Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 8
t AL.Þ ÝÐUBL AÐI0 Upton Sinelair: „Smiðnr er ég nefndur" i ísleuzkri pýðingu eftir séra Ragnar E. Kvaran. Þetta er skemtileg og hrifandi skáldsaga og er auk þess ætiað það hlutverk »að vekja athygli Ís- lendinga á því máli.sem með öllu hefir verið vanrækt að skýra fyrir þeim, sambandi kristhma hug- sjóna og pjóðfélagsmála«. Kostar að einsS kr. (400 bls.). bóksölum og í afgr. blaðsins. — Fæst kjá öllum - Upplagið litið. M DTSALA. Alt selt ineð niðursettu verði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15% af- slætti. Komíð fljótt, meðan nógar eru vörurnar! Signrðnr Hjartnnssoi Laugavegs- og Klapparstigs-horni. Get bætt við nokkrum föt- um enn þá að sauma fyrir jól. Föt pressuð fyrir kr. 4,00. — Komið nú fljótt! 1. flokks vinna. Valgeir Kristjánsson, Laugavegf ÍSA uppi. Hálverkasýnins Eggerts Gwðmundssonar íGoodtemplarahúsinu(uppi) er opiri daglega kl. 10 l/2 —7 Vs' til 12. dezember. heldur áfram. Daglega bætast við Telpiikjól- ar, sérlega ódýrir og faliegir. Handsaumaðir Kaffidúkar, hentug jólagjöf, tiibúinKodda- ver og Svuntur. MaííIiiMur Sjörnsdóííir, Laugavegi 23. Sii isis IISI IBII miklar birgðir fyririiggjandi. Eínarsson & Funk. ginggana fABRlEKSMERH súkku- $ laði er bezt og ei'tir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá | degi um alt land. ^ Athugið, að á hverjum pakka | og plötu standi nafnið ð Ctsála á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Manntöfl fyrir sjó- eða ferð«- nienn, fílabein í mönnunum og harðir, inngreiptir reitir, mjög vönduö jólagjöf • fyrir konun* handa sjómanninum sínum. —- Vörubúðin, Laugavegi 53, sínu 870. VSrusalinn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur tí.1 sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Fægilögurinn „Blaneo“ rtspar ekki og er sýrulaus, því jafn á gull, silfur, plett og alla málm*. Vinnur fljótt. Munið einnig „Dust Killer" búsgagnaáburðinn, seis gerir alt sem nýtt. Vörúbúðin, sími 870, Laugavegi 53. Heilræði eftir Benpik Land fást við Grundarstig 17 og í bókabúð ura; góð tækifærisgjöf og ódýr. Vasaklútakassar eru ódýrastir á Laugav'egi 53 i Vörubúðinni.. Þeir, sem vilja fá sér góða bók tii að lesa á jólumim, æ.ttu að kaupa Glataöa soninn. Drengja- og telpu-peysur veriða nú seldar með innkaupsverði. — Vörubúðin, Laugavegi 53. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu 14. Vetlingar, kvenmanna, kari- manna og barna, allar stærötr, gott úrval. Vörubúðin, Laugavegi 53. Spdlapéningar (fílabein) mjög vönd uð ' jó lagjö f. V örubúðin, Laugavegi 53. Kitstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux Njósnarinn rnikli. blöðum eitthvað, sem líktist uppdrætti af strætum og hverfum ehihverra borga á meg- iniandinu. Annars sýndu iiótelreikningarnir, að hann liafði nýlega verið á ferð um Aust- urríki og Serbíu. „Ef til viil \:,ar hann dráttlistarmaður e'ða mannvirkjafræðingur,“ stakk deildarforinginn upp á alt í einu. En ég, sem þekti ieyniupp- drætti og hve peír eru yfirleitt villandi og ópekkjanlegir nema þeim, sem draga þá upp, og peim, sem er ætlaó að nota þá eða hjálpa til pess að nota pá, var full-ljóst, aö pessi tilgáta var fjarstæða. Alt benti á frá inínu sjónarmiði, að hann hefði verið útlendur njósnari. Læknirinn og deildarforinginn fóru nú að skeggræða um, hvernig á perlunni mymti standa. Auðséð var, að hann hafði borið hana árum saman. Lg komst að peirri niðurstöðu, að hann hefði verið hégóniagjarn, skartelsk- ur og reynt á alla* hátt að láta mikið á sér feera, meðal annars að láta alla halda að hann væri auðugur maður. Toskanar og Nea- politánar, bæói kvenmenn og lcarlmenn, iiafa oft á sér bein, baglega útskorið, kó.nal eða perlu. Mér pótti pví sennilegast, að Mr. White væri ítalskur að ætt og upprtma. En var dularfulla stúlkan, sem undirritaöi bréf síu með einu stóru „F“ og lét svo ótví- ræðiLega í jjós fyrirlitnjngu sína gagnvart Mr. White, vegna pess, að honum heppnaðist ekki að ná f hálfa milijón franka, sem 'ó- nafngreindur Englendingur hafði íiórurn sío- lum —- i veruleika sarna stúlkan og sú, er ég pektí með nafninu Clare. Hræðilega játn- 'ingin iiennar: ,,Ég hefi drepið hann!“ hijóm- jaði í eyrum 'mínum, jafnvel nú, þar seni ég stóð við hlið lögregluforingjans og lögreglu- læknisins, sem hvorki vissu upp né niður í neinu af pessu. Föla, þrevtta andlitið henn- ar stóð mér fyrir hugskotssjónum, og ég fann enn koss hennar brenna á hendi minni. Endurminningin um þetta viðburöaríka kvöld mun inér aldrei úr minni líða aldrei! Já; nú pegar ég er að rita þetta, pá lifi ég alt þetta upp aftur, kiukkustund eftir klukkustund, allan eíann, alla skelfing- un.a, alla æsinguna — vegna hennar, sem ég elskaði, þótt grunur lögreglunnar gegn henni, nieðal annars vegna þess, að orsök til liins váfeiflega dau'ðá mannsins var ekki eiui þá kunn, væri litill eða enginn. Og öll þessi ráðgáta, setn var að vísu hægt að út- skýra á þúsund vegu án Jiess pó að rétt ráðning væri fengin. Já, alt petta skelfi- lega, ægilega dularfulla — hvað það enn þann dag í dag ketnur blóði mínu til að ólga! En jafnvel þótt stúlkan, sem ég fann nú að ég var verulega ástfanginn í, játaði að luin heföi myrt manninn, þá gat ég ein- hvern \eginn ekki trúað því. Mér fanst pað næstum því óhugsanlegt, að hún væri morð- ingi. Hún varekki af því t^gi — eða svona var það frá mínu sjönarmiði. Hún var, eða virtist vera, einlæg' í við- ræöu. Hún var stiliileg og prúð í allri fram- göngu og látbragði. Hreyiingar hennar voru liprar og léttar og að öllu óþvingaðar. Hún var snyrtileg* og tiguleg, og mentuð var htin -- efalaust í heldri kvenna rö'ó. Það gátu verið að líkmdum voru — gildar ástæður fyrir þvi að hún gekk ekki undif sínu rétta nafnl og var ófáanleg til þess, að segja frá högum síuum. Ég vissi þótt hún hefði ekki sifgt mér það að þung og beizk sorg hvíldi. á> henni. En ég var sanníærður um að hún var of þolinmóð og of væg við aöra til þess að geta svift jafnvel óvin sinn lífinu. Hvaö eftir anuað, er vi'ö gengurn saman hina lítt íörnú stlgi í Sydenham og Dul- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.