Alþýðublaðið - 11.09.1943, Qupperneq 7
Laugardagur 11. sept. 1943
\Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—-16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og
tríó.
20.45 Erindi: Sumár við ísafjarð-
ardjúp (dr. Jón Gíslason)..
21.20 Hljómplötur:
a) íslenzkir kórsöngvar.
b) 21,35 Vínarvalsar.
21,50 Fréttir.
22.00 Danslög.
Happdrætti
Háskólans.
IGÆR var dregið í Happ-
drætti Háskólans og komti
upp þessi númer:
20 000 kr.
18360
a 5 000 kr.
11382
2 000 kr.
7259 11161 12129 17107
1000 kr.
2841 3042 4864 6191 10672
14503 15224 15572 18359 18361
21630 22395 23175 23832
500 kr.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
STRÍÐIÐ UM ÍTALÍU
Frh. af 3. síðu.
antoíióa, en um þá borg verða
Þjóðverjar að fara á undan-
haldi sínu frá Suður-Ítalíu.
Harðar loftárásir voru einnig
gerðar í gær á Capua, milli Na-
poli og Rómaborgar. Á þessu
svæði hafa þrjár járnbrautar-
brýr verið sprengdar í loft upp
í loftárásunum.
ítalir fremja einnig mörg
skemmdarverk fyrir Þjóðverj-
um, og ítalskir verkamenn hafa
lagt niður vinrru í mörgum
þeirra borga, sem eru á valdi
Þjóðverja.
24.00 Dagskrárlok.
Fríkirkjan.
Messa á morgun kl. 5. Séra Árni
Sigurðsson.
Prentneminn,
2.—3. tölublað er nýkomið út.
Efni: Stofnun prentlistarskóla er
framtíð prentlistarinnar, Það vor-
ar að nýju, Prentnám—próf-
skrekkur, eftir Hannes Jónsson o.
m. fl.
0
Námsflokkar Reykjavikur
taka til starfa 1. okt.
Tilvalið tækifæri til að afla
sér ðekbingar fyrir iitið gjald
NÁMSFLOKKAR Reykja-
víkur, sem hafa starfað
undanfarna vetur við vaxandi
vinsældir, taka til starfa 1. okt.
og geta ungir og gamlir nú
farið að innrita sig hjá forstöðu-
manni Námsflokkanna, hr.
Ágústi Sigurðssyni, Freyju-
götu 35, sími 5155.
Innritunargjald er 10 krónur,
en ekkert sérstak gjald er fyrir
Námsflokkana sjálfa.
Námsflokkarnir eru starf-
ræktir í tvennu lagi: fyrir ungt
fólk og gamalt.
Námsgreinarriar eru: ís-
lenzka, danska, enska, reikn-
ingur, bókfærsla, garðrækt,
söngur, upplestur, en aðrar
námsgreinar verða einnig, ef
nægilega margir þátttakendur
fást.
Va tonns chevrolitt
módel 29 til sýnis og
sölu á Hrísateig 13.
|Ranpam tuskur |
( hæsta. verði. f
* l
^Hðsgagnavinnustofan *
y Baldursgotu 30. t
SVISSNESK ÚR
í miklu úrvali hjá
Sigurþór
Hafnarstræti 4.
Féiagslíf.
2. FLOKKS MÓTIÐ
2. flokkur á morgun kl. 2Vz. —.
Þá keppa K.R. og Fraria og strax
á eftir Valur og Víkingur.
665 955 3078 3186 5235
5902 9446 9883 10343 13262
14,518 14772 17431 1894 19285
20062 20169 20675 21154 21891
22615 22995
320 kr.
113 267 364 384 649
670 1569 1667 2007 2029
2241 2467 2724 2860 2914
3009 3017 3049 3810 4450
4586 4595 4602 4710 4803
5010 5091 5270 5806 5878
6077 6624 7131 7423 7512
7961 8011 8219 8449 8725
8824 9121 9233 9905 10425
10489 10547 10807 10951 10985
11022 11860 12108 12148 12227
12247 12319 12470 12630 12654
12730 12760 12960 13217 13433
13743 13849 13899 13929 14047
14286 14304 14347 14684 14852
15058 15110 15270 15571 16745
17117 17270 17416 17509 17726
17786 17898 18172 18631 18729
19159 19617 19886 20072 20688
20969 21288 21465 21607 21798
21905 21973 21978 22589 22652
22941 23097 23285 23685 23788
23801 23923 23926 23976 24017
24208 24402 24643 24808 24966
200 kr.
31 362 371 416 469
495 552 557 595 597
673 690 763 884 901
1038 1168 1170 1221 1240
1251 1257 1283 1382 1399
1547 1623 1699 1718 1761
1796 1908 2130 2134 2221
2507 2510 2562 2605 2700
2710 2743 2886 2958 3033
3151 3493 3200 3227 3228
3315 ,3391 3464 3487 3.509
3521 3610 3611 3637 3704
3722 3772 3816 3818 3820
3933 4004 4051 4062 4119
4202 4217 4263 4334 4397
4552 4581 4722 4723 4824
4906 4907 5078 5105 5159
5240 5271 5321 5391 5393
5449 5557 5672 5868 5966
5971 6188 6193 6194 6301
6302 6376 6393 6516 6532
6540 6588 6629 6631 6723
6791 6792 6989 7037 7128
7132 7146 7330 7444 7466
7599 7625 7712 7736 7798
7826 7850 7868 7922 7923
8050 8074 8168 8391 8417
8486 8517 8518 8541 8578
8634 8668 8727 8729 87.55
8773 8868 8956 9091 9272
' 9696 9781 9802 9816 9965
Í0042 10053 10151 10179 10223
10291 10316 10417 10446 10463
10471 10508 10512 10763 10781
10852 11011 11031 11055 11062
11080 11379 11497 11500 11730
11750 11925 12171 12239 12453
12495 12501 12624 12786 13042
13114 13209 13272 13560 13812
13825 13949 14041 14064 14070
14325 14339 14352 14384 14443
14458 14471 .14540 14576 14799
14857 1.5107 15273 15276 15345
15448 15489 15497 15519 15757
15778 15885 15922 16049 16212
16330 16331 ,16357 16363 16388
16424 16481 16508 16518 16542
16628 16637 16653 16827 17164
17180 17279 17292 17319 17464
17483 17594 17756 18089 18094
18132 18148 18268 18298 18391
18466 18509 18560 18583 18787
18891 18903 19168 19177 19079
19253 19396 19525 19592 19676
Ræða Hitlers.
Frh. af 3. síðu.
byrði. ítalir hefðu tapað Afríku
— og Þjóðverjar efcki getað
rétt hlut þeirra af því, að þeir
hefðu komið of seint. Nú kvaðst
Hitler hafa gert allar nauðsyn-
legar ráðstafanir til að mæta
hinum breyttu viðhorfum, er
svik Badoglios hefðu skapað.
Hann sagði, að Badoglio hefði
á svívirðilegasta hátt svikið
Mussolini, og kvaðst Hitler hafa
fylgzt mjög vel með því, hvern-
ig skemmdaröflunum á Ítalíu
hefði vaxið fiskur um hrygg.
í lok ræðu sinnar og að vísu
oftar, vitnaði Hitler til guðs.
Kvað hann hinn almáttuga á-
reiðanlega færa þeim si|ur, sem
væru bandamönnum sínum
trúir. Kvað hann Þjóðverja
staðráðna í því að berjast þar
til fullnaðarsigur væri unninn.
Sænska áiHiisas-
bandið im NorðnrlðHd
Frh. af 3. síðu.
meðan Finnland á enn í ófriði
við Sovét-Rússland og er talið
samherji þeirrar þjóðar, er
hefir rofið grið í Noregi og Dan-
mörku. Frelsi og sjálfstæði
Finnlands er ekki síður áhuga-
mál sænsku þjóðarinnar en
Finna sjálfra. Hvorki ábyrgir
finnskir stjórnmálamenn né
heldur finnska þjóðin sjálf, ala
neinar vonir í brjósti um aukið
yfirráðasvæði Finnlands. Finn-
land hefir nú verið undir vopn-
um um meira en tveggja ára
skeið. En þar sem það tekur
ekki þátt í stríði Þýzkalands,
ætti að vera auðvelt fyrir Finna
og Rússa að fínna þann grund-
völl, er tryggja mætti góða
sambúð þjóðanna um ókomna
framtíð. Það er ekki aðeins nor-
rænum þjóðum áhugaefni,
heldur og Evrópumönnum yfir-
leitt, að samningar mættu tak-
ast í þessu efni eins fljótt og
unnt er.
19931 19932 20098 20141 20379
20406 20411 20427 20469 20487
20514 20517 20671 20765 20833
20902 21064 21093 21173 21328
21363 21421 21612 21703 21746
21817 21890 21907 21934 22011
22030 22138 22277 22382 22483
22548 22586 22707 22782 22823
22959 23050 23130 23147 23210
j23348 23375 23406 23446 23498
23577 23617 23814 24013 24139
;24157 24372 24411 24423 24488
24506 24545 24597 24601 24662
24668
7
Jarðraför mannsins míns,
Jóns Jónssonar,
fer fram frá heimili okkar, Vestra íragerði á Stokkseyri, þriðju-
daginn 14. þessa mánaðar kl. 1 eftir hádegi.
Guðný Benediktsdóttir.
NB. Bílferð verður frá BSÍ, Reykjavík, um morguninn kl. 8.30.
Nánari upplýsingar í síma 4327.
Amerískir
Karlnsannaskór
nýkomnir, najög vandaðir.
SkóverzL Hector?
Laugaveg 7 Simi 3100
Viðbnrðalftið á al-
blngi þessa dagana
p1 UNDIR standa stutt yfir í
alþingi þessa dagana, enda
fá mál komin fram enn sem
komið er. Málin eru til fyrstu
umræðu og yfirleitt vísað um-
ræðulítið til annarrar umr. og
nefnda.
í gær var eitt mál á dagskrá
efri deildar, en þrjú á dagskrá
neðri deildar. Meðal þeirra voru
stjórnarfrumvöi pin um dóms-
málastörf, lögreglustjórn, gjald-
heimtu o. fl. í Reykjavík og frv.
til erfðalaga.
Einar Arnórsson, dómsmála-
ráðherra, fylgdi því fyrrnefnda
úr hlaði, en Björn Þórðarson
forsætisráðherra, því síðar-
nefnda. — Að loknum fram-
söguræðum var frumvörpunum
vísað til annarrar umræðu og
nefnda.
Akureyri.
Frh. af 2. síðu.
hefir það heyrst að sumum for-
ráðamönnum bæjarins sé farið
að þykja gagnfræðaskólabygg-
ingin síga nokkuð í og mundu
kjósa nokkurn drátt á byggingu
húsmæðraskólahallarinnar. En
illa þekkjum við þá bæjarstjóra
og bæjarstjórn, ef þau máttar-
völd standast skipulögð áhlaup
Húsmæðraskólafélagsins, öðru
eins úrvalsliði og það hefir á að
skipa, og muni því bygging hús
mæðraskólahússins hafin innan
langs tíma í sambandi við hús-
mæðraskólann, og til gamans,
er rétt að geta þess, að Jónas
frá Hriflu sagði það í „Degi“
nýlega, að búið væri að ráða
ungfrú Rannveigu Kristjáns-
dóttur fyrir skólastýru hús-
mæðraskólans. Gamli maðurinn
mun vera þarna nokkuð á und-
an. tímanum. Enn er enginn
skóli stofnaður, engin skóla-
nefnd og enginn, sem hefir rétt
til að fjalla um þessi mál, hefir
á þetta minnst. Hitt er annað
mál hvað framtíðin kann að
bera í skauti sínu, óg ýmsa
hefi ég heyrt tala um það, að
Jónas muni nú ætla að fara að
jvanda meira til vals þeirra for-
stöðumanna, sem hann hjálpar
til að útvega Akureyrarbæ, en ’
hanii' hefir gert hingað til, og
er aðeins gott eitt um það að
segja.
Hafr.
VEGAVINNAN
Frh. af 2 .síðu.
staðarins, því að það, sem hann
borgar í hærri flutningsgjöld-
um, vinnur hann oft upp á öðr
um sviðum. Vegirnir eru undir
staða. undir liýju landnámi, en
þær byggðir, sem verða útund
an, leggjast smám saman í
eyði.
Það er því í alla staði eðli-
legt, að sveitafólkið heimti
vegi, og víða hefir það lagt á
sig þunga fjárhagsbagga til
þess að þoka sýsluvegunum á-
fram. Þó að mikið hafi áunnizt
á þessu sviði í mörgum héruð
um, er þó alls staðar afar mik
ið af lítt færum vegum og veg
leysum, sem verður að gera
færa bifreiðum á næstu árum.
En nú hafa nýir örðugleikar
komið í ljós, sem tálma mjög
vegaframkvæmdum sýslufélag
anna. Með hverju ári, sem
líður, verður örðugra að fá
nægan mannafla í sýsluvegina
svo að til vandræða horfir. —
Jafnframt er vegavinnukaupið
orðið hærra en nokkur dæmi
eru til áður. Af framan greind-
um ástæðum er þess vegna hin
mesta nauðsyn fyrir sýslufé-
lögin að fá sem fyrst hraðvirk,
vélknúin tæki til vegagerðar-
innar alls staðar þar, sem þeim
verður við komið, svo að vega
lagningar stöðvist ekki, og
spara þannig mannsaflið. Telja
verður eðlilegt, að ríkið leggi
fram fé til þessa í réttu hlut-
falli við framlag ríkissjóðs til
nýbyggingar sýsluvega.
Sú reynsla, sem þegar er
fengin, bendir til þess, að jarð-
ýtan sé hið mesta þarfaþing til
vegagerðar þar, sem vegir
liggja um mela og annað þurr-
lendi. Ltlar skurðgröfur til að-
stoðar við vegagerð á mýr-
lendi. Litlar skurðgröfur til að-
reyndar við vegagerð hér á
landi, en allar líkur benda til,
að þær geti einnig komið að
, miklum pptum.
SAMÞYKKT ALÞÝÐUSAM-
BANDSSTJÓRNAR
Frh. af 2. síðu.
bótargreiðslunum á afurðaverð
bænda, eítir að þeir hafa hjálp-
að til að gera þær meira eða
■minna óumflýjanlegar með því
að láta fulltrúa sinn í sex manna
nefndinni fallast á hækkun af-
urðaverðsins til bænda.
En það er svo sem ekki nema
rétt eftir kommúnistum að
vilja nú eftir á hlaUpa frá á-
byrgðinni og þVo hendur sínar,
eins og að þeir hefðu hvergi
komið nærri starfi sex manna
nefndarinnar!