Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 18.10.1936, Qupperneq 3
ALÍ> YÐUBL AÐÍÖ
3
Guðmundur Daníelsson:
Rifnar buxur.
"O INNA efniiegasíur hinna y ngstu rithöfunda okkar er tví-
mælalaust Guðmundur D aníelsson frá Guttormshaga.
Hann er aðeins 26 ára gamall og hefir þegar gefið út þrjár
bækur, eina ljóðabók og tvær stórar skáldsögur. Ljóðabiók-
in: Ég heilsa þér, kom út 1933, þegar höfundur var 23 ára.
Skáldsagan: Bræðurnir í Grashaga, kom út 1935 og framhald
þeirrar sögu: Ilmur daganna, kom út fyrir nokkrum vikum,
báðar gefnar út af ísafoldarprentsmiðju. Umhverfi skáldsagna
sinna hefir Guðmundur valið austur í sveitum, en persón-
urnar eru steyptar úr ýmsum persónum, sem hann hefir
mætt á lífsleiðinni. Smásagan, sem hér birtist, gerist í Vest-
mannaeyjum og er fjörlega rituð, eins og alt, sem Guð-
mundur ritar, og sjálfstæð um stíl.
NAGLAVERKSMIÐJAN Síóð í
dalverpi milli lágra hæða.
•og á hæðunum spruttu eikartré.
Þetta var vönduð verksmiðja og
framleiddi aðeins fyrsta flokks
vöm. Hún spýtti nöglunum þind-
arlaust, stæltum og slipuðum, og
þeir hurfu niður í pappahulstur
sín og voru sendir út um allan
heim. En einn dag spýtti verk-
smiðjan nagla með steypugalla í
hausnum, j>að var óskiljanlegt
hvernig jressi langi sepi hafði
myndast, en hvað gerði það tií?
— vanskapaði naglinn hvari nið-
iir í pappahulstur við hliðina á
sínum gallalausu bræðrum og var
sendur eitthvað út í veröld.
Um þetta leyti . var mikið
dmkkið af heimabruggi, glussa
og öðrum víntegundum á íslandi
og ekki sízt í Vestmannaeyjum.
Þetta gekk alt of langt að margra
<dómi. Konurnar voru hættar að
■sjá menn sína á nóttunni. Þó tók
út yfir allan þjófabálk, þegar út-
gerðarmennirnir supu upp mótor-
hátana sína!
Þeir báru á móti því harðlega,
«og þó var það staðreynd, að einn
daginn áttu þeir engan bát leng-
ur. En svoleiðis var nefnilega, að
bankarnir voru nýlega búnir að
öðlast þá greind, að tryggja sinni
stofnun eitthvert hrafl af því, sem
henni bar. Og þegar útgerðar-
mennirnir kvörtuðu undan jressu
við eiginkonurnar, þá staðhæfðu
þær með gráti og ósköpum, að
þeir hefðu drukkið upp bátana!
En þegar neyðin er stærst, þá
er hjálpin næst. Það steig ó-
ikunnur maður upp á Bæjar-
bryggjuna fimtudagskvöld nokk-
urt að haustlagi. Þetta var hor-
krangi með hvítglært andlit, en
í gráum augunum skíðlogaði eld-
ur göfugrar hugsjónar. Og svo
sáu menn hann hverfa inn í hús
fógetans.
Daginn eftir stóð svohljóðandi
auglýsing í „Dagblaðinu": Jere-
mías Jóelsson flytur erindi í bíó-
salnum kl .4 e. h. næsta sunnu-
Jdag. Nafn erindisins: „Maðurinn,
sem drakk.“ Allir boðnir og vel-
komnir!“ Þetta þótti Eyjungum
standa vel af sér, og það varð
húsfyllir í bíósalnum. Nú skyldi
-enginn ætla, að Jeremías Jóels-
son væri bara meðalskussi í
ræðumannsstóli. Víða um land
var hann búinn að fara sigurför
jneð hugsjón sína, sem var pessi:
„Afneitlð áfenginu og bölvun
])ess. Gerist templarar strax í
dag!“ Einnig á þessum forherta
stað gekk hann sigrandi af hólmi.
Um kvöldið hafði honurn tekist
að stofna stúku, og þá var hans
verki lokið. Hann bað mönnum
blessunar og ýtti síðan úr vör.
Sumir úr reglunni stungu upp
á þvi í góðu skyni, að drekka
skilnaðarskál hans, en hinir
sögðu: „ssssssss“. Og það sló
dauðaþögn á höpinn. En nú var
ekki alt þar með búið. Stúkan
var eins og mannsins sonur og
átti hvergi höfði sínu að að halla.
Hana vantaði þak yfir höfuðið,
því útifundi geta engir haldið
nema kommúnistar.
Með frjálsum samskotmn,
skemtanagróða og framlögum úr
bæjarsjóði fékst þó bráðlega
nægilegt fé til húsbyggingarinnar,
og það leið ekki á löngu, þangað
til bindindiskastalinn stóð full-
smíðaður á hólkorni því vestar-
ilega í bænum, sem bærinn hafði
gefið undir hann. Húsið var skírt
„Gúttó“. Síðast voru bekkirnir
smíðaðir. Naglinn, sem síðast var
rekinn, hafði langa totu út úr
hausnum; smiðnum datt jafnvel
í hug að slá hana af, en nenti
því svo ekki, og keyrði naglann
a kaf í bekkinn. Og þá var smíð-
inni lokið.
Nú liðu mörg ár. Gúttó stóð
ekki lengur nýtt og stolt á hól-
korninu, heldur gamalt og hrör-
legt. En,ginn vissi lengur tölu
jreirra, sem játað höfðu brot sitt
þar innan veggja og síðan verið
endurreistir. En stúkan var sterk
og meðlimir hennar margir.
Svo var það vetrarmorgun ieinn
í byrjun vertíðar, að e. s. Gullfoss
varpaði akkerum (utan við hiafnar-
garðinn. Þorbergur Kolbjörnsson
stóð á þilfarinu og horfði til
lands. Hann var bóindi ofain úr
Landeyjum og bjó þar inieð móð-
ur sinni, en ætlaði nú að verða
áðgerðamaður hjá Gísla yfir ver-
tíðina. Hann var trúlofaður Gústu
T'Omimisen í Vestmahnaeyjum, sem
verið hafði kaupakona hjá honum
síðástliðið sumar. Innan skamms
komu mótorbátar úr landi. Þeir
lögðust upp að síðunum á igaanlia
Gullfoiss og nugguðu sér upp við
hann einis og litlir vinalegir kett-
ir. Þórbergur bar pjönkur síniar
'niður í teinn þeirra og litlu síðar
var haldið til liands. Báturinn lagð
ist upp að Gíslabryggju, sem van
var, því að Gísli átti bátinn. Þór-
bergur greip pjönkur sinár í áhn-
að sinn, borgaði fyrir sig bg steig
á laúd. Hann skyggndist um dá-
litla stund meðal fólksins, sem
þiarna stóð, ef vera kynni, iað hanin
sæi Gústu. En hann sá ekki Gústu
og svo gékk hiann þá tafarlaust
íipp í bæinn.
Það var rnilt í veðri og Þór-
bergur var orðinn löðmndi sveitt-
ur, þegar hann k :tm upp á Hieiimiá-
götu, þar sem Gústa bjó. Hún lá
iupp i dív' og reykti sigarettu.
Þeg orgur kom inn, reis
hún sti . á fætur og lofaði hon-
um að kyssa sig. Og isvo sagði
hún honum langa sögu. Hún var
lengi búin að vera ægilega blönk,
hafði ekki fyrir smóík, nema stund
um. Skórnir hennar voru orðinir
götugir og hatturinn úr móð. Um
daginn hafði regnkápunni hennar
verið stolið og ekki slkilað aftur.
Púöriö var dýrt. Hún elskaði
haun gasalega heitt eins og ha;nln
ýilssi, ogj í kvöld gat viljað til, að
Gvendur Knútsson kæmi imjeð
snabba. Á morgun var ball í
Gúttó. Svo viar sagian ekki lengri,
og Gústa horfði bljúg og ráða-
laus upp í breiða og miskunn-
sama ásjónu kærastans. Hann
hugsaði sig um stundarkorn. Hiann
var að reikna út, hvað mikið
yrði eftir af 170 krónum, þiegar
haUn væri búinn að kaupa stakfc
og stigvél fyrir 50 kr.. Loks sagði
hainn:
„Humm! Við förum út á eftir
og kauþum . . .“
„Jesús, Guð! Hvað þú ert mikið
sætó!“ hljóðaði hún upp yfir sig
kvenliega. Og þau leiddust út á
götuna.
Klukkain var að verða þrjú. Inn-
kaupunum var lokið og vörurnar
komnar heim. Þórbergur sat álút-
ur við borðið og var hugsi. Þ-etta
hafði koistað hann marga peninga.
Og það var nú skratti; einar 90
krónur. Já, bara Joað. Hann fékk
ekki næði til að hugsa þetta frek-
ar, því nú var’ dyrunum hrundið
upp og sætkendur náungi, með
fulla flösku í hendinni, kom ask-
vaðandi inn á gólfið.
„Hæl! Púrtvín," heilsaði hann
og setti flöskuna á borðið.
„Drekkur þú púrtvín, manni?“
Jú, Þórbergur gat lagt sér til
munns, þiað sem verra var.
„Hia, ha, ha,“ hló maðurinn.
„Gústa, hjartans ástaryndið mitt.
Hvor okkar fær nú að isofa hjá
|þér í nótt?“ Gústa reigði sig tign-
, arlega.
„Erðað nú kjaftur á þér, Gvend-
ur. Ég sef aldrei hjá karlmönnuml
Ekki satt, Þórbergur?"
Þórbergur varð að viðurkienna
að svo væri. Og svo var byrjað
að drekka.
Næisti dagur var laugardagur,
grár og kaldur laugardagur, í 'jan-
úar, og var Iiðinn fram að hádegi,
þegar Þórbergur vaknaði.
„Hvlar i helvíti er ég staddur?1*
hugsaði hann upphátt. Fyrir aug-
um hans flutu allskonar litir, og
hþjon áttaði sig ekki á inieiniu. Ha n
lá einhversstaðar á glerhörðu tré-
gólfi með kjólduliu undir höfðinu,
en annars ekkert undir sér. Ryk-
frákkinn hans lá samankuðlaður
milli fóta hans og gamalt teppi
yfir þveran magann. Skjálfta-
!hrollurinn fór gegn um hanin í
rykkjum, svo strífckaði á taugun-
um. Vitundin var dimm og fúl
eins og garnall, I okaður brunnur.
Engin hugsun blakaði þar vængj-
um sínum, þær lágu á botninum,
þungar eins og stieinar, þungar,
þungar.
Hægt og hægt fór ; rofa til í
höfðinu á honum .ngaseðlar
og svartar flösku .u að fljóta
pppi í endurminningunni eins og
rek á hafi. Svo fleygði hann tepp-
isgöndlinum til hliðar og brölti
á fætur.. Herbergið var allt í ó-
reiðu. Á gólfinu lágu flöskur og
Frh. á 7. síðu.