Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS BL' ARGANGUR SUNNUDAGINN 30. ágúst 1936. 35. tölublaö: norðurvesfum: „Landkönnnður er skáld athafnanna. 44 ARIÐ 1876 fluttu foreldrariViÍ- . hjálms viestur um haf og «3ttU8t aö í Ártniesbygð í Nýjai íslandi og bjuggu þaí þangað til 1881; þá fluttust þau til Norður- Dakota og settust aið í Víkurbygð Jtiólægt Mountain, 'iog kallaði Jó- haran bæ sinn í Tungu. Bjó hahn Í3ap þangað til hann lézt, 31. des. 1896, 64 ára að aldri. Átti haran snikinn og góðam þátt í saShaðar- Jtnálum Víkursafnaðar I Dakota. Var'-hasm maður vel æitfær. 'Ölst Vilhjálmur upp þar syðría, en hefir þó jafnan verið hrezkur (fcaniadiskur) p^gn. Sagt ier, að hjann hafi verið hægfara baín og nokkuð einræhn í leikum. Fór --snjetmma að bera á sérstökum ¦náanishæfileikum hjá honum.^Gekk ^hainn fyrst í barna&kóla í Mown- lain og þair í grend. Síðair stund- aði hainn nám í ríkisháskólanum :í Gnand Forks í • NiOiriður-Dakota, •en ekki útskrifaðist haran þaðan. Áitb 1902 gekk hann í rikisháskól' fym í Iowa, og hafði þá fengið iöíoíjöi um það, að hann mætti. gangia undir próf hvert jaínskjótt ¦og harin þættist tilbúinn. För svto, ¦að haran Lauk f jögra ára ináimi með prófuin þieim öllum, er þaai til heyrðu, á níu mánuðum, og út- ^skrifaðist úr háskólainuim 1903. Hiefir sá háskóli síðar seeant Vil- hjálm doktorsnafnbót í beiðurs- ^kyni og sama hefir Michigan-há- Skóli gert. 1903—6 stundaði Vil- hjálmur vísindanám við Harvairki- háskóla. Lauk harrn þar meistaia- profi og varð aðstoðarkennari í öionnfíæði. Hneigðist hugur hans fyíist að bókmentirm. Orti hanin '&tthvað á háskólaarunum. Hanin •sfcrifaði og tvær gxteinir um hinar hýrri bókmientif vorar í amierfskt ttniarit 1904, og eru þar þýðingan *8 tMikkrum íslenzkum kvæðum Gftir/ hann. Sumarið 1904 kom bmxa himgað heim og árið eftir var hann fyrir for,nfræðileiðangri hftígaö fyrir Harvard-háskóla. Uta æsku siina og námsár hiefir ^ttrijáltaur ritað i't kafla bókaj ;siNwr''-';,Hun:ter8;"; of thé : gnaat:- VILHJÁLMUR STEFÁNSSON er tvímælalaust frægastur allra núlifandí Islendinga. Er hatm í senn vísindamaður, fræðimaður, rithöfundur og skáld. Þektastur er hann af ferðum sínum norður um heimskautalöndin og rannsóknum sínum á lifnaðarháttum Eskimóa. Hefir hann dyalið árum saroan meðal Eskimóa, lært mál þeirra, kynst hugsunarhætti þeirra og siðum. Kaflinn, sem hér fer á eftir, er tekinn úr bók dr. Guðmundar Finnbogasonar um Vilhjálm Stefánsson óg er megínið þýtt úr bók Vilhjálms Stefánssonar: „Hunters of the great North" (Veiðimenn á norðurvegum). Kaflinn hefst á frásögn frá bernskuárum Vilhiálms, er foreldrar hans voru frumbyggjar í bjálkakofa, og er hann var kúreki og viltir Indíánar voru nágrannar hans. North" („Veiðimeran á raorðuípveg- uirm"), er fcom út 1923, tog s&gir frá fyrstu noíðurför hans. Kemur sá kafli hér í íslenzkri þýðingu: „Foreldrar mínir voru land- riámsmenn. Aður ten ]"árnbrautirn- ar miklu voru lagðar um raorð- vesiturslétturnar, fóru þau með einföldum farartækjum frá vest- wrenda Efravatns yfir að Rauðá og niður ef tir benni að Wimnipeg- vatni. Á undan þeim höfðu farið veiðimenn, kaupmenn og trúboð- ar; en pau voru meðai f^yi&tu bæradanna, er námu land 1876 og tóku að breyta veglausri og skáldlegri villimörkinni í auðugt en hversdagslegt akuryrkjuhérað dagsins í dag. Það voru harðir reynslutimar. Iindíánar voru vingjannlegir og að nbkkru leyti hj'álpsamir, en land- nemarnir tnisskildu pá og ton- trygðu, Eftir látlaust tveggja ára stiit hafði fólk mitt eignast þægilegt bjálkahus og skógarTuðíning vas... vel byrjuð. En pá kom flóð \og Örekti sumu af búpeninginum, tók burt heyin okkar og nág^ainnatóna og skildi leftir skort, et með vor- ilnu varð að hallæri. Sagt er, að bróðir minh og systtr hafi dáið af harðrétti, og sumir af nagröninum okkar urðu hungujimiorða. Ofan á þetta bættust ógnir M?us,órtarinin- ait, J>vi áð farsóttir og hallæri verða löngum samferða. Það vom að raokkru leyti þessii1 ,v *«w- VILHJALMUR STEFANSSON örðugleikar og sorgaratburðir, og að nokkru léyti fandnámshugur- irni framsækni, er dró fólk mitt úr Manitoba-skógunum út á slétt- UTjrar í Dakota. Ég var fæddur 1879, rétt fyrir flóðið, og var ekki fullra tveggjá ára, er ég fór yfir landamærin suður í Bapda- rikin, Um fíu ára skeið ólst ég upp iá bóndabæ ,í DakQta og gekk á: vetrum tvær eða þrjár mílur til, sveiraskóla eins lítils, er á þeimj: tímium starfaði aðeins litinn hluta ársins. En nú voru ýmsir sliólar sinn í hverja átt frá bænum, og þegar einn þeirra hætti, gat ég- stundum átt ininhlaup hjá öðrum inokkra vikur í viðbót, ef skóla;r»a- ir stóðu ekki sama tíma. Er faðir minn dó seldum við jörðina og ég varð um fjögur ár kúaisimali í „óbygðunum", en svp kölluðum við þá þær sléttur, sem enn voru ónumdar. Næstu ná- grannar okka,r< vioru í tíu eða fimtán mílna fjarlægð í ýmsar. stefnur milli norðaustuffls og suð- austurs, en aldrei vissi ég, hve langt var til næstu granna í vest- urátt. Það kann að hafa verið eitt eða tvö hundruð mílur. 1 æsku las ég margar sögum af kúasmölum og lífinu á landamær- uinum, og opin sléttari var' í mín- um augum æfintýraland. Vísund- annir voru þá rétt að kalla horfn- ir, en bein þeirra hvitnuðu um alt, og djúpir götuslóðar eftir þá lágu í bugðum endalaust um lautir og leiti. Sitting Bull og Indíánan hans voru á næstu grösum og engin lömb að leika sér við, svo; að þeir okkar, sem gætnaii vorut, óttuðust hann, en hinic, sem laing- aði í æfintýrin, vonuðu, áð her- flokkar hans kæmu einhvern dag í augsýn út við sjóndeilarhrimgr inn. Ég gat séð sjálfam mjig; í þug- anum, par sem ég var hraustur, njósnari, er úr fjarlægð hafði gærur á varðeldum Indíána og sveitin átti líf sitt undir. En einn dag fréttum við, að Sitting Buli hefði verið skotinn, og að anda- dönzunum væri lokið. En þó að vísundamir væru farnir, þá var þó Vísunda-Villí (Buffalo Bill) enn meðal vor, Ég sá hann aldrei, en Jói, eldri brðð- ir minn, gekk með barðastóran hatt og hár niður á herðáf eftir beztu fyrirmyndum þar við landamærin, og líktist hónum mjögí Ýmsir af kúasmölunum, sem ég vann með, höfðu þekt hann á yngri árum, áður en hann tók að hálda sýningaí; "síhar „vestan úr óbygðum". Fíiésör' þeirra hældu sér af þvi, að þejLr,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.