Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.07.1936, Blaðsíða 8
ALÞÝÐIÍBLAÐIÐ Talmynci frá Abessiníu. Nýlega var sýnd á einu kvik- (myndahústou í Farís íalmynd frá Abessiníu. Setti pá svo mikinn hlátur að áhorfendum, að pað varð að hætta sýningunni og kalla lögregluna til aðstoðar. A lögreglustöðinní voru menn mjög æsir yfir 'fram'komu Mógesíanna og álitu, að ástandið í Abesisiníu væri alvarlegra én svo, að hacgt væri að hlæja að pvi. Sökudólg^ arnir sv'öruðu pví til, að pað væri hvorki landið né pjóðin, sem peeir hefðu verið að hlæja að, en raiálið hefði verið svo kostulegt, að pað væri ekki annað hægt en hiægja að pví. Það viríist vera sambland af mörguan málum. Lögreglan var ekki ánægð með pessa skýringu og vildi rannsaka mállð beiur. Daginn eftir var myndin sýnd aftur fyrir. menn, sem kmmu abesáihskar. roállý;.k- (Ur. En peirn fór eins og hinum. að peir gátu ekki varíst hlátri. Nú. var riáð í eiganda kvikmynd- .arinnar, og loks kom samileikui - inn í. Ijós. Hann sagðisí hafa búisí við að geta græ.t dálítið á pví að sýna mynd frá Abessiníu, par sem hún væri aðalumræðu- efnið nú á tímúm. Fór hann pví að leita í drasli sínu og fann gamla pögla mynd frá Abessiníu. Auglýstí hann nú éftir manisi, sem kvnni ahessinska iungu, en enginn gaf sig fram. Daít hon- wm pá snjaílræði í hug. í hveri sikifti sem hinir innfæddu opn- uðu munninn á íilmunni, spilaði hann tvær grammófónplötu: i einu, aðra á kinversku, en hina á negramállýzku. Yfirvöldin í París höíðu liíla samúð rneð pessu verzlunarbragði og bönnuðu myndina. NfJA SKÖ, enii þá eína! Þú hefir ekki kyast kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána eg kemst hjá öllum hugleið- sngum um kreppuna. Stolna ópereítan. Enska tónskáidið Sullivan varð frægasiur af ópe:ietíunni „Mika- dóinn", sem sýnd var um allan heim. Sullivan var fyrsii ópei^ etíuhöfundur, sem beimtaði borg- un fyrir sýningar á verkum sín- um á erlendum leiksviðuim. Leik- hússtjórar víðs vegar um heim fóru pví að brjóta heilann um pað, hvernig peir gæíu náð pess- ari óperettu ókeypis. Þeir sendu pví á sýningamar í Landon menn, sem áttu að skrifa upp bæði textann 'Jg nó'.urnar. Að lok- um tók Sullivan eftir pessu, og eitt kvöld, pegar þeir sálu kóf- sveittir við að skrifa niður, paut hann upp í bræði sinni, en fékk engu til vegar komið. Þá har pað við, að leikhússtjóri einn i Austurríki sendi tvo menn ú't af örkinni, hraðritara og tónskáld, og bjó pá ríkulega að 'sjkó'silffi, og áttu peir að afriía óperiettuna. Eri ópereaupjóíarnir komust ekki lengra en tíl Vínarborjgar, par sem peir Iögðust í fyllirí og kvennafar og eyddu peiiinguinum. Þegar peir röknuðu úr rotinu, pótti peim vandast málið, pví nú voru peir orðnir peningalausir, en ekki dugði að deyja ráða- íaus. í crvæníingu sinni siamdi hraðritarinn textann, en tónskáld- ið lögin, og svo reistu peir með mikilli prýði heim til leikhús- síjórans jg póítust vera peir einu, sem hofðu náð óperettunni „Mikadóinn". Alt gekk vel iog ieikhúsgestir voru : stóvhíífnir, pangað til á tíundu sýningunni. Þar var maður, sem hafði séð og heyrt „Mikadóinn" í London og pótíi hann hafa íekið allein- kennilegum breyíingum í með- ferð pessara íveggja félaga. Stóð hann á fætur og lýsti pví yfir, að eitthvað Myti að vera bogið við petta, pví að pessi operstta væri; ekki svipuð óperettunní „Milkadöinn" eftir Sullivan. 1 hinum mikiu sumarhitum pyk- ir öllum pað hressandi að ge a varpað af sér flíkunum og he.ni jsér í vaínið, ög pó sjóinn fynst og fremst. Þúsundir manna fara daglega í sjóinn um öll lond jarðar, og að2ar púsundir fata í sundlaugar og sundhalhr — og njóta pess að láta svalandi valnið leika um heiían ííkamami. — Sundlaugarnar hér fyrir inna» bæinn hafa um langt s'keiö verið í hinu versla ásigkomulagi, en nú er loksins efíir mik.ð pjark og pief og nudd farib að lagfæaa pær. — Hér á myndinni sésí myndarleg sundlaug, og sjá menn á iiiniim allsberu h'kömum á- nægjuna í hverri hreyfingu. -riMSiiii Yfirvöldin í Kína hafa iöng- um róið ölluni árum á móti evrópiskri tízku í klæðnaði kvenna. — Allar pær stúlkur, sem voga að sýna sig á alnianna- rfæri með bera handleggi og flegna kjóla, eru miskunnarlausi dregnar fyrir lög og dóm, og dærndar í pungar sektir. — En kínversku ungfrúrnar hafa ekki að pessu verið á pví að gefa eftir, og svo aó segja undan- tekningarlaust allar neitað að borga sektirnar. Afleiðingarnar eru svo pær, að fangelsin eru yfirfull. — Yfirvöldin hafa pvi nú ákveðið að hætta um tima pessum ofsóknum á hendur kven- pjóðinni. Knattspyrnuípróttin mun vena alira íprótta vinsælusí, 'Og vita menn pað af lisynslunini1 hér háma. Erlendis sækja tugir pús- unda pá kappleiki, semíara fram milli beztu félaganna eða milli kappliða frá tveim pjóðum. — Myndin hér að ofan er frá kapp- leik, sem fór fram í suimar miUi úrvalsliða frá Danmörku og Sví- pjóð. Myndin sýnir sænska mark- vörðinn stökkva í loft upp gegn knettinum, en sænski bakvörður- inn s'.ekkur einnig upp honum til hjálpar. Innanríkisráðuneytið í Kairo hefir gefið út skýrslur yfir hjóna- bönd í 'Egiptalandi, og sam- kvæmt. pessum skýrslum eru 17 pús. 950 menn, sem eiga tvær konur hver/ 1456 eiga 3 konur hver og 147 eiga 4 konur hver. Það eru einkum bændurnir, sem eru hneigðir til fleirkvænis. í Egyptalandi hagar neinilega pannig til, aö konur eru látnar vinna á ökrunum, og bændurnir giftast svona mörgum konum að eihs til pess að fá ódýran yinnu- kraft. 1 fyrra fóru svo egypzkar kon- ur í kröfugöngu og neituðu pess- ari meðferð og póttust ekki of- haldnar af pví, að hver peirra fengi einn karlmann, heilan og óskiftan. Ritstjóri: F. R. VALDEMARSSON. Alþýðuprentsreiiðjan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.