Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 30.08.1936, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sœttir milli Egypta oa Bretaveldis. Eftir iangar deilut', er nú loks komið nýtt samkomulag milli Eg- Vöruskiptaverzlun Meðan fríríki Norður-Amerlku voru undir enskri stjórn sendu Englendingar glæpamenn sína og tugthúsfanga til Norður-Amieir'í’ku. íbúarnir í Norður-Ameríku Ikvört- úðu yfir þessum óboðnu gestum, siém iðkuðu allskonar ódyggðir í Norðurríkjunum. En Englendingax daufheyrðust við þiessum kvörtun- um og héldu áfram að senda glæpamenn sína vtesiur um haf. Pá sendi Frainklín ensku ráðherr- unum kassa fullan af eiturslöng- um og bað þá taka við þessari þakklætisgjöf fyrir giæpamanna- sendingarnar. Auk þess bað hann riáðherrana að gera svo vel og sleppa leiturslöngunuim í Ikowungs- garðinn, svo að þær gætu lifað góðu lífi. Par sem þiessi dýr gætu orðið Engliendingum þáð sama og glæpamennirnir ensku væru Am- lerlkumönnum, þá óskaði hann þess, að Englendingar mættu nú njóta góðs af dýrum þessuui. 200,000 dollara fyrir kvæði. Handrit merkm manna eru í mjog háu verði. Lítið kvæði með líthönd hims fræga skálds Edgar1 Poe var t. d. tryggt fyirir 200 þús, idollara. Þegar svona handirit eru keypt, verða menn að vera mjög varkárir, því að oft er neynt að falsa slík handrit. Pektasti haind- ritafalsarinn var Frakkinn Brain Lucas, sem var uppi á miðri 19. öld. Pað var ekki einasta að hainn falsaði bréf frá Shakespeare og Marteini Lúther, heldur eiinnig frá Júdasi Lskaxiot til Maríu Magda- lenu og frá Kieopötru til Júlíusar Cæsans. Brella. Herramaður kom inn tii rakara með lítinn drengsnáða með sér og lét hann satjast á stól fyrir framr ain myndablöð. Herramaðuriinn lét klippa sig og raka. Þegar þvi va« lokið sagðist hann ætla inn í Jnæstu búð og fá sér vindil, þeir jgætu klippt drenginn á meðan. Maðurinn fór út og dtiepgurinn va,r klipptur, en hann kdni ekkr aftur. Rakarinn sagði við dneng- iínn : Hvað hefir orðið af hon- (um pabba þínum, vami miinn ? — Pabba mínum, sagði snáðinn. — Petta var ekki pabbi mirm. Ég þekki ekki þennan mann. Hann hitti mig á götunni og spurði, hvort ég vildi fá klippingu fyrir lekki raeitt. Þetta hragð gengur ekki oftax en einu sinni á stuna stað. ypta og Breta. Var samningurinn milli Biriet- iands og Egyptalands undirxit- aður núinia í vikti',níni í húsakynn- um bnezka utanrikismálaíráðu- nieytisins, Anthony Eden, utan- ríkismálará ðberra, un dirri ta ði samniraginn fyrir hönd Bleta á- samt Mc. Donáld, Sir Milies Lamp- son og fleirum, en af hálfu Eg- ypta Nahas Pasha með nok'krum fulltrúum sínum. Nahas Pasha og Anthony Eden héldu báðir ræðu við þetta tækifæri, og var at- höfninni útvarpað með sénstöku tilliti til Egyptalands. I Kairo og ALexandriu var öllum búðum lok- að í tilefní af þessum atbuxði, fán Enski rniljónamæringurinn Mi. Sopwith, sem reyndi í fyxra að ná kappsiglingabifcarnum frá Am- eríkumönnum meö snekkju sinni „Endieavour I.“, hefir nú látið býggja séf' nýjá sraekkju „Endsá-. ar dregnfc) á störag á opinherum byggingum og skipum og skotið af fallbyssum á sönru stundu sem samjningurinn var undxxitaður í Londoin. í ræðum sínurn lögðu þieir Anthony Eden og Nahas Pas- ha áhierzlu á, að þessi samningur væri gerður milli tveggja jafnrétt- hárxa rikja, og létu báðir í Ijósi ósk unii að sú vinátta Brietlarads og Egyptalarads, sem staðfest hefði vsrið með þessum sáttmála, mætti leradast Lengi til hamingju fyrir bæði xíkin. Á myndinni hér að ofara frá þinginu í Kairjo sést forsætistáð- herra Egypta, Náhas Pasha við hljóðniemanra, en umhverfis hanra er ríkisstjórn haras. vour II.“ og á hún að halda á'- fram baráttunni um fi.ægasla sig- urtákn kappsiglinganraa. Myndira hér að ofan sýnir „Endeavour II.“ í kappsigliragu við Gowes. Leyndardómur Sarga&so- hafsins. Engiran lnefir ennþá getað ráðiö gátuna um leyndardóm Sar- gassohafsins. Á öllum sjókortum er „hvítur bliettur." Milli 20. og 30. breiddargráðu er þessi einkenni- legi ,.óasi“ með þanggresi, sem er svo þétt, að jafnvel stór skip yoga sér jekki • inra á. þetta svæði. í þessum sérkenrailega græraa „'skógi" eru hin einkennilegustu sjávardýr og einkenrailegir fugfar svífa þar yfir vatnsfletinum. Sagnir garaga tim það, að fjöldi skipa liggi undir þessum þarag- skógi. Og mtenra vita með vissu, að mörg skip hafa farist á þessu svæði. Margir hafa raeynt að leysa gátuna og eirara af þeim, fyrstu var ienski skipstjórirara Sarsworth. Þiegar hanra kom aftur var hann oi ðinn brjálaður. Hann staglaðist stöðugt á því að hann hefði séð ófreskjur. Hann náði sér aldreí eftir þetta. Hanken skipstjóri, am- eríkanskur máðu’r, reyindi að leysa gátuna árið 1886. Þegar hann kom. aftur srgði hann frá því að hann hefði. séð ófreskjur með skeggjuð mannsandlit, sem gengu á einskonar vatnsþrúgum um yfirborð hafsins, sem þakið var grasi og rauðum blómum, Hanin hafði með sér brot úr flaki af norsku skipi, sem strandað hafði þar skamt frá. Svíinm Hallmundsson reyndi ár- ið 1913. Hanra var kafari og hafði svo góðara útbúinað, sem kostur var á á þeim tíma. Menrairnir á skipinu sáu haran hverfa ofan í þaragskóginra, loftbólur stigu upp, svo slaknaði skyndilega á slöng- unini. Skipsmennirnir héldu að hanra hefði komist til hotras og biðu hinir rólegustu. En svo liðu klulkfcustundir og kafarinn gaf ekkert merki um að láta draga sig upp. Loks drógu þeir upp, en þeir feragu bara slönguna upp í skipið; hún var skorira sundur eins og með hmíf. Þrír 'ungir', ameríkanskir stúd- ■ entar reyradu næst. Það voru efn- aðir mienn, sem ætluðu sér að ráða leyndardóma Sargassohafs- ins. Um þá vita mienra ekiki ann- að en það, að þeir komu aldrei aftur. Spanski sjóliðsforinginn don Ju- an da Freitas les Passos gerði tilraun fyrin löngu síðan til þess að kioma af stað leiðangri til Sargassohafsins. En hann fékk daufar undirtektir, enda þótt ■ hann fullvissaði menn um það, að að minsta kosti huradrað skip lægju undir þangskóginum og öll skipin væru full af gulli og silfri síðan ó hinum æfintýralega ferÓ- um spanska silfurflotans. AlþýöuprentsmiUjan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.