Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS flL ARGANGUR SUNNUDAGINN 15. nóv. 1936, 46. TÖLUBLAÐ Bjarndýraveiðar í Grænlandi. MESTA ÆFIN.TÝRIÐ, sem Grænlendingar geta lent í, <«ru; bjarndýraveiðar. Þær eru jafn)an stærsti viðburðurinn í lífi þeirra og hið langsamlega kær- bonlnasta umræðuefni i kofum þeirra. Þéir muna allar veiðiferðirnar, sem þeir hafa tekið þátt í, út í yztu æsar; hvert einasta smáat- vik;Með geysilegu - stolti minnast þeir veiðimannsins í Kap Dan, sem lagði að velli 22 bjarndýr, hvao haldið þið þá að þeir hafi ifflagt um Nichodemadgy, ein- hversstaðar óraiangt suður frá, ¦ er s'álgaði hvorki meira rié mi'nna «n ;55 bjarndýrum! Grænlendingurinn getur sagt hverja einstaka sögu og man hvert smáatríði, og alljr nágrahri ar hans kunna þessar sögur, sér- Btaklega bó söguna um endalok bjarnarins nr. 57, sem velnefnd- !uí (Ninchodemadgy drap byssu- 'teu|, aðeins með lítilfjörlegan .ríéyjrstaf' A hendi; að vísu voru huridar til aðstoðar og auk þeirra -fennar veiðimaður. Einn sunnudag, þegar hann var á sleðaferð með frú og börn, íhélt hahn rakleitt út á fjörðinn á. ísjaðarinn, þar sem ísflekárnir "mm á reki til og frá. Hundamir fcomust heiju og höldnu yfir á trau&tan is, en þegar Nicbodem- íudgy Og fjölskyida hans ætlaðá •Sömu leið á sleða sínum til baka, aak einn ísbjörninn hausinn upp rétt fyrir framan inefið á þeím, •er- þahn ¦ dagiriri var hanln á sskemtiférð, svo ,hanh " Íé't' sér hægja að gefa honum á hann með -stðnginni sinrii, og hélt áfram för sinni eins log ekkert hlöfði^í skor- ilst, en hangsi snautaði uridir yfir- borðið." Kynnist -maður hátttim 'bjatnarins, verður skiljariliegt 'hversvegna Amandus, kifak ný- 'jlendustjórans er altaf fyrstur að -arfarveginurri á morgnana, til að -Sækja vatn. EShgöngu þessvegna hafa kömið í hlut hans fjögur bjarmiýT. Það er sem 'sé ófrávikj- BSnLeg regla, að skinn bjarnarins *OT'eign þess er fýrstur sér'hanri, Blveg sama, þótt hann hreyfi T GREIN þeirri, er hér fer á eftir, er skýrt frá bjarn- ¦»• dýraveiðum Grænlendmga og hinum einkennilegu venjum þeirra í sambandi við veiðartíar. Þannig eru það t. d. 6- skráð lög Eskimcaima, að sá eigi skinnið af bjarndýrinu, sem fyrstur sér það, hvort seih haim leggur hönd að því að vinna dýrið eða ekki. Þeir tveir, sem fyrstir hitta dýrið með kúlu 'eða steini, fá bógana, tveir þeir næstu lærin, og sá fimti hrygginn og síðurnaT. I greininni er og lýst einni veiM- för, þar sem yeiðimennirnir flæma björninn af isnum inn á f jörð einn, róa síðan á eftir honum á kajak og reka hann upp í flœðarmálið, þar sem skytturrar bíða og taka á mótí biminum með kúlurifflum og haglabyssum. Er þetta oft mjög hættulegur leikur, því að björnmn gefst ekki upp fyr eji í fulla hnefana. b.vQrki hönd né fót til að hand- sama hann. "é mikill stórís bregst ©kki að mikið er af bjarndýrum, því þau sæta lagí, þegar selirnir eru lagstir til náða á rekísnum, að koma þeim. á óvart og hremma þá. Þeir fylgjast því með sel- unum á ísnum- — Selir eru sérstaklega svefnstyg,gir, þeir vakna með stuttu millibili og ,skima,þá órólega í 'kríng itm s;g af, ótta vi'ð að ver.ða ónáðaðir, og sé hætta á ferðum, steypa þeir sér leiftur-hratt í sjóinn. Þolir hann köf un miktu betur en björninn, enda reynir hann aldrei að fylgja honum eftir. En bjöm- inn er lúmskur; hann bærir ekki á sér, þegar sielurinn er á •njósnum, og hviri feldurinn hans, samlitur ísnum, gerir það að verk um, að erfitt er að koma auga á hann. En svaxtá trýnið getur gert honum slæman óleik, en hann kahn ráð við því, stingur hausn- um milli framlappanna og hylur öannig trýnið.' Þegar loftslagið verður svo milt, að ísinn leysir, er björninn illa settur, því hann getur ekki farið sömu leið mieð honum, norð- ur með landi; /hann verður að gera svo.vel og synda í land <og arka síðan óravegu til sinna fornu stöðva. Á þessu ferðalagi fer björninn nær altaf sömu leið. Fyr- ir sunnan Angmagsálik stéfnir hann milii Sjómannsfjallsins og Krókódilseýjarinnar, hieídur ávo niður að áhni, seiíí- liggur undir fleiri metra þykku snjólagi, labb- ar sig yfir hana handan við ný- lenduna, og heldur áfram för sinni yfir íslagðan fjörðinn, áleið- pB til óbyggða í norðri. Hafi storm ur teyst upp isinn á firðinlim, fara þeir eftir árfarveginum lengra inn í landið, 'unz þeir komast fyrir fjarðarbotninn. Ja, ef við bara gætum komið auga á bjamdýr! Um það snýst allur bugur barnanna; allir hafa sömu 'njöguleika. Gamali maður var úti með biarnabarn sitt, er hann bar á handleggnum. Alt í einu giiþiur hann hönd barnsins <og béinir henni í áttina að hvítum deþli í mikilli fjarlægð og hrópaði af mikiuim ákafa: ,. Gustari sér björn! Barnið fékk skinnið af birn- imxm og var keypt í verzliuninni fyrir 75 krónur, ef það vár stórt og fallegt. Presturinn átti bjam- arfeld, sem huldi alt gólfið, og' það var presturinn sjálfur, sem skaut björninn á skíðaferð. — Þegar hundarhir urðu bjárnar- ins varir, slepti hánn þieim laus- um og fylgdi sjálfur eftir mieð byssu sína. Hljóp hann upp á klett einn, er var þár í nárid', en í sarria mund og hann nálg- aðist klettsbrúninta köiri bangsi úr gagtjStæðri átt á móti ,honuim, með hálf-óða huritíana á eftir sér. Hvæstí. hann syo hátt og öhugn- arilega, áð presti' féllust fíeridur og varð ékkii' not áf' sikótTOpníriuV " ¦;¦ i •¦¦¦'.. '•'¦¦ ¦. ¦•¦. i^:.-t ¦• p ;¦•¦¦.,',-<"".; Tók hann til fótanna,, sem riiest hann máttii. Þegar hann hafði hlattpið siutta stund, náði hann sér eftir ofboðið og skatit björn-. inn. En björninn hafði alls ekki veitt honum eftirtekt, en hugs- aði aðeins um að sleppa undan' klóm og kjafti hundanna, isem gerðu snarpar atlögur, bitu sig faSta, allir í hóp, og svo snarfr í snúningum, að ekkert færi gafst á, að sálga þeim með hinum vold- uga hrammi. Hópur ungra manna, er var á leið til nýlendunnar á skíðum, rakst á stóran húnbjörn einan sins liðs', og í stað þess að hyggja á flótta, skemmitu , þeir sér við að kasta að bonum snjð-' 4úlum, ,æpa að honum og æsa á allan hátt. tnar til hann tók að eltB Dá. en vegna þess að snjórinn var laus og diúpur, varð eítirförin árangurslaus. Þeir þutu áfram a skíðum sínum, því veslings bangsi sökk djúpt ofan í lausa snjóittn við hvert spor. 1 hvert sinn, sem, hann gafst upp við eltingaMkinai, héldji þeir í námunda við hann tíl að ería hann, unz þeir Þreyttust á leiknurn og héldu áfrarii ferð sinni. En þar sem þeir voru vopn- lausir, létu þeir björninn fara 6- hindraðan ferða sinna. Eitt sinn elti maður nokfcur, er Róbert hét og var mikill veiði- maður, björn, eftir stórísnttm á hundasleða, Þá var ishröngliðfras ið saman alla leið til Kap Dan. Þar voru drepnir ( fjórrir liirnir þennan dág. Móður og más- andi Spurði Róbert veiðimaðia', hvern þeirra hann ætti; veiðimönB unum kom saman um, að eitt dýrið hefði litið svó út, sem það hefði verið elt, og 'fékk hann skinnið, höfuðið Og síðumár; — Daginri ef tir vár ekki talað um arinað en hjarndýr og bjamdýiiá- véiðai" í állri riýlendunni. Fólkiö hópaðist niður að' ströridinni, 'því b|arndýr sást hinumégin' fjárðar- ins. Huhdiim Róberts var begar att" á þáð, hliípii þeir' sém óðir ¦3bseu vfir fiörðinn. Hundárni* veitái'atiögu'i; ^á riémrir 'björriirin stabar á flóttanuiii og býsf' 1SI várriar, ' þár' * 'fil ' veiðiriiaðtírihá h*' / ..¦'¦¦.*T ,'Vr"-,- .." „ l ,- - - í .-.'

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.