Alþýðublaðið - 07.10.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1943, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ JTimmtudágur -7." októbter; 1943. 4 Jéhann Sæmmidsson: UinnulŒkningar. Útgefandí: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Vísitala land- búnaðarins. AB var vissulega ekki of- mælt í ræðu Emils Jóns- sonar á alþingi í gær, að út- reíkningur sex manna nefndar- innar á vísitölu landbúnaðar- ins væri mjög vafasamur. Handahóf, áætlun og slumpa- reikningur voru hornsteinarnir, sem nefndin byggði á starf sitt! Hvers vænta má af niðurstöð- um, sem þannig eru fundnar, getur hver maður sagt sér. Álitsgerð þessarar nefndar er með þeim endemum, að það er ekki einu sinni hægt að rök- ræða hana eða gagnrýna. Nið- urstöður nefndarinnar eru út í bláinn. Það er eiginlega ekki hægt að taka á neinu atriði í þessu makalausa nefndaráliti, af því að það er nálega ein- göngu á sandi byggt. Nefndina skorti algerlega hagrænar upp- lýsingar til að byggja á hald- .tóvfæmar niðúrstöður .um bú- rekstur landsmanna og tekju- þörf bænda. Árið 1939 hélt inn- an við Vz% af bændastéttinni búreikninga. Má af því gleggst marka hvar nefndin muni hafa verið á vegi stödd um öflun gagna til að bygggja á niður- stöður sínar. Ofríki bændafulltrúanna' í nefndinni virðast engin tak- mörk hafa verið sett. Ætlunin var að ákveða bændum laun með tilliti til tekna nokkurra annarra atvinnustétta. Eftir að áætlaðar höfðu verið tekjur þessara stétta — sumpart miklu hærra en góðu hófi gegndi og 'sumpart út frá al- röngum forsendum — kröíðust fulltrúar bænda álitlegrar hækk unar á tekjum bænda umfram hina röngu áætlun á tekjum hinna stéttanna. Það átti víst að vera fyrir sunnudagavinnu bónd ans. Yfir því var auðvitað vand- lega þagað, að engin stétt vinnur meira utan venjulegs dagvinnutíma en fiskimenn. Sunnudagavinna þeirrar stéttar skipti engu máli. Allt annað var auðvitað uppi á teningnum þeg ar bændur áttu hlut að máli. Aðrir nefndarmenn — að komm únistanum ekki undanskildum — beygðu sig í auðmýkt fyrir afarkostum fulltrúa bænda. Menn eru ýmsu vanir um á- byrgðarleysi valdamanna þess- arar þjóðar. En að jafn fárán- Iegt plagg og álit sex manna nefndarinnar skuli gert að grundvelli fyrir stórfeldum á- lögum á landslýðinn er vissu- lega meira en búast hefði mátt við. Og hvað finnst mönnum um heilindi þeirra flokka, er jafnan hafa talið sér skylt að leggjast gegn ofríki þeirra manna, er skoða bændastétt landsins sem atkvæðafé sitt, þegar þeir nú Ieggja blessun sína yfir þessar furðulegu niður stöður? Sjálfstæðismenn og kommúnistar hafa ekki átt nógu sterk orð til að lýsa ánægju sinni yfir niðurstöðum sex manna nefndarinnar. Leggja þeir roeð því drjúgum iið sitt til V' INNULÆKNIN GAR hafa rutt sér töluvert til rúms á síðustu árum víða um heim. Löngum vildi það við brenna, að fólki væri bönnuð öll vinna, ef það var veikt, en nú er mik- il breyting orðin á í þessu efni, enda er sannleikurinn sá, að eitthvert starf má finna flestu fólki til afþreyingar og sálu- hjálpar, þótt sjúklingar séu, nema þeim, sem eru rúmlægir og þjáðir. Þegar sjúklingar dvelja lang- dvölum á sjúkrahúsum eða hælum, en eru svo hressir, að þeir hafa ferlivist, er hin mesta hauðsyn, að reynt sé að fá þeim eitthvað að starfa. Iðju- leysi er sjúklingum skaðlegt, eigi síður en öðru fólki. Sjúk- lingur, sem dvelur langdvölum á sjúkrahúsi, finnur lítinn mun batans, þótt vikan líði. Ástand hans tekul svo hægum breyt- ingum, að hann finnur það ekki. Hann hefir engan veru- legan mælikvarða, er hann geti miðað við. Þegar hann hefir gengið út og inn um sjúkrahús- ið mánuðum saman, án þess1 að eiga kost á hæfilegu starfi, skapazt smám saman með hon- um sljóleiki fyrir starfinu. Það verður fjarlægt og jafnvel kvíð- vænlegt, því að stökkið er aftur stórt úr öryggi sjúkrahússins út í öryggisleysi harðrar lífsbar- áttu. Vinnulækningar í sambandi við sjúkrahús hafa í fyrsta lagi þann tilgang að firra sjúkling- inn leiðindum, því að slíkt sál- arástand tefur fyrir bata hans. Bati tekst betur og fyrr að jafnaði, ef sjúklingur er glaður og hress í skapi, og er raunar óþarft að eyða mörgum orðum til að ræða, hver áhrif sáiará- standið hefir á líkamlega líðan manna. Vinnulækningar stuðla að því, að sjúklingurinn geti varð- veitt trúna á sjálfan sig. Þær verða til þess, að hann finnur, að hann er nokkurs megnugur, að hann getur gert bæði sjálf- um sér og öðrum gagn, þótt sjúklingur sé. En einmitt þetta er mikilvægt, því að annars er hætt við, að vanmetakennd festi rætur hjá sjúklingnum og verði honum fjötur um fót, þegar hann þarf aftur að bjarga sér á eigin spýtur. Vinnan veit- ir sjúklingnum sköpunargleði eins og hverjum öðrum. Allir gleðjast, er þeim tekst að skapa eitthvað af eigin rammleik, er þeir sjá eitthvað gott gerast eða verða til fyrir sinn til- verknað. Sá, er þetta ritar, dvaldi um nokkurt skeið í allstóru hæli fyrir geðbilað fólk. Þar var mik il stund lögð á vinnulækningar. Sjúkrahúsið réði yfir miklu landrými og góðum húsakosti. Á vetrum stunduðu sjúkling- arnir ýmis konar störf innan- húss, á sérstökum vinnustofum. Þar voru gerðar gólfmottur, þess, að valdamönnum Fram- sóknarflokksins megi auðnast að tryggja pólitíska tilveru sína á því að hygla bændastéttinni sérstaklega á kostnað annarra starfsstétta þjóðfélagsins. t. Eitt atriði varðandi niður- stöður sex manna nefndarinnar er enn óupplýst. Það er um verðuppbætur á útfluttar land- búnaðarafurðir. Af hálfu nefnd arinnar hefir ekkert upplýstst er bendi til annars en þess, að nefndin hafi orðið ásátt um að þær skyldu greiddar. Bætast þar enn milljóna byrðar á bak neytenda í viðbót við allar milljónirnar er þarf til að verð EFTIRFARANDI grein birtist í tímaritinu „Berklavörn“, sem út kom á berklavarnadaginn, og er eftir Jóhann Sæmundsson tryggingayfirlækni. Hefir Alþýðublaðið leyft sér að prenta hana upp úr tímaritinu. handklæði, borðdúkar, axla- bandaborðar og margt fleira. Þar var gert við húsgögn hælis- ins, þau máluð, gljáfægð o. s. frv. Skóviðgerðastofa var rekin þar, saumastofa og viðgerða- stofa fyrir fatnað. I þvottahúsi hælisins unnu bæði karlar og konur, við að þvo, brjóta sam- an þvott, festa á tölur, strjúka lín o. s. frv. Sömuleiðis vann ávallt nokkur hópur kvenna í eldhúsi hælisins. Þegar voraði, var unnið að ýmsum garðyrkjustörfum, bæði í gróðurhúsum og undir berum himni. Ræktaðir voru ýmsir garðávextir, grænmeti og korn, auk blóma. Sjúklingarnir gerðu sér tennisvelli, er þeir höfðu til afnota sjálfir. Sjúklingunum var skipt i vinnuhópa, eftir því, hvers konar störf voru talin henta bezt hverjum einstökum, en verkstjóri var fyrir hverri starfsgrein og gaf skýrslu, er læknarnir komu á „stofugang“ á hverjum degi, en sá „stofu- gangur“ tók til gróðurhúsa, kornakra, vinnustöðva í þvotta- húsi o. s. frv., engu síður en sjúkrastofanna. Sjúklingarnir voru örvaðir með viðurkenning- arorðum fyrir störf sín, vinnu- stundir þeirra skráðar í bækur og þeim reiknað nokkurt kaup, er hver þeirra fékk greitt við burtskráningu, en einnig máttu þeir eyða því til skynsamlegra hluta, meðan þeir dvöldu á : hælinu. Óhætt er að fullyrða, að þessar vinnulækningar . hafa gert mikið gagn og gert sjúk- 3 lingunum lífið bærilegra, auk j þess, sem þær miðuðu að því, að gera þá félagslega hæfari en ella. Það var næsta ótrúlegt, hvað þetta fólk gat gert, ef litið var á andlegt ástand þess. Berklasjúklingar hafa nú sett sér það mark að eignast hæli, þar sem þeir geti notið blessunar starfsins, hver við sitt hæfi. Þetta er hið mesta nauðsynjamál, er verðskuldar stuðning alra góðra manna. Það er eitt af vandamálum okkar litla þjóðfplags, á hvern hátt starfsgeta þeirra, sem eru ör- yrkjar að nokkru leyti, geti komið þeim sjálfum, og um leið allri þjóðinni, að sem mestu gagni. Maður, sern er að hálfu leyti vinnufær, en að hálfu leyti öryrki, á vissulega bæta afurðirnar á innlendum markaði. Blað kommúnista hef- ir látið svo, sem sá flokkur sé andvígur þessari ráðabreytni. En fulltrúi flokksins í sex manna nefndinni þegir. Þessi tvískinnungur getur ekki geng- ið til lengdar. Allra sízt 'vegna þess, að hafi þessi fulltrúi ekki fallizt á að verðbæta útfluttar landbúnaðarafurðir, þá eru nið urstöður nefndarinnar að öðru leyti marklausar, því að þær skyldu eigi teknar til greina nema nefndin öll yrði sammála. Þessi tvöfeldni í afstöðu komm únista getur því ekki gagnað þeim til lengdar. ❖ * * örðugt uppdráttar, er hann þarf að keppa við fullfríska menn um atvinnu. Hann á réttmæta kröfu til að lifa eins og aðrir. Eigi verður talið, að fátækra- framfærsla sé bezta lausnin, hvort sem ríkið eða bæja- og sveitafélög eiga að standa straum af henni. Ef ekkert annað er til, er létt geti hálf- gerðum öryrkjum róðurinn, er miklum verðmætum á glæ kast- að. Stofna þarf til öryrkjavinnu og vinnukennslu, er hafi það mark, að glæða þann neista til sjálfsbjargar, er brennur í brjósti hvers einstaklings, er hugsar heilbrigt, þótt ekki gangi heill til skógar. Vinnu- hælismál berklasjúklinga er mikilvægt spor í rétta átt, og er því fyllsta ástæða til að styðja framgang þess. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara göngu og skíða- för á Langjökul um næstu helgi. Lagt á stað kl. 2 á Laugardag og ekið austur að Hagavatni og gist í: sæluhúsinu, eftir því sem rum leyfir. Á sunnudagsmorgun gengið upp fyrir vatnið, útá jökul á Haga- fell og þá líka á Jarlshettúr: Kom- ÞJÓÐÓLFUR gerir að um- talsejfni) unjdirtekítir blað- anna undir áskorun þeirra 270 áhrifamanna, er vilja leysa sambandsmálið af fullum dreng skap og í samræmi við gerða samninga. í blaðinu segir m. a. á þessa leið: Flestum flokksblöðunum verður tíðrætt um þá „óhæfu“ að 270 ís- lenzkir kjósendur vilja ekki beygja sig undir íalskenningar þeirra og kalla það „sjálfstæðis- mál“ að slíta meinlausum og senn útrunnum samning' við vinveitta þjóð með sparki í stað þess að gera það fáum missirum síðar í fullri vinsemd. Einkennilegt er það, að gervi- sjálfstæðisblöðin skuli vera að vitna í orð Chr. Möllers um rétt norrænna þjóða til að ráða sjálfar gerðum sínum. Það er eins og orð hans komi þeim á óvart. — En við hinir höfum einmitt vitað, að jafnvel íhaldssömustu Danir hafa þessa skoðun. — Og það er þess vegna, að vér íslendingar sem norræn þjóð eigum að hafa efni á því að sýna bræðraþjóðum vor- um fulla tillitssemi, takt og traust, og eigum að forðast allt sem ber vott um kala og tortryggni í þeirra garð. Það finnst víst fleirum en Þjóðólfi, að óðagotsmönnunum í sjálfstæðismálinu sé ráðafátt, þegar litið er á )rröksemdir“ þeirra fyrir hinum vanhugs- aða málstað þeirra í sambands- málinu. * ísland skrifar á þessa leið í fyrradag: „Þær eru orðnar býsna margar „línurnar", sem kommúnistarnir eru búnir að fá, síðan styrjöld- in hófst. Alla þá stund er grið héldust með Stalin og Hitler var fjandskapast við bandamenn og þá einkum Breta. Fyrst eftir að brezka setuliðið kom hingað hét það á máli Þjóðviljans aldrei sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera * komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu,. (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrlr? kl. 7 ai kvðML Sfmi 4906. VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAB- PLÖTUR Fyrirliggjandi. 61erslípun & speglagerð -Sími 1219.. Hafnarstræti 7, ♦ ið heim á sunnudagskvöld. Far- miðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. annað en „innrásarherinn“. Setu- liðsvinnan var þá aftur illa séð og þótti ganga landráðum næst. Um áramótin fyrstu eftir hernám- ið gerðu Kommúnistar tilraun til að köma á uppreisn í brezka setu- liðinu. Vorið eftir brast þolin- mæði Breta. Stöðvuðu þeir út- gáfu Þjóðviljans, en tóku ritstjór- ana höndum og fluttu til Eng- lands. Voru þeir þar í haldi í nokkra mánuði, en var sleppt eft- ir að Rússar fóru í öfriðinn gegn Þjóðverjum. Gerðu kommúnistar nú nýir og betri menn, hófu Churchill og Roosevelt til skýjanna er lcross- bölvuðu Hitler, öllum hans árum og öllu hans athæfi. Fór ást þeirra á bandamönnum dagsvaxandi, þar til svo var komið, í fyrra haust að þeir gátu ekki hugsað til að taka sæti í ríkisstjórn, nema íslendingar segðust í sveit með setuliðinu og tækju upp „virkar landvarnir undir amerískri her- stjó:n. Nýlega kemur svo svæsin árás á Bandaríkjamenn, alveg eins og fjandinn úr sauðarleggnum. Þar segir svo um fyrirætlanir Ame- ríkixmanna „Það á að pína þróttinn úr þjóðum Evrópu með því að láta þær svelta og sýkjast nú í 1—2 ár í viðbót. Þá eiga þjóðir eins og Frakkar — sem enn eru x fullu fjöri. þctt 80% a£ börnum þeirra líði skort, og láta því ekki undan kröfum ameríska afturhaldsins (sbr. Darlan) — að vera svo að- framkomnir að þeir dragist hungr- andi að náðargjöfum ameríska aft- urhaldsins og þakki fyrir að fá að lifa — upp á þess skilmála”. Það var slysalegt að kommún- istar skyldu ekkí fá því framgengt að íslendingar færu að berjast með Bandaríkjamönnum og hjálpa þeim þannig á „virkan“ hátt til að framkvæma þessar göfugu fyr- irætlanir!“ Já, það getur hitt og þetta skemmtilegt komið fyrir í lxnu- dansi kommúnista. Skagfjörðs. Túngötu 5 á föstudag- inn til kl. 6:.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.