Alþýðublaðið - 07.10.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1943, Blaðsíða 3
AL»ÝÐUBLAÐ1Ð & Framsveitir 5. hersins hafa brotizt norður yfir Volturno Nálgast €apra, starstn borgina* milii Napoli og Rémaborgar. ■ —■+----- Ákafir bardagar enn við Termoli FRAMSVEITIR s. HEESINS hafa brotizt norður yfir Volturaoána og «ru þar háðar grimmilegar orrustur. 5. herinn náði og í gær á vald sitt bæjunum Aversa og Maddaloní, sem báðir eru norður af Napoli og skammt frá Capua, sem er aðalmiðstöð Þjóðverja uppi í landi 8. herizm á nú í miklum bardögum við hersveitir Þjóðverja við Termoli. Gera Þjóðverjar hverja gagnárásina a£ annari, sem bandamenn hrinda jafnharðan. Flugher bandamanna á Ítalíu gerði í gær miklar árásir á Bologna og flugvöll Þjóðverja við Grosseto. 1 Funmtudagur 7. október 1943. ÍHann cer caunverulega valdalaus konungur í dag og fangi ÞjóS- 'verja. En einbeitt og virðuleg framkoma hans á raunastund dönsku þjóðarinnar hefir gert hann að þjóðhetju hennar. Herlögin numin úr gildi í Danmörkn. ln ofséknirnar halda áfram, einkum gegn Gyðingum. .. ♦------ JÓÐVERJAR hafa tilkynnt, að herlög séu nú úr gildi numin í Danmörku. Hins vegar er samkomubann enn ríkjandi í landinu. Roosevelt m flng- frelsið í framtiðiDui. ROOSEVELT forseti skýrði nýlega frá því á fundi með blaðamönnum, segir í fregn frá Washington, að hann og Winston Churchill hafi rætt um flugfrelsi allra þjóða að lokinni styrjöldinni og sé svo til ætlazt, að allar þjóðir taki þátt í alheimskerfi fyrir flug- ferðir. Hann upplýsti, að fyrirkomu lag flugmála eftir styrjöldina hafi verið athugað af ríkis- stjórn Bandaríkjanna mánuð- um saman og að þeir Churchill hafi báðir fallizt á, að frelsi skyldi ríkja á leiðum loftsins: Hann sagði ennfremur, að um- ræður um flugmál hefðu farið fram milli ríkisstjórnar Banda- ríkjanna og annarra forystu- manna þjóða bandamanna. Roosevelt taldi, að innan- landsflugferðir ættu að vera í höndum hinna einstöku landa og einkafyrirtæki annast far- þegaflutninga. Danska lögreglan hefir ver ið leyst frá ýmsum þeim störfum, sem hingað til hafa verið talin x verkahring henn ar. Er haft á orðspori, að ver ið sé að æfa stormsveitar- menn í Þýzkalandi, sem ætl- að sé að taka við af dönsku lögreglunni og halda uppi röð og reglu í landinu. í fregnum frá Svíþjóð er þess getið, að Þjóðverjar hafi lagt tundurduflum í sundið milli Svíþjóðar og Danmerkur. Er talið, að þeir hafi gripið til þessa ráðs í því skyni að hindra flótta danskra Gyðinga yfir til Svíþjóðar. Sænsk blöð ræða mjög við- horfin í Danmörku, einkum þó Gyðingaofsóknirnar ,sem Þjóð- verjar hafa efnt til þer. Kemst eitt þeirra þannig að orði í sam- bandi við mál þessi, að væri hinn merki menntamaður og rithöfundur Georg Brandes nú á lífi, myndi honum efalaust hafa verið varpað í fangelsi eins og svo mörgum samlönd- um hans og skoðanabræðrum. Georg Brandes var svo sem kunnugt er af Gyðingaættum og oft þungorður í garð Þjóð- Framhald á 6. síðu. Sókn fimmta hersíns á vest- urströndinni hefir miðað vel áfram á síðasta sólarhring. — Hefir hann nú tekið tvo bæi norður af Napoli, Aversa, 15 km. norður af Napoli, og Mad- daloni, 22 km. norðaustur af henni. Báðir eru bæir þessir skammt frá Capua, sem er ein- hver mikilvægasta samgöngu- miðstöð milli Róm og Napoli og miðstöð varna Þjóðv. við Volturno-ána. í síðustu fregnum í gærkv. var frá því greint, að fram- sveitir 5. hersins hefðu brotizt yfir Volturnoána, en megin- hluti hersins er þó enn stadd- ur sunnan árinnar og hrekur hann Þjóðverja þar úr hverri vamarstöðinni af annarri. — Sækir 5. herinn fram af gætni en þó miklum þunga. Noi’ður af Volturnoánni tekur við greiðfær slétta en því næst hæð ir. Er talið, að Þjóðverjar muni hörfa til hæða þessara og freista þess að búast þar um og stöðva framsókn banda- manna. Viðreisnarstarfinu í Napoli miðar mjög vel áfram, og heíir 1 TILKYNNINGUM RÚSSA í gær var þess getið, að hernaðaraðgerðir á austuvíg- stöðvunum væru nú engar vegna illviðris. Rússar tilkynntu þó töku Kolnyiski í Hvíta-Rúss landi ásamt rúmum fimmtíu þorpum. Mikið er og barizt á vígstöðv unum austur af Gomel og Mohilev. Annars staðar á aust- urvígstöðvunum hafa hernaðar aðgerðir aðallega verið fólgnar í aðgerðum stórskotaliða beggja aðila, síðasta sólarhringinn. Haustrigningarnar eru nú byrjaðar fyrir alvöru í Rúss- landi og hindra hernaðaraðgerð ir að verulegu leyti. Rússum hefir hvergi orðið verulega á- gengt, þrátt fyrir töku Kolny- iski og fimmtíu þorpa á leið sinni til Vitebsk, en þar sækja vinnuflokkum bandamanna hvergi orðið svo vel ágengt annars staðar á jafnskömmum tíma allt frá því, að styrjöldin hófst, og hafa þeir þó getið sér mikinn orðstír. Helztu stræti Napoliborgar hafa nú verið opn uð til umferðar að nýju, og er viðgerðum á höfninni mjög langt komið. Er lífið í Napoli að verulegu leyti komið í sitt fyrra horf og er samstarf banda manna og íbúa borgarinnar í hvívetna hið bezta. Mótspyrna Þjóðverja gegn sókn 8. hersins á austurströnd- inni fer ávallt harðnandi. Gera Þjóðverjar hverja gagnárásina af annarri við Termoli, sem bandamenn hrinda þó jafn- harðan. Þjóðverjar beita og mjög gagnárásum í viðnámi sínu á upplandinu. Dylst ekki — að Þjóðverjar telja sér liætt á vígstöðvunum á Ítalíu og leggja ofurkapp á viðnám sifct. Bandamenn hafa hins ve:gar treyst aðstöðu sína á Ítalíuvíg- stöðvunum mjög vel, og er þungi sóknar þeirra slíkur, að ólíklegt má telja, að Þjóðverj- um takizt að stöðva hana. þeir hægt fram. Engin úrslit hafa verið ráðin í átökunum austur af Mohilev og Gomel, en þó hafa báðir aðilar tilkynt, að þar séu harðar orrustur háðar. Rússar gefa í skyn, að ekki sé von verulegrar sóknar af þeirra hálfu íyrr en haustrign- ingarnar séu um garð gengnar og jörð tekin að frjósa. Munu þeir nú leggja megináherzlu á að treysta aðstöðu sína á stöðv um þeim, sem þeir hafa þegar náð og búa sig sem vendilegast undir vetrarhernaðinn. En rússneskir hernaðarfræðingar leggja mikla áhezlu á yfirburði Rússa í vetrarhernaði og telja, að á vetri komanda muni Rauði herinn greiða hersveit- um Þjóðverja á austurvíg- stöðvunum þau högg, er ráði úrslitum átakanna þar. Morrison ræðir styrj aidarviðhoriiB. Japönnm sknln búin sömn örlög og Þjóðverlnm. ERBERT MORRISON, inm anrikismálaráðherra Bret- lands, flutti ræðu í Lundúnm í gær. Voru áheyrendur hans hæði amerískir og brezkir. Morrison lagði áherzlu á það í ræðu sinni að skylt væri að ræða viðhorf styr j aldarinnar eftir því sem ástæður leyfðu. Lét hann þess getið, að enginn misskilningur mætti ríkja milli Breta og Bandaríkjanna. Kvað hann Breta gera sér glögga grein fyrir mikilvægi styrjald- arinnar við Kyrrahaf. Hann full yrti, að Bretum myndi aldrei til hugar koma að telja styrj- pldinni lokið, þótt sigur væri unninn yfir Þjóðverjum. Bret- ar myndu einbeita sér að því ásamt Bandaríkjamönnum að bera Japani ofurliði. Minnti hann á það, að það væru eigi síður hagsmunir Breta en Banda ríkjamanna að Japanir yrðu sigraðir. Hann bað áheyrendur sína minnast þess, að Ástralía og Nýja Sjáland ættu ekki hvað sízt framtíð sína undir því, að hættunni af stórveldisdraum- um Japana yrði bægt frá dyrum þeirra. Eixmig kvað hann Bret- um kært að hugsa til þess að Kína yrði frjálst aftur.' Morrison lagði mikla áherzlu á þátt Ástralíu í styrjöldinni. Kvað hann Ástralíu leggja mik inn skerf til sigurs bandamanna með því að senda vaska syni sína til vtígvallanna og auka hergagnaframleiðsluna svo mjög, að undrum sætti. Hann upplýsti og, að 65 af hverjum 100 vinnufærum mönnum í Bretlandi ynnu nú að hergagna framleiðslunni. , Morrison lét þess getið að lok um, að skylt væri að vinna að því, að sjálfsstjórn yrði komið á í öllum brezku samveldislönd unum, þegar málstaður réttlæt isins hefði sigrað stefnu einræð ishyggjunnar og ofbeldisins og styrjöldinni væri þannig lokið með glæsilegum sigri banda- manna. Gdeo á fðraæ til Moskva. ANTHONY EDEN, utanríkis xnálaráðherra Breta er nú á förum til Mosltva, segir í fregn frá Lundúnum í gær, til þess að sitja þar fund með utan ríkismálaráðherrum Rússlands og Bandaríkjanna. Eden mun hafa sér til aðstoð ar-sex sérfræðinga og ráðunauta og er meðal þeirra varautan- ríkismálaráðherra Bretlands. Sétat Rflssa að stöðvast. — » Haustrigningar hindra hernaðaraðgerð- ir og þeir bíða nú vetrarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.