Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 10 lítra aiúminitmipoitar (þykkir) kr. 5,80. 8‘/2 litra aiúminiumpottar (þykkir) kr. 5,30. Mesta úrvaí af rúllugardínum og dívönum i húsgagúavérzlún Ágústs Jónssonar, Liverpool. Simi 897. Laukur, Hænsnamaís, do. marinn, Blandað hænsnafóður, Lakkrís, Niðursoðnir ávextir, o. m. fl. Saftin viðurkenda, 3 pela flaska á kr. 1,35 (innihaldið), 12J4 lflra alúminiumpottar (þykkir) á kr. 7,05. Að eins nokkur glerbretti ósefd. Verð til jóla kr. 2,60. 18 lítra alúminíumpottar (þykkir) á kr. 9,15. Kaffikönnur, ausur, mjólkurbrúsar, mjaltafötur, vöflujárn, 6 manna steikarpönnur, dörslög, og alt í eldhús á Bergsstaðastíg 19. Ödýipss vlksais Fólk er nú búið að sjá, að þeg- ar Vörubúðin á Laugavegi 53 hef- ur ödyru vikuna, j>á er um veru- lega ódýr kaup_ að ræða. Stýðj- iö að pv1, að lágt verð hakiist á góðúm vörum með því að gera feaup þar. (Augl.) Nú pegir Morgunbiaðið. I i I 1 Nú líður að jólum, og er jiví kominn tími til að athuga, hvar bezt séað gera vöruinnkaup íyr- ir hátíðina. Verzlun mín hefir nú á boðstólum fjölbreytt úrval af öllum nauðsynjum, svo sem Strausykur 35 aura i/2 kg. Molasykur 40 aura 1/2 kg. Jéfiaiaveltlð frá 25 aurum % kg. Alt annað til bökunar með lægsta verði. Súkkulaði, Konsum og Vanille stórlækkað. Epli, Winesap og Jaffa appelsínur og aðrir ávextir með lægsta verði. Sultu- krukkur á 85 aura. Þurkaðir og niöursoðnir ávextir, fjölbreytt úrvál. Kex ýmise konar, stórt og smátt, nýkomið. Hangikjötið góða, Smjör, Egg 20 aur., Ostar, sykraðar Döðlur og Gráfíkj- ur í smekklegum' umbúðum, ^tanig Valhnetur og Heslihnetur. Spil, Kerti Alt sælgæti f jóla- pokana er bezt að kaupa hjá mér. — Komið sem fyrst, rneðan nógu er úr að velja. Alt sent heim. i i hötanír við fylgismenn Trotskis. ■ar á milli Rússlands og nágranna- ríkja þeirra að vestan, en Frakk- land tryggi samningana. Litvinov er talinn hlyntur áformum Brir ands. Khöfn, FB., 9. dez. Frlðarverðlaunin. Frá Osló er símað: Friðarverð- iaun. Nobels hlútu að þessu sinni Ferdinand Buisson, frakkneskur maður, og Ludwig Quedde, þýzk- ur maður. Var verðlaununum skiít á milli þeixra. •Fjárlðg Bandalaganna. Frá Waúnngton er simað: Fjár- Jögin hafa verið lögð fyrir þing- ið. Fjörutíu og átta milljónir doll- ara eru ætlaðax til þess að auka iherskipaiiotann. Frá Rússum. Frá Moskva er símað: Flokks- þtag sameignarsinna hefir einum rómi samþykt ályktun, sem em Hótar flokksþingið þeim brott- Tekstri úr flokknum, ef þeir haldi áfram sundrungarpólitík sinni. Jafnaðarmannastjórnin í Finn- landi beiðist lausnar. Frá Helstagfors er símað: Tan- nerstjórnin heíir beiðst lausnar, þar eð þtagið er andvígt ýmsum umbótaáformum stjórnarmnar á félagsmálalöggjöfinni. Frá Svíþjöð. Fxá Stokkhólmi. er símað: Hand- tekni liðsforinginn hefir játað að hafa geiið rússnesku sendisveit- tani ýmsar hernaðarlegar upplýs- ingar. „Dagens Nyheter" skýrtr frá fleiri njósnartílramni'm af Rússa hálfu. Rúmenskar öeirðir. Frá Berlín er símað: Rúmensk- ir stúdentar hafa ofsótt og mis- þyrmt Ungverjum og Gyðingum. Margar vérzlanir þeirm hafa þeir eyðilagt í bæjum i Rúmeníú. 1 borgunum Grosswárdeta og Klausenburg hafa margir stúdent- ar verið handteknir, og hefir þeim verið stefnt fyrir herrétt. Listaverkasafn Etaars Jónssonar er opið á sunnúdögum og miðvikudögum kl. 1—3. Svo ánægðir voru dönsku hlut- ■hafarnir í Islandsbanka yfú' því, hvernig Jón Þoriáksson fór að því að gæta réttar íslendtaga gagnvart þeim, að þeir kusu hann Íil þess að vera fulltrúa sinn f bankaráðinu. Þcgar bent var á hér í blaðinu, að óhugsandi væri, að dönsku hluthafamir bæru þetta traust tíl Jóns fyrxr annað en það, hvernig bann hefði undan farið reynst jxfeim, þ. e. meðan hann var for- sætis- og fjármála-ráðhferra, þá gat Jón ekki látið „Morgunbiað- ið‘‘ svara öðxu en þeirri barna- legu viðbáru, að það væri fengur í því, að það bættist, Islending- ur í ban.karáðið (þar sem allir yoru islenzkir fyrir nema fulltrúi Dana). Þegar svo Alþbi. sagði frá þvi, að Jón myndi, jafnframt því, að hann var forsætis- og fjármálaráðhcrra, hafa verið um~ boðsmaður Privatbankans í Kúújx- mannahöfn, geymt fyrir hann verðbréf, séð um, aö þau væru endurnýjuð o. s. frv., þá gat Jón ekki látið „Mgbl.“ svara fyrir sig einu einasta orði. „Mgbl.“ gat ekki heldur svarað því með öðru en þögninni (sem þýðir samþykki), að Jón myndi hafa notað eldföstu skápana í stjórnaxráðinu til þess að geyma í þessi verðbréf danská bankans. Auðvitað hefir Jón Þor- iákssoiix varast að láta vita um þetta, enda ér vist, að kosningaxn- ar hefðu snúist enn hraklegar á íhaldið, ef aimenntagur hefði vit- að, að æösti foringi þess var unx- boðsmaður Stór-Dana hér, því að þótt foringxnn sé svona, er áreið- an'egt, að íhaldskjósendum al- ment líkar þéttá jaínilla og öðr- um islending'um. Ekki fengum við I I I I M©ll@azklr vfmðíar hafa jafnan þóft bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der Putt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið alt af um: Cosmos Wiffs, King’s Morning Rule, Marechal Nil Bergerétte, Cosmos Síella. Cosmos Nobleza. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsöluhirgðir hjá H/f. F. 1S. ICjaptasKssoKi & €©., Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.