Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐÍJBLAÐIÐ Jé 1 a ~ skófaínaður er þegar kominn í mikiu og fallegu úrvali fyrir eldri og yngri, þar á meðal em margar tegundir er seljast með m|ög lágu verðt. Kvenskór, Brúnir með háum og hálf-háum hælum kr. 9,00; Ljósir kr. 9,00. Svartir kr. 9,50. Lakk kr. 12,00, Karlmannaskór, Svartir kr. 11,50. Brúnir kr. 15,00. Lakk kr. 10,00. Barna~skéfafnaður, úr lakki og skinni, sérlega gott úrval, Chevreaux stígvél með loðkanti, brún og svört. Reimuð stígvél úr Chevreaux, brún og svört Svartir skór með bandi, nr. 27—30 kr. 4,50. Nr. 31—35 kr. 5,00. Skóverzlnn Jóns Stefánssonar, Laugavegi 17. sjálfstæðið til þess að útlent auö- vald gæti haft æðsta valdsmann landsins fyrir starfsmann sinn. Það mun Jón Þorláksson og i- haidið alt fá að sanna. I n ii 1 e sft d t i ð f ift di. ísafiTði, FB., 8. dez. Fjárhagsátetlun ísafjarðar var samþykt á bæjarstjórnarfundi I gærkveldi. Aukaútsvör næsta ár ákveðin 120 000 krónur, en vorw. 135 000 þetta ár. Meiri hlutinn samþykti aó fella niður sérstaka fjárveiting til iög- regluþjóns, en veitti 3500 kr. til löggæziu, í þeim innifalin Laun næturvarðar. Oddviti úrskurðaði hiðurfelling fjárveitingar tii lög- regluþjóns ógilda. Taldi bænum skylt aö launa sérstakan lög- regluþjón samkvæmt bæjarstjórn- arlögunum. Meiri- hlutinn mót- mælti úrskurði oddvita og skir- skotaði til kr. 3500,00 fjárvéiting- ar til löggæzlu. Stjórnarráðmu ætlað að fella fullnaðarúrskurð í málinu. Þjóðmálafundur. Árlegur þing- og héraðs-mála- fundur Vestur-lsfirðinga var hald- Snn á Flateyri 1. og 2. dez. Mættir voru 13 fulltrúar úr öllum hrepp- um kjördæmisins, nema Auð- kúluhreppi. Ályktanir voru gerö- ar í sextán landsmálum og fjlór- uni héraðsmálum. Bráðapest. Áköf brá'ðapést stingur sér nið- ur við Djúpið. Blíðviðri und- an farna daga. Om da||fafta» ®2| vejjisa'ia. Næturlæknir er' í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, simi 1561. . y Næturvörður er þessa viku í lyfjabúð ;Reykjavíkur. Þenna dag árið 1843 fæddist þýzfci læknir- inn og vísindamaðurinn R ibert Korh. Hann fánn fyrstur bæði berklana og kólerusóttkyeikjuna. Hann raninsakaði þróun miltis- brandssóttkveikjunnar. Rami- sóknir hans á bierkluim í mömmtji og dýrum og samánburður á þehn vöfctu einnig mikla athygli á sínum tíma. Hann bjó til tvö lyf, sem notuö eru við berkla- veiki. Hið eldra þeirra er vökvi, sein berkJar haía verið í, en eft- notaður til innspýtingar. Stund- um er honum spýtt inn í menn til lækninga, því að í honum hefir myndast móteitur gegn berklum, en oftar er hann nú orðið notaður til aö rannsaka, hvort um berkla- veiki er að ræða eða ekld,' þeg- ar vafi leikur á því. Hitt lyfið er stundum notað til varnar gegn veikinni. Koch voru veitt Nobels- verðlaun árið 1905. BarnastúkannSvava“ heldur fund í dag kl. 1. Til fckemtunar: Samtal, upplestur o. fl. Fjölmennið og munið eftir jólasparisjóðnum. Gœzlitrmcnir. Alþýðublaðið er 8 siður i dag. Hljómleikarnir i dag, Aðgöngumiðar að hljómleiikum Hljómsveitarinnar í dag kl. 3 Verða seldir i Gainla Bíó frá kl. 1. Nýstárleg vörusýning. Mjólkurfélag Reykjavíkur sýnir í glugganum á Laugavegi 49 járn- Irrautarlest, er gengur fyrir raf- magni. Flytur lestin alls konar varning fyrir Mjólkurfélagið. Það mun eflaust inargur hafa gaman af ab sjá þetta flutningatæki. Veðurútlit var þannig í gærkveldi: Aust- anátt. Gott veður fram eftir deg- Ijnum) 1 cfag, en bíiist við að hvessi með kvöldjnu, því að loftvægis- lægö var við Suður-Grænland á leið austur eftir. Hjónaband. I gærkveldi gaf séra Priðrik Hallgrímsson saman í hjónaband jiér í dómkirkjunni Ágústu Þórð- ardóttur símamey og Ásgrím Sig- fússon, bæjarfulltrúa í Hafnar- firði. Fyrirlestur heldur Rudolf Kinsky í dag kl. 2 í Kaupþingssalnum um „blóð- Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. 'dagana í Vínarborg“ í surnar, er feið. Á mánudagsmorgnn verður ný ýsa og þorskur, stór og smár, tí.1 sölu hjá Eggerí Brandssyni, Bergstaðastíg 2, og Fisksölutorginu, sími 1240. Til að fiýta fyrir afgreiðslu veróur pöntunum veitt móttaka í kvöld kl. 6 8 í síina 1240. Skófatnaður tll jólanna. Miklar birgðir nýkomnar. Verð- ið lágt að vanda. Hvannbergsbræður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.