Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.11.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.11.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐÖBLAÐ4Ð KONSTANSA. Frh. af 3. síöu. þessum bæ. Hún notar rauðan vamlit og di'ftir sig. Svo gerir hún einhverja galdra við auga- brúniirnar, svo |að þær verða oins Og mjó strik. Það hefir hún lært á snyrtistofunni. Frú Gabrielson lcann ekki viö þetta. Ef stúlka var lagleg hér áður, þá var hún liagleg. En það var ekki þar fýr- ir, að Konstansa bar af ölluni Ktúlkuni í þorpinu. þó að hún nbt- aði engin t'öframeðul. Og nú 'stendúr hún í dyrunum. —- En aö þú skulir vera á fót- um ennþá, mamma. En það var nú reyndar gott' í jretta skifti. Frú Gahrielson trúir ekki sín- unt eigin eyrum. Konstansa, sem aldrei talar um neitt og virðist aldrei liggja neitt á hjarta. Augnablik fær hún sting í hjart að. En Konstansa er róleg og blað- ar í skrifbókinni, áður en hún lfiggur hana frá sér. Svo hengir hún upp kápuna og biður mn xnat. — Ertu svöng? Og nú man frú Gabrieteon eftir öllu smurða brauðíinu og öUium mjólkurglös- unum, >seim liún hefir beðið ineð á kvöldin. Hún stendur á fætur. — Jú, óg smurði líka handa þér í dag. Aftur verður henni jmngt fyrir brjósti. Konstansia svöng? Hún, sem aldrei hefir lyst á neinu. Konstansa borðar með beztu lyst og drekkur mjólk. Á meðan horfir hún gagnrýnisaugmn á móður sína. — Gætirðu ekki látið þér detta í hug að klippa þig, manana! Þú lítur út eihs og jm Sért frá sautján hundruð og súr- kál. Frú Gabrielson leitar að svari. Var það þetta, sem hún ætlaði að tala um? — Ég er líka frá sautj- án hundruð og súrkál, segir hún sneð hægð og strýkur hendinni sun. hárið. Það er jafnmikið og Kaff fbætir Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r é 111 kaffikftimnr haldi sér. Þetta hefii G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að hiðja næst ain G. S. kaffibæti. Hanja svíkur eagan. Beynið sjálf. Keynslan er ólýgnust. Nýlega reyndi sænski flugkapp- Myndin hér að ofan er tekin af jvegar hún var ung og jafn silki- mjúkt. — Það er ehginn með svona hár nú orðið, ekki minsta kosti fyrir sunnan. — Nei, ekki fyrir sunnan. — Jæja, þú verður að reyna að kokka j>ig upp, áður en kærastinn minn kemur í heimsókn. — Kayastinn þinn? - Já, ég ætla að gifta mig, j>egar skólinn er úti. Konstansa fær sér eitt glas af mjólk. Hvað sagðirðu, Konstansa? Ég sagðist ætla að gifta mig, ]>að er líklega ekki svo einkenni- iegt. - Einkennilegt! Hverjum ætl- arðu að giftast? Það er útlendingur. Konstan- sa fær sér meiri mjólk. Við þessu segir frú Gabrielson ekkert fyrst í stað. Hún hara situr þarna. Auðvitað hefir hún alt af hugsað sér, að Konstansa hafnaði utan- bæjar. En þetta kom svo óvænt. — litlendingur! Hvað er það fyrir einn útlending? — Reyndar er hann víst þýzkur. — Reyndar! Hvað áttu við með j>ví? Frú Gabrielson verður alt í einu fokvond út í þennan Þjóð- verja. Reiðin sýður í henni. — Hvað á þetta að þýða, Kon- stansa? Nú hefirðu heldur en ekki verað úti að keyra. — Þetta ier alvara. Ég er trú- lofuð og ætla að gifta mig strax eftir prófið. Hann ier verzLunar- maður og \dð ætlum að setjast að í Rerlín. — Þið ætlið. Frú Gabrielson slær dóttur sína utan undir. — Og við Andrés höfum ekikert til sparað, svo að þú gætir áttglæsi- lega framtíð, og svo kemur j>etta .... Hún jiagnar. Konstansa sperrir upp augabrúnirnar og horfir kuldalega á móður sína. — Hvað á þetta að þýða, maanma ? — Ekkert, fyrirgefðu, ég . . . — Þið eruð svo —eruð svo æst, ]>etta gamla fólk. Þið lærið víst aldrei að horfast í augu við lífið, eins og það er. Konstansa yptir öxlum. —• Fyrirgefðu, Konstansa, ég vissi ekki hvort þú þektir hann nógu vel. — Ég hitti hann; í fyrra og hitti hann aftur nþ í ár. Hann er fyrir austan núna, en hann stanzar hér í bakaleiðinni. Þá kemur hann ihingað í heimsókn. Og í júlí kem- ;ur hann aftur og þá ætlum við að gifta okkur. — Sagðirðu, að hann vairi Þjóðverji? — Já, og að hálfu Ameríku- maður og Parisarbúi. Glasið er tómt og Konstansa setur það frá sér. Aandrés bank- inn Björkvall að fljúga yfir At- lantshafið, en 'varð að nauðienda á hafinu, og var honum bjargað. lar í gólfið, hann vill fá að hafa svefnfrið. — En hvernig fer með prófið? hvíslar móðirin. — Það er alt af gott að hafa þekkingu, einkum fyrir fólk, sem lendir i likri stöðu og ég. — En er hann ástfanginn? Frú Gabrielson vill endilega komast til botns í þessu máli; en hún hefir það á tilfinningunni, að hún hafi spurt dálítið barnalega. — Hann segir, að ég sé týpan hans. , — Týpan hans! Þetta eru hættuleg orð, finst frú Gabriel- son. • Hamingjan hjálpi þér, Konstansa. Andrés bankar enn þá í gólfið. Konstansa stendur á fætur. — Það þýðir ekkert að tala um J>etta lengur. Nú förum við að hátta. — Hvað er hami gamall? — Fjörutíu og fimm. — Fjörutíu og fimm. Alt hring- snýst fyrir augunum á frú Ga- brielson. — 1 mínu ungdæmi voru gömlu mennirnir skæðastir. Enn þá bankar Andrés í loftið og er nú orðinn óþolinmóður. — 1 þínu ungdæmi; já, — þá var nú margt öðru vísi en nú. Þegar maðurinn er orðinn fjöru- tíu og fimm ára, þá er hann á bezta aldri; þá ]>ekkir hann lifið og . . . Konstansa brosir. honum, þegar hann kom til Bull- tofta flugvalláriin'S; i Malmö. — Hvað áttu við? — Ekkert, 'mamma! Reyndar hefir hann verið hér áður. Þá ferðaðist hann fyrir firmað. Það er langt síðan. Nú er hann orðinn framkvæmdastjóri. Hann hefir alt af viljað fá konu af þessum slóðum. — Hann hefir snúið öllu við í kollinum á þér. Og svo heldur þú að svoleiðis maður korni við í bakaleiðinni; svoleiðis mann- eskja! — Hafðu frið Andrés! — Síðustu orðunum beinir hún upp í loftið. — Þú veizt ekki hvað þú segir, mamma. Það þýðir ekkert að taia við þig! Þú hefir heldur ekki séð hann enn þá. — Og máske hefi ég samt séð hann áður. Það ferðast margir hér um ströndina. Fjörutíu og fimm ára, Þjóðverji og hefir ver- ið hér áður. Það eru ekki margir af þeirri tegundinni, sem hafa farið fram hjá mér. — I^essi samt; góða nótt, mamma! Það er vist bezt, að ég segi honum það sjálf, — honuni Andrési Gabrieison. Konstansa fer. — Eru það nokkrir fleiri, sem vita um þetta? hröpar móðirin á eftir henni. Konstansa nefnir tvær bekkjar- systur, sem vita um það. Þær voru rneð, þegar við hittumst í fyrsta sinni, á bryggjunni. Síðan hafa þær hjálpað mér með bréf- in, svo að ég þyrfti ekki að

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.