Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Qupperneq 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.11.1936, Qupperneq 7
ALtt&OTLADiÐ 7 . — Ekki enn þá, svaraði Evans. — Ég var utan við þorpið að taka félaga okkar gröf. Við grófum 0‘Brien utan við þorpið, í kassa, sem við fun-d- um utan við hús eitt. Við sung* um ekki og lásum ekki heldur neina bæn, en við vorum allir mættir og stóðum stundarkorn me'ð hattinn í hendinni. Og svo var það búið. En þegar Evans ætiaði að ná í peningana, sem hann græddi i spiíinu, þá var knæpueigandinn horfinn. Þessu tók Evans með mestu rósemi, honum virtist standa það alveg á sama. Hann átti mikið enn þá af peningum og gat keypt farmiðann, skyrtur, buxur og rómana, og fleira þurfti hann ekkí. Við vorum í borginni þangað til kvöldið eftir. Við héldum á- fram að drekka og tæmdum knæpuna að drykkjarföngum. Margir félaganna voru orðnir peningalausir, og þar sem þeir áttu ekki fyrír farmiðanum, þá stálust þeir irm í flutningavagn- ana og grófu sig þar 1 hveitinu. En þá fór illa fyrir kokkinum. Hann var búinn að koma sér fyrir í hveitinu, en þar gat hann ekki haft frið, svo að hann fór að syngja ljótar vísur með kven- rödd sinni. Þá fanst hann og honum var hent út. Og þegar leitað var á honum, þá átti hann svo mikið af peningum, að hann hefði getað borgað farmiða fyrir okkur alla, sá skelmir. Svo skildust vegir. Valdæs- maðurinn fór til Minnesota og kokkurinn fór vestur á Kyrrahafs- strönd. En Evans gengur vafa- laust enn þá í silkiskyrtu og eyðir fé. Á hverju sumri er hann úti á sléttunni og vinnur ,að hveitiuppskerunni, og á vetrum ier hánn í Wisoonsinskógunum og heggur við. Svona er nú hans ílíf. Og það er máske ekki verra en margt annað. HÁKARLAFERÐ Frh. af 2. síðu. aðhafzt. Það var ekkert viðlit fyr- ir okkur að fást við hvalinn til þess að skera hann á floti, þar sem bæði var stormur og kvika, og var þá ekki um nema tvennt að velja: annaðhvort að yfirgefa hann að öliu leyti eða hafa ein- hver ráð með að festa hann við taug og sigla með hann á eftir. Varð niðurstaðan sú, að við ruk- tum i skipsbátinn, tíndum upp úr honum það, sem í honum var, netna áramar, og snöruðum hon- um fyrtr borð, en við urðum að gæta þess vandiega, að honum slægi ekki flötura við skipshljð* ína. Fjérir xösMr meren lóru niður í bátinn með þeim Guðmundi og Guðna, og var nú reynt til þess að bregða tvöfaldri jámkeðju —- forhlauparanum — :utan um sporðsta:ðiö á hvaluum. Þetta var hættulegt verk, og var það mesta mildi, að bátnum skildi ekki hvolfa, meðan á því stóð, því hairn lá undir áfölhim allan tím- aim. En kiksins tókst að koma keðjunni mtan um sporðinn, og var þar geiigið frá herarii eins og þurfa þötti. Voru ekM öranur ráð en að taka stjórafæri og fiesta því 1 hvaliran og röktum við út af því á aö gizka 50 faðma. Síðan var haldið af stað með hvalsa í eftirdragi. Tók nú óðum að syrta að með dimmviðri og þoku og öskrandi drif. Sigldum við alt hvað af tók s\'o að brakaði við i hverju tré. En þrátt fyrir það var sMpið ganglítíð, og mátti svo heita, að hvaiuriran héldi því föstu á milli kvikanna. HnykMmir vom af- skaplegir, þegar stórar kvikur riðu undír skipið, og togaði þá hvaluriran á móti, en millí þess slaknaði á kaðlinum, og vildi þá sMpíð bruna áfram. Gékk á þessu um hrið, og stóð nú sumum ógn af þessu ferðaiagi. Lifrin gutlað- ist til í lestírmí og varð að gæta þess vandlega, að sMpið fcngi ekki áföll af gangleysi. Svona var haldið áfram alla leið í skjól við Rauðunúpa og siglt upp á Grjótnesvík. Þar lét- um við akkerið falla og lágum þar um tíma, meðan við vomm að jafna okkuT. Nú var skollið á öskrandi drif og mikið regn og dimmviðrisþoka og leizt þá sum- um ekkert á að balda áfram með hvalinn. Margir norskir hvalveiðabátar lágu þarna inni á víMnni, og lét Guðmundur róa með sig umborð í eitt skipið. Hafði hann þar ta) af skipstjóraraum og bauð honum hvalinn, en ekki kom þeim saman um verðið. SMpstjóri þessi gaf þó. Guðmundi það ráð, að hann skyldi hafa sem allra lengst við hvalinn, og var hann hissa á því, að við skyldum ekM vera búnir að drepa okkur fyrir alla vitleys- una að gefa ekki út nema 50 faðma — og hristi hann hausinn. Hann var ekki frá því, að okkur gæti teMzt að sigla með hann alla íeið til Eyjafjarðar, ef við hefðum nægan byr í seglin. Já, það stóð nú reyndar ekki á því, að okkur vantaði leiði. Enda stæltist nú Guðmundur upp í það að halda áfram með hval- iran, hvað sem að höndum bæri, og var þá óðara brugðið við og lagt af stað aftur út í þok- una og drifið. Gáfum við nú út 100 faðrria af stjórafærinu, og við þá breytingu fór skipið betur með sig og hnykkirnir urðu ininiii. AÐ var alt annað en vamla- laust að stýra skipinu undir þessum kringumstæðum, og var það ekki fært nema nokkrurn mönnum, ef vel átti að fara. Kom það nú bezt í ljós, hvílíkur lista- stjómari Guðni var; mátti hann varla frá stýrinu ganga, og þorði hann naumast að sléppa því við karlana, þann tíma, sem hann var uppi. Það þurfti líka altaf öðru hvoru að líta eftir því, að vafið á stjórafærinu nuddaðist ekki í sundur í „klefanum", þar sem kaðall þessi lék í, aftur á skút- anum og varð að gæta þess varad lega að verða þar ekM á milli með hendurnar, þar varð altaf á klukkutíma fresti að skifta um að nýju með pokum. Bar nú ekkert til tíðinda og slörkuðum við svona áfram, þar til við komum á móts við Mán- áreyjar. Að visu héldum við þar djúpmegin við Eyjamar, en sjór var þar bæði úfinn og krappur og straumföll mikil. Kom það þá fyrir, sem aldrei skyldi verið hafa, að Guðni brá sér sem snöggvast frá stýrinu. Reið þá sjór mikil] yfír skipið, og varð það að mestu iynningarí’ult við áfallið. Við þetta skvettist töluverður sjór nið- ur í lúkarinn, og hrukkxim við upp af flasía svefni, sem niðri vor- um, og þusíu allir fram úr rúm- unum með rniklu ofboði. Slkip- ið marraði nú þarna undir áföll- um. En Guðni var rólegur og. tók vfö stýrinu eins tog ekkert hefði í skorist. Margir voru Uú svo óttaslegnir, að þeir vildu höggva frá sér hval- inn. Guðmundur var hveigi smeykur og aftók það í alla staði. Við glórðum annað slagið í hvaj- inn, þegar honum skaut upp á kvílkum. Brugðu þá nokkrir upp á glens, þeir er ófyrirLeitnastir voru, og kváðu ekki hundrað í hætt- unni;, þó sjór skylli á slkipi, þegar menn hefðu dauðan hval í eftir- dragi. Ég man eftir því, að Arni stólpi hélt sér föstum við frammastrið lengsí af, meðan verið var að koma lagi á eftir áfaliið. Blés hann þá mæðilega og horfði vot- um augum á hvalinn — það fór nú mikið fyrir honum, aumingja karlinum — og kvað hanra svo að orði, að það mundi ekki eiga fyrir okkur að liggja að borða þessa skiépnu. —- Ég tók að mér að hughreysta Árna, og leiddi ég honum fyrir sjónir, . hvílíkur himnaríMsmatur hvalur væri — upp úr súru. Lék þá bros um þetta sjóbarða andlít, og bað hann heitt og innilega til guðs, að okkur gengi nú vel með hval- inn, hvað sem öðru liði — fóra þá nokkrir að hrosa. Segir nú ékki af ferðum okk- ar, fyr en við komum inn á Eyja- fjörð. Var þá veður tekið að hægja og þirta til. Komum við ekki méð hyalinn lengra en iran undir Hrólfssker, var þá komið blæjalogn. Létum við þar nú fyr- irbergst um nóttina. Þetta var að kvöldLagi, sa» við komum þangað, og var þá óðara brugðið við og róið með GuÖmund inn að Hrisey. Var hon- um þar vel tekið eins og herfrr- ingja eftir unniran sigur. En há- setar voru látnir róa strax til baka þt I jskipið. Hvalsagan flaug eins og logandi eldur um plla Hrís.iy, og var hraðboði sendur inn á Ak- ureyri með fréttirnar til Eggcrts Laxdals, og hann beðinn að koma. og ráðstafa hvalnum. Daginn eftir var svolitil haf- gola. Héldum við þá enn áfralm með hvalinn og tókum síefnu vestan til við Hrisey. En skipið var syo ganglítið, að það rétt að’- eins: mjakaðisí til, og um kvöld- ið dó gráðið af. Vorum við þá s’taddir í áhium fraaraundan Yzta- bæ. Tók þá að drífa að okkur ýmkar smákænur, hæði frá Hrísey og ofan frá Dalvik, og var það tekið til ráðs að mjaílca hvalnum áfram inu fyrir Hrisey. Var þá Laxdal gamli kominn með sveit manna til þess að ráðstafa hvaln- um. Máttí nú heita að Laxdal kæmi sæmilega raestaður af sterku vini, og var nú um kvöldið sleg- fö úpp í það, að drekka festaröl hvalsins í „klára koníaId“. — Og þótti öllum hákarlatúrinn hafa veí gefist, og mundi þessi ferð með hvalinn lengi uppi verða;. Gekik þetta til um kvöldið sunnan undir Hrisey með miklum gleðilátum og töluverðu fylliríi. En á endanum var það afráðið, að hvalinn skyldi róa í land á Hrlsey. Bauðst Jó- hannes Davíðsson í Syðsíabæ, stjúpi Guðmundiar, til þess að láraa kaðla og önnur áhöld, er þurfa þótti til þess að vinna hval- inn, og jafnframt var það afráðið, að við yfirgæfum hann og héld- um fcrð okkar áfram tíl Akur- eyrar með lifrina. Það fengu margir atvinnu við ar skera hvalinn, þetta var stærð- ar skrokkur, fullorðinn bláhvat- ur, með óskemdu bæði spiki og rengi, aftur á móti fór megnan mikiö til spillis, og kom lítið af henni til sMfta, enda fór rnaigt fram í vitleysu á hvalfjöru þess- ari, og fór það nokkuð öðruvM en tií var ætlast í fyrstu, þar sem við hásetar komum hveigi nænt þvi að skera hvalinn. Gekk mest alt upp í kostnað, og varð hari*

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.