Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 6
6 A L i> Ý BUBiLA&Íft ZACHÆUS. (Frh. af 3. síðu.) Maðurian leitar að fingrinum í graisíinu og finnur hann. Það em tveir liðir af. H,ann er J>egar byrj- aður að visna og er eins og ofur- iíikið lík. Za'chæus tekur við fingrinum, horfir á hann og segir: Já; pað er hann! Bíddu of- urlítið. Haltu á honum fyrir mig. Zachæus dregur skyriuna upp úr buxunum og rífur af henni tvær ræmur, bindur um hendina með annari, en hinni vefur hanrn utain um fingurinn og setur hann , svo í vasann. Svo þakkar hann félaga sínum fyrir hjálpina og sest aftur upp á vélina. . Hann vann nærri því til kvölds. Þegar formaðurinn frétti um slysxð, skammaði hann Zachæus ■og rak hann heim. Það fvrsta, sem Zachæus gerði var að koma fingrinum fyrir. Haam átti ekki spíritus. Hann helti smurningsolíu á flösku, lét fing- ofan í bg isetti tappia í 's'tút- inn. Flöskuna lét hann undir samgina sína. Hann lá heima í :viku með mikl- ar kvalir í hendinni. Hann varð að vera hrevfir^arlaus nótt og 4aig. Þetta tók mjög á taugamar og auk Jiess fékk hann hita. Hon- um leiddist fram úr öllu hófi. Haínn.hafði aldrei Jiurft að liggja , fyr, ekki einu sinni um árið, þeg- ar sprengingin varð, sem eyði- iagði augun í homnn. Oíj til (>ess að gera honum IíKö ennjiá óbærilegra kom Polly sjálfur með matinn til hans og UOtaöi tækifærið til Jiess að stríða 3júkUngnum. Þessir svömu fjand- menn rifust oft þessa dagana og pað bom stundum fyrir, að Zac- hæus varö að snúa sér til veggj- w og bíta á jaxlinn, af Jivi að hann var varnarlaus gagnvarf teljarmenninu. liatbvcrl Haifibætlr Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r éttt kaffikeimor haldi sér. Þetta heflr G. S. kaffi- bæfcir teklst. Munið að biðja næsfc um G. S. kaffibætL Hann svíkur engan. Itejmið sjálf. Reynslan er ólýgnust. Og svona liðu dagarnir, hver öðrum líkir.. Þegar Zachætus trevsti sér til. fór hann að sitja uppi og pegar beitast var á dag- inn, hafði hann opnar dymar. Oft sat hidnn með opinn munninn og hlustaði á skröltið í sláttuvélun- um. Þá talaði hann hátt við heist- ana sína, eins og hann hefði Jiá hjá sér. En hinn illujarni og lymsku- fulli Polly gat ekki heldur látið bann í friði við hess-a skemtun. •* Hann kom og lokaði hurðinni '»g &itði, að hann pyldi ekki súiginu. Svo varð Zachæus að fara á fæt- ur og henda tréklossa á eftir kofcknum. Honum var hað hjart- ans alvörumál, að reyna að gera hann að örkumlamanni. En Zachæus hafði ekki heppni ina með sér, hann sá of illa til þess að geta miðað, og hitti aldrei. Sjöunda daginn hafði hann lýst pví ýfir, að hann ætlaði að borða. í eldhúsinu. Kokkurinn sagðist ekki vilja fá hann í heimsókn, og Zachæus varð áð láta sér lynda að borða í bælinu. Hann lá par einmana og yfirgefinn og ók sér af leiðindum. Nú vissi hann, að eldhúsið var tómt; kokkurinn og hjálparkokkamir voru komnir út með matinn. — Hann heyrði þá fara syngjandi til J>ess að sýna yfirburði sína yfir sjúklingnum. Zachæus stígur fram úr bælinu og reikar ýfir í eldhúsið. Hann lítur í kringum sig. Bókin og blaðið er á sínum stað. Hann grípur blaðið og fer aftur inn í svefnskúrinn. Svo þurkar hann gler-augun og fer að lesa stóm fetafina í auglýsángunum. Það líður klukkutimi, og svo líður annar klukkút’ími. Tíminn leið svo fljótt núna. Loks'heyrði Zachæus vagnana koma, og Polly skipaði hjálpar- kokkunum að pvo upp eins og venjulega. Nú vissi Zachæus, að blaðsins yrði saknað, pví að um Jietta leyti dagsins leitaði Polly alt af til bókasafns síns. Hann hugsaði sig um augnablik og stakk svo blaðinu inn undir sængina. Rétt á eftir tók hann blaðið og stakk pví inn á bert brjóstið. Aldrei ætlaði hann að láta pað af hendi. Svo líður ein mínúta. Þá heyr- ist fótatak úti fyrir og Zachæus liggur og horfir upp i pakið. Polly kemur inn. — Hvernig er , Jiað; hefiröu blaðið mitt? spyr hann og stanz- ar á miðju gólfinu. — Nei, svarar Zachæus. — Þú hefir bláðið, hvæsir bann út úr sér og kenxur nær Zachseús rís upp: — Ég hefi ekki blaðið! Farðu tíl helvítis, segir hann bálvond- ur. En pá kastar kokkurinn sjúk- lingnum fram á gólfið og fer að leita í rúminu. Hann snýr við undirsænginni og leitar þar, án pess að finna blaðið. — Þú hefir það ,endurtók hann, og pegar hann var kominn út aftur snéri hann sér við og sagði; — Þú hefir tekið það; en bíddu bara við ,kæri vinur. Þá hló Zachæus illgimislega og sagði: — Já, ég tók það; ég purfti á pví að halda. En þá varð páfagauksandlitiö á kokknum alveg eldrautt og hann sagði: — Bíddu bara við. P|\GINN eftir var rigning og óveður. Regnið streymdi niður og fylti fötur kokksins snemma um morguninn. Allir verkamennirnir voru í húsum inni, sumir vom að gera viö hveitipoka uppi á lofti, aðrir vom að gera við verkfærin og brýndu hnífana í sláttuvélunum. Um miðdegisverð fór Zachæus á fætur og ætlaði ásamt hinum iinn i borðsalinn. En Polly mætti honum fyrir utan dymar með matinn hans. Zachæus sagðist hafa ákveðið að borða ásanit hinum héðan í frá; hann væri /orðinn góður í hendinni og hefði engan yhita lengur. Kokkurinn sagði, að ef hann vildi ekki þann mat, sem honum væri færður, pá fengi hann engan mat. Hann henti blikkfatinu á rúm sjúklings- ins og sagði: — Er petta kannske ekki full- gott handa þér? Zachæus gekk að fletinu og gafst upp. Það var hetra að borða petta en fá ekki neitt. — Hvaða svínamat hefirðu nú mallað i dag? spurði haim og fór að athaga í fatið. — Kjúkling, sagði kokkurinn og pað kom einkennilegur glampi í áugun á honum, um leið og hann snéri sér við til að, fara út. — Kjúklingur, tautaði Zacharus tun leið og hann fór að rann- saka matinn. — Það er lygi, hundinginn þinn; en pað er kjöt í sós. Og hann fór að borða. A,1;t í einu fær hann bita upp í munninn, sem hann vinnur ekki á. Það er bein í bitamun og seigt kjöt utan á. Og Jiegar hann er búinn að naga af pví annars vegar ,tekur hann pað út úr sér til þess að athuga það betur. Hánn veltir því fyrir sér stund- arkom og horfir á Jiað. Mt í fejnu flýtir hann sér til fletisins og léitar áð flöskunni með fingr- irnnn í. Flaskan er par, en fing- urinn er farinn. Zachæus fer yfir í borðsalinn. Hann stanzar náfölur með af- skræmt andlit og segir við kokk- /inn í allra áheym: — Heyrðu Polly, er ekki petta fingurinn minn? Og réttir um ieið bitann í áttina til Polly. Kokkurinn svarar ekki en fer að hlæja. Og Zachæus réttir fram annan hlnt og segir: — Polly, er ekki þetta nöglin mín ,sem var á fingrinum? Er pað ekki rétt hjá mér? Nú urðu allir undrandi við borðið og fóru að hlusta á Zachæus með eftirtekt. — Hvað er að pér maður? seg- ir einn'. — Ég fann fingurinn minn, finigurinn, sem ég misti, í miatn- um, sagði Zachæus. — Hann liéfir soðið hann og hánrt gaf mér < hann í matnum. Og liér er nöglin. Nú fóru állir að skellihlEéja viö bprðið og segja hver upp í annan: — Hefir hann soðið þinn eigin fingur óg matreitt hann handa pér. Og þú hefir bitið í hann, sé ég; pú hefir nagað af honum öðrum megin. Ég sé illa, sagði Zachæus; ég vissi ekki — — mér datt ekki í hug. ... En alt i einu steinpagnar hann snýr sér við og fer út aftur. Verkstjórinn varð að pagga niður F verkamönnunum. Hann stóð á fætur og sagði: — Sauðstu fingurinn með hin- um matnúm, Polly? — Nei, svaraði Polly; nei, ham- ingj-an hjálpi mér. Hvað haldið pér að é.g sé. Ég sauð hann einsamlan í alt annari kastair- holu. En sagan um soðna fingurinn vakti mikla kátinu meðal karl- fiðð Ijósmynd er góð endurnúnning, J>ess vegna velja allir, sem þaö skilja, Atelier-Ijósmyndina frá Ljósmy ndasto f a Sigarðar Ouðmundssonar, Lækjargötu 2. Sími 1980. Heimasími 4980. öEæranstciKiittrtata

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.