Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Síða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Síða 2
2 væru meiri skyttur og reiðmenn enn Vísunda-Villi. Hæverska er ekki sérstök dygð við landamær- in, og ekki er afbrýðissemi þar ó- kunn. í öðru homi á landi okkar var Roosevelt. Kyntist hann þar út um víðan völl frumherjunum, og er þaðan runnið sumt af því víð- feðmi, þeim frjálshuga og þeirri skarpskygni, er einkendi hann síðar. Við vissum ekki einu sinni, að hann var þar, því að í okkar hluta landsins var síminn ókom- inn, og dagblöð, sem við og við bárust okkur í hendur, voru oft missirisgömul. Frægð hans barst ekkji í [nlágrenni okkar fyr en hún fór að berast um víða veröld. Þá var kúasmaladögum mínum lokið. Fyrsti metnaður minn, að því er ég man, var að vera Vísunda-|- Villi og drepa Indíána. Það var^ þegar ég var drenghnokki á bæn-’ tun. Þegar ég varð kúasmali og fór að ganga klæddur eins og Vísunda-Villi og stinga á mig skambyssunni á morgnana alveg eins og ég fór í fötin mín, þá fékk ég annan metnað, og fyrir mynd mín varð Robinson Crusoe. Sá metnaður hefir fylgt mér síð- an. Tuttugu árum síðar, þegar ég fann lönd og gekk í land á eyj- um, þar sem mannlegur fótur hafði aldrei stigið áður, þá fór reyndar svipaður fögnuður um mig og í æsku, er ég hugsaði mér að ég væri skipbrotsmaður á eyðieyju, eða væri að heimsækja Robinson á eyjunni hans. Um þessar mundir benti ekkert á, aö heimskautarannsóknir ættu fyrir mér að liggja. En án þess ég vissi af því, var ég að fá hinn bezta undirbúning til þess. Á bænum, sem ég var á, hafði ég veitt kanínur og orra á .vetrum, endur, gæsir, álftir og trönur vor og haust. Eftir að ég varð kúa- smali, elti ég antilópur á hesti. Ég man naumast lengra fram en það, að ég fór með haglabyssu, og frá þvi ég var tíu ára, hefi ég verið sæmilega góð skytta með kúlubyssu. En bezti undirbúningurinn und- ir veiðimannslíf í heimskauta- löndum voru mér skráveifur lóftslagsins í Dakota. Á sumrum er sami óskapa hitinn í Dakota og sumstaðar á grassléttunum í heimskautalöndunum. Veturinn er ekki eins langur í Dakota og norður frá, en hann er stundum eins kaldur, og sumar stórhríð- arnar í jDakota eru einhver verstu veður á norðurhveli jarðar. Mér er sagt, að nokkrar breytingar séu orðnar á þessú eftir þrjátíu ára ræktun. Milli bændabýla er ALÞÝÐUBLAÐIð Islenzki drengurinn, sem kú- rekl og nábúi viltra Indiána. nú hálfrar, mílu vegur, þar sem áður voru tuttugu eða þrjátíu mílur milli nautabúa, og víða hafa verið gróðursett tré til skjóls fyrir stormunum. Þetta var öðruvísi, þegar ég var átján ára. Fjórir okkar pilt- anna, allir nokkum veginn jafn- aldrar, höfðu sett upp nautabú á eigin spýtur. Við höfðum valið okkur væna hæð, er tilsýndar var eins og kryppurnar tvær á úlfalda. Á annari kryppunni stóð húsið okkar, og á hinni svo sem hundrað álnir frá, voru neiðhestarnir okkar í húisi. Það ár, daginn fyrir þakkarhátíðina, gierði síórhríð, sem landnemarnir kalla enn „þakkarhátíðarbylinn“. Veður var hlýtt og þyknaði smárn samiain í Iofti. í hér um bil jsiex stundir kingdi niður snjó, þykk.ri og þykkri með hverri stundu, o.g smám saman hvesti. Morguninn eftir var gnenjalndi stórhríð. Vitriari mienn en við mundu hafa haft stneng eða slétt_ an vír frá dy.rum íbúðarhússins til hesthússdyranna, til þess að feta isig eftir í stórhríð, svo að hægt væri að gefa skepnunum. Eftir miklar umræður um það, hvort það mundi óhætt, varð það úiskurðuír minn, að ég mundi að líkindum geta fundið hesthús- ið, þar siem við vissum nákvlæm- Lega veðurstöðuna og þar sem hiesthúsið var langt og smeri lang- hliðinini að íbúðarhústou. Ég fór öfugur úr dyrunum út í hríðina og hélt höndunum með vettling- unum á fyrir andlitið, svoaðbyl- urinn kæfði mig ekki. Skjólið af höndunum varinaði því, að augun fyltust af snjó, roeðan ég var að hrjótast áfram til besthússins. En hesthúsisdyrnar voru í hlé og stór fönn hafði hlaðist upp að þeiiro. Þó að ég vissi, hvar dyrna.r væru, þá bólaði ekkert á þeim, þá mundi moldviörið fylla holuna fljótar en ég græfi. Ennf:pmu:r gat ég ekki fundið rekuna, sam var komin á kaf undir snjóinn. Ég hugsaði um að brjóta gat á þakið til að komast inn í hest_ húsið, en sá, að þótt það tækiist;, þá gæti cg ekki komið heyi úr hey'osinu inn í besthúsið. Ég giafsí því upp og sne.i aftur beim í húsið. Við hugsuðum ekki mikið um þetta æfintýri þá, en inú tel ég það einhverja mestu fífldirfsku, sem ég hefi sýrit á æfi minni, sem þó hefir að miklu leyti ver- ið helguð slikum hlutum. Þeg- ar við komum ofan í1 sveitina, mánuðum siðar, heyrðum við úm tuttugu eða jþrjátíu sorgleg slys, siem bylurinn hafði valdið. Sumir bændurniir höfðu lagt af stað til peningshúsa siinna, höfðu aldrei fundið þau og fnosiö í hel. Aðrir fundu húsin og höfðust þair við, þangað til bylnum slotaði, og þorðu ekki að leggja af stað heirn aftur. Enn aðriir fuindu pen- ingshúsin, gáfu skepnunum og fómst svo á Leiðinni heim. Sög- ur vom líka um veikbygða bæj,- arhjalla, sam fokið höfðu í byln- tum, svo að fólkið sat eftir í kófinu, ieða fórst í rústunum. Á þeim tíma var ég sammála öllum nágrörinum okkar (við köll- uðunx hver annan nágrainna, þó að fimtán mílur væru á milli) að stórhríöair etos og sú, sem ég nú hefi lýst væru ákafliega hæKtu- legar lífi og limum. Það var af því að við vissum ekki, hviemig átti að haga sér í þeim. Ég hefi. síðan lært af Eskimóum, hviem- ig hægt er að bjarga sér í ístór- hríð, og ég mundi blygðast min fyrir sjálfum mér, ef mig kæli, þótt ég væri einn dag úti í ístór- hríð. Á kúasmaladögum mínum vom riágmnnar okkair wenjulegir Am- leríkumenn, ein í sveitinini, þar sem ég var yngri áirin mín, voru bænd- umir frá þieim löndum Evrópu, þar sem bókmentaviðleitnto ríkti, í stað fjárafladraumanna, sem nú eru almennari. Alluir helmiingur nágraunadnengjanna talaði um að ganga háskólaveginn. Það var metnaður þeirra að verða lög- mtenn og rithöfundar og stjórln- málamenn. Ég fyrir mítt Leyti hafði ásett mér að verða skáld, og fyrista skilyrði þess taldi ég æðri mentun. Af atvikum, sem ég get ekki rakið, en stóðu í fsam- bandi við þakkarhátíðarbylinn, sem ég drap á, misheppnuðust fyrstu gróðatiLriaunir mínar (að setja upp nautabú fyrir sjálfan mig) og hvarf ég þá aftur að háskóladraumum mímum. Þegar ég lagði af stað til ríkisháskól- ans, kom ég í fyrsta sinini á æfi minni í járnbrautair'lest, þó að ég hefði séð járnbrau:ta:rliestir ef til viil tuttugu eða þrjátíu sinnum. Ég hafði fimtíu og þrjá dali í vasanum, valr í fötum, sem kostuðu sjö dali, og var ekki í neiinuu efa um ’það, að ég muindi geta komist í gegnum háskól- ann. Þetta reyndist svo. Ég gekk í rikisháskóiann í Norður- Dakota, en síðan í ríkisháskól- ann i Iowa og laiik þar kandí- datprófi og loks stundaði ég vís_ iridanám þrjú ár við Hairvard- háskóla. Á þessum háskólatíma hafði ég oft skift um fyrirætlun. Skáíd- metnaður minn hélst meðain ég var að lesa fliest öll ensk skáld og skáld á einum tveimur eða þmrniur öðtrum tungum. Ég orti jafnvel nokkur kvæði, ier voubi prentuð í háskólatímaritum. Svo kann að virðast. sem þetla hafí verjð óbentugur undirbúningur fyrjr mig til að veiða hvítabiunl og rannsaka heimsskautalönd. Ég er ekki viss um það. Landkönn- uður ier skáld athafnanna, og aö sama skapi mikið slkáld sem hann er mikill landkönnuður. Hann þarf sál til að sjá sýnir, angu síður en hann þarf þuótt til að hafa sig áfram móíi stórhriðum. Einhvern tíma á miðri háskóia- braut mtoni fór ég að sjá, aö skáldskapur er iekki einimgis ti.í: í orðum-, heldur og í gariðuin- Fierð Magellan's var etos ágæt og algier úriausn stórfeldrar hug- sjónar ieins og leikrit eftir Shak- espeare. Náttúrulögmál er ódauð- Legt Ijóð. Þess háttar hugmyndir komu- mér til að neyna að vinna mér til frægöar í vísindum fitemur en í bókmentum. iÉg valdi til náms þær vísinda- greinir, er fjalla um lífið á jör&ui vorri. Da.rwin og Spenoer tóku nú það sæti, er Keats og Sheliey höfðu áður skipað. Ég ætlaði mér belst að finna eitthvert lögmál lífsins, er væri álíka maukiLegt og þröunnarkenningin. Loks valdi ég mannfræði til sénnáms — þá vísindagrein, er fjallar um menin- ina og verk þeirna alment, esn leggur sérstaka iriækt við það, er hugsunarlausir menn kalla felum- stæðar þjóðir eða vilJimenn. Ég fór til Harvard -og stund- aði fyrst samanburðarguðfræði í Frh. á 7. síðu. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — bólf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 atira. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og fs. Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. Brauðgerðarhús: Beykjavík, Hafnar- firði, Keflavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.