mjög tötralegir. Andlitin eru lítil og mæðuleg með bláum baugumi undir auguinum. Barnfóstrurnar ganga út og inn um stofuna. Á veggjunum eru smámyindir. Barnfóstrumar koma inn í stiof- una og nema tígulega staðar á gólfinu. — Góðan daginn, félagi Tschu- malowa. Fiorstöðukonain kemul bráðum. Hér er Daschú ekki eins þögul og áður. . . . Hér er hún eins og húsmóðir. — Njúrka, ég er héma. Telpufanokki í stuttum kjól (hún er minst af börnunum) ýtir hin- um krökkunum til hliðar og hleypur til þeirra með hlátri og hávaða. Berfætt börnin hlaupiffi eða skriða á eftir benini, og augu pieirra tindra af fögnuði. — Dascha frænka ier komiin. . . . Dascha frænka er komin. . . — Njúrka, þetta er hún, litli grislingurinn. I einni svipan er hún komin til heninar. Hún baðar út öllum öng- um eins og ófleygur ungi . • • æpir, hlær og hoppar. Dascha hlær líka, tekur hana í faðm sér og hringsmýst með hana um gólfið, hún kyssir hainffi og æpir eins og litla stúlkan. — Njúrka litla, litla stelpan mín. Nú er Daschia eins og hún átti að sér, þegar hún sat með Njúrku og beið eftir honum frá smiðj- unini. Sama viðkvæmnin, samffi blíða viðmótið, tárin glitruðu í augum hennar eins og áður, sami óstyrkurinn í syngjiandi röddinni. —■ Hér er hann piabbi pinn, Njúrka litla. Þetta er hann. • • • Manstu ekki eftir honum? Njúrka leit undrandi upp og skifti litum. Hún horfði á hann hrædd og feimin. Hanin brosti og rétti friam hend- urnar á móti henni og fanst eins og kökkur stæði í hálsinum. — Kystu mig, Njúrka litla. En hvað pú ert orðin stór . . . nærri eins stór og mammia. Hún hörfaði utndan, grúfði sig upp að móður sinni, en hvarfl- aði augunum til hans. — Þetta •« pabbi pinn, Njúrka litla. — Nei, það er ekki piabbi, pað er hermaður úr rauða hernum. — Jú, ég er pabbi pinin, en ég er líka bermaður í rauða hernum. — Þessi maður er ekki pabbi. Pabbi minn er eins og pabbi, en ekki eins og frændi. Dascha brosti gegn um tárin, og við bros hennar losnaði um kökkinin, sem verið hafði í hálsi Gljebs.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.