Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.12.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.12.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Tjrrkjaránlð. Frh. af 2. síðu. sondur nestislaus ogf Deninga- >!js jnofi skjr>j ti! Jtalíu. I Jtessu ferðalagi lantí prestur í miklum vandræðum og varð bæði að betla og stela til þess að draga fram lífið. Og [>ó að hann kyinni ekki málið, komst hann loks til Genúa. Á teiðinni hjálpuðu enskir og [týzkir kaupmenn upj) á iiann off gáfu honum paninga. 28. október kom hann til Genúa og þaðan fór hann beina ieið til MarseilLes. En þegar þangað kom var hann búinn með peningana, sem kaupmennimir höfðu gefið honum. Um kvöldið gékk hann á fjölda veitingahús og bað um gistingu. Alls staðar var honum úthýst, en um sólsetur mætir han.n konu, sem honum til mik- lliar undrunar ávarpaði hann á íslenzku og spurði hver hann væri. Hann sagðist vera íslend- tngur og vera í miklum vanda staddur. — Fyrst að þú ert ís- lendingur, sagði konan, — þá skal ég útvega þér gistingu í ílótt. Fóru þau nú inn á veitingahús, Jjar sem margir Þjóðverjar og Englendingar sátu og dmkku. Einn gestanna þekti hann og feagði að hann væri prestur frá íslandi. Þegar konan heyrði það, varð hún óttaslegin, bað hann að gapga út og ætlaði að ýta presti Út úr húsinu. En þá stóð þýzkur kaupmaður á fætur og lofaði að borga bæði mat og húsnæði fyr- ir hann. Þá varð konan rólegri Og í fyrsta sinni frá því hann fór frá islandi fékk hann rúm til Jiess að sofa í. I þær 16 vikur ,sem liðnar Voru frá því hann var tekinn til fanga, hafði hann aldrei farið úr fötum. Á veitingahúsinu kyntist prest- tor mörgum hollenzkum kaup- inönnum. Einn þeirra tók hann lað sér og leyfði honum far með Sér til Hollands. Eftir erfiða ferð kom hann til Amsterdam i febr- úarmánuði árið 1628. I ÞESSARI stóru verzlunar- borg hitti hann þær beztu toánneskjur, sem hann hafði iiokkru sinni á ævinni fundið. Allir voru góðir við hann og hol- 'lenzku stúlkurnar þóttu honum fegurstu konur í heimi. Það var heldur engum erfiðleikum bundið að komast frá Amster,dam til 'Danmerkur, ,því að um þetta leyti voru mörg skip í förum milli þessara-landa. ' Þegar séra Ólafur kom til fCaupmann'ahafnar, fékk hann á- gætar móttökur bæði hjá Islend- Sk?p?n á höfninssi. Frh. af 3. síöu. sextant; auk þess alt bókasafn skipsins, en það samanstóð af sáimabók Kingos og gamalli, hol- lenzkri „Kaart Boikje“; því að skipstjórinn var ekki fróðari um hina nýju sálma en stýrimaðurinn um hin nýju sjókort. Þaö var bersýnilegt að eitt- hvað óvenjulegt var í vændum. Og þegar þeir, sem áttu frívakt, gengu til hvílu, voru þeir óróleg- ir og kom ekki dúr á auga þessa nótt. Klukkan sjö morguninn eftir voru bæði skipstjórinn og stýri- maðurinn komnir upp á þiljur. Og enginn maður mintist þess að hafa séð þá svona snemma á fótum. En nú var ekki tími til þess að standa og gapa af undr- un. Nú dundu skipanirnar eins bg hajglél: Upp með seglin! Drag- ið inn akkerin! Kastið lausu! Hásetarnir urðu glaðir við og þóttust ajldrei geta orðið nógu fljótir að framkvæma skipanirnar og að klukkutíma liðnum voru ’öll segl komin upp. Skipstjórinn horfði á stýri- manninn og báði'r hristu höfuðin. Eitthvað lá þeim nú á. Að stundarkorni liðnu var skipið komið fyrir oddann og út á rúmsjó. Það var blásandi byr og dálítil velta. Stýrimaðurinn stóð við stýris- ingunum, sem bjuggu í Höfn, og prestastéttinni. Hann fékk þegar peninga tll dvalar í borginni og til heim- ferðarinnar. En hann fékk enga von um, að konungur vildi leysa út konu hans og hina fangana, ’því að mikil neyð ríkti þá í Dan- mörku. Hersveitir Wallensteins rnerjuðu þá landið og voru lítið betri en „Tyrkirnir". ' Þess vegna fór Ólafur Egilsson 'aftur til Islands, en 10 árum 'seinna voru 27 íslenzkir fangar leystir út og þar á meðal kona, prestsins. Eh enginn veit um af- 'dril barna hans. sveifina með heljarmikla skrotölu jupp í sér, þvi að stýrishjól skyldi aldrei koma um borð í þetta skip, svo lengi sem ha,nn væri hér stýrimaður. Skipstjórinin stóð í káetustigan- anum og hafði aðeins höfuðið upp úr. Hann var gulgrænn í framan og hann þurfti alt af ann- á,ð slagið að bregða sér ofan í káetuna. Gamli bátsma'ðurinn hélt að hann væri að fá sér viský, en káetudrengurinn bölvaði sér upp á, að hann væri að selja úpp. Hásetarnir voru í ágætu skapi. Það var eitthvað svo hressandi áð láta sjóloftið blása um kinn- arnar og finna skipið hreyfast undir fótunum. Og jafnvel gamli skipshjallurinn virtist vera í á- gætu skapi, því að hann hófst svo léttilega upp á öldutoppana ög gerði meiri froðu en nauð- synlegt var. Yngri hásotarnir horfðu út á freyðandi sjóinn. Þarna kemur stór alda, hrópuðu þeir. — Bara að nú gefi vel á. Og það gaf duglega á. Þetta var rismikil alda og hún nálg- aðist óðum. Svo flóði hún yfir þilfarið og gamli hjallurinn nötr- aði allur. Sölt froðan ýrðist fram- an í hásetana og skipstjórinn hafði naumast tímia til þess að bjarga sér undan ofan í káetuna. En hvað þetta var hressandi. Allir voru sem Ungir í ajnnað sinn. Þeir höfðu ekki bragðað á salt- vatni svo lengi. Og allir hrópuðu: Húrra! En í sarna bili heyrðist þrum- andi rödd stýrimannsins: — Fellið seglin. Svo snéri hann skipinu við, svo rigndi skipun- arorðunum: Varpið bakhorðsaltk- erinu! Varpið stjórnborðsakker- iinu! Og báðum akkerum var varpað. Það heyrðist glamra í gömlu festunum og ryðrykið liðað- ist eins og ský báðu megin. Skipshöfnin, sem var vön að hlýða, vann þegjandi og húgsun- arlaust og brátt lá skipið vifr tvö akkeri. En nú, þegar skipið var lagst, gat enginn dulið undrun sína yfir því, að svo skyndilega skyldi vera snúið við og lagst vib akkeri, þegar byrinn var svona blásandi og komið var út fyrir hólmana og skerin. Og enn þá ó- skiljanlegri var framkoma skip- stjórnarmannanna. Því að nú stóðu þeir báðir aftur á skipinu, hölluðu sér yfir borðstokkinn og horfðu ofan á skipssúðina. Sum- um heyrðist skipstjórinn hrópa: Að dælunum, þrjótarnir ykkar! én það hefir nú sennilega verið misheyrn. — Hvern fjandann eru þeir að gera þarna aftur á? hvíslaðí léttadrengurinn. — Haltu kjafti, strákur, sagði bátsmaðurinn. En káetudrengurinn þóttist vita, hvað skipstjórinn væri að gera, og nú fór hláturinn að sjóða niðri i hásetunum. Þeir grettu sig í framan og voru að því komnir að skella upp úr, þeg- ar stýrimaðurinn sást gefa skip- stjóranum olbogaskot. — Já, en þú verður þá að hvísla, sagði hann. Stýrimaðurinn kinkaði kolli og svo snéri skipstjórinn sér að skipshöfninni og sa:gði hátíðlega: — Sem betur fór sluppum við betur frá þessu en á horfðist! En nú vona ég líka, að þið hafið allir lært að skilja, hve hættu- legt það er, að láta óþroskaða unglinga hlaupa með sig í gönur. 1 þetta skifti lét ég undan ykkur, ekki vegna þess að ég sæi ekki 'hversu hehnskulegt var að láta ykkur ráða, heldur til þess að lofa ykkur að læra af reýnslunni. 'Og sjáið nú til hvernig komið 'er! Við liggjum hér úti á opnu foafi í æðandi stormi og sjógangi, í stað þess að vera í tryggii m Uósmynd er góð endurminnmg, þess vegna velja allir, siem það skilja, Atelier-lj ósmy ndina frá Ljósmyndastofa Sigurðar Ouðmundssonar, Lækjargötu 2. Sími 1080. Heimasími 4080. Guðmundur Danielsson: Eins og gengur. Suala, við hittumst i septemberskugganum Svala, pú fórst, en pin minning var geymd Svala, mí hríðar, og svell er á glugganum^ Svala, og brátt verður minningin gleymd.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.