Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 4
/ ALPÝÐUBLAÐIÐ Ingeborg Refling Hagen: Misgripin. SEGÐU OKKUR nú eitthvað skémtilegt," kallaði Sigga pg bætti kolamola í eldinn. — Já, segðu okkur söguna af því, þegar þú barst töskuna fyiir fiðlarann, sagði Elías hlægjandi. — Er það skemtileg saga?sagði Símon ökumaður. >— Það er nú eftir því hvernig það er tekið, sagði höndlarinn.— Ég var á verzlunarferð uppi í dölunum og fór þar af lestinni. Ég hafði komið þar áður og rat- aði upp að gistihúsinu, þar sem ég ætlaði að sofa um nóttina. En það var danzleikur einhver's staðar á næstu grösum og hvergi hægt að fá hest. Það var orðið dimt og rigningarsuddi var á og vegurinn lá i gagnum skóginn, svo að þar var nú ekki vandi að villast. Sama hugsaði stöðvarstjórinn, því hann bað mig að bíöa ofur- lítið — því að hér er maður, sem æílar sömu leið, sagði hann. ~ Og hver er það nú? spurði ég- — 0, þaö er hann Mons fiðlari, sagði hann og benti á manmkerti eitt, ssm stóð þar hiá stárri ferðaícsku. — Jæ>, sagði ég,,— við förum j:.'i ekki að villasí tveir. Sva gekk íg 111 fiðlarans og heilsaði rionum. — Æítum við þá ekki að leggja af síað, sagði ég og tók töskuna hans, því ég hafði bara varnings- pokann minn á bakinu, og hann var eldri og bar fiðlukassann. :<— Jú, jú, sagði fiðlarinn og Kalfibætir. Það er vandi að gera kaffi vinum til hæf is, svo að hinn rét.tl kaf fikeLmur haldi sér. Þetta heflr G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst um G. S. kaf f ibæti. líann svíkur engan. Reynið sjálf Reynslan er óiýsnust. lagði af síað og gekk greitt. Ég varð bráít á eftir, því að taskan var óþægilega þung og hankinn skarst inn í hendina á mér, og svo var svo einkenni- legt hljóð í töskunni, það var eins og þegar flöskur glamra saman. Ég mátti til með að stanza og skifta um hendur, og þá skrölti ennþá meir í tösk- unni. Ég sá áð hann horfði einkenni- lega til mín, eins og honum þætti fyrir því, að ég skyldi uppgötva að hann væri að burðast með brennivín í töskunni. En ég rog- aðist áfram með byrðina og lét sem ekkert væri. En smám sam- an varð ég svo reiður, að ég hefði getað mölvað flösiurnar, o% sva var hann líka svo ófor- skammaður, að bjóöa mér ekki að bera hana síundarkom. Hann mátti þó bezt vita sjálfur, hvað hún var þung. Loksins gafst ég upp og sagði: — Haltu nú á henni dálitla stund. Hann hoifði á mig undrandi og fékk mér fiðlukassann. — Þú verður þá að bena þenn- an, sagði hann. Og þegar hann tók tcskuna, glamraði ennþá meira í flc'skunum, og hann horfði einkennilega á mig, og eft- ir svoli'.la síund vildi hann skifía aftur. Svona langan og erviðan veg hefi ég aldrei gengið, og ég sá efíir því að hafa tekið hann í samfylgd mína. Við gengum og gengum, og bárum íöskuna til skif.is og urð- um heldur en ekki kampakáur, þes;ar við sáum Ijósin í gisti- húsinu. En utan við hliðið átium við að skilja. Ég æílaði að g'sfa á veitingahúsinu, en hann æílaði á danzleikinn. Ég setti frá mér töskuna, bauð honum góða nótt iog þakkaði honum fyrir sam- fylgdina. En þegar hann fór, þá gleymdi hann töskunni. — Gleymdu ekki töskunni þinni, kallaði ég. •— Minni? og varð að einu spurningarmerki í framan. — Já, er þetta ekki þín taska? spurði ég. . , — Átt þú ekki þessa tösku? spurði hann aftur. — Ekki á ég hana, sagði ég. — Ja, þá á ég hana ekki, sagði hann. — En hún var þarna við hlið- ina á þér á stöðinni, sagði ég. — Ekki á ég alla hluti, sem eru nálægt mér, sagði hann. Annars varst það þú, sem tókst hana, bætti hann við. Þá settist ég á stein >ag fór að klóra mér í höfðinu. — Ja, þá er ég orðinn þjófur og þú yfirhilmari, sagði ég. — Og svo hefir þú látið mig slíta mér út á að bera hana, sagði hann. — En hvern fjandann eigum við að gera við hana? spurði ég. — Þú verður að fara með hana þangað, sem þú tókst hana, sagði hann, en ekki nenni ég að elta Þig- -=- En hún er svo fjandi' þung, sagði ég. '— Það eru flöskur í henni, sagði hann, og mér fanst það ekki höfðinglega gert af þér, að bjóða mér ekki brennivínstár fyr- ir alt erviðið. — Sömuleiðis, svaraði ég, en þú verður, nú að hjálpa mér til að bera hana niður á síöðina og hera vitni með mér, sagði ég. — Já, sagði hann, og hvað eig- um við að segia? — Við verðum að segja sög- una eins og hún er, svaraði ég. — Það gengur ekki, sagði hann, ef við æílum að fá fólk til að trúa okkur, þá verðum við að Ijúga, sagði hann. — En hvað eigum við þá áð gera við þetta helv .... kofort? sagði ég. — 0, við skulum fela það í skóginum í nótt, sagði hann. I fyrra málið skal ég hjálpa þé;r með það ofaneftir. — Ja, það er nú gott nokk, sagði ég, en ef einhver kemur að okkur, þá heldur hann að við höfum stolið töskunni. — Það er áreiðanlegt, sagði hann, það er þá liklega bezt að við förum með hana inn á veit- ingahúsið. Sv'3 fórum við með töskuna á veitingahúsið og spurðum eftir veitingamanninum. Og veitinga- maðurinn kom og við heilsuðum honum. — Gott kvöld, sagði hann og skáblíndi augunum út í horn, þ\|í hann var hræðilega rangiaygður. — Þú vildir ekki vera svo vænn að segja okkur, hvað við eigum að gera við þessa tö&ku? spurði ég. — Þessa tösku? sagði hann og horfði út um dyrnar, en benti á töskuna. —• Já, þessa töisku, sagði ég. Ég ætlaði að gera betur en vel og bera hana fyrir Mons, en þeg- ar til stykkisins kom, þá átti hann ekkert í tóskunni. — Nei, það er áreiðanlégt, évaiv aði gestgjafinn, því að þessjs tösku á ég. — Þú? sagði ég. — Já, ég, sagði hann, því égj hefi sjálfur pakkað hana fullaí af heimabrugguðu öli og borið hana á öxlinni niður á stöðinffi fyiir tveim tímum síðan, því að danzfólkið beið eftir ölinu, og svo komið þið með hana hingað heim aftur. — Guð hjálpi mér! sagði ég. — Það gerir hann ekki, sagðl gestgjafinn reiður, — að minsta kasti ber hann ekki fyrir þig öltösku. — Nei', það er ekki við því a'8 búast, svaraði ég, ég hefi sjálf- ur bDiið hana og veit hvað húo er þung. — Ja, þið verðið að afsaka, p&: ég sé ykkur ekkert þakklátur fyr- ir þessaír tiltektir, sagði gestgjaf- inn, snaraði töskunni upp á öxl- ina og lagði land undir fót. Dýrt vatn. Það er sagt um frægan vín- smakkara, að hann hafi þekt all- ar tegundir víns, þó að bundið væri fyrir augu han$° Einu sinni var honum gerður dá- lítill grikkur og fengið glas af ^atni í staðinn fyrir glas af víní. Éftir mikið þóf játaði smakkar>- inn, að þessa tegund kannaðist hann ekki við. Sagan er máske dálítið öfgakend, en til eru menrt, sem mikið eru gefnir fyrir vatn^ I sumum héruðum á Spáni & vatn geymt og borið fram sena dýrustu vín. Elztu árgangarnir af vatni eru dýrastir. Rétta, miúka gl]áinii fáið þér aðeins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.